Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1988, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1988, Side 23
ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1988. 23 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Húsnæöi óskast Óskum eftir 4-5 herb. íbúð til leigu nú þegar, einungis gott húsnæði kemur til greina. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-687472. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Par vantar ibúð, hefur ekki efni á að borga háa leigu. Uppl. í síma 44253. Ólöf eða Elías. Óska eftir aö taka herbergi til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-71970._______________________ Óska eftir herb. til leigu í tvo mánuði. Reglusemi heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1431. ■ Atvinnuhúsnæöi Allar stærðir og gerðir atvinnuhús- næðis á skrá. Leigumiðlun húseigenda hf., löggilt leigumiðlun, Ármúla 19, símar 680510 og 680511. 2 skrifstofuherbergi til ieigu á Óðins- götu 4, fyrstu hæð. Til sýnis í dag og næstu daga, kl. 12-15. Sími 15605. Heilsuvöruverslun óskar eftir húsnæði, ca 50-60 fm, helst við Laugaveg. Uppl. í síma 46974 eftir kl. 19. 350 ms lagerhúsnæði til leigu í Skeif- unni. Nánari uppl. í síma 91-686673. ■ Atvinna í boöi Af sérstökum ástæðum vantar okkur starfskraft í hlutastarf við kennslu og uppeldi forskólabama. Fóstrumennt- un eða áhugi á uppeldisstörfum áskil- in. Leikskólinn Staðarborg við Mos- gerði, sími 30345. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. 30-45 ára ráðskona óskast á sveita- heimili á Vestfjörðum, um óákveðinn tíma, vegna forfalla húsmóður, má hafa með sér eitt barn. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-1418. Athugið. Höfum margar lausar stöður, t.d. við þrif, o.m.fl. Vinnuafl, ráðning- arskrifstofa, Ármúla 36, sími 91- 685215. Blikksmiðir. Viljum ráða blikksmiði og aðstoðarmenn í blikksmíði. Uppl. veit- ir Jón ísdal í síma 91-54244. Blikk- tækni hf. Silkiprentun. Óskum að ráða starfs- kraft í silkiprentun, þarf helst að vera vanur. Henson sportfatnaður, Skip- holti 37, símar 31515 og 31516. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. Heilsdagsstarf. Uppl. á staðnum. Breiðholtskjör, Arnarbakka 4-6. Trésmið eöa sambærilegan mann vantar við að innrétta báta. Bjartur og góður vinnusalur. Mótun hf., Dals- hrauni 4, Hafnarfirði. Vinna erlendis. Au-pair óskast til Dan- merkur. Vinnutími og laun eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 96-52108 eftir kl. 17. Þómý. Útkeyrsla. Vantar reglusaman og stundvísan mann í vinnu, (helst van- an), frá 7. des. í ca 6 mán. Mikil vinna. Uppl. í síma 26307 e.kl. 18. Hafnarfjörður. Starfsfólk óskast. Uppl. gefur verkstjóri. Sælgætisgerðin Móna, Stakkahrauni 1. Heimilishjálp óskast, m.a. til að sjá um 75 ára gamlan mann. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1419. Ráðskona óskast út á land til að sjá um heimili, má hafa með sér börn. Uppl. í síma 97-51415 frá 17-20. Stúlka óskast til starfa í matvöruversl- un okkar, vinnutími frá kl. 9-13. Nes- kjör, Ægisíðu 123, sími 91-19292. Óskum eftir að ráöa starfsfólk til úrbeininga. Uppl. í síma 38567. Kjötsalan hf. ■ Atvinna óskast 23 ára karlmaður óskar eftir góðri framtíðarvinnu, margt kemur til greina, getur byrjað strax, góð með- mæli. Hringið til DV í s. 27022. H-1425. Vantar þig hæfan starfskraft i stuttan tíma, jafnvel hluta úr degi? Ef svo er hafðu þá samb. við starfsmiðlun stúd- enta í s. 621081/621080 milli kl. 9 og 18. 