Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1988, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1988, Side 17
16 ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1988. ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1988. 17 íþróttir fþróttir Frétta- stúfar • Donny Lalonde (til vinstri) og Sugar Ray fyrir bardagann. Símamynd Reuter Lalonde var rotaður Sugar Ray Leonard og Donny Lalonde háðu grimman bar- daga um heimsmeist- aratitilinn í léttþungavigt á dög- unum. Sugar Ray hafði töluverða yfirburði í leiknum og áöur en yfir lauk hafði hann rotað and- stæðing sinn og tryggt sér heims- meistaratitilmn. Bræðurnir duttu út úr iandsiiðinu Spænski landsliðsþjálfarinn í knattspyrnu, Luis Suarez, hefur gert þrjár breytingar á liði sínu fyrir leik Spánar og íra í undan- keppni HM sem fram fer í Sevilla 16. nóvember. Nýir leikmenn, sem koma inn í liöið, eru þeir Alberto Gorriz, sem leikur með Real Sociedad, Jose Solana, sem leikur með Real Madrid, og Man- olo Sancel sem leikur með At- letico Madrid. Meðal þeirra sem detta út úr liðinu eru bræðumir Julio og Patxi Salinas. Julio leik- ur með Barcelona en Patxi með Atletico Madrid. Bestu kylfingarnir eru ekki blankir Bestu golíleikarar heims eru ekki á flæðiskeri staddir fjárhagslega. Á „Bandaríkjatúrnum" hefur Bandaríkjamaðurinn Chip Beck veriö í miklu stuði og hefur hann unnið sér inn um 40 milljónir. Landi hans, Jœy Sindelar, kem- ur næstur með um 35 milljónir króna og Sandy Lyle, Bretlandi, er þriðja á listanum með um 32,5 milljónir. Athygli vekur að þekktustu kylfingamir em frek- ar aftariega á listanum: Greg Norman er í 14. sæti, Nick Faldo í 64. sæti, Severiano Ballesteros í 68. sæti og Bemhard Langer í 118. sæti. Háartölur hjá Steffi Graf Vestur-þýska stúlkan Steffi Graf, best kyn- systra sinna í tennis í heiminum, þarf ekki að hafa frekari áhyggjur af fjár- málunum þá tíð sem hún á eftir óiifaða. Það sem af er keppnis- timabilinu á þessu ári hefur hún sópað saman 67 milljónum króna og 343 þúsundum betur. Dágóðar tekjur það fyrir aö leika tennis. Þá em ekki taldar allar þær millj- ónir sem Graf hefur í auglýsinga- tekjur á ári hverju. í ööra sæti er Martina Navratilova meö 39,9 milljónir króna og þriðja á listan- um er hin fagra Gabriela Sabatini frá Argentínu með 29,7 milljónir. Graf og Wilander eru í toppsætum Á nýjum afrekalista alþjóðatenn- issambandsins em þau Steffi Graf og Mats WOander í toppsæt- in. Á kvennalistanum er Martina Navratilova í öðm sæti og Chris Evert í þriðja. Hjá körlunum er Ivan Lendl í öðru sæti en Andre Agassi í þriöja sæti. Aðalfundur knattspymudeOdar Hauka verö- ur haldinn fimmtudaginn 17. nóvember og hefst hann klukkan átta í Hvaleyrárholtinu. Á dag- skrá eru venjuleg aöalfundar- störf. Jafnt og spennandi mót Reykjavíkurmeistaramót fatlaðra í boccía, bogfimi, borðtennis og lyft- ingum var haldið 12.-13. nóvember í íþróttahölhnni í Laugardal og Bog- fimisal ÍFR í Hátúni 10A, kjallaran- um. Keppendur voru áttatíu frá íþróttafélagi fatlaðra, íþróttafélaginu Ösp og íþróttafélaginu Björk. Helstu úrslit urðu eftirfarandi: Bogfimi Fatlaðir - skotið á 40 cm skífu. 