Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1988, Page 25
MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1988.
25
Fólk í fréttum
Arnórsson
Eins og fram kom í DV-frétt í gær
var Kári Amórsson, skólastjóri
Fossvogsskóla, kjörinn formaöur
Landssambands hestamanna. Hann
lauk kennaraprófi 1951 og var í
framhaldsnámi viö Kennaraháskól-
ann í Kaupmannahöfn 1957-58 og í
Oxford 1974-75. Kári var kennari við
Barnaskólann í Þórshöfn, við
Barnaskóla Hafnarfjarðar og Flens-
borgarskóla en skólastjóri við
Barnaskóla Húsavíkur 1960-71 og
Fossvogsskóla frá 1971. Kári var
formaður Karlakórsins Þrasta í
Hafnarfirði og Karlakórsins Þryms
á Húsavík. Þá var hann í stjóm
Þjóðvarnarflokks íslands og Sam-
taka frjálslyndra og vinstri manna.
Hann hefur verið formaður Félags
skólastjóra og yflrkennara og gegnt
fjölda annarra trúnaðar- og nefnd-
arstarfa.
Kári kvæntist 2. júní 1953 Ingi-
björgu Áskelsdóttur, f. 2. júní 1935,
deildarstjóra Búnaðarbankans. For-
eldrar Ingibjargar eru Áskell Sigur-
jónsson, skálds á Laugum Friðjóns-
sonar, b. og oddviti á Laugafelli í
Reykjadal, og kona hans, Dagbjört
Gísladóttir,.systir Jóns, foður Gísla,
Kári
menntaskólakennara á Akureyri.
Böm Kára og Ingibjargar eru Askell
Öm, f. 5. júh 1953, sálfræðingur hjá
unglingaráðgjöf ríkisins, kvæntur
Björk Guðmundsdóttur hjúkmnar-
fræðmgi, Dögg, f. 30. september 1954,
félagsráðgjafi, gift Þorsteini Geir-
harðssyni arkitekt, Kári Arnór, f.
30. maí 1956, hagfræðingur, fram-
kvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Bjargar
og forstöðumaður afgreiðslu Ál-
þýðubankans á Húsavík, kvæntur
Kristjönu Skúladóttur bankastarfs-
manni, Guðrún Dagbjört, f. 14. apríl
1961, sjúkraþjálfari á Grensásdeild-
inni, gift Sigurði Björnssyni viö-
skiptafræðingi, og Þórhallur Barði,
f. 27. apríl 1963, nemi á Bændaskól-
anum á Hvanneyri. Systkini Kára
eru Sigríður Matthildur, f. 19. maí
1926, deildarstjóri Kaupfélags Þing-
eyinga á Húsavík, amma Arnórs
Guðjohnsen knattspyrnumanns,
gift Sigurjóni Parmessyni múrara,
Benóný, f. 25. september 1927, b. og
oddviti á Hömrum í Reykjadal,
kvæntur Valgerði Jónsdóttur, faðir
Amórs, leikhússtjóra á Akureyri,
formanns Félags íslenskra leikara,.
Herdís, f. 1929, starfsmaður Kaup-
félags Þingeyinga á Húsavík, gift
Karh Hannessyni, skrifstofumanni
Kaupfélags Þingeyinga, og Hörður,
f. 1933, framkvæmdastjóri Hvamms,
dvalarheimihs aldraðra á Húsavik,
kvæntur Jónasínu Pétursdóttur,
starfsmanni Hvamms.
Foreldrar Kára voru Arnór Krist-
jánsson, verkamaður og formaður
Verkamannafélags Húsavíkur, og
kona hans, Guðrún Elísabet Magn-
úsdóttir. Föðurbróðir Kára er Ás-
geir, formaður Verkamannafélags
Húsavíkur, faðir Kristjáns, útgerð-
arstjóra Höfða á Húsavík. Arnór var
sonur Kristjáns, verkamanns á
Húsavík, hálfbróður Páls Stefáns-
sonar, forstjóra í Rvík. Kristján var
sonur Sigurgeirs, b. á Parti Stefáns-
sonar, bróður Péturs, föður Stefáns
þjóðskjalavarðar. Annar bróðir Sig-
urgeirs var Eðvald, afi Stefáns
Kristjánssonar, fyrrv. íþróttafull-
trúa. Móðir Arnórs var Þuríður,
formaður Verkakvennafélagsins
Vonar á Húsavík. Þuríður var dóttir
Björns, b. á Jarlsstöðum Bjömsson-
ar. Móðir Bjöms var Sólborg Jóns-
dóttir, b. í Kasthvammi, Ásmunds-
sonar, bróður Helga, ættfoður
Skútustaðaættarinnar. Móðir Þur-
íðar var Sigurlaug Guðmundsdóttir,
systir Eyjólfs, langafa Hahdórs Ás-
grímssonar ráðherra.
