Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1988, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1988, Page 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu -Persónuleg jólagjöf. Tökum tölvu- myndir í lit. Gleðjiö afa, ömmu, frænku, frænda með mynd af barninu á bol. Tökum einnig eftir ljósmyndum. Tölvulitmyndir - Kringlunni (göngu- götu við Byggt og búið). S. 623535. ^ Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Álfheimar 74, hl. af B-álmu, í. hæð, þingl. eigandi Bókhlaðan h£, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 10. nóv. ’88 kl. 16.15. Uppboðsbeiðendur eru Val- garður Sigurðsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavik, Gísli Baldur Garðarsson hrl., Sigurmar Albertsson hrl., Ámi Einarsson hdl., Borgarsjóður Reykja- víkur, Sigurður G. Guðjónsson hdl., ^ísgeir Thoroddsen hdl., Landsbanki íslands, Klemens Eggertsson hdl., Gjaldskil sf, Baldvin Jónsson hrl., Ingólfur Friðjónsson hdl., Ólafur Ax- elsson hrl., Gústaf Þór Tryggvason hdl., Jón Ingólfsson hdl. og Ævar Guðmundsson hdl. Sogavegur 119 (Sogablettur 2), þingl. eigandi Ragnhildur Emarsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 10. nóv. ’88 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKAJVÍK Infra-rautt hitataeki. Áhald sem sendir frá sér infra-rauðan geisla sem hitar húðina. Tilvalið til að mýkja vöðva og bólur. Verð kr. 2.960.- Sendum í póstkröfu. Eyco, Tjarnarbraut 19, 700 Egilsstaðir, símar: 97-12021 og 12020. ■ Verslun Franski vörulistinn á Islandi. Spennandi haust- og vetrartíska á 1000 blaðsíð- um. Verð kr. 300. Franski vörulistinn, Hjallahrauni 8, Hafnarfirði, sími 91-652699. Þjáistu af bakverk, mígreni, offeyndum vöðvum, blóðrásarvandamálum, stressi eða eymslum í hnjám og mjöðmum? Þá er M-extender fyrir þig! Valeik hf., sími 91-16982. Vetrarhjólbarðar. Hankook frá Kóreu. Gæðahjólbarðar. Mjög lágt verð. Snöggar hjólbarðaskiptingar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík. Símar 30501 og 84844. Glæsilegt urval sturtuklefa og baðkars- veggja frá DUSAR á góðu verði. A. Bergmann, Stapahrauni 2, Hafnar- firði, sími 651550. ■ BQar til sölu Chevrolet pickup 4x4 ’67, 4ra cyl., dísil, þarfnast lagfæringar fyrir skoðun. Uppl. í síma 91-46160 eftir kl. 17. Monte Carlo SS ’86, með öllu, ekinn 27 þús. mílur. Verðtilboð. Uppl. í síma 91-616497. vegiim! Blindhæð framundan. Við vitum ekki hvað leynist handan við hana. Ökum eins langt til hægri og kostur er og drögum hraða. Tökum aldrei áhættu! Jólagjafahandbók OV VERSLANIR Hin sívinsæla og myndarlega jólagjafahandbók kemur út 8. desember nk. Þeir auglýsendur sem áhuga hafa á að auglýsa í Jólagjafahandbókinni vinsamlegast hafi sambandi við auglýsingadeild DV. DV Þverholti 11 eða í síma 27022 kl. 9-17 virka daga sem fyrst. í síðasta lagi föstudaginn 25. nóv. nk. lt----------------------------- V-þýskur hertrukkur. Til sölu v-þýskur hertrukkur, ekinn 14.000 km, öll skipti möguleg. Uppl. í síma 98-64442. Honda Prelude 2.0, bein innspýting, 16 ventla, ABS-bremsukerfi, topplúga, útvarp, segulband, fjórir hátalarar, rafmagnsrúður. Glæsilegur bíll sem fæst á mjög góðu verði, allt kemur til greina. Uppl. í síma 35285 milli kl. 17 og 20. 2 fallegir.VW Golf ’84 til sölu, vél ekin 15.000, með topplúgu, álfelgum og Pirelli P-6 dekkjum, einnig BMW 745i turbo '81, spoiler allan hringinn, einn m/öllu, toppbíll, mjög fallegur. Uppl. í síma 77084 eða 687282. Chevy Van ’83 til sölu, 8 cyl., 6,2 ltr., dísil, ekinn 73.000 mílur. Uppl. í síma 621313 frá kl. 9-18. Toyota 4Runner ’85 til sölu. Uppl. á bílasölunni Start. Kvartmila. Kvartmíluklúbburinn boð- ar til almenns félagsfundar mánudag- inn 14. nóvember kl. 20. Fundarefni reglubreytingar. Stjórnin. ■ Þjónusta Loksins nýtt, einfalt, fullkomiö og ódýrt kerfi fyrir þá sem vilja gera hlutina sjálfir. Hægfara, ryk í lágmarki, engin 'hætta á óhöppum. Jafngott og hjá fag- manni. Lágt verð. Á. Bergmann, Stapahrauni 2, Hafnarfirði, sími 651550. Þungur bOl veldur ^ þunglyndi ökumanns. Veljum og höfnum hvað nauðsynlega þarf að vera með í ferðalaginu! IUMFERÐAR Iráð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.