19 ára piltur óskar eftir starfi, allt kem- ur til greina, getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-43887. Ræstingavinna, ca 4 tíma á kvöldin, óskast. Vinsamlegast hringið í síma 91-12114 eftir kl. 17._______________ Óska eftir ráðskonustöðu á sveitaheim- ili, er vön sveitastörfum. Uppl. í síma 91-666449. 25 ára árelðanlegur og stundvis mat- reiðslumaður með verslunarpróf óskar eftir góðu starfi, margt kemur til greina. Uppl. í s. 91-76381 e. kl. 17. 30 ára karlmaður óskar eftir framtíðar- vinnu strax. Vanur' að starfa sjálf- stætt. Uppl. í síma 91-83347 og 34122 í dag og næstu daga. Gunnar. Atvinnurekendur, ath. Höfum fólk í flestallar starfsgreinar á lausu í skemmri eða lengri tíma. Vinnuafl, Ármúla 36, sími 685215. Ungan, ábyrgan mann, sem bragðar ekki áfengi, vantar vinnu strax, flest kemur til greina. Uppl. eftir kl. 18 í síma 91-71868. ■ Bamagæsla Dagmamma óskast fyrir 6 mán. gaml- an strák strax, á Seltjamamesi eða í vesturbæ, einnig óskast unglingur frá 16-19 virka daga. S. 91-610491. Dagmóðir í Fellunum hefur laust pláss fyrir tvö böm. Á sama stað er til sölu tvíburakerruvagn. Uppl. í síma 91-74978. Óska eftir barngóðum og heiðarlegum unglingi til að passa 3ja ára strák 2-3 kvöld í viku, þarf helst að búa í Hlíð- unum. Uppl. í síma 91-23994. Dagmæður i Laugarneshverfi geta bætt við sig bömum, hálfan eða allan dag- inn. Uppl. í símum 91-30328 og 680296. Óska eftir manneskju til að passa tvo stráka, 10 mánaða og 3ja ára, 2-3 kvöld í viku. Uppl. í síma 91673791. ■ Ýmislegt Er barnið þitt í dópinu ? Viltu gera eitt- hvað í því ? Leggðu þá inn nafn og síma til DV í lokuðu umslagi, merktu „1430“, og það verður hringt í þig. ■ Einkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Góðir dagar og hamingja. Kynning um allt land fyrir kvenfólk og karlmenn. Ef þið viljið nánari uppl. sendið þá uppl. til DV, merkt „úefið uppl. um aldur og áhugamál". 42 ára, fráskilinn og traustur maður leit- ar eftir kynnum við konu sem leiðist að vera ein, má eiga böm. Svar sendist til DV sem fyrst merkt „468“. Einmanaleiki er ekki leikur! Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi fann hamingj- una. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. Fertugur maður í góðum efnum vill komast í kynni við skemmtilega konu. Uppl. ásamt símanúmeri sendist DV, merkt „Samstaða". Tveir menn á aldrinum 34ra ára óska eftir að kynnast konum með náin kynni í huga. Fullum trúnaði heitið. Svar sendist DV, merkt „723“. ■ Kennsla Námsaðstoð við skólanema - fullorð- insfræðsla . Reyndir kennarar. Innrit- un í síma 79233 kl. 14.30-18. Nemenda- þjónustan sf. - Leiðsögn sf. ■ Skemmtanir Diskótekið Dollý I Ath. bókanir fyrir þorrablót og árshátíðir em hafhar. Áramóta- og jólaballið er í traustum höndum (og tækjum). Útskriftarár- gangar fyrri ára, við höfum lögin ykk- ar. Utvegum sali af öllum stærðum. Diskótekið Dollý, sími 91-46666. Stuðhljómsv. Ó.M. og Garðars. Leikum alla danstónlist á árshátíðum, þorrablótum og ýmsum mannfagnaði. Uppl. Garðar, s. 91-37526-83500, Ólaf- ur, 91-31483-83290, og Lárus, 91-79644. ■ Hreingemingar Blær sf. Hreingerningar - teppahreinsun - ræstingar. Önnumst almennar hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf., sími 78257. Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gerningar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingeminga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S. 72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Jóla hvað? Já, jólahreingemingar. Tökum að okkur alhliða hreingem- ingar fyrir heimili og fyrirtæki, mjög vönduð vinna. Uppl. í síma 91-39427 og 91-72339. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurmm. Margra ára reynsla, ömgg þjónusta. S. 74929. Teppa- og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsunarvélar, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-, kvöld- og helgarþj. Sími 611139. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888. ■ Bókhald Bókhald - launaútreikningur. Get bætt við mig bókhaldi og launaútreikning- um fyrir fyrirtæki. Fullkominn tölvu- búnaður fyrir hendi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1421. Fyrirtæki ath! Tek að mér bókhald fyr- irtækja, rekstrar- og efnahagsyfirlit, söluskatts- og launauppgjör, mánað- arlega. Sími 78842. Tölvubókhald. Tek að mér bókhald smærri fyrirtækja. Söluskattsuppgjör, launauppgjör, rekstraryfirlit, mánað- arlega. Sigurður Hólm, sími 673393. ■ Þjónusta Verktak hf. símar 670446, 78822. *Ömgg viðskipti. *Góð þjónusta. *Viðg. á steypuskemmdum og spmng- um, *háþrýstiþvottur, traktorsdælur, *glerskipti, *endurkíttun á gleri, *þakviðg., *sílanúðun til vamar steypusk. Þorgr. Ólafss. húsasmíðam. Athugið! Fyrirtæki, félagasamtök og aðrir auglýsendur, tökum að okkur að sjá um dreifingu á auglýsingabækl- ingum og öðrum dreifimiðum á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í símum 91-39202 og 91-673910.________■ Járnsmiði, viðgerðir. Tek að mér allar almennar járnsmíðar, breytingar og viðgerðir. Snævar Vagnsson, járn- smíðameistari, Smiðjuvegi d 12, sími 91-78155. Múrviðgerðir. Tökum að okkur múr- viðgerðir og frágang. Fljót þjónusta og vanir menn. Notum aðeins viður- kennd efni. Uppl. í síma 985-28077 og 91-22004 og 78729 á kvöldin.______ Silfurhúðun. Silfurhúðum gamla muni t.d. kertastjaka, kaffikönnur, borð- búnað o.m.fl. Opið á þriðjud., mið- vikud. og fimmtud. frá kl. 16-18. Silf- urhúðun, Framnesvegi 5. Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt nýlögnum. Sími 686645. ATH tek að mér verk fyrir húsbyggj- endur, tilboð ef óskað er, Daði Braga- son húsasmiður. Uppl. í síma 52353 eftir kl.19. Flisalagnir. Tek að mér flísalagnir. Geri föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 91-24803 eftir kl. 19. Jólavörur, dúkaefni og jólakappar, vossen handklæði, gjafakassar og frotte sloppar. S. Ármann Magnússon, Skútuvogi 12j, sími 91-687070. Leðurfataviðgerðir. Vönduð vinna. Til- búið næsta dag. Seðlaveski í úrvali, ókeypis nafngylling. Leðuriðjan hf„ sími 21454, Hverfisgötu 52, 2. hæð. Málningarþj. Tökum að okkur alla málningarvinnu, pantið tímanlega fyrir jól, verslið við ábyrga fagmenn með áratuga reynslu. Sími 61-13-44. Trésmíðavinna. 2 vandvirkir trésmiðir, öll alm. trésmíðav.: glerjun, gluggar, nýsmíði, viðhald og breytingar, jafnt úti sem inni. S. 91-671623, 91-624005. Trésmiður óskar eftir verkefnum, margt kemur til greina. Á sama stað óskast Volvo, árg. ’71-’74, til niðurrifs. Uppl. í síma 91-675343. Einar. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 91-78074. Tökum að okkur parketlagnir. Föst til- boð. Vanir menn. Uppl. í síma 91-40061. Við höfum opið 13 tíma á sólarhring. Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í kvöld. Smáauglýsingar DV. Tek að mér úrbeiningar. Uppl. í síma 91-671433, Jón. ■ Líkamsrækt Ert þú i góðu formi? Við bjóðum upp á frábært vöðvanudd, cellulite og partanudd. Mjög góð aðstaða, verið velkomin. Alltaf heitt á könnunni. Tímapantanir kl. 8-21. Nuddstofan Hótel Sögu, sími 91-23131. ■ Ökukennsla R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Sigurður Gislason kennir á Mözdu 626 GLX ’87. Sparið þúsundir, allar bækur og æfingarverkefni ykkur að kostnað- arlausu. Sími 985-24124 og 91-667224. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006 ökukennsla, og aðstoð við endurnýjun, á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. ■ Garðyrkja * Hellu- og hitalagnir. Getum tekið að okkur hellu- og hitalagnir strax, einn- ig jarðvegsskipti og almenna verk- takaþjónustu. Kraftverk, s. 985-28077 og 22004 og 78729 á kvöldin. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum 91-666086 og 91-20856. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sf„ sími 985-24430 eða 98-22668. M Klukkuviðgerðif Tökum að okkur viðgerðir á flestum gerðum af stofuklukkum. Sækjum og sendum á höfuðbsv. Úr og skartgripir, Strandgötu 37, Hafnarfirði, sími 50590. ■ Húsaviðgerðir Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir, múrun, þakviðgerðir, steinrennur, rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót og góð þjónusta. Sími 91-11715. JI^brosum T U““ /s\ alltgengurbelur * N___________I________/ -- ■ —. o* TIL FRAMTÍÐAR Menntamálaráðuneytið og Samband ísl. sveitarfé- laga gangast fyrir ráðstefnu um æskulýðs- og félags- störf 11. nóvember 1988 í Borgartúni 6 kl. 13.15. RÁÐSTEFNAN ER OPIN ÖLLUM ÞEIM SEM ÁHUGA HAFA Á ÞÁTTTÖKU í FÉLAGSSTARFI ÆSKU- FÓLKS. „ Dagskrá Kl. 12.30. Skráning þátttakenda og afhending gagna í Borgartúni 6. kl. 13.15 Setning, ávarp: Svavar Gestsson menntamálaráðherra.. Uppeldishlutverk heimilanna: Sigríður Ingvarsdóttir, héraðsdómari, formaður Barnaverndarráðs (slands. Grunnskóli: Pétur Þorsteinsson, skólastjóri, Kópaskeri. Æska og atvinnulíf, við hvað vinnum við í framtíðinni? Páll Kr. Pálsson, forstjóri Iðntæknistofnunar. Tölvur/gagnabankar: Halldór Kristjánsson, verkfræðingur. Æska og fjölmiðlar: 1 Dr. Jón Óttar Ragnarsson, sjónvarpsstjóri. Hreyfing og næring: Kristín Sigfúsdóttir, framhaldsskólakennari, Akureyri. Æska og íþróttir: Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur og íþrótta- þjálfari. Æskulýðs- og félagsstörf, framtíðarsýn: Brynja Guðjónsdóttir, skátaforingi. Gunnar Jónsson, formaður æskulýðsráðs Akureyrar. Jóhanna Leópoldsdóttir, skrifstofustjóri. Ráðstefnuslit: Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri, form. Sambands ísl. sveitarfélaga. Ráðstefnustjórar: Elís Þór Sigurðsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, Akranesi. Guðjón Arngrímsson, fréttamaður. Að loknum erindum verður kaffihlé. Þá verður þátt- takendum skipt í umræðuhópa er ræða erindin og koma með hugmyndir og ábendingar. Að því loknu verðurfarið í heimsóknir til UMFÍ, ÍSÍ og í Skátahús- ið. Þar verður aðstaða skoðuð og sagt frá starfsem- inni. Þaðan verður farið aftur í Borgartún 6, þar sem kvöldinu lýkur með sameiginlegu borðhaldi. í tengslum við ráðstefnuna verður haldið námskeið fyrir félagsforystufólk í Borgartúni 6 laugardag 12. og sunnudag 13. nóvember. Skráning þátttakenda á ráðstefnuna og námskeiðið er á skrifstofu Sambands ísl. sveitarfélaga í síma 91-83711. Allar nánari upplýsingar fást hjá Sambandi ísl. sveit- arfélaga og menntamálaráðuneytinu, íþrótta- og æskulýðsmáladeild, sími 91-25000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.