Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1988, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1988, Side 17
ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1988. 17 i næsta leikári þvi hann hefur ákveöiö num er í Halldóri. DV-mynd Marc De Waele kyttur turöð röur 15. markahæsti meðaltaíi í leik. Nevcka Stajocic, sem leikur með Pe- lenorbe á Italíu, varð markahæst kvenna í Evrópu í fyrra og skoraði 358 mörk í 22 leikjum sem gerir hvorki meira né minna en 16,3 mörk að meðal- tali í leik. Zita Galic, sem leikur með Ada Halas Jozeph, lenti í öðru sæti með 216 mörk í 20 leikjum eða 10,8 mörk að meðaltali í leik. Jansa Kolar, sem leikur með Hypobank í Austur- ríki, hafnaði í þriðja sæti með 215 mörk í leikjum sem gerir um 10,7 mörk í leik að meðaltali. í fjórða sæti varð Camilla Wahlsta en hún leikur með fmnska hðinu HIFK. Hún skoraði 214 mörk í 24 leikjum eða 8,9 mörk að meðaltali í leik. Heidi Sundal, sem leik- ur með norska liðinu Nordstrand, varð fimmta markahæst með 184 mörk í 22 leikjum eða að meðaltali 8,4 mörk í leik. -JKS irsson slfossi ni næsta sumar ánsson, formaður knattspyrnudeildar Selfyssinga, í samtali við DV í gær- kvöldi. Þess má geta að Hörður tekur við liðinu af Magnúsi Jónatanssyni sem mun halda um stjómvölinn hjá Þrótti í Reykjavík á sumri komanda. -JÖG íþrótfir Halldor Askels - „hefur verið að brjótast í mér síðustu dagana,“ sagði landsliðsmaðurinn „Ég hef ákveöiö að fara í Val. ur sjálfsagt ekki síðra næsta sumar an sig og gæta þess að staðna ekki ur fyrir atvinnumennsku yfirleitt, Þetta hefur veriö aö bijótast í mér ef lætur að líkum.“ íknattspyrnunni. Égíannmigekki allavega var ég ekki nægjanlega síðustu dagana enda erfið ákvörö- „Það er búið aö vera á döfinni alveg í sumar svo að ég sá aö það ákveöinn er boðið kom svo að ég unen égermjögsátturviðhvemig hjá mér nokkuð lengi að breyta var kominn timi til að breyta til,“ sleppti því. Það getur vel verið að málum er nú komið.“ Þetta sagði til,“ sagði Halldór ennfremur í sagði HaUdór. Þess má geta að annað boð komi seinna en ég er á landsliösmaöurinnHalldórÁskels- samtalinu. „Dæmi svipuð þessu Halldór fékk tiiboð erlendis frá á þeirri skoðun aö maður verði að son i samtali við DV í gærkvöldi semnúhefurgengiðupphafakom- afstöðnu tímabili en ráðamenn vera harðákveðinn þegar svona en hann hefur ákveðiö að yfirgefa ið fram undanfarin ár en ég er belgíska félagsins Lokeren höfðu býöst enda má ekkert klikka þegar herbúöirÞórsogleikaknattspymu mikillAkureyringurogÞórsarisvo hugáhonum: stökkiö er svona stórt,“ sagöi með Val á næsta tímabili. að það hefur verið erfitt aö slíta sig Halldór sem nú klæðist Valspey- aö heiman. En það kemur aö því „Ég fékk boö frá Lokeren í haust sunni. „Valsliðið er mjög sterkt og verö- aðmaðurveröuraðhugsaumsjálf- en ég er nú ekkert gífurlega spennt- -JÖG Sigurður skorar enn - Luzem trónir á toppnum eftir jafiitefli um helgina Er Flest bendir til þess að knatt- spymumenn á Akureyri hljóti heldur verri aðbúnað í vor en undanfarin ár. Að sögn Halldórs Áskelssonar landsliðsmanns stefnir margt í þá átt að Sana- völlurinn, sem er góöm- malar- völlur nærri sjávarsíðunni, fari undir hafnarframkvæmdir. Að sögn Halldórs em allar líkur á að völlurinn hverfi undir efiii sem dælt verður úr sjó. Sana-völlurinn hefur verið til- búinn til æfinga og keppni tveim- ur til þremur mánuðum fyrr en hinir malarvellirnir á Akureyri og hefur það komið sér einkar vel í undirbúningi fyrstu deildar lið- anna tveggja fyrir átök sumars- ins. -JÖG Það gengur allt í haginn hjá Luz- ern, liði Sigurðar Grétarssonar í Sviss. Félagið er nú á toppnum í svissnesku 1. deildinni, hefur stigs forskot á Grasshoppers. Um helgina mætti Luzern hði Lug- ano á útivelli og varð jafntefli, 3-3. Sigurður átti mjög góðan leik með liði sínu að vanda og gerði eitt mark. „Ég fékk fyrirgjöf og skoraði frá markteigi. Hin mörkin komu hins vegar beint úr aukaspyrnum. Við erum búnir aö vera efstir í deildinni og stefnum að því að verða í öðru af fyrstu tveimur sætunum fram að úrslitakeppninni en í hana tökum við Hermundur Sigmundsson, DV, Noregi: Handknattleikskempan Steinar Birgisson hefur staðið sig vel með hði sínu Runar í norsku 1. deildinni helming af stigunum. Það er þvi gríð- arlega mikilvægt að vera ofarlega," sagði Sigurður í samtali við DV. „Við leikum sóknarknattspyrnu en ann- ars er það þannig aö liðin leika gjarn- an ósjálfrátt varnarleik á útivöllum, ég tala nú ekki um ef þau heimsækja okkur,“ hélt Sigurður áfram í gam- ansömum tón. Sigúrður hefur skorað 6 mörk í 13 leilyum en hann hefur misst úr 5 leiki á tímabilinu. Karl Heinz Rum- enigge er markahæstur í Sviss með 12 mörk. Úrsht voru annars þessi um helg- ina: síðustu vikurnar. Á dögunum skoraði Steinar 12 mörk í útisigri Runar á Rapp, 13-20, og var hreinlega óstöðvandi. Hann skoraði síðan 6 mörk í heimasigri Young Boys-St. Gahen.........2-0 Aarau-Grasshoppers..........1-2 Lugano-Luzern................3-3 Sion-Behinzona..............0-2 Lausanne-Wettingen..........1-2 Staðan: Luzern........18 9 5 4 24-23 23 Grasshoppers... 18 8 6 4 32-23 22 Sion..........18 8 6 4 21-13 22 Belhnzona.....18 7 6 5 28-23 20 Wettingen.....18 4 11 3 16-16 19 YoungBoys.....18 6 6 6 26-29 18 Neuchatel.....18 5 8 5 30-28 18 Servette......18 7 4 7 30-29 18 -JÖG liösins á Norröna, 26-21. Steinar er meðal markahæstu manna í 1. deildinni norsku en hann varð á sínum tíma markakóngur í Noregi. Steinar fór hamförum - var óstöðvandi og skoraði 12 mörk í útisigri Runar Knattspyma: Rúmeni í raðir Leifturs* manna? - líkur á að Rúmeni spili á Ólafsfirði Líkur eru á að rúmenskur knattspyrnumaður leiki meö Leiftri frá Ólafs- firði í 2. deildinni næsta sumar. Hann er 25 ára gamall og heitir David Art- hur og hefur verið búsettur í Bandaríkjunum um nokkurra ára skeið. „Við komumst í samband við hann í gegnum íslending sem þekkir hann vel og hefur hann mjög góð meðmæh. Knattspymulega séð yrði lítil áhætta í að fá hann og fjárhagslega er þetta ekki stór biti,“ sagði Þorsteinn Þorvalds- son, formaður knattspyrnudehdar Leifturs, í samtah við DV í gær. Arthur er miðjumaður óg leikur nú með bandarísku skólahöi. „Hann hefur skrifað okkur og hefur mikinn áhuga á að koma. Samkvæmt þeim upplýsing- um sem við höfum var hann skammt frá því að leika landsleiki í Rúmeníu áður en hann flutti th Bandaríkjanna," sagði Þorsteinn. Þorsteinn sagði að ekki væru hkur á miklum breytingum á hði Leifturs fyrir næsta tímabil. Þaö eina sem lægi ljóst fyrir væri að Steinar Ingimundar- son væri farinn í KR. „Okkur vantar því tilfinnanlega sterkan sóknarmann þar sem Steinar skoraði helming marka okkar í 1. dehdinni sl. sumar,“ sagði Þorsteinn. Þeir Ámi Stefánsson og Gústaf Ómarsson þjálfa lið Leifturs næsta sumar eins og áður hefur komið fram og leika jafnframt með hðinu. -VS 3> Þjálfaranámskeið haustið 1988 5) Eftirtalin námskeið verða í þjálfaraskóla KSÍ í haust: 1. AImennt stig 11.-13. nóvember í Reykjavík 2. B-stig 25.-27. nóvember í Reykjavík Þátttaka tilkynnist skritstofu KSÍ, sími 84444, í síð- asta lagi 4 dögum fyrir hvert námskeið. Knattspyrnusamband íslands Landsliðsþjálfarar Knattspyrnusamband íslands auglýsir eftirtaldar stöður landsliðsþjálfara fyrir árið 1989 lausar til um- sóknar. 1. Unglingalandslið U-18 ára. 2. Drengjalandslið U-16 ára, 3. Kvennalandslið og stúlknalandslið U-16 ára. Umsóknarfrestur er til 20. nóv. nk. Umsóknir skulu sendar framkvæmdastjóra KSl pósthólf 8511 - 128 Reykjavík. Knattspyrnusamband íslands

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.