Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1988, Qupperneq 22
38
FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Vörubílar
Afgastúrbinur, varahlutir og viðgerð-
arþjón., kúplingsdiskar, spíssadisur
o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hraðp.-
þjón. I. Erlingsson hf., s. 688843.
Notaðir varahlutir í: Volvo, Scania, M.
Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500,
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rife. S. 45500, 641811 og 985-23552,
Til sölu M. Benz 1413 74 með fram-
drifi, með eða án flutningakassa og/
eða heykögglunarvélar. Uppl. í síma
96-25626.
Vörubílar i miklu úrvall til sölu, einnig
kranar, sendibílar, steypubílar og rút-
ur. Vörubílasalan Hlekkur, sími
672080.________________________
Benz vörublfrelð 1519 72 til sölu, selst
á grind. Uppl. í síma 98-78815.
Scania 141 LB '80 til sölu, ekinn 175
þús. Uppl. í síma 94-8355 og 985-21755.
■ Vinnuvélar
Traktorgrafa óskast. Massey Ferguson
árg. ’72-’78 eða sambærileg vél. Uppl.
í síma 91-667562.
■ Sendibflax
Daihatsu 850 (bltabox) '84, góður bill,
til sölu, stöðvarpláss, mælir og talstöð
geta fylgt. Uppl. í s. 687996 á kvöldin.
■ Lyftarar
Lyftarar. Eigum til á lager rafinagns-
lyftara, 1,5 og 2,5 tonn, einnig 2 tonna
disillyftara. Er ekki athugandi að
kynna sér verð á nýjum lyfturum? Góð
greiðslukjör. Toyota - P. Samúelsson
& Co hf., Nýbýlavegi 8, Kóp., s. 44144.
■ Bflaleiga
Bilaleiga Arnarflugs-Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Austin Metro, MMC L 300
4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW
Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4,
Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath.,
pöntum bíla erlendis. Afgr. Reykja-
víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leife
Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Blöndu-
ósi, Essóskálinn, sími 954598, ogSíðu-
múla 12, s. 91-689996.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
E.G. bilaleigan, Borgartúni 25.
50 km fríir á dag.
Leigjum út fólksbíla, stationbíla og
fjórhjóladrifebíla. Kynntu þér okkar
verð, þú sérð ekki eftir þvi. Þjónusta
allan sólarhringinn. S. 24065 og 24465.
Helgar- og kvöldsími 40463 (Omar).
Bónus. Vefrartilboð, simi 91-19800.
Mazda 323, Fiat Uno, hagstæð vetrar-
verð. Bílaleigan Bónus gegnt Um-
ferðarmiðstöðinni, sími 91-19800.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 9145477.
■ Bflar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bfl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afeöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Óska eftir Toyota Corollu eða MMC
Lancer árg. ’87-’88, helst sjálfekiptum,
4 dyra, í skiptum fyrir Mözdu 323 ’82
1500, sjálfekipt, milligjöf staðgreidd.
Uppl. í síma 91-23628.
Dísiljepp! af eldri árg., í góðu lagi, skoð-
aður ’88, óskast í skiptum fyrir Malibu
Classic ’79, skoða allt. Uppl. í síma
91-29002 eftir kl. 19.
Kr. 300.000. Er með kr. 300.000, vantar
góðan bfl, ekki eldri en árg. ’87, í skipt-
um fyrir góðan Ford Escort ’82. Uppl.
í síma 91-76524 og 84102.
Toyota Hllux, yfirbyggður, óskast í
skiptum fyrir Saab turbo ’82, verð 480
þús., skipti á ódýrari fólksbíl koma til
greina. Uppl. í síma 98-78444.
Óska eftir BMW 3181 eða 3201, árg.
’86-’88, í skiptum fyrir Golf ’87, milli-
gjöf staðgreidd. Uppl. í síma 92-12306
milli kl. 16 og-20 um helgina.