1. Óskar Konráðsson, ÍFR....445 st. 2. Elísabet Vilhjálmsson, ÍFR... 438 st. 3. Ragnar Sigurðsson, ÍFR....309 st. Unglingafl. - skotið á 60 cm skífu 1. Elías Ingþórsson, ÍFR....456 st. 2. Markús Þórðarson, ÍFR....451 st. 3. Einar Ingvarsson, í FR....347 st. Ófatl. fullorðnir - skotið á 40 cm skífu 1. Þröstur Steinþórsson, ÍFR.... 519 st. 2. Guðmundur Þormóðss., ÍFR .451 st. 3. Bjarni Jónsson, ÍFR......391 st. Lyftingar 1. Reynir Sveinsson, ÍFR...54,10 st. 2. Reynir Kristófersson, ÍFR.. 53,55 st. 3. Sigurður Guðmundss, ÍFR. 42,90 st. Boccía Einliðaleikur 1. deild 1. Hjalti Eiðsson, ÍFR 2. Haukur Gunnarsson, ÍFR 3. Sigrún Guðjónsdóttir, Ösp 2. deild 1. Ólafur Ólafsson, Ösp 2. Elma Finnbogadóttir, ÍFR 3. Bima Hallgrímsdóttir, ÍFR 3. deOd 1. Helga Ósk Ólafsdóttir, Ösp 2. Ólafur B. Tómasson, IFR 3. Elín Sigurbergsdóttir, Ösp U. flokkur 1. Helga Bergmann, ÍFR 2. Þórdís Rögnvaldsdottir, IFR 3. Kristín Jónsdóttir, ÍFR. Sveitakeppni 1. deild. 1. B. sveit ÍFR Jóna Jónsdóttir Þórdís Rögnvaldsdóttir Elma Finnbogadóttir 2. A. sveit ÍFR Haukur Gunnarsson Helga Bergmann Hjalti Eiðsson 3. A. sveit Aspar Sigrún Guðjónsdóttir ína Valsdóttir Hjördís Magnúsdóttir 2. deild 1. B. sveit Bjarkar Sigfús Svanbergsson Ásdís Gísladóttir Ragnar Guðbjörnsson 2. A. sveit Bjarkar Hildur Dayíðsdóttir Ingibjörg Árnadóttir Helga Jóhannsdóttir 3. G. sveit Aspar Lilja V. Jónsdóttir Fjóla Ólafsdóttir Steindór Jónsson Borðtennis Einhðaleikur kvenna 1. Elsa Stefánsdóttir, ÍFR 2. Sonja E. Ágústsdóttir, Ösp 3. LOja Pétursdóttir, Ösp Einhðaleikur karla 1. Jón Grétar Hafsteinsson, Ösp 2. Jósep Ólason, Ösp 3. Björgvin Kristbergsson, Ösp Opinn flokkur 1. Jón Grétar Hafsteinsson, Ösp 2. Elsa Stefánsson, ÍFR 3. Jósep Ólason, Ösp SÞ —------------------------------ Islandsmótiö í körfuknattleik: Fjórir leikir í kvöld Fjórir leikir eru á dagskrá á ís- landsmótinu í körfuknattleik í kvöld, þar af þrír í Flugleiöadeildinni. Grindvíkingar fá Valsmenn í heim- sókn, Njarðvíkingar taka á móti Þórsurum og ÍR mætir Haukum í Seljaskóla. Alhr leikimir hefjast kl. 20 en kl. 21.30 leika Njarðvík og ÍR í 1. deild kvenna í Njarðvík. l.deild í handboltanum Markafjöldi einstakra liða □ Skoruð mörk ■ Fengin mörk Fram Valur Víkingur Grótta • Sigurður Gunnarsson. Harður slagur um markakóngstitilinn 11. deild: Sigurður stendur best að vígi - markakóngurinn hefur gert 21 mark eftir þijá leiki Eftir þriðju umferð á íslandsmótinu í Erlingur Kristjánsson.16/6 JónÞórir Jónsson..17/11 handknattleik er staða markahrókanna Grótta ÍBV þessi í slagnum mn markakóngstitihnn Halldór Ingólfsson.13/9 Sigurður Gunnarsson.21/6 í fyrstu deiidinni: Davíð B. Gíslason.....12/0 Sigbjöm Óskarsson..