Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1988, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1988.
31
________________Fréttir
Hóladómkirkja
í gagnið á ný
Þórhallur Asmundsson, DV, Sauöárkróki:
Óðum styttist í að Hóladómkirkja
verði tekin í notkun að nýju. Ákveð-
ið hefur verið aö það verði með hátíð-
arguðsþjónustu þann 4. desember
nk. Framkvæmdum hefur miðað vel
og er endurreisn kirkjunnar að inn-
an, langstærsta hluta heildarverks-
ins, nú að mestu lokið.
Næsta sumar verður síðan gengið
frá kirkjunni að utan og umhverfi
hennar. Enn er ár í að viðgerð ljúki
á altaristöflu kirkjunnar, hinum
foma dýrgrip, Hólabríkinni, sem
unnið er að undir umsjón þjóðminja-
varðar. Þá er einnig ár þangað til
nýtt 12 radda pípuorgel verður til-
búið en það er nú í smíðum hjá Fro:
beníus í Danmörku. Á það að verða
komið í kirkjuna fyrir jólin 1989.
Hólanefnd hefur haft yfiramsjón
með framkvæmdinni og ráðið hönn-
uði, Þorstein Gunnarsson arkitekt
og Ríkharð Kristjánsson verkfræð-
ing. Framkvæmdastjóra réð nefndin
Guðmund Guðmundsson, fram-
kvæmdastjóra Trésmiðjunnar Borg-
ar. í Hólanefnd eru séra Sigurður
Guðmundsson vígslubiskup, séra
Hjálmar Jónsson prófastur, Jón
Bjarnason skólastjóri og Trausti
Pálsson, formaður sóknamefndar
Hólasóknar.
Djúpivogur:
Færri komast
að en vilja
Siguröur Ægisson, DV, Djúpavogú
Mikil örtröð hefur verið á skrif-
stofu Búlandshrepps síðustu daga en
þann 27. október sl. voru kaupleigu-
íbúðirnar fjórar, sem úthlutað var til
hreppsins nú, auglýstar. Jafnframt
var gerð könnun á því hversu marg-
ir myndu vilja fá slíkar íbúðir á
næsta ári ef það stæði til boða. Er
skemmst frá því að segja að á fjórða
degi eftir að auglýsingin kom upp
voru fjórtán manns búnir aö sækja
um. Er það ýmist heimafólk eða ut-
anaðkomandi og í sumum tilfellum
burtfluttir Djúpavogsbúar sem vilja
flytjast hingað aftur. Ef þetta eru
ekki meðmæli með staðnum, hvað
þá?
Vegna þessara miklu og góðu við-
bragða hefur Búlandshreppur því
sótt um leyfi til að reisa átta kaup-
leiguíbúðir á næsta ári en þó er sýnt
að sá fjöidi mun ekki fullnægja eftir-
spum.
Lítið um rjúpu
í Skagafirði
ÞórhaDur Ásmundsson, DV, Sauðárkrökx
„Það hefur ekM miMð sést af ijúpu
í Skagafirði þrátt fyrir að tíðin og
færðin hafi verið góð og gert mönn-
um þægilegt að fara víða um og leita
vel. Menn hafa ekM fundið stóm
hópana,“ sagði Hilmir Jóhannesson
ijúpnaskytta í fréttum af ijúpnaveið-
inni.
Hilmir kvað samt skyttiríið hafa
gengið sæmilega en ijúpnaveiði á
landinu annars misjafnlega. Þó hefur
frést af góðri veiði Þingeyinga en
gmnur leikur á aö þar eigi sá stað-
bundni sjúkdómur, sem kenndur er
við loft, hlut að máli.
Rjúpnaskyttur í Skagafirði fund-
uðu nýlega og kom saman um aö
selja ijúpuna ekM ódýrar en 325
krónur stykMð. Lýstu þeir yfir
ánægju sinni með framtak lögregl-
unnar að stöðva fjórhjólaskyttur en
vélsleðaskyttur hafa ekM sést á
sköflunum ennþá.
Hér í lokin kemur svo saga af góðri
skotnýtingu í ijúpnaveiðiferð. Það
var í fór þremenninga til rjúpna sem
gengu heilan dag. Höfðu þeir í fórum
sínum 150 skot, aldrei tóku þeir byss-
umar af öxlunum allan daginn og
skutu þar af leiðandi engan fuglinn
en fundu eitt skot og komu því með
151 skot til byggða. Góð skotnýting
það.