Óska eftlr Chevrolet Malibu, árg.
'78-’79, eða sambærilegum bíl í skipt-
um fyrir Opel Kadett 1,3 ’82. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-1374.
Óska eftir Toyotu Tercel eða Subaru
st., árg. ’83 eða ’84, í skiptum fyrir
Nissan Sunny ’87, milligjöf samkomu-
lag. Sími 91-71308 á kv. og um helgina.
Góður, vel með farinn ameriskur hill
óskast gegn u.þ.b. 200 þús. kr. stað-
greiðslu. Uppl. í síma 91-72306.
Óska eftir Hondu Civic station '81, helst
vélarvana. Uppl. í síma 94-1107 eftir
kl. 19.
Óska eftir Subaru 4x4 ’82-’83 i skiptum
fyrir Lödu Sport ’88. Uppl. í síma
688631 eftir kl, 20._________________
Óska eftlr Volkswagen 1300 með góðri
vél, má vera með lélegu boddíi. Uppl.
i síma 9141771 e.kl. 18.
Mazda 323, vélavana, óskast til kaúps.
Uppl. í síma 94-2616 eftir kl. 18.
Vél - GalanL Óska eftir að kaupa vél
úr Galant 2000. Uppl. í síma 91-41177.
■ Bflar tíl sölu
Ódýrt og sparneytið í kreppuna: Citroen
AX ’87, ekinn 18.000, Mazda 323 1500
’82, ekinn 82.000, Skoda 120 L ’86,
ekinn 36.000, Daihatsu 4x4 sendibif-
reið ’85, ekinn 48.000, .Colt turbo ’83
með bilaða vél. Greiðslukjör við allra
hæfi. Uppl. á bílasölunni Bflás,
Akranesi, sími 93-12622.
Ný dekk - sóluð dekk.
Umfelganir - jafnvægisstillingar.
Lágt verð - góð þjónusta.
Hjólbarðaverkstæðið Hagbarði,
Ármúla 1, jarðhæð, simi 687377.
Ekið inn frá Háaleitisbraut.
BMW 3201 '83 (nýja Ifnan), steingrænn,
aukahlutir, bíltölva, low profile dekk,
splittað drif, rafinagn í speglum, mjög
vel með farinn. Uppl. í síma 91-42346
og á Borgarbílasölunni.
Drif á öllum hjólum. Til sölu Nissan
Sunny Sedan SLX ’87, 1600 vél, 4x4,
með vökva- og veltist., ekinn 14.000
km, útvarp, segulband. Uppl. í síma
98-21469, 98-21416 og 91-83150.
Mercedes Benz 250 '81 til sölu, lítur
vel út, mikið af aukahlutum. Á sama
stað eru til sölu 31" dekk á 8" felgum
undan Scout, passa undir Bronco. Hs.
72939 og vs. 71010.
Plymouth 78, skoðaður ’88,8 cyl., sjálf-
skiptur, vökvastýri, aflbremsur, raf-
magn í rúðum, o.fl. Góður bíll. Verð
100 þús., 65 þús. staðgreitt, skuldabréf
til 12 mánaða. Sími 78596 eftir kl. 17.
Wlllys Wagoneer, árg. 74, til sölu, vél
6 cyl., 258, vökvast., upphækkaður.
Einnig nýr afturhleri til sölu. Auk
þess 4 felgur + 2 dekk á Citroen BX.
Tilboð. Uppl. í vs. 91-51488, hs. 50062.
Audl 100 LS, 5 cyl., '80 til sölu á 180
þús. eða í skiptum fyrir 929 HT
Mözdu ’82-’84, má vera biluð. Milli-
gjöf. Sími 92-13072 e.kl. 18.
Benz 0309 húsbill, árg. 72 með eldun-
araðstöðu, ísskáp, WC, talstöð, svefn-
plássi fyrir 5. Skipti á bíl hugsanleg.