Guðrún Ehsabet var dóttir Magn-
úsar, sjómanns í Súðavík, Guð-
mundssonar ríka í Eyrardal í Álfta-
firði, Arasonar, b. í Eyrardal, Guð-
mundssonar, bróður Guðmundar,
langafa Kristjáns, afa Þorgeirs Ibsen
skólastjóra, föðurÁrna, leiklistar-
ráðunautar Þjóðleikhússins. Móðir
Magnúsar var Guðrún, systir
Hjalta, föður Magnúsar H. Magnús-
sonar „Ljósvíkings". Guðrún var
dóttir Magnúsar prests í Ögri, Þórð-
arsonar. Móðir Magnúsar var Guð-
björg, systir Guðrúnar, langömmu
Hannibals Valdimarssonar, föður
Jóns Baldvins ráðherra. Guðbjörg
var dóttir Magnúsar, b. í Súðavík,
Ólafssonar, lögsagnara á Eyri í
Seyðisfirði, Jónssonar, ættfóður
Eyrarættarinnar, langafa Jóns for-
seta. Móðir Guðrúnar var Matthild-
ur Ásgeirsdóttir, prófasts i Holti í
Önundarfirði, Jónssonar, bróður
Þórdísar, fóður Jóns forseta. Móðir
Matthildar var Rannveig Matthías-
dóttir, stúdents á Eyri, Þórðarsonar,
Kári Arnórsson.
stúdents í Vigur, Ólafssonar, bróður
Magnúsar í Súðavík.
Móðir Guðrúnar Elísabetar var
Herdís Eiríksdóttir. Móðir Herdísar
var Feldís, systir Eyþórs, afa Ás-
geirs Ásgeirssonar forseta. Feldís
var dóttir Felix, b. á Neðri-Brunná,
Sveinssonar. Móðir Felix var Þórey
Egilsdóttir, Jónssonar, bróður Sig-
urðar, langafa Jónasar, langafa
Guðlaugs Trygga Karlssonar hesta-
manns.
Hjálmar H. Ragnarsson
Hjálmar H. Ragnarsson tónskáld
hefur verið í fréttum en tónverk
hans, Rómanza, var vahð af alþjóð-
legri dómnefnd eitt athyghsverðasta
tónverkið á cdþjóðlegri tónhstar-
hátíð í Hong Kong. Einnig fmm-
flutti ellefu hundruð manna kór
tónsmíð hans við ljóðið Áfanga eftir
Jón Helgason í Laugardalshölhnni
á söngleikjum Landssambands
blandaðra kóra sl. laugardag og nk.
sunnudagskvöld verður fmmflutt
nýtt verk hans, Tengsl, fyrir altrödd
og strengjakvartett, við ljóð Stefáns
Harðar Grímssonar á tónleikum í
Gerðubergi. Hjálmar Helgi er fædd-
ur 23. september 1952 á ísafirði, var
í námi í Tónhstarskóla Ísaíjarðar
1957-1969 og í Tónhstarskólanum í
Rvík 1969-1972. Hann varð stúdent
frá MR1972 og lauk BA prófi í tón-
hst frá Brandeis háskólanum í
Massachusetts 1974. Hjálmar var í
námi við Institut voor Sonologie í
Utrecht í Hohandi 1976-1977 og varð
Master of Fine Arts frá Cornell há-
skólanum í New York-ríki 1980.
Hann var kennari í Tónhstarskóla
ísafjarðar, Menntaskólanum á
ísafirði og stjórnandi Sunnukórsins
1974-1976. Hjálmar var kennari í
raftónhst í Tónmenntaskóla Rvíkur
1981-1982 og söngstjóri Háskóla-
kórsins 1980-1983. Hann var kennari
í tónfræðigreinum í Tónlistarskól-
anum í Rvík 1980-1988 og formaður
Kennarafélags Tónhstarskólanna í
Rvík 1982-1983. Hjálmar hefur verið
í stjóm íslenskrar tónverkamið-
stöðvar frá 1984 og formaður Tón-
skáldafélags íslands frá 1988. Hjálm-
ar hlaut starfslaun Reykjavíkur-
borgar th þriggja ára frá 1988.
Hjálmar hefur samið: Jón Leifs, Ice-
landic Composer: Historical Back-
ground, Biography, Analysis of
Selected Works, Comell háskólan-
um 1980 (meistaraprófsritgerð),
Tónsmiðar fyrir einleikshljóðfæri,
kammertónverk, sönglög, kórverk
pg raftónhst. Meðal verka hans eru:
í svarthvítu (1978) fyrir einleiks-
flautu. Sex sönglög við ljóð eftir
Stefán Hörð Grímsson (1978-1979)
fyrir söngrödd og litla kammersveit.