Leikhús
P£x>infi)rt
^offmanne
Ópera eftir
Jacques Offenbach
Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose
Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir
Miðvikudag 6. sýning, uppselt.
Föstudag 7. sýning, uppselt.
Laugardag 8. sýning, uppselt.
Miðvikudag 16.11., 9. sýning, fáein sæti
laus.
Föstudag 18.11., uppselt. •
Sunnudag 20.11., uppselt.
Þriðjudag 22.11.
Föstudag 25.11., uppselt.
Laugardag 26.11., uppselt.
Miðvikudag 30.11.
Föstudag 2.12.
Sunnudag 4.12.
Miðvik'udag 7.12.
Föstudag 9.12.
Laugardag 10.12.
Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 14 daginn
fyrir sýningardag. Takmarkaður sýningar-
Þjóðleikhúsið
í
w
Þjóðleikhúsið og Islenska óperan sýna:
I (slensku óperunni, Gamla biói:
HVAR ER HAMARINN?
eftir Njörð P. Njarðvik
Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson
Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir
Laugardag kl. 15.00.
Sunnudag kl. 15.00.
Barnamiði: 500 kr., fullorðinsmiði: 800
kr. Miðasala í Islensku óperunni alla
daga nema mánud. frá kl. 15-19 og
sýningardaga frá kl. 13 og fram að
sýningum. Sími 11475.
Litla, sviðið, Lindargötu 7:
Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar:
SKJALDBAKAN KEMST ÞANGAÐ
LÍKA
Höfundur Árhi Ibsen.
Leikstjóri: Viðar Eggertsson.
Miðvikud. kl. 20.30. Uppselt.
Fimmtud. kl. 20.30.
Föstud. kl. 20.30.
Laugard. kl. 20.30.
Sunnud. kl. 20.30.
Miðvlkud. 16.11. kl. 20.30.
Aðeins þessar sýningar!
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga kl. 13-20. Sima-
pantanir einnig virka daga kl. 10-12.
Simi i miðasölu: 11200
Leikhúskjallarinn er opinn öll sýning-
arkvöld frá kl. 18. Leikhúsveisla Þjóð-
leikhússins: Þriréttuð máltið og leik-
húsmiði á óperusýningar: 2.700 kr„
Marmara 2.100 kr. Veislugestir geta
haldið borðum fráteknum í Þjóðleik-
húskjallaranum eftir sýningu.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SÍMl 16620
HAMLET
Föstud. 11. nóv. kl. 20.00, örfá sæti laus.
Fáar sýningar eftir.
SVEITASINFÓNÍA
eftir Ragnar Arnalds.
Miðvikud. kl. 20.30, örfá sæti laus.
Fimmtud. kl. 20.30, örfá sæti laus.
Laugard. kl. 20.30, uppselt.
Sunnud. kl. 20.30, örfá sæti laus.
Þriðjud. 15. nóv. kl. 20.30, örfá sæti laus.
Fimmtud. 17. nóv. kl. 20.30, örfá sæti
laus.
Föstud. 18. nóv. kl. 20.30, uppselt.
Laugard. 19. nóv. kl. 20.30, uppselt.
Forsala aðgöngumiða: Nú er verið að
taka á móti pöntunum til 1. des.
Miðasala i Iðnó, simi 16620. Miðasalan
í Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og f ram
að sýningum þá daga sem leikið er.
Símapantanir virka daga frá kl. 10,
einnig stmsala með Visa og Eurocard
á sama tima.
Alþýðuleikhúsið
HOM
KÖBBULÖBBKOBUBBBK
Höfundur: Manuel Puig
Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir
Tónlist: Lárus H. Grimsson
Lýsing:Árni Baldvinsson
Leikmynd og búningar: GERLA
Leikstjórn: Sigrún Valbergsdóttir
Leikendur: Árni Pétur Guðjónsson og
Guðmundur Ólafsson
Laugard. 12. nóv. kl. 20.30.
Sunnud. 13. nóv. kl. 16.00.
Mánud. 14. nóv. kl. 20.30.