Verð 300 þús. Uppl. í síma 91-36771.
Benz 280 SE ’84 til sölu, grár, ABS
bremsur, leðurklæðning, ekinn 53 þús.
km, innfluttur nýr, ekki skipti. Verð
kr. 1.650.000. Uppl. í síma 91-623676.
Datsun Bluebird 1600, árg. ’86,2ja dyra,
hatchback, 5 gíra, útvarp/segulband.
Glæsivagn. 30 þús. út, 15 þús. á mán.,
á 585.000. S. 91-675588 eftir kl. 20.
Datsun Nissan Sunny ’84,2 dyra, hatch-
back, útvarp + segulband. Góður
framdrifsbíll. 15 þús. út, 15 þús. á
mán„ á 385.000. S. 91-675582 eftir kl. 20.
Elnn skemmtilegur. Jaguar CJ 6 ’78,
4ra dyra, 6 cyl. Góð kjör. Ýmis skipti,
t.d. 'á jeppa. Einnig Ford Capri ’81.
Uppl. í síma 92-15648.
Gott eintakl Dodge Ramcharger ’74,
með 4ra cyl. Trader dísilvél, Spoke
felgur + ný 35" Mudder dekk, þarfn-
ast viðgerðar. Verð 100 þús. S. 954510.
Cortina 2000 E 76, skoð. ’88, sjálfek.
Góð snjódekk, útvarp. Verð 70 þús.,
tek ca 10-20 þús. kr. bíl upp í. Til sýn-
is að Hringbraut 59, Rvík, kjallara.
HestamennlTil sölu Land-Rover '72
dísil, Cav startari, góð dekk, skoðaður
’88, ath. skipti á fólksbíl. Heimasími
98-78524, vinnusnni 98-75900.
Hiab 550 bilkrani til sölu, árg. ’76, í
góðu lagi, einnig Volvo station 245
DL ’78, bíll í mjög góðu ásigkomm
lagi. Uppl. í sfina 96-26790 eftir kl. 20.
Lada 1300 ’88, eklnn 7 þús. km, útvarp,
segulband, bíll í toppstandi. Á sama
stað óskast logsuðutæki með mæli og
kútum. Uppl. í síma 95-5028.
Lada station árg. 1987 til sölu, ekinn
aðeins 15.000 km, fallegur bíll, bein
sala. Uppl. í vinnusíma 92-13588 og
hs. 92-14155.
Mazda 626 2000 GLX ’84 til sölu, ekin
62 þús. km, lítur vel út og er í fínu
standi. Bílakaup, Borgartúni 1, sími
686010.
Mazda 626, árg. '82 til sölu, sjálfskipt,
2000 vél, í góðu lagi, skoðuð ’88. Verð
230 þús. á skuldabréfi, ekkert út. Uppl.
í síma 72145.
Opel Kadett '81 til sölu, mjög góður
bíll, ekinn 103 þús, gangverð ca 140
þús, fæst á 90 þús., greiðsla samkomu-
lag. Sími 91-38584.
Saab 99 GL 78 til sölu, skoð. ’88, ný
vetrardekk, þarf að skipta um kúpl-
ingu. Uppl. í síma 22648 eftir kl. 20
föstud. og eftir kl. 18 laugard.
I Tilboð óskast i Datsun Sunny '82,
skemmdan að framan eftir umferðar-
óhapp, að öðru leyti mjög góður bíll.
Uppl. í síma 675079.
Toyota Camry ’84 til sölu, dísil, turbo,
sjálfskiptur, með vökvastýri, skipti
ath. á ódýrari. Uppl. í síma 91-612241
og 91-612280 eftir kl. 19._____________
Toyota Celica Supra 2,8 I '84 til sölu,
splittað drif, rafinagn í rúðum og
topplúgu, digital mælaborð. Uppl. í
sima 92-13506.
