Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1988, Qupperneq 8
8
FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1988.
Launasjóður rithöfunda
Auglýsing frá Launasjóði rithöf-
unda
Hér meö eru auglýst til umsóknar starfslaun fyrir árið
1989 úr Launasjóði rithöfunda samkvæmt lögum
nr. 29/1975 og reglugerð gefinni út af menntamála-
ráðuneytinu 19. október 1979.
Rétt til greiðslu úr sjóðnum hafa íslenskir rithöfundar
og höfundar fræðirita. Heimilt er og að greiða laun
úr sjóðnum fyrir þýðingar á íslensku. Starfslaun eru
veitt í samræmi við byrjunarlaun menntaskólakenn-
ara, skemmst til tveggja og lengst til níu mánaða í
senn.
Höfundur, sem saekir um og hlýtur starfslaun í þrjá
mánuði eða lengur, skuldbindur sig til að gegna
ekki fastlaunuðu starfi meðan hann nýtur starfs-
launa. Slík kvöð fylgir ekki tveggja mánaða starfs-
launum enda skulu þau einvörðungu veitt vegna
verka sem birst hafa næsta almanaksár á undan.
Skrá um birt ritverk höfundar og verk sem hann vinn-
ur nú að skal fylgja umsókninni.
Umsóknum ber að skila á sérstökum eyðublöðum
sem fást í menntamálaráðuneytinu. Mikilvægt er að
spurningum á eyðublaðinu sé svarað og verður farið
með svörin sem trúnaðarmál.
Umsóknir skulu sendar fyrir 31. desember 1988 til
menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík.
Reykjavík, 1. nóvember 1988
Stjórn Launasjóðs rithöfunda
Fjölmiðlakennsla á íslandi Blaðamannafélag íslands boöartil opinnar ráðstefnu um uppbyggingu fjöl- miðlakennslu á íslandi. Ráðstefnan verður haldin á Hótel Sögu, ráðstefnusal A, sunnudaginn 6. nóvember og hefst kl. 13.30
u WF' X
Svavar Slgrún Sigurjón Vilborg
■HHB mm ÆHBKm ** f'i \ 1 w
Örn Lúðvík Guðmundur Jóhanna
Dagskrá:
1) Setning - Formaður BÍ.
2) Ávarp menntamálaráðherra, Svavars Gests-
sonar.
3) Stutt framsöguerindi:
a) Sigrún Stefánsdóttir doktor í fjölmiðla-
fræðum: Fjölmiðlanám í Háskóla íslands.
b) Sigurjón Jóhannsson, blaðamaður og kenn-
ari: Fjölmiðlanám í fjölbrautaskólum.
c) Vilborg Harðardóttir, blaðamaður og skóla-
stjóri: Fjölmiðlanám í Tómstundaskólanum.
d) Örn Jóhannsson, formaður FÍP: Viðhorf útgef-
enda.
e) Lúðvík Geirsson, formaður BÍ: Viðhorf BÍ.
- Kaffihlé -
4) Pallborðsumræður: Umræður og fyrirspurnir úr sal.
Stjórnandi umræðna: Guðmundur Hermannsson vara-
formaður BÍ.
Fundarstjóri: Jóhanna Harðardóttir stjórnarmaður BÍ.
Stefnt er að því að ráðstefnunni Ijúki 17.30-18.00.
Allir félagsmenn og annað áhuga-
fólk um fjölmiðlun og menntamál
er hvatt til að mæta á ráðstefnuna.
Stjórn BÍ
Utlönd
íbúar Maldíveyja eru allir múhameðstrúar og taka trú sina alvarlega. Eins og oft vill verða í ríkjum þar sem trúin
er aðalatriðið í lífi fólks er stjórnarfar á eyjunum ótryggt. Byltingartilraunin nú er sú þriðja á tíu árum. Með að-
stoð Indverja hefur nú tekist að brjóta hana á bak aftur. Símamynd Reuter
Byltingin brotin
á bak aftur
Málaliðaher, sem reyndi að taka
völdin á Maldíveyjum á Indlandshafi
í gær, flúði frá Male, höföuðborg eyj-
anna, í stolnum bátum snemma í
morgun eftir að indverskar hersveit-
ir komu til eyjanna til að bijóta á bak
aftur byltinguna.
Skip og flugvélar frá Indlandi og
Sri Lanka leituðu að innrásarmönn-
unum á Indlandshafi. Maumoon
Abdul Gayoom, forseti Maldíveyja,
ávarpaði þjóðina í beinni útvarpsút-
sendingu snemma í morgun.
Að sögn eins yfirmanna indverska
hersins, sem staddur er í Male, er
nú aftur kominn á friður á eyjunum
og í höfuöborginni. Sagöi hann að
indverskir hermenn og stjómvöld á
Maldíveyjum væru búin að ná á sitt
vald öllum stofnunum og byggingum
sem innrásarmennirnir höföu lagt
undir sig.
Málaliðamir höfðu með sér nokkra
gisla á flóttanum, meðal annarra
samgönguráðherra Maldíveyja. Ekki
var vitað hvert ferð þeirra var heitið.
í ávarpi sínu sagði Gayoom forseti
að þjálp Indverja hefði borist í tæka
tíð en þeir sendu aðstoð eftir að
stjórnvöld á Maldíveyjum báðu um
aðstoð, sextán hundruð hermenn
sem náðu strax yfirráðum á eyjunni.
