Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1988, Blaðsíða 28
44
FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1988.
ISL. LISTHNTN
1. (2) COCOMO
Beach Boys
2. (1 ) DON'T WORRY, BEHAPPY ’
Bobby McFerrin
3. (12) l'M GONNA BE
Proclaimers
4. (4) WHERE DID I GO WRONG
UB40
5. (3) DESIRE
U2
6. (9) GROOVIE KIND OF LOVE
Phil Collins
7. ( 8 ) PUSH IT
Salt 'n' Pepa
8. (7) ONE MOMENT IN TIME
Whitney Houston
9. (11) THE HARDER I TRY
Brother Beyond
10. (13) WORKING IN A GOLDM-
INE
Aztec Camera
NEW YORIC
1. (2) COCOMO
Beach Boys
2. ( 3 ) WILD, WILO WEST
The Escape Club
3. (1 ) A GROOVIE KIND OF LOVE
Phil Collins
4. (7) THE LOCO-MOTION
Kylie Minogue
5. (10) BAD MEDICINE
Bon Jovi
6. (9) ONE MOMENT IN TIME
Whitney Houston
7. ( 8 ) NEVER TEAR US APART
INXS
8. (14) DESIRE
U2
9. ( 4 )RED, RED WINE
UB40
10. (5) WHAT'S ON YOUR MIND
Information Society
LONDON
U2 - skrölta ótrúlega hratt upp listann.
Bandaríkin (LP-plötur
1. (1) NEWJERSEY.......................BonJovi
2. (2) APPETITEFORDESTRUCTIONS....Gunsand Roses
3. (4) COCKTAIL...................Úrkvikmynd
4. (4) HYSTERIA...................DefLeppard
5. (14) RATTLEAND HUM......................U2
6. (6) DON'TBECRUEL...............BobbyBrown
7. (5) SIMPLEPLEASURE..........BobbyMcFerrin
8. (9) FAITH...................GeorgeMichael
9. (7) TRACYCHAPMAN.............TracyChapman
10. (8) ... AND JUSTICE FOR ALL. ......Metallica
ísland (LP-plötur
1. (1) RATTLEAND HUM.....................U2
2. (2) YUMMYYUMMY.................KimLarsen
3. (9) SUNSHINE ON LEITH........Proclaimers
4. (-) COCKTAIL..................Úrkvikmynd
5. (5) INTROSPECTIVE.............Pet Shop Boys
6. (3) MONEYFORNOTHING..........DireStraits
7. (4) PEACEINOURTIME............BigCountry
8. (-) EFTIRPÚLSKIPTIN................Strax
9. (Al) UB40............................UB40
10. (-) BUSTER....................Úrkvikmynd
TPau - fljúga í fjórða sætið.
Bretland (LP-plötur
1. (1) MONEYFORNOTHING...........DireStraits
2. (2) RATTLEANDHUM.......................U2
3. (5) KYLIE-THEALBUM...........KylieMinogue
4. (-) RAGE............................T'Pau
5. (10) WATERMARK........................Enya
6. (12) SMASH HITS PARTY '88.....Hinir og þessir
7. (8) NEW LIGHTTROUGH OLD WINDOWS ...Chris Rea
8. (3) ANYLOVE...................LutherVandross
9. (7) THEGREATESTHITSCOLLECTION....Bananarama
10.(4) INTROSPECTIVE..............PetShopBoys
Grínað í þinginu
Proclaimers - frægðarsólin skín mest á íslandi.
Beach Boys hafa ekki verið tíðir
gestir á vinsældalistum síðustu
tuttugu árin eða svo en nú ber
svo við að þeir íjörulallarnir
tróna á toppi tveggja lista, þess
íslenska og New York-listans.
Annars eru það þeir Proclaimers-
bræður sem stela senunni á inn-
lendu listunum, fara úr 12 sætinu
í það þriðja á íslenska listanum
og fara beint í níunda sætið á
rásarlistanum. Þeir verða án efa
áberandi í toppsætum listanna
næstu vikurnar. Enya hin írska
er enn vinsælust í Lundúnum en
dúettinn Milli Vanilli sækir hratt
upp listann og gæti hrist upp í
stöðunni á toppnum í næstu viku.
Þá má ekki útiloka Yazz-gengið
né heldur Art of Noise sem
trommar upp listann með Tom
Jones í farteskinu. í New York
fara Bon Jovi og Kylie Minogue
einna helst í toppslaginn í næstu
viku en Whitney Houston og U2
koma síðar við sögu.
-SþS-
1. (1) A GROOVIE KIND OF LOVE
Phil Collins
2. (3) DON'T WORRY, BE HAPPY
Bobby McFerrin
3. (2) FOXTROT
Bubbi Morthens
4. (4) COCOMO
Beach Boys
5. (5) DE SMUKKE UNGE MENN-
ESKER
Kim Larsen
6. (9) DESIRE
U2
7. (8) WHERE DID I GO WRONG
UB40
8. ( 6 ) FROZEN FEELINGS
Jan Bang
9. (-) l'M GONNA BE
Proclaimers
10. (10) THE TWIST
Chubby Checker & Fat Bo-
ys
1. (1 ) ORINOCO FLOW
Enya
2. ( 2 )JE NE SAIS PAS PURQUOI
Kylie Minogue
3. (10) GIRL YOU KNOW IT'S
TRUE
Milli Vanilli
4. (11) STAND UP FOR YOUR
LOVE RIGHTS
Yazz & The Plastic Popul-
ation
5. (19) KISS
The Art of Noise
6. (3) ONE MOMENT IN TIME
Whitney Houston
7. (4) WE CALL IT ACID
D. Mob
8. (18) SHE MAKES MY DAY
Robert Palmer
9. (7) WE RULE
The Papa Girl Rappers
10. (5) A LITTLE RESPECT
Erasure
Enya - toppmanneskja sem heitir fullu nafni Eithne Ni Bhraonain.
Margt er sér til gamans gert í þinghúsinu okkar við Aust-
urvöllinn. Þar spauga menn grimmt hver í kapp við annan
og því ekki furða að mikif ásókn sé í stólana þar á bæ.
Menn víla það ekki fyrir sér þótt þjóðarbúið sé að fara á
höfuðið að leggja fram tillögur um að tiltekin merki séu
íjarlægö af húsum í bænum vegna þess að þau séu tákn
um fyrri húsbændur og þá illa. Um þetta þrátta menn og í
leiðinni um það hvort svona tillaga eigi rétt á sér eða ekki.
Á sama tíma flytur öldungur utan af landsbyggðinni tillögu
um að Reykvíkingum verði meinað að byggja sér ráðhús á
tilteknum stað í borginni. Fer dijúgur tími í orðaskak um
þetta mál og þá fyrst og fremst á þeim nótunum hvort
menn utan af landi haíi nokkuð með það aö gera hvort,
hvar og hvenær Reykjavíkurbúar byggi þau hús sem þeim
sýnist. Verður ekki annað séð yflrhöfuð að nokkuð seint sé
í rassinn gripið með svona tillöguflutning nú þegar bygging
umrædds húss er löngu hafin. Á kannski að láta verk-
takann vinna verkið aftur á bak héðan í frá þar til hann
er kominn aftur að upphafinu?
írski kafbáturinn trónir enn í efsta sætinu og danski
spaugarinn í öðru. Proclaimers tvíburarnir eru nú í mikilli
sókn hérlendis, bæði á smá- og breiðskífulistum, og sér
ekki fyrir endann á velgengni þeirra.
-SþS-