Toyota Corolla ’82 til sölu, sjálfekipt,
ekinn 135 þús, sumar og vetrardekk,
verð 220 þús, staðgreitt 175 þús. Uppl.
í síma 91-667554.
Volvo 343 DL árg. 78 til sölu, góður
bíll, lítið sem ekkert ryðgaður, ekinn
88.CÍ00 km, verð 80 þús. Uppl. í síma
9141774.
Willys ’62 til sölu, toppbíll, mjög gott
verð, mikill staðgreiðsluafsláttur. Til
greina kemur að taka Lödu upp í sem
kostar 10-50 þús. S. 51189.
Óska eftir Lödu Sport á 50-90 þús. I
skiptum fyrir Daihatsu Charmant ’82,
gangverð 230 þús., milligjöf helst stað-
greidd. Uppl. í síma 94-3230 e.kl. 19.
Audi 100 5 S árg. 79 til sölu, í góðu
ástandi, góð greiðslukjör. Uppl. í síma
92-16114.
Benz 307 78, ekinn 30 þús. á vél, tilval-
inn í húsbíl. Skipti koma til greina.
Uppl. í sima 675415.
BMW 518 ‘82, ekinn 94 þús., góður bíll,
góð kjör. Uppl. í síma 91-23460 eftir
kl. 18.
BMW 728 78 til sölu, gott lakk, glæsi-
legt útlit, sóllúga, beinskiptm-. Verð-
tilboð. Uppl. í síma 91-79295.
Dalhatsu Charade ’82 til sölu, fallegur
og mjög vel með farinn bíll, skoðaður
’88. Uppl. í síma 9143751.
Daihatsu Charade '87 til sölu, tvílitur,
5 dyra, frúarbíll. Upplýsingar í síma
91-675310.__________________________
Honda Civic ’82 til sölu, ekinn 58.000
km, góður staðgreiðsluafsláttur,
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 9246727.
Mazda 626, 1600, árg. ’85 til sölu.
Tveggja dyra með topplúgu, ekinn
70.000 km. Uppl. í síma 670079.
Mazda 929 '83 til sölu, sjálfskipt,
vökvastýri, skipti á dýrari, helst jap-
önskum fólksbíl. Uppl. í síma 98-78245.
Pontiac Trans Am '81 til sölu, ekinn
70 þús. mílur, skipti á ódýrari koma
til greina. Uppl. í síma 95-5903.
Simca Horizon 79 og Ford Fairmont
’78, sjálfek., báðir skoðaðir ’88. Uppl.
í síma 91-77596 og 40667.
Takió eftirl Til sölu sem ný negld snjó-
dekk, E 78x14, á kr. 8 þús., kosta ný
kr. 16 þús. Uppl. í síma 91-73115.
Toyota Corolla Twln Cam '85 til sölu,
skipti á ódýrari koma til greina. Uppl.
í síma 91-50882 eftir kl. 17.
Vel meó farinn Volkswagen, árg. 1974,
til sölu, þarfnast viðgerðar á vél, sölu-
verð kr. 15 þús. Uppl. i síma 51246.
Utsala. Til sölu vel með farinn Toyota
Tercel ’82, bíll í toppstandi, selst ódýrt.
Uppl. í sfina 91-25905 eftir kl. 18.
Chevrolet Capris Classic, gott verð.
Uppl. í sfina 19776 eftir kl. 19.
Daihatsu Charade TS árg. '88, fallegur
bíll. Uppl. í síma 91-667277.
Mazda pickup til sölu, verð 60 þús.
Uppl. í síma 91-52918 eftir kl. 19. •
Peugeot 504 ’77, sjálfekiptur, til sölu.
Verð 60 þús. Uppl. í síma 91-52096.
Tilboó óskast I Mözdu 929 ’82, skemmda
eftir árekstur. Uppl. í síma 46734.
Bronco árg. 1974, 8 cyl., beinskiptur,
verð 230 þús., staðgreitt 185 þús. Uppl.
í síma 91-11755.
■ Húsnæði í boði
Til leigu 2 herb. kjallaraibúó í Grafar-
vogi frá og með 1. des ’88, mánaðargr.
kr. 25 þús. Fyrirframgr. Leigutími allt
að 2 ár. Tilboð ásamt fjöldskyldustærð
sendist DV, merkt „Vogur 22“.
Hafnarfjöróur. Til leigu rúmgott her-
bergi í nýlegu húsi, aðgangur að eld-
húsi, baði og setustofu, fyrirfram-
greiðsla 6 mánuðir. Uppl. í síma 51076.
Kjailaraherb. til lelgu í Hlíðunum,
hentugt fyrir smávörugeymslu eða til
íbúðar fyrir einstakling. Tilboð
sendist DV f. 7. nóv., m. „Hlíðar 1367“.
Lftil 2ja herb. fbúð á Bergstaðastræti
til leigu, laus strax, leigist í 7 mán-
uði, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 45622 eftir kl. 19.
Rúmgóó 4ra herb. fbúö ásamt bílskýli
til leigu í Seljahverfi. Tilboð sendist
DV, merkt „BB-1373" ,fyrir mánu-
dagskvöld (7. nóv. nk.).
Bilskúr til leigu í Garðabæ. Uppl. í
síma 9146265 eftir kl. 17 virka daga
og um helgina.
Lögglltir húsalelgusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu 4 herb. ibúó í efra Breiðholti.
Laus nú þegar. Tilboð sendist DV,
merkt „Áreiðanleiki 74“.
Litil elnstaklingsibúö, ca 352 til leigu.
Uppl. í síma 91-672647 frá kl. 18-19.
Litil ibúó til leigu í háhýsi í Breiðholti.
Uppl. í síma 91-78411.
■ Húsnæði óskast
Ábyrgóartryggðir stúdentar. tbúðir
vantar á skrá hjá húsnæðismiðlun
stúdenta, einnig herbergi nálægt HÍ.
Allir leigjendur fryggðir vegna hugs-
anlegra skemmda. Orugg og ókeypis
þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18.
4ra manna fjölskylda óskar eftir 4ra-5
herb. íbúð á leigu í Seljahverfi, Breið-
holti. Reglusemi og snyrtilegri um-
gengni heitið. Öruggar greiðslur. Sfini
91-621033, Sigurður, og 79052 e.kl. 19.
Ung stúlka, nemandi í Háskóla fs-
lands, óskar eftir lítilli, ódýrri íbúð
miðsvæðis í Reykjavik. Uppl. fást í
síma 91-18027 eftir kl. 16.30 virka daga
og e.kl. 14.30 um helgar.
Ungt reglusamt par meó eitt bam bráð-
vantar 2ja-3ja herb. íbúð, helst í
Breiðholti. Góðri umgengni heitið.
Meðmæli ef óskað er. Oruggar mán-
aðagr. Símar 91-79729 og 79821.
íbúó óskast straxl Hjón óska eftir íbúð
á 30-35 þús. kr. mánaðargreiðslum.
Hann er starfandi tölvufræðingur,
hún nemi. Reglusemi og öruggum
greiðslum heitið. Sími 50132 og 28840.
1-2ja herb. ibúð óskast til leigu. Góðri
umgengni og reglusemi heitið. Skil-
vísar greiðslur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 H-1372.
ATH. Óska eftir að taka á leigu 1-2
herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum
mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma
54780.
Kjötiónaðarmaður óskar eftir 3ja herb.
íbúð sem fyrst. Öruggar mánaðar-
greiðslur. Uppl. í vs. 91-36740 milli kl.
9 og 19.
Lelgumiðlun húseigenda hf„ miðstöð
traustra leiguviðskipta. Leigumiðlun
húseigenda hf„ löggilt leigumiðlun,
Ármúla 19, sím£u- 680510 og 680511.