Enginn her er á Maldíveyjum. Rík-
ið hefur ekki heldur flugher eöa sjó-
her. Einu vamir landsins eru tólf
hundmð manna vel vopnað lögreglu-
lið.
Samkvæmt heimildum vom mála-
liðamir fjögur hundruð talsins og
komu úr röðum tamíla á Sri Lanka.
Ekki er enn vitað hver stóð að baki
byltingartilrauninni.
í morgun var allt með kyrrum kjör-
um á eyjunum og verslanir voru opn-
ar. Ekkert minnti á blóðuga bylting-
artilraun nema for eftir byssukúlur
á nokkrum byggingum. Reuter
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Aðalstræti 14, þingl. eig. Veitingahús-
ið Pósthússtræti 11 hf., mánud. 7. nóv.
’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Álíheimar 42, 2. hæð t.v., þingl. eig.
Jón E. Bjamason og Magnús Bjama-
son, mánud. 7. nóv. ’88 kl. 11.00. Upp-
boðsbeiðendur eru Veðdeild Lands-
banka íslands, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Verslunarbanki íslands
hf.
Baldursgata 36, 2. hæð t.v., þingl. eig.
Asdís Jónsdóttir, mánud. 7. nóv. ’88
kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Trygg-
ingastofnun ríkisins.
Bergstaðastræti 43, neðri hæð, þingl.
eig. Guðmundur I. Bjamason hf.,
mánud. 7. nóv. ’88 kl. 10.45. Uppboðs-
beiðendur eru Guðjón Ármann Jóns-
son hdl. og Ásgeir Thoroddsen hdl.
Bræðraborgarstígur 15, kjallari, þingl. !
eig. Rannveig Biering, mánud. 7. nóv. ,
’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Veð- !
deild Landsbanka íslands.
Drápuhlíð 33, efri hæð, þingl. eig.
Guðmundur Áxelsson, mánud. 7. nóv.
’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru
Veðdeild Landsbanka íslands og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Eskihlíð 8A, 4. hæð t.v., suðurendi,
talinn eig. Sólveig ívarsdóttir, mánud.
7. nóv. ’88 kl. 11.45. Uppboðsþeiðendur
eru Veðdeild Landsbanka íslands og
Ólafur Gústafsson hrl.
Eyjabakki 12, 3. hæð t.v., þingl. eig.
Ása S. Guðmundsdóttir, mánud. 7.
nóv. ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur
eru Veðdeild Landsbanka íslands og
Útvegsbanki Islands hf.
Fífusel 37, 4. hæð t.v., þingl. eig. Jón
Bjömsson, mánud. 7. nóv. ’88 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðendur em VeðdeHd
Landsbanka íslands og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Framnesvegur 34, 1. hæð t.v., þingl.
eig. Guðmundur Franklín Jónsson,
mánud. 7. nóv. ’88 kl. 13.30. Uppboðs-
beiðendur em Veðdeild Landsbanka
íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Framnesvegur 34, kjallari, þingl. eig.
Sveinn Reyr Sigurjónsson, mánud. 7.
nóv. ’88 kl. 13.30. Uppbpðsbeiðandi er
Veðdeild Landsbanka íslands.
Gaukshólar 2, 7. hæð J, þingl. eig.
Bryndís Guðmundsdóttir, mánud. 7.
nóv. ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Grandavegur 37, 1. hæð, suðurendi,
þingl. eig. Áslaug Jónsdóttir, mánud.
7. nóv. ’88kl. 13.45. Uppboðsþeiðendur
em VeðdeUd Landsbanka íslands og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Hólmgarður 34, hluti, þingl. eig. E.M.
Africo neytendaþjónustan sf., mánud.
7. nóv. ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Hraunbær 114,1. hæð t.h., þingl. eig.
Ásgeir Sighvatsson, mánud. 7. nóv. ’88
kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Veð-
deHd Landsbanka íslands og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Hraunbær 122, 3. hæð t.h., þingl. eig.
Bergsteinn Pálsson og Hrönn Áma-
dóttir, mánud. 7. nóv. ’88 kl. 14.30.
Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
banka íslands.
Hverfisgata 72, 1. hæð, þingl. eig.
RagnhHdur Hjaltested, mánud. 7. nóv.
’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deUd Landsbanka Islands.
Kárastígur 8, 1. hæð, þingl. eig. Júl-
íana Brynja Erlendsdóttir, mánud. 7.
nóv. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur
em VeðdeHd Landsbanka íslands,
Landsbanki íslands og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Kárastígur 9A, ris, þingl. eig. íslenska
Bílaumboðið hf., mánud. 7. nóv. ’88
kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Veð-
deHd Landsbanka íslands, Fjárheimt-
an hf. og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Vesturbrún 26, þingl. eig. Páll G. Jóns-
son, mánud. 7. nóv. ’88 kl. 11.00. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtalinni fasteign:
Vesturgata 73,00-01, þingl. eig. Hóla-
berg sf, fer fram á eigninni sjálfri
mánud. 7. nóv. ’88 kl. 16.45. Uppboðs-
beiðendur em Guðjón Ármann Jóns-
son hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík.
B0RGARF0GETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK