Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1988, Side 37
MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1988.
Skák
Jón L. Árnason
í einum af lægri flokkunum á opna
Kaupmannahafnarmótinu á dögunum
kom þessi staöa upp í skák Illum Truels-
en sem hafði hvítt og átti leik gegn Plo-
ug. Hvítur á yfirburðastöðu og leiddi
skákina til lykta á skemmtilegan hátt:
31. Bxf4 exf4 32. Dxf4! gxf4 33. Rxf4 mát!
Bridge
Hallur Símonarson
Settu fmgurgóma yflr spil A/V. Þú færð
út hjartatíu í sex spöðum suðurs. Hvem-
ig spilar þú spilið? Mótheijamir sögðu
alltaf pass eftir að suður hafði opnað á
tveimur gröndum, 20-21 punktur. Spilið
kom nýlega fyrir í Bandaríkjunum og
með spil suöurs var Warren Buffet frá
Omaha, kunnur spilari og viðskiptajöfur.
* G1098
V ÁG3
♦ Á84
*• 752
* D74
V D762
* 652
* G103
* ÁK32
¥ K4
♦ KG109
+ ÁD9
Warren Buffet lét hjartagosa blinds á
útspihð og drap drottningu austurs með
kóng. Lagði niður spaðaás og spilaði
hjarta á ás. Þá heppnuð svining í trompi.
Hvað nú? og það liggur ekkert á að taka
síðasta trompið.
Það er um fjórar leiðir að ræða. í fyrsta
lagi að spila tigli strax með þá áætlun að
austur eigi drottninguna. í öðm lagi að
vestur eigi tíguldrottninguna. í þriðja lagi
að spila laufi á níuna og í fjórða lagi að
spila laufi á drottningu.
Ef maður þarf tvo slagi í laufi er rétt
aö spila laufi á níuna en rangt í þessu
tilfeúi, þvi nær ömggt er aö slagurinn
tapast. Þá verður sagnhafi að fuma tígul-
drottningu. Möguleikamir þá 50%. Betra
er að svína laufdrottningu. Ef vestur
drepur em möguleikarnir í tígli eftir. Ef
laufdrottningin á slaginn er spiliö ömggt
og jafnvel möguleiki á yfirslag.
Best er samt að spila tígli strax eftir
að spaðadrottning hefur veriö tekin af
austri og þaö gerði Buffef einmitt hafandi
í huga að austur hafði átt fleiri tromp en
vestur. Hann svinaði fyrir tíguldrottn-
ingu hjá vestri því líkumar á - eftir
trompleguna - að vestur ætti drottning-
una vom örlítið meiri. 12 slagir, þegar
tígulsvíningin heppnaðist og unnin
slemma. Kannski er þessi Warren Buffet
bara fæddur heppinn?
“ oo
V 10985
♦ D73
mÉm. IZQCA
Krossgáta
7 F h T~ J r (o
7- n
?
)0 )i 1
>b~ i
TT i
J r J r
Lárétt: 1 lagvopn, 5 horfði, 7 jökull, 8 fisk-
um, 9 skeinan, 10 pinna, 12 kusk, 14
keyra, 16 umgang, 17 skrokkinn, 19 inn-
an, 20 borða, 21 ónefndur.
Lóðrétt: 1 gimd, 2 eigi, 3 beija, 4 vesalir,
5 búféð, 6 fljótiö, 8 tímasetning, 11 kát,
13 beitið, 17 býli, 18 átt.
Lausn á síöustu krossgátu.
Lárétt: 1 skýrsla, 8 vír, 9 ýkir, 10 otir,
11 ani, 12 strik, 13 tá, 15 ei, 16 örkin, 18
iðn, 19 niöa, 20 nógar, 21 ar.
Lóðrétt: 1 svo, 2 kíttið, 3 ýrir, 5 skakkir,
6 lint, 7 ari, 12 sein, 14 ánar, 16 öng, 17
iða, 19 na.
x
é
Þú skalt sko ekkért segja mér um aö þú hafir ekki
tekiö eftir henni. Ég heyrði í þér hjartsláttinn.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Logreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 13333,
slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið
sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviliö 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bmna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 29. júlí til 4. ágúst 1988 er
í Breiðholtsapóteki og Austurbæjar-
apóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Uppiýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
dagá kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes-og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og timapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöövarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspitalans:' Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18:30-19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
3. ágúst
Lögreglan í París lokar næturkrám vegna
árása á erlenda ferðamenn
37
Spakmæli
Sá sem fullnægir hugmynd sinni um
mikilmennsku hlýtur að hafa sett
markið mjög lágt.
William Hazlitt
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafniö í Geröubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
I. 5.—31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Lokaö um óákveðinn tíma.
Árbæjarsafn: Opið efdr samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Op-
ið alla virka daga nema mánudaga kl.
II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445. t
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnis( í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síödegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandamál að stríöa, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega. 4
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 4. ágúst.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Bjartsýni getur leitt þig í vandræði og verður þú aö taka á
málunum til að ná árangri. Vertu á varðbergi gagnvart rifr-
ildi.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú ert í einhvetjum vafa með sjálfan þig. Þaö gæti staðiö í
sambandi við álit eða eitthvað sem þú heyrir. Láttu það ekki
koma í veg fyrir skjót viðbrögð. Happatölur eru 12,23 og 33.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Hegðan einhvers getur verið þér hulin ráðgáta. Þetta gæti
tekið einhvern tíma að lagast. Þú gætir tapaö einhveiju og
hagnast á öðru í dag.
Nautið (20. april-20. mai):
Það er spenna í loftinu og allur vinskapur er undir pressu.
Reyndu að sjá sjónarmið annarra áður en þú gerir eitthvað.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Kannaður aðstæður áður en þú gagnrýnir, aðstæður eru oft
ýktar um of. Þú gætir lent í einhveijum vandræðum með
að gera öðrum greiða.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þótt eitthvað þróist ekki alveg eins og þú hefðir óskaö þarf
þaö ekki að vera svo slæmt þegar upp er staðið. Treystu
ekki um of á fólk.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þú gætir fengiö tækifæri vegna mistaka annarra. Aðstæð-
urnar eru þér hjálplegar og mikilvægt að halda öllu gang-
andi. Happatölur þínar eru 4, 20 og 27.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Sjálfsálitið er í lágmarki og þér gæti fundist þú eitthvað
óæðri. Hugsaðu þig um og hertu þig upp og náðu aftur fyrri
krafti.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ættir ekki að hafa þig og skoðanir þínar mikiö í frammi.
Taktu tillit til skoðana annarra. Það leiðir ekki til rifrildis.
Kvöldið verður ánægjulegt.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Sporödrekar eru i baráttuhug og æða áfram til að ná því sem
þeir ætla. Varastu bara að rekast ekki á annan sporðdreka.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Liklega verður þú að sefja þér einhver takmörk í dag ann-
ars getur oröið eitthvert klúður. Komdu öllu í röð og reglu.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Aöstæöumar eru þér í hag, sérstaklega þar sem um seinkan-
ir er að ræða. Notaðu kvöldið til afslöppunar.