Mæðgur óska eftlr einu herb. með að-
stöðu til eldunar og snyrtingar til
leigu. Uppl. í síma 9143264 eftir kl.
20 næstu kvöld. -
Reglusamur elnhleypur karlmaður á
miðjum aldri óskar eftir herbergi með
eldunaraðstöðu eða lítilli einstakl-
ingsíbúð. Uppl. í síma 91-36409.
2-3 herb. ibúö óskast á leigu sem fyrst.
Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma
38604.
Sjónvarpsmlóstööln hf. óskar eftir 2ja
herb. íbúð fyrir starfemann sinn, góðri
umgengni heitið. Uppl. gefur fram-
kvæmdastjóri í síma 689090.
Ung kona með barn óskar eftir snyrti-
legu húsnæði í vesturbænum. Hús-
hjálp kemur til greina. Uppl. í síma
621953 eftir kl. 17.
Ungt barnlaust par bráóvantar 2ja herb.
íbúð. Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað
er. Sfini 91-686557, Linda.
Ungt reglusamt par óskar eftlr 2ja herb.
íbúð frá 1. jan - 1. júní, ca 20-25 þús.
á mán. allt fyrirfram. Uppl. í síma
91-671426 e. kl. 20.
Ungt par I námi bráðvantar íbúð eða
herbergi, öruggar mánaðargreiðslur.
Húshjálp kemur vel til greina. Uppl.
í síma 73207 eftir kl. 16.
Óska eftir 2-3 herb. íbúð á leigu. Tvö
í heimili, vel kemur til greina heimilis-
hjálp fyrir væntanlegan leigusala.
Hringdu í síma 35578.
Fjölskyldu vantar þriggja til fimm herb.
íbúð, lítið parhús eða einbýli til leigu
í 4-6 mán. Uppl. í síma 670079.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Reglusamt par meö bam óskar eftir
íbúð á Þingeyri sem fyrst. Uppl. í síma
9145164 eftir kl. 19.
Óskum eftlr aó taka 4 herb. ibúð á leigu
frá næstu áramótum. Uppl. í síma
44169 milli kl. 21 og 23.
■ Atvinnuhúsnæði
Tll leigu vlð Sfðumúla 210 ferm hús-
næði á 3. hæð, tilvalið fyrir skrifetof-
ur, teiknistofur, læknastofur o.þ.h.
Húsnæðið er í mjög góðu standi, næg
bílastæði, langur leigutfini ef óskað
er. Uppl. í síma 91-34838, 91-37720 og
91-33434.
Til leigu 200 ma hús á elnni hæö. Húsið
er vel staðsett, stutt frá Hlemmi, og
hentar undir ýmiss konar starfeemi
og félagasamtök. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1359.
Oskum eftir aó taka á leigu iönaöar-
húsnæði með stórum dyrum, ca
100-150 ferm. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022, fyrir þriðju-
daginn 8. nóv. nk. H-1375.
Allar stærðir og geröir atvinnuhús-
næðis á skrá. Leigumiðlun húseigenda
hf„ löggilt leigumiðlun, Ármúla 19,
símar 680510 og 680511.
Hafnarfjörður eða nágrenni. 50-100 fin
atvinnuhúsnæði óskast til leigu fyrir
léttan iðnað. Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 54898 eða 641395.
Til leigu 100 ferm verslunarpláss ásamt
30 ferm lagerplássi við Reykjavíkur-
veg í Hafnarfirði. Laust 1. des. nk.
Sími 652228 á daginn og 54198 á kv.
Atvinnuhúsnæði óskast til leigu, ca
100-150 m2, með stórum innkeyrslu-
dyrum. Uppl. í síma 71824.
Tll leigu 100 m1 iðnaóarhúsnæöi á 2.
hæð á Ártúnshöfða í Reykjavík. Uppl.