-.11/2 ValdimarGrímsson..............20/2 ÓskarÁrmannsson...............17/9 GylfiBirgisson................15/6 JónKristjánsson...............19/1 HéðinnGilsson................14/0 HafsteinnBragason............14/0 KR _ VOángur Fram AlfreðGíslason................19/3 ÁmiFriðleifsson...............19/4 Birgir Sigurðsson............13/1 PáOÓlafsson...................16/0 KarlÞráinsson.................13/6 HermannBjörnsson.............13/3 KA Breiðabhk -JÖG Sigurpáll Aðalsteinsson.......16/11 Hans Guðmundsson.............20/4 íslandsmótið 1 blaki KA á sigurgöngu - liðið hefur enn ekki tapað leik 11. delld Þróttur frá Neskaupstað tók á móti ÍS-ingum í karla- og kvenna- flokki á Islandsmótinu í blaki á laugardaginn. ÍS-ingar fóru með sigur af hólmi í báöum leikjunum, 3-1. í karlaflokki var leikurinn nokk- uð jafn en ÍS-ingar þó sterkari. Þeir unnu fyrstu hrinuna 15-8 og þá næstu 15-11. Þriðju hrinu unnu hins vegar heimamenn, 15-11. ÍS sigraði svo í síðustu hrinunni, 15-12. Þróttarar hafa tapað öllum leikjum sínum í vetur en eiga von á hðsstyrk þar sem Sigfinnur Vigg- ósson verður löglegur með þeim í næsta leik en hann er einn besti smassarinn í blakinu núna. í meist- araflokki kvenna vann ÍS nokkuð ömgglega þó svo að Þrótturum tækist að vinna eina hrinu. ÍS- stúlkumar unnu fyrstu hrinuna 15-8 en Þróttarar aðra, 15-11. í þriöju hrinu burstaði ÍS Þrótt, 15-2, og þá ijórðu unnu þær, 15-11. Urs- ula Junemann fór á kostum og átti mjög góðan leik fyrir ÍS. í Reykjavík áttust við Víkingur og Þróttur í kvennaflokki. Víkingar sigmðu örugglega í leiknum, 3-0, 15-3, 15-9 og 15-10. Leikurinn tók aðeins 50 mínútur. Á miðvikudaginn fóru fram þrír leikir í íslandsmótinu. í kvenna- flokki sigraði Víkingur íslands- meistara Breiðabliks mjög létt, 3-0, og fóru hrinumar 15-5, 15-7 og 15-7. Bréiöabhk hefur ekki náð að sýna sitt rétta andlit í vetur en Sig- urborg Gunnarsdóttir hefur ekki leikið með og munar mikiö um hana. í karlaflokki sigraði ÍS HSK nokkuð auðveldlega þó svo að HSK-menn hefðu náð að hrella ÍS- inga í síðustu hrinu. Hrinurnar fóru 15-2, 15-5 og 17-15. HK sigraði Fram einnig létt þó svo að það hefði þurft fjórar hrinur til. HK vann fyrstu hrinu, 15-10, en Fram aðra, 15-9. HK vann svo þriöju hrinu, 15-11, og þá fjórðu, 15-1, og tók hún aöeins 7 mínútur. Framarar engin hindrun fyrir KA KA heldur enn áfram sigurgöngu sinni í 1. deild karla í blaki og afar slakt liö Fram var ekki stór hindr- un fyrir KA á Akureyri um helgina. Hinn kínverski þjálfari KA leyfði sér þann munað að hvíla sjálfan sig alveg í þessum leik og einnig Gunn- ar Garðarsson. Þá sátu þeir Stefán Jóhannesson og Haukur Valtýsson lengi vel á bekknum í þessum leik en þessir ijórir em allir í sterkasta 6 manna liöi KA. KA vann, 3-0, fyrstu hrinu leiks- ins 15-9, þá næstu 15-8 og þá þriöju 17-16 eftir að Fram hafði komist í 11-2. Leikurinn var afspyrnuslak- ur og leiðinlegur á að horfa, enda virðast Framarar ekki taka málin nema ,,mátulega“ alvarlega. Létt hjáUBK Eins og vænta mátti var KA ekki stór hindrun fyrir Breiðablik er félögin léku í 1. deild kvenna á Akureyri. Veturinn veröur án efa erfiður hjá KA og Breiðablik er með liö sem stendur mun framar á öllum sviðum. Breiðablik vann 3-0, og hrinurnar fóru 15-3, 15-11 og 15-3. Staðan á íslandsmótinu er þann- ig: 1. deDd karla: KA 5 5 0 15-5 10 Þróttur, R. 4 3 1 ll^ 6 ÍS 4 3 1 11-6 6 HK 3 2 1 8-4 4 Fram 3 0 3 2-9 0 HSK 3 0 3 0-9 0 Þróttur, N. 4 0 4 2-12 0 1. deild kvenna: Víkingur... 