Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1988, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1988, Page 28
28 MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Fréttir ■ Verslun KAYS pöntunarlistinn. Vetrartískan frá ^ Roland Klein Burberrvs-Mary Qu- ant-Kit-YSL-Belley o.fl. Búsáhöld, 'leikföng, gjafavara. Kr. 190 án/bgj. Pantið skólafötin tímanlega. B. Magnússon. Hólshrauni 2, sími 52866. Otto pöntunarlistinn er kominn. Nýjasta tískan frá Evrópu o.fl. Allar stærðir. Til afgreiðslu að Tunguvegi 18 og Helgalandi 3. Símar 91-666375 og 33249. ■ Bátar Radarar og önnur staðarákvörðunar- tæki í allar stærðir báta. Friðrik A. Jpnsson hf., Skipholti 7, Rvk., s. 14135-14340. Skipasala Hraunhamars. Þessi bátur, sem er 15 tn, byggður úr eik, og er með 218 ha. Caterpillarvél, er til sölu, stór hluti þorskkvóta bátsins er óveiddur. Skipasala Hraunhamars, Reykj avíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. 7 tonna þilfarsbátur '70 til sölu. vél 62 ha V.M. '80. VHF og CB tal- stöð. htdýptarmælir. loran. línu- og netaspil. bjargbátur. veiðarfæri geta fylgt. Uppl. í síma 93-81159 á kvöldin. ■ BOar til sölu BMW 630 CS ’77 til sölu, álfelgur, stereogræjur, rafmagnsrúður, bíll í toppstandi, verð 510 þús. Uppl. í síma 91-34365 eftir kl. 19. Til sölu Camaro Berlinetta '82, 8 cyl., T toppur, rafrnagn í rúðum og fl. Uppl. í síma 83346. LZ3 Q RÁÐ || UMFERÐAR Benz 307 '86 til sölu, langur með kúlu- toppi. Bíllinn er í toppstandi, ekinn 83 þús. km. Uppl. í síma 91-657065. /ooo stk VERS1980 Fra fundi menntamálaráðherra í gær þar sem ný aðalnámsskrá var kynnt. Frá vinstri sjást Birgir ísleifur Gunnarsson menntamálaráðherra, Sólrún Jensdóttir, skrifstofustjóri skólamáladeildar, Guðmundur Magnússon, að- stoðarmaður ráðherra og Hróifur Kjartansson, forstöðumaður skólaþróun- ardeildar. DV-mynd JAK Uppeldishlutverk skólanna aukið Nýlega var lokið gerð nýrrar aðal- námsskrár fyrir grunnskólana sem unnið hefur verið að í nokkur ár með hléum af námsstjórum menntamála- ráðuneytisins í samráði og samvinnu við fjölmarga aðila, einkum starfandi kennara, en í nýju námsskránni má finna nokkrar veigamiklar breyting- ar frá fyrri skrá sem gefin var út 1976-1977. Aðaláhersluatriðin í hinni nýju aðalnámsskrá eru þau að áréttað er fræðsluhlutverk grunnskólans og tekið fram að sjálfstæð vinnubrögð séu nauðsynleg nemendunum, kennslan skuli taka mið af einstakl- ingnum og hvert barn fái viðfangs- efni í samræmi við þroska sinn. Lögð er áhersla á að uppeldishlutverk skólanna sé aukið enda knýi þjóðlífs- breytingar undanfarinna ára á um aukna þátttöku skólans í uppeldinu. Varðveisla og menntun menningar- arfsins er meðal þess sem aðalnáms- skráin kveður á um og það að sam- starf við foreldra sé eflt. Mikil breyting frá fyrri námsskrá er gerð á kafla um samfélagsfræði og í framtíðinni verður þaö á valdi hvers skóla hvort nám í samfélags- greinum fer fram undir merkjum samfélagsfræði eða landafræði, sögu og félagsfræði. Mælt er með því að samfélagsfræði sé einkum í neðri bekkjum grunnskólans en síðar- nefndu námsgreinarnar í efstu bekkjunum. Formleg námsskrá fyrir náttúrufræði og stærðfræði var síð- ast gefin út árið 1960 en í nýju skránni eru nú kaflar um þessar greinar þar sem meðal annars er lögð áhersla á að tengja sem best saman eðlis-, efna- og líffræði og byggja námið að hluta á athugunum á nátt- úrulegum fyrirbrigðum. í stærðfræði er lögð áhersla á grundvallarþekk- ingu og færni á völdum sviðum stærðfræðinnar sem nýtist nemend- um bæði í daglegu lííl og til aö byggja á frekara nám. Nýja aðalnámsskráin verður kynnt kennurum og skólastjórum grunn- skólanna í haust enda segir mennta- málaráðherra að ráðuneytið vilji mjög gjarnan fá umræðu um náms- skrána meðal kennara, foreldra og borgaranna almennt áður en endan- lega verður gengið frá