Rómanza (1981) fyrir flautu, klarí-
nett og píanó. Corda Exotica (1981-
1982) fyrir blandaðan kór og píanó.
Gloría (1982) fyrir blandaðan kór.
Canto (1982) fyrir blandaðan kór og
hljóðgervil. Fimm prelúdíur (1982-
1984) fyrir píanó. Tríó (1983-1984)
fyrir klarínett, selló og píanó og
Credo (1987) fyrir blandaðan kór.
Þá hefur hann samið tónlist við
fjölda leikrita og sjónvarpskvik-
mynda.
Hjálmar kvæntist 18. ágúst 1977
Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur, f.
13. ágúst 1952, mannfræðingi og
fyrrv. alþingismanni. Þau skildu.
Foreldrar hennar era Kristmundur
E. Jónsson, verslunarmaður í Rvík,
og kona hans, Sigríöur Júlíusdóttir.
Sonur Hjálmars og Sigríðar er
Ragnar, f. 18. september 1978. Systur
Hjálmars eru Anna Áslaug, f. 7.
nóvember 1946, gift Ludwig Hoff-
mann, prófessor í píanóleik við Tón-
hstarháskólann í Munchen, og Sig-
ríður, f. 31. október 1949, skólastjóri
Tónlistarskóla ísafjarðar, gift Jón-
asi Tómassyni tónskáldi.
Foreldrar Hjálmars era Ragnar
H. Ragnars, d. 1987, söngstjóri og
skólastjóri Tónhstarskólans á
ísafirði, og kona hans, Sigríður
Jónsdóttir. Föðurbróðir Hjálmars
var Torfi, faðir Magnúsar, fyrrv.
hæstaréttardómara. Ragnar var
sonur Hjálmars, b. á Ljótsstöðum í
Laxárdal, bróður Árna, fööur Gunn-
ars, prests í Kópavogi og afa Þórs
Vilhjálmssonar prófessors. Annar
bróðir Hjálmars var Sigurður, afi
Jónasar Jónssonar búnaðarmála-
stjóra. Hjálmar var sonur Jóns, b. á
Skútustöðum, Árnasonar. Móðir
Jóns var Þuríður Helgadóttir, b. á
Skútustöðum, Ásmundssonar, ætt-
fóður Skútustaðaættarinnar. Móðir
Ragnars var Áslaug, systir Ragn-
heiðar, móður Snorra skálds og
Torfa, fyrrv. tollstjóra. Áslaug var
dóttir Torfa, skólastjóra í Ólafsdal,
Bjarnasonar og konu hans, Guö-
laugar Zakaríasdóttur.
Móðurbróðir Hjálmars er Böðvar,
b. á Gautlöndum. Sigríður er dóttir
Jóns Gauta, b. á Gautlöndum í Mý-
vatnssveit, bróður Hólmfríðar,
móður Málmfríðar Sigurðardóttur
alþingismanns. Jón var sonur Pét-
urs, ráðherra á Gautlöndum, bróðir
Rebekku, ömmu Jóns Sigurðssonar
ráðherra. Pétur var sonur Jóns, al-
Hjálmar H. Ragnarsson
þingismanns á Gautlöndum, Sig-
urðssonar, ættfóður Gautlandaætt-
arinnar og konu hans, Sólveigar
Jónsdóttur, prests í Reykjahhð, Þor-
steinssonar, ættfóður Reykjahlíðar-
ættarinnar. Móðir Jóns Gauta var
Þóra Jónsdóttir, b. á Grænavatni,
Jónassonar og konu hans, Hólm-
fríðar Helgadóttur, systur Þuríðar,
móður Hjálmars á Ljótsstöðum.
Móðir Sigríðar var Anna Jakobs-
dóttir, systir Björns, stofnanda
íþróttaskólans á Laugavatni.
Andlát
Halldór Bjamason
Halldor Bjamason, fyrrum bóndi
í Króki í Gaulverjabæjarhreppi, lést
mánudaginn 31.10. sl., en hann hefði
orðið hundrað ára í gær, hefði hann
lifað.
Hahdór fæddist í Túni í Hraun-
gerðishreppi og ólst þar upp. Árið
1916 hóf hann búskap í Króki í Pört-
um og bjó þar fram á áttunda ára-
tuginn.
Kona Halldórs var Lilja Ólafs-
dóttir, f. 27.8.1892 á Eyrarbakka, en
hún var dóttir Ólafs Bjarnasonar,
b. í Efri-Steinsmýri í Meðallandi,
Gissurarsonar og Helgu Maríu Þor-
varðardóttur prests Jónssonar síð-
ast á Prestbakka á Síðu.