4 4 0 12-1 8 ÍS 4 3 1 10-4 6 ÞrótturN.. 4 3 1 10-6 6 UBK 4 2 2 7-6 4 HK 4 1 3 5-10 2 Þróttur, R. 4 1 3 4-11 2 KA 4 0 4 2-12 0 -B/GK • Lið KA er i efsta sætinu í 1. deild. Um helgina vann liðið Fram á Akureyri og þessi mynd er úr leik liðanna. Rangers með Sigurð i sigtinu - fylgist náiö með honum, aö sögn News of the World Skoska stórliðið Glasgow Ran- Það er ekki nýtt að Rangers sýni hálfu fjórða ári. gers íýlgist um þessar mundir vel Sigurði áhuga, félagiö var farið að Erkióvinir Rangers, Glasgow með Sigurði Jónssyni, landshðs- fylgjast með honum 14-15 ára Celtic, höfðu Sigurð einnig í sigtinu manni hjá Sheffield Wednesday, gömlum og bauö honum nokkrum fyrir fáum vikum, aö sögn skoskra samkvæmt frétt í enska blaðinu sinnum til sín áður en hann gerðist dagblaða, en ekkert frekar hefur NewsoftheWorldásunnudaginn. atvinnumaðurhjáSheff.Wed.fyrir gerst í því máli. -VS Arnljótur fór utan í morgun Arnljótur Davíðsson, knatt- spyrnumaðurinn ungi úr Fram, fór í morgun til Kaupmannahafnar og mun í dag eiga frekari viðræður við danska atvinnuliðið Bröndby. Sem kunnugt er dvaldi hann hjá félaginu fyrir skömmu og Danirnir gerðu honum tilboð um að leika með þeim á næsta keppnistímabili. Á morgun fer Arnljótur síðan til Grikklands og dvelur hjá 1. deildar liðinu Iraklis Saloniki í eina viku en Stórleikur verður í vestur-þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Þá leiöa saman hesta sína tvö efstu lið deildarinnar, Bayern Munchen og Stuttgart. Bayern Munchen hefur þriggja stiga forskot í deildinni, hefur hlotið 20 stig, en Stuttgart er með 17 stig. Ásgeir Sigurvinsson og félagar hans í Stuttgart verða helst að vinna sigur svo að Bayern taki ekki afgerandi forystu. Eins og fram kom í DV í gær var Unglingalandslið Islands í knatt- spyrnu, skipaö leikmönnum 18 ára og yngri, tekur þátt í alþjóðlegu móti í ísrael um áramótin. Farið verður utan 26. desember og komið aftur á öðrum eða þriðja degi nýja ársins. Þetta er annað árið í röð sem ísland tekur þátt í þessu móti. í fyrra vann íslenska liðið sigra á Sviss og Kýpur DV skýrði í gær frá miklum áhuga Iraklis á að fá hann til sín. Líkur eru á að Arnljótur fari aftur til Grikk- lands í desember og þá tij AEK Aþenu ásamt Þorvaldi Örlygssyni úr KA. Grísku félögin hafa heimild til að kaupa nýja leikmenn á tímabilinu 1.-15. desember og eru því í óðaönn um þessar mundir að kanna hverjir koma til greina. talið að Jurgen Klinsmann hefði jafnvel fótbrotnað í leik með Stutt- gart gegn Kaiserslautern um helgina. Meiðslin eru ekki eins alvarleg og talið var í fyrstu og er talið líklegt að Klinsmann verði með í stórleikn- um í kvöld. Mikill áhugi er fyrir leiknum, sem verður á ólympíuleikvanginum í Munchen, og er nærri uppselt á hann þrátt fyrir að Stuttgart tapaði stórt í leik sínum um helgina. en tapaði fyrir ísrael, Póllandi og Ungverjalandi. Unglingalandsliöið fær þarna góðan undirbúning fyrir leiki sína í Evrópukeppninni á næsta ári en þar er það í riðli með írlandi, Búlgaríu og Möltu og