Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1988næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    27282930123
    45678910

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1988, Blaðsíða 27
43 FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1988. Skák Jón L. Árnason Á skákmóti í Pemik í Búlgaríu fyrir skömmu kom þessi staöa upp í skák Júgóslavans Sibarevic, sem hafði hvítt og átti leik, og Rúmenans Pavlov: í stöðunni strandar 20. Bxg6?? á 20. - Dxf2+ 21. Kh2 Bd6+ og mát í næsta leik en hvítur á miklu sterkari leik: 20. Dxg6!! hxg6 21. h5 Hxf7 22. hxg6+ Kg8 23. gxf7 + Kf8 og svartur gafst upp um leið. Eftir 24. Re6+ er drottningin fallin og hvítur á hrók til góöa. Bridge ísak Sigurðsson Bridge er oft leikur að stærðfrasðileg- um líkum, og þeir þykja góðir sem kunna út í æsar líkumar fyrir því að hinar og þessar leiðir gangi upp og kunna að bera saman líkumar þegar velja þarf leiðir. En margir gleyma því að sálfræðilegi þátturinn spilar stórt hlutverk í bridge, og maður verður oft að setja sig í spor vamarinnar og athuga hvðmig spilin virðast fyrir henni. I spili dagsins sat sagnhafi í suður sem var vel inni í lik- indafræðinni og sálfræðilegu hliðinni, og valdi þá síðamefndu með góðum árangri: * G64 ¥ AG63 * D52 * A93 ♦ K1092 ¥ 87 ♦ G109 + G872 * A83 »4 ♦ AK7643 + 654 * D75 ¥ KD10952 ♦ 8 + KD10 Norður Austur Suður Vestur 1+ lf l¥ pass 2V pass 4f p/h Útspilið var tígulgosi, drottning í blind- um og kóngur hjá austri. Austur hélt áfram með tígulás sem sagnhafi tromp- aði. Hvað var til ráða? Taka trompin, hreinsa upp tígulinn og laufið og vonast til að spaðinn brotni 5-2 með háspili hjá tvíspilinu, og frnna það að spUa að réttu háspiii? Með því móti væri hægt að tapa aðeins tveimur slögum á spaða. Líkurnar fyrir því að spaðinn brotnaði 5-2 á þenn- an hátt em ekki miklar. Því ákvað sagn- hafi að reyn'a sálffæöUegu leiðina. Eftir að hafa trompað tígvd, tekið trompin tvi- svar og endað í blindum spUaði hann spaðagosa ffá blindum. Austur sá ekki spU sagnhafa og átti erfitt og oft er vont að hika í stöðum sem þessum. Hann setti því strax lítið spU og þar með tapaði sagn- hafi aðeins tveimur slögum á spaða. Krossgáta Lárétt: 1 höfuð, 5 eðja, 8 sjó, 9 vesala, 10 sól, 13 íláti, 14 flas, 15 kaldi, 16 hagnaði, 18 einnig, 19 kvísl, 22 súta. Lóðrétt: 1 ástfólgið, 2 einnig, 3 þjálp, 4 baða, 5 kjáni, 6 muldraði, 7 bölvi, 11 viss, 13 kvenmannsnafn, 15 hreysi, 17 skolla, 20 eins, 21 fersk. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 stoða, 5 bæ, 7 lofa, 9 geö, 10 aparnir, 13 sprauta, 15 agg, 17 ruku, 19 eikur, 21 iðna, 22 fát. Lóðrétt: 1 slasaði, 2 topp, 3 of, 4 agn, 5 beit, 6 æð, 8 arar, 11 argi, 12 raust, 14 uuu, 16 geð, 18 krá, 20 KA. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvUiö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö sími 12221 og sjúkrabifreið sími 12221 og 15500. Vestmannaeyjar: Lögreglan- sími 11666, slökkvUið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 4. nóv. til 10. nóv. 1988 er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á smmudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga tU fimmtudaga frá kl. 9^18.30, Hafnaríjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslUstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (fár- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. HeimsóknartíinL Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur4. n)áv.: Þjóðverjarog ítalir ábyrgjast landamæri Slóvakíu og Ung- verjalands Spakmæli Reynslan er besti kennarinn, en skólagjaldið oft skrambi hátt T. Carlyle Söfnin Borgarbckasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögúm frá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveöinn tíma. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 13.30-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Revkjavík og Kópa- vógur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TiBcyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir Spáin gildir fyrir laugardaginn 5. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir að fara að öllu með gát í dag, sérstaklega hvað varð- ar þau verkefni sem þú ert með í gangi. Þú verður að leyfa hlutunum að hafa sinn tíma. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú hefur mikið að gera, sérstaklega fyrri partinn, og margir sem vilja vera í sviðsljósinu hjá þér. Því fyrr sem þú byijar því betra. Happatölur eru 6, 21 og 33. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þér gengur mjög vel upp á eigin spýtur en jafnvel enn þá betur ef þú upplýsir aðra. Sérstaklega ef um einhverjar breyt- ingar er að ræða. Samstarf gæti jafnvel verið nauðsynlegt. Nautið (20. april-20. maí): Þú mátt reikna með að ýmislegt borgi sig í dag. Láttu málin hafa sinn gang, þannig nærðu bestum ámagri. Þú myndar ný sambönd í félagslifinu. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ættir ekki að gefast upp við fyrstu tilraun, það er stimd- um sem önnur gefst vel. Nýttu þér sambönd þín. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þær ákvarðanir, sem þú ert að taka núna, eru frekar til lengri tima. Þú ættir ekki aö vera að leita aö lausnum í fljót- heittun. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ert í skapi til að taka allt of mikið að þér og ræður svo ekki neitt við neitt. Þú ert eiginlega á tímamótum og ættir að fara að hugsa um alvarlegri málefni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Kæruleysi getur leitt til vandræða. Vertu viss um að vita hvað þú ert að taka að þér fyrir aðra. Nýr vinskapur getur gefið ýmislegt af sér. Vogin (23. sept.-23. okt.): Sennilega verður þú mikið öruggari með þig þegar kvölda tekur heldur en í bytjun dagsins. Reyndu að sjá sjónarmiö annarra í öðru fjósi heldur en hingað til. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þetta er ekki rétti framkvæmdadagurinn hjá þér. Þér gengur best ef þú ert í samvinnu viö fólk sem þekkir þig vel. Happa- tölur eru 1, 24 og 27. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Málefni dagsins vekja ekki sérstaka hrifningu hjá þér. Taktu ekki að þér eitthvað sem þér finnst drepleiðinlegt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Málefni dagsins verða frekar gloppótt og þú getur litið gert við því. Það ætti að vera auðveldara aö skipuleggja þegar sjálfstraustið er í hámarki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Tungumál:
Árgangar:
41
Fjöldi tölublaða/hefta:
15794
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1981-2021
Myndað til:
15.05.2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Styrktaraðili:
Áður útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 252. tölublað (04.11.1988)
https://timarit.is/issue/191984

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

252. tölublað (04.11.1988)

Aðgerðir: