Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1988, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1988, Síða 24
40 Smáauglýsingar - Símí 27022 Þverholti 11 ■ Verslun New Balance skokkgallar, vindþéttir og vatnsfráhrindandi, 2 gerðir. Verð kr. 5.800. Stærðir S-XL. Póstsendum. Útilíf, sími 91-82922. Gefum okkur tima í umferðiiml. Leggjum tímanlega af stað! Nordica íþróttapokar (stórir, 4,5 litrar). Litir: rautt/hvítt, blátt/hvítt, grátt/hvítt. Verð aðeins kr. 1.050. Póstsendum. Útilif, sími 82922. Harrows-dartvörur, sem heimsmeistar- inn notar. Glæsilegt úrval af pílum og fylgihlutum. Póstsendum mynd- lista eftir óskum. Útilíf, s. 82922. VERKSMIÐJUÚTSALA Útsalan hefst á laugardag, 5. nóvember. Stórkostleg verðlækkun á efnum ýmiss konar, einnig sloppum, blússum og vinnufatnaði. Opið frá kl. 9-4. Model Magasín Laugavegi 26, 3. hæð, sími 25030 FJfiLBRJUrT&SXÚUNN BRBÐHOUl Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Fyrirsæta Fyrirsætu vantar að mýndlistardeild Fjölbrautaskól- ans í Breiðholti. Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar á skrifstofu skólans, sími 75600. Mandeville czdf^* i—czpr^jcur i Hártoppar fyrir karlmenn og konur Verið velkomin að sjá nýjustu gerðina. Hártopparnir eru sniðnir ofan í hárlausa blettinn svo ekki þarf að raka burtu meira og minna af eigin hári eins og stóru standardhártopparnir krefjast. Notað er hár af Evrópumönnum i öllum toppunum frá Mandeville of London. Nýjung! Hægt er að fá hárið meðhöndlað svo það upplit- ast siður eða ekki. Upplýsingar á staðnum. Sérfræðingur frá Mandeville of London, John Clifton, verður hér föstudag og laugardag. Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Original — dráttarbeisli. Eigum á lager mikið úrval af beislum. Verð frá 5.960. Kerrur og allir hlutir í kerrur. Vél- smiðja Þórarins, Laufbrekku 24 (Dal- brekkumegin), s. 45270 og 72087. Rjúpnaskot í miklu úrvali. 12 GA Hubertus 5-7- 10 skot kr. 190. 12 GA Eley 32 4- 25 skot kr. 395. 12 GA Mirage 34 3-4-6- 25 skot kr. 540. 12 GA Bakal 32 4-5-6- 25 skot kr. 520. 12 GA Islandia 34 5-6- 25 skot kr. 540. 12 GA Eley 32 4-5- 25 skot kr. 350. 12 GA Eley 36 4-5- 25 skot kr. 630. 12 GA Kaettner 35 5-7 25 skot kr. 580. 20 GA Winchester 2810 skot lcr. 370. 16 GA Winchester 3210 skot kr. 370. 16 GA Mirage 32 25 skot kr. 540. Pósts. samdægurs. Útilíf, s. 82922. EP-stigar hf. Framleiðmn stiga og handriða, teiknum og gerum föst verðtilboð. EP-stigar hf., Smiðju- vegi 20D, Kóp., sími 71640. Veljum íslenskt. Franski vörulistinn á íslandi. Spennandi haust- og vetrartíska á 1000 blaðsíð- um. Verð kr. 300. Franski vörulistinn, Hjallahrauni 8, Hafnarfirði, sími 91-652699. Sllva áttavitar með misvísun, kr. 1.360. Póstsendum. Útilíf, sími 82922. Glæsilegt úrval sturtuklefa og baðkars- veggja frá DUSAR á góðu verði. A. Bergmann, Stapahrauni 2, Hafnar- firði, sími 651550. kr. körfuna. Sjón er sögu ríkari. Opið á laugardögimi. Ceres hf., Nýbýlavegi 12, Kópavogi, sími 91-44433. ■ BQar til sölu Daihatsu Taft ’82, upphækkaður, á 33" radial mudder, læstur að aftan, lokur að framan, samþykktur stýrisarmur. Uppl. í síma 37993 í dag og næstu daga. Datsun 280-ZX '80 til sölu, ekinn 105 þús., tilboð óskast, góður staðgraf- sláttur, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 91-673688. Tilboð óskast i Chevrolet 1957, gerður upp 1986 og er í góðu standi. Skipti koma til greina. Tilboð sendist DV, merkt „Chevy ’57“. Benz módel 309 '83, 21 manna, til sölu, 6 cyl., ekinn 140.000 lon. Uppl. í síma 91-41788 laugardag og á kvöldin. Til sölu af sérstökum ástæðum Benz 190 E ’84 með centrdllæsingum, sól- lúga, litað gler, 4 höfúðpúðar, gott verð ef samið er strax, góður stað- grafsl. Uppl. gefur Páll Halldórsson í síma 91-10440 á daginn eða Benedikt í síma 94-3589 á kv. FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1988. Dodge Ramcharger árg. '75, innfluttur ’80, 6 cyl Bedford dísil, 4ra gíra, 35" dekk, fæst á góðum kjörum, verð 350 þús. Úppl. í síma 91-54569 og 985-21379 eftir kl. 18. ■ Ymislegt Æðlslega smart nærfatnaður í miklu úrvali á dömur, s.s. sokkabelti, nælon- sokkar, netsokkar, netsokkabuxur, opnar sokkabuxur, heilir lælir, m/og án sokkabanda, toppar/buxur, corse- lett, st. stærðir, o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. Rómeó og Júlía. Alveg sjúklega smart fatnaður úr plasti og gúmmíeftium á dömur, s.s. Jqólar, pils, buxur, jakkar, bolir, hanskar o.m.fl. Frábært á böllin og árshátíð- ina, einnig nærfatnaður úr sömu efiium. Leitið upplýsinga, sjón er sögu ríkari. Rómeó & Júlía. Hjálpartæki ástarlifsins eru bráðnauð- synleg til að auka á tilbreytingu og blása nýju lífi í kynlíf þitt og gera það yndislegra og meira spennandi. Við höfum leyst úr margvíslegum kynlífs- vandamálum hjá hjónafólki, pörum og einstaklingum. Mikið úrval f/döm- ur og herra. Ath., sjón er sögu ríkari. Opið 10-18 mán. - föstud. og 10-16 laugard. Erum í húsi nr. 3, 3. hæð v/Hallærisplan, sími 14448. ■ Þjónusta Loksins nýtt, einfalt, fullkomið og ódýrt kerfi fyrir þá sem vilja gera hlutina sjálfir. Hægfara, ryk í lágmarki, engin hætta á óhöppum. Jafngott og hjá fag- manni. Lágt verð. A. Bergmann, Stapahrauni 2, Hafnarfirði, simi 651550.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.