Böm Halldórs og Lilju eru: Stefán
Helgi, gjaldkeri í Hafnarflrði; Bjarni
(eldri) skólastjóri og b. á Skúmstöð-
um í Landeyjum; Ólafur, handrita-
fræðingur hjá Árnastofnun; Ingi-
björg; Guðfinna sem er látin en var
húsfreyja á Efri-Brúnavöllum;
Bjami (yngri) sem er látinn; PáU
Axel, b. í Syðri-Gróf; Gísli, b. í Króki;
Guðmundur, járnsmiður á Selfossi;
og Helga María, húsmóðir í Hvera-
gerði.
Systkini Halldórs vora ellefu og
komust þau öll tU fullorðinsára. Þau
voru: Guðmundur, 1875-1953, b. í
Túni; EUnborg, 1876-1964, húsfreyja
á Arnarstöðum; Kristín, 1877-1963,
húsfreyja í Hróarsholti; Eiríkur,
1881-1966, b. í MiklaholtsheUi; Ein-
ar, 1885-1942, járnsmiðurí Reykja-
vík; Guðrún, 1886-1967, húsfreyja á
Laugum; Stefán, 1886-1906, drukkn-
aði af kútter Ingvari á Viðeyjar-
sundi; Ingibjörg, 1890-1970, hús-
freyja á Brú við Stokkseyri og í
Reykjavík; Hólmfríður, 1891-1981,
húsfreyja á Svertingsstöðum í Mið-
firði; Guðmundur, f. 1896, járnsmið-
ur í Reykjavík, en hann er einn
systkinanna eftir á lífi.
Foreldrar Halldórs voru Bjami
Eiríksson 1842-1897, b. í Túni og
Guðfinna Guðmundsdóttir 1853-
1943. Bjarni var sonur Eiríks, b. á
Kílhrauni og í Túni, Bjarnasonar,
b. í Árbæ og Hjálmholti, Stefánsson-
ar, b. í Heiði og Árbæ, Bjamasonar,
b. á Víkingslæk, Halldórssonar, ætt-
fóður Víkingslækjarættarinnar.
Kona Eiríks var Hólmfríður, dótt-
ir Gests, b. í Vorsabæ, Guðnasonar
í Gerðum í Landeyjum Fihppusson-
ar í Miðkrika Jónssonar. Móðir
Hólmfríðar var Sigríður Sigurðar-
dóttir, systir Bjarna riddara.
Móðurforeldrar Halldórs vora
Guðmundur Tómasson, b. í Hróars-
holti, langafi Emils Jónssonar ráð-
herra, og kona hans Elín Einars-
dóttir, hreppstjóra í Hróarsholti,
Brandssonar í Hróarsholti Pálsson-
ar. Kona Einars var Vilborg Jóns-
dóttir, b. í Geldingaholti, Jónssonar
Gissurarsonar í Tungufehi Odds-
sonar í Jötu í Ytrihrepp Jónssonar.
Móðir Vilborgar var Elín Sigurðar-
dóttir í Geldingarholti Jónssonar
Magnússonar í Bræðratungu, en
kona Sigurðar var Vilborg Jóns-
dóttir.
Guðmundur, móðurafi Halldórs,
var sonur séra Tómasar Guðmunds-
sonar Bárðasonar í Villingaholti og
Guðlaugar, uppeldisdóttur mag.
Bjarna, skólameistara í Skálholti.
Til hamingju með daginn! Rolbrún Matthíasdóttir.
60 ára Ránarbraut 9, Vik í Mýrdal. Gunnar Guðjónsson,
Geir Sigurðsson, Vatnsendabletti 131, Kópavogi. Höföabraut 12, Akranesi. Valgeir Guðmundsson, Miðtúni 35, ísafirði.
50 ára Jónatan Sigtryggsson, Borgarflöt 3, Stykkishólmi.
Kristrún Baldursdóttir, Stórholti 9, Akureyri. Reynir Þorsteinsson, Bakkaseli 9, Reykjavík. Ásta Marteinsdóttir, Fífuhvamrai 21, Kópavogi. Vilbczgai Stefánsson, Hólalandi 18, Stöðvarfirði. Rannveig Jónasdóttir, Kaplaskjólsvegi 27, Reykjavík. Anna Stefonía Einarsdóttir, Sigtúni 3, Patreksfirði. María Angantýsdóttir, Víðigrand 24 Sauðárkróki.
40 ára Sigiu-ður Haraldsson, Fögrukinn 15, Hafnarfiröi.
Leifur Halldórsson, Núpasíðu 8D, Akureyri. Sigrún Lind Egilsdóttir, Vífilsmýrum, Mosvallatireppi.