henni þannig að hægt verði að vega og meta þær athugasemdir sem fram kunna að koma, áður en aðalnámsskráin verð- ur formlega gefin út af ráðuneytinu. akm Hópurinn á ísafjarðarflugveili ásamt flugmönnum skömmu fyrir brottför á þriðjudagsmorguninn. DV-myndir BB ísaflöröur: ísfirsk fýrirtæki á sýningu á Grænlandi Siguijón J. Sigurðssan, DV, ísafirði; Sl. þriðjudag fór hópur ísfirðinga til Grænlands til að vera við mikla sjávarútvegssýningu sem haldin er í Nuuk Frá ísafirði fóru sjö menn, bæjarstjóri, formaður atvinnumála- nefndar kaupstaðarins og fulltrúar nokkurra fyrirtækja í bænum. Sýning þessi er áÚka stór og sjávar- útvegssýningin sem haldin var í Laugardalshöll sl. sumar. Þátttak- endur á sýningunni eru frá öllum Norðurlöndunum. Frá íslandi taka 40 fyrirtæki þátt í sýningunni, þar af 15 frá ísafiröi. ís- firsku fyrirtækin fara á sýninguna í nánu samstarfi við bæjaryfirvöld og gáfu út í sameiningu glæsilegan 20 síðna litprentaðan bækhng sem hef- ur áð geyma upplýsingar um bæinn og þau fyrirtæki sem eru með. AMC Eagle sport 4x4 ’81 til sölu. Auka- hlutir. útvarp og segulband, 4 hátalar- ar, rafdrifið loftnet, halogen kastarar, litað gler, snúningsmælir, spegill og ljós í skyggni, afturrúðuþurrka, velti- stýri, heavy-duty fjaðrir, toppgrind, 4 gíra gólfskipting, leðurklætt stýri og aukamælasett, aflbremsur og vökva- stýri’o.fl. Skráður 28.10. '81. Mjög vel með farinn. Uppl. í síma 91-19575. Til sölu Ford Bronco II XLT '85, ekinn 40 þús. km, sjáifskiptur með overdrive, vökvastýri, Cruise control, veltistýri, sóllúgu, upphækkaður á boddíi, meiri- háttar bíll. Uppl. í síma 91-78328 eða á Bílasölunni Blik, Skeifunni 8, sími 91-686477. Willys ’67 til sölu, með öllu, verð 550 þús. Uppl. í síma 91-685266 eða 675014. omeo FORÐUMST EYÐNI CG HÆTTULEG KYNNI Landsbyggðarfolk. Lítið inn á leið ykk- ar til Rvíkur. Notið laugard. Yfir 100 mism. teg. hjálpartækja f/konur, auk margs annars spennandi, mikið úrval af geysivinsælum tækjum f/herra. Verið ófeimin að koma á staðinn. Sjón er sögu ríkari. Opið 10-18 mán.- föstud., 10-16 laugard. Erum í húsi nr. 3 við Hallærisplan, 3. hæð, s. 14448. Þjónusta Toyota HiLux dísil ’83, lengri gerð, mjög fallegur, ekinn aðeins 5 þús. á vél, lit- ur rauður. Uppl. í vs. 91-44443 og hs. 91-32565. Prentun. Þarft þú að láta prenta eitt- hvað? Við prentum allar gerðir lím- miða. Nafnspjöld. Bréfsefni. Umslög. Blöðrur. Penna. Dagatöl. Dagbækur. Lyklakippur. Eldspýtur o.fl. Einnig útvegum við stimpla á 2 dögum. Kann- aíju verðið, það gæti borgað sig. Textamerkingar, sími 91-641101. Mercedes Benz 1113. Tvöfalt framhús fyrir 7, 16 m2 pallhús með gluggum og 2 hliðarhurðum, tilvalinn sem hús- bíll, gott ástand á undirvagni. Guð- mundur Jónasson hf., Borgartúni 34, sfmi 91-83222. BMW 528i ’82 til sölu, 6 cyl., 184 hö, sjálfskiptur, centrallæsingar, tölva, iitað gler, sportfelgur, ekinn 94 þús. km. Fallegur og góður bíll, ath. skipti, verðhugm. 680 þús. Uppi. í síma 91-40092. Góður ferðabíll. Til sölu Taunus ’81, skoðaður ’88, 2000 vél, vökvastýri, góð dekk og dráttarkúla. Toppeintak. Verð aðeins 175 þús., skipti á ódýrari, Uppl. í síma 91-612964 og 91-641180. ■ Ýmislegt Ung, djörf og sexi. Frábært úrval af hátískunærfatnaði á dömur sem vilja líta vel út og koma á óvart, kjörið til gjafa. Frábært úrval af rómantískum dressum undir brúðarkjóla, sem koma á óvart á brúðkaupsnóttina.að ógleymdum sexí herranærfatnaði. Sjón er sögu ríkari. Rómeó og Júlía. Opel Rekord disll '85 til sölu, glæsileg- ur bíll, sjálfskiptur, 4 gíra, vökva- stýri, loftdemparar, rafmagn í rúðum og læsingum, ný dekk o.fl. Uppl. í síma 91-673172 e.kl. 18. Honda Civic Sport 1.5 ’84 til sölu, 5 gíra, sumar- og vetrardekk o.fl. góð- ur bíll, ath. skipti á jeppa, 400-500 þús. Uppl. í síma 92-16069 e.kl. 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.