Sýningar eru í kjallara Hlaðvarpans,
Vesturgötu 3. Miðapantanir í sima 15185
allan sólarhringinn. Miðasala í Hlaðvarpan-
um 14.00-16.00 virka daga og 2 tímum fyr-
irsýningu.
Leikfélag
Kópavogs
FROÐI
og allir hinir gríslingarnir
eftir Ole Lund Kirkegaard
Tónlist og söngtextar: Valgeir Skag-
fjörð.
Leikstjórn: Valgeir Skagfjörð.
Leikmynd og búningar: Gerla.
Lýsing: Egill Úrn Árnason.
4. sýn. sunnud. 6. nóv. kl. 15.00.
5. sýn. laugard. 12. nóv. kl. 14.00.
6. sýn. sunnud. 13. nóv. kl. 15.00.
Miðapantanir virka daga kl. 16-18.
og sýningardaga kl. 13-15 í sima 41985
LEIKFÉLAG KÓPAVOGS
Söludeild, Borgartúni 1
Höfum fengið margar gerðir borða og stóla ásamt
miklu magni skrifborða.
Einnig tölvuborð og tölvuskjái
Nánari uppl. í síma 18000-339
Kvikmyndahús Veður
Bíóborg’in
DIE HARD THX
Spennumynd
Bruce Willis í aðalhlutverki
sýnd kl. 5, 7.30 og.10
ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI
TILVERUNNAR
Úrvalsmynd
Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche
i aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára
D.O.A.
Spennumynd.
Aðalhlutverk:
Dennis Quaid og Meg Ryan
Sýnd kl. 9
FOXTROT
Islensk spennumynd
Valdimar Örn Flygenring
i aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7 og 11
Bíóhöllin
I GREIPUM ÓTTANS
Spennumynd
Carl Weathers í aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bónnuð innan 16 ára.
SÁ STÓRI
Toppgrinmynd. Tom Hanks og Elisabeth
Perkins i aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
NICO
Toppspennumynd
Steven Seagál í aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
ÖKUSKÍRTEINIÐ
Grínmynd
Aðalhlutverk: Corey Haim
og Corey Feldman
Sýnd kl. 5, 7 og 11.10
GÓÐAN DAGINN, VlETNAM
Sýnd kl. 9.
BEETLEJUCE
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Háskólabíó
AKEEM PRINS KEMURTILAMERÍKU
Gamanmynd
Eddie Murphy í aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
!Lau.garásbíó
A-salur
I SKUGGA HRAFNSINS
Spennumynd
Tinna Gunnlaugsdóttir og Reine
Brynjolfsson
í aöalhlutverkum
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
B-salur
HÁRSPREY
Gamanmynd með Divine í aóalhlutverki.
Sýnd kl. 5 og 7
Skólafanturinn
Spennumynd
Sýnd kl. 9 og 11
C-salur
Boðflennur
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hrafninn flýgur
Endursýnd
Sýnd kl. 10.50
Regnboginn
Barflugur
Spennandi og áhrifarík mynd
Mickey Rourke og Faye Dunaway i aðal-
hlutverkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
UPPGJÖF
Grínmynd
Michael Caine og Sally Field í aðalhlut-
verkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
SKUGGASTRÆTI
Spennumynd
Christopher Reeve og Jay Patterson i aðal-
hlutverki
Sýnd kl. 5.15, 9.15 og 11.15
Bönnuö börnum innan 16 ára
AMERÍSKUR NINJA 2,
HÓLMGANGAN
Spennumynd
Michael Dudikoff i aðalhlutverki
Sýnd kl. 7, 9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
LEIÐSOGUMAÐURINN
Helgi Skúlason i aðalhlutverki
Sýnd kl. 5
Bönnuð innan 14 ára
MIDT OM NATTEN
m/.Kim>Larsen
Sýnd kl. 7
ÖLLSUND LOKUÐ
Sýnd kl. 7, 9 og 11.15
KRÓKÓDÍLA-DUNDEE
Sýnd kl. 5
Allra síðasta sýning
Stjörnubíó
STUNDARBRJÁLÆÐI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
STRAUMAR
Sýnd kl. 5, 7 og 9
SJOUNDA INNSIGLIÐ
Spennumynd
Sýnd kl. 11
JVC
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI í DV
Suövestanátt, víöa kaldi og skúrir
eða slydduél á Suöur- og Vesturlandi
en víðast þurrt á Norður- og Austurl-
andi, léttskýjað norðaustanlands og
kólnar litiUega í bili.
Akureyri alskýjað 4
Egtisstaðir léttskýjað 3
Hjarðarnes alskýjað 4
Galtarviti skýjað 5
Kefía víkurílugvöHur alskýjað 7
Kirkjubæjarklaustur\éttský)að 2
Raufarhöfn léttskýjað 4
Reykjavík skýjað 6
Sauðárkrókur alskýjað 5
Vestmannaeyjar skúr 4
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen
Helsinki
Kaupmannahöfn
Osló
Stokkhólmur
Þórshöfh
Algarve
Amsterdam
Berlín
Chicagó
Feneyjar
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
London
LosAngeles
Luxemborg
Madrid
Malaga
Mallorca
Montreal
New York
Nuuk
París
Orlando
Róm
Vín
Winnipeg .
Valencia
alskýjað
léttskýjað
heiðskirt
léttskýjað
léttskýjað
alskýjað
rigning
þokumóða
hrímþoka
alskýjað
þokiunóða
þokumóða -1
mistur 5
þokumóða
mistur
skýjað
heiðskirt
alskýjað
rigning
skýjað
skýjað
skýjað
heiöskírt
þokumóða
heiðskírt
þokumóða
þokumóða
skýjað
þokumóða 14
2
5
16
1
14
17
14
3
8
-8
4
13
6
1
1'r1-
Gengið
Gengisskráning nr. 213 - 8. nóvember
1988 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Oollar 46,250 46,370 46,450
Pund 82,374 82.587 82,007
Kan.dollar 37,525 37,623 38,580
Dönsk kr. 6,7494 6.7669 6,7785
Norsk kr. 6,9805 6.9987 7,0076
Sænsk kr. 7,5008 7,5203 7,5089
Fi. mark 11,0172 11,0457 11,0149
Fra.franki 7,6220 7,6417 7,6644
Belg. franki 1,2410 1,2442 1,2471
Sviss.franki 31,0132 31,0937 31,0557
Holl. gyllini 23,0553 23.1151 23,1948
Vþ. mark 26,0007 26.0681 26,1477
Ít. líra 0,03499 0,03508 0,03513
Aust. sch. 3,6993 3,7089 3,7190
Port.escudo 0,3141 0,3149 0,3162
Spá. peseti 0.3945 0,3955 0,3946
Jap.yen 0,37074 0,37170 0,36880
írskt pund 69,544 69,724 69,905
SDR 62,1207 62.2819 62,2337
ECU 53,9506 54,0906 54,1607
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimii; „
Faxamarkaður
8. nóvember seldust alls 79,875 tonn
Magn í
Verö í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Grálúða 0,432 15,00 15,00 15,00
Hlýri 2.388 27,00 27,00 27,00
Þorskur 73,209 44,43 20,00 46,00
Ufsi 2,265 22,00 22,00 22,00
Ýsa 1,581 55,68 15,00 60,00
Á morgun verður seldur þorskur og karfi úr togurum.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
8. nóvember seldust alls 22,092 tonn
Þorskur 7,582 44.80 30,00 45.00
Ýsa 4,984 56,45 35,00 70.00
Karfi 0.440 17,40 16,00 18.00
Þorskur ósl. 5,863 44,79 30.00 45,00
Ýsaundirm. 0,494 13,20 13,00 14,00
Vsaósl. 2,688 61,59 60,00 62,00
A morgun verður selt úr Ljósfara og öðrum bátum, aðarc
lega þorskur og ýsa.
Fiskmarkaður Suðurnesja
7. nóvember seldust alls 20,475 tonn
Þorskur 7,431 41,58 28,00 47,50
Ýsa 8,118 56,05 35,00 68,00
Karfi 2,650 26,49 11,00 27,00
Lúða 0,422 148,48 140.00 165,00
Ufsi 0,922 11,32 5,00 17,00
Langa 0,651 23,89 15.00 25,00
Skarkoli 0,046 35,91 35,00 36,00
Skötuselur 0,010 81,00 81,00 81,00
dag verður selt úr dagróðrarbátum ef gefur á sjó.
Hafírðu
smalíkað vín
- láttu þér þá AUDREI
detta í hug
að keyra!
yuj^POAR