í sfina 91-25775 og 673710._______
Til leigu 250 mJ á jaróhæð + 100 m* i
Skeifunni, stórar dyr, gott húsnæði.
Uppl. í síma 91-681380.
■ Atvinna í boði
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingum
og þú getur síðan farið yfir þær í ró
og næði og þetta er ókeypis þjónusta.
Síminn er 27022.
Starfsfólk óskast í fiskvlnnu hálfan- eða
allan daginn, meðmæli óskast. Uppl.
hjá verkstjóra á staðnum og í sfinum
44680 á daginn, 76116 og 75618 e.kl.
19. fsfiskur sf.
Veitingahús óskar eftir starfsfólki í sal
og uppvask. Helgarvinna. Uppl. á
staðnum frá kl. 15-17.30. Kína-Húsið,
Lækjargötu 8.
Beltningarmann vantar, beitt í Hafriar-
firði, Uppl. í síma 53225 og 78296 eftir
kl.5.
Húshjálp óskast einu sinni í viku í
Kópavogi. Á sama stað bamarúm til
sölu. Uppl. í sfina 46436.
Saltfiskverkun. Starfsfólk óskast í salt-
fiskverkun á Vestfjörðum strax, hús-
neeði á staðnum. UppL í síma 94-7706.
Vélstjóri og hásetl óskast á linubát.
Uppl. í síma 92-15111, 985-27052 og
985-20214.
■ Atviraia óskast
20 ára karlmaóur óskar eftir atvinnu
sem fyrst, margt kemur til greina, góð
reynsla af sölu-, verslunar- og þjón-
ustustörfum, hefur bíl til umráða.
Hafið samband í síma 72283 e.kl. 18.
19 ára karlmann bráövantar vinnu á
höfúðborgarsvæðinu sem fyrst. Margt
kemur til greina. Lofar stundvísi og
reglusemi. Sími 95-1481.
Matreióslumaður óskar eftir vlnnu á sjó
eða í landi. Vantar mikla vinnu, margt
kemur til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 H-1368.
Ræstingar. 26 ára kona óskar efitir
ræstingavinnu á kvöldin og/eða um
helgar, er vön, hefur góð meðmæli.
Uppl. í síma 18259.
Tveir vanlr smiólr óska eftlr vinnu um
óákveðinn tíma. Höfum verkstæðisað-
stöðu. Allt kemur til greina. Sími
91-52191 og 52584.__________________
Vantar þig hæfan starfskraft f stuttan
tfina, jafiivel hluta úr degi? Ef svo er
hafðu þá samh. við starfsmiðlun stúd-
enta í s. 621081/621080 milli kl. 9 og 18.
Þritugan mann, stúdent af verslunar-
og uppeldissviði, vantar vinnu, flest
kerour til greina. Vinsaml. hringið í
síma 91-685252.
20 ára stúlka óskar eftir atvinnu, allt
kemur til greina. Uppl. um helgina í
sfina 91-31856 og 674084, Hjördís.
32ja ára maður óskar eftir vinnu, margt
kemur til greina. Uppl. í síma 91-
675612 eftir kl. 19.
Atvinna óskast á kvöldin og um helg-
ar. Margt kemur til greina. Uppl. í
síma 675219. Sólrún.
Múrari óskar eftir vlnnu úti á landi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1354.
Óska eftir vinnu hjá eldra fólki í sveit
eða hér í borg. Hafið 'samband við
auglþj. DV í sfina 27022. H-1370.
M Bamagæsla
Barnapía óskast til að gæta 4ra ára
gamallar stelpu, sem býr í Vogunum,
annað slagið á kvöldin.
Uppl. í síma 33878 eftir kl.18.
Dagmamma í Árbæ og Seláshverfl. Get
bætt við mig bömum hálfan eða allan
daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 91-
673456.
Flyðrugrandi. Bamgóður unglingur
óskast til að gæta 4ra ára stúlku ein-
staka kvöld. Uppl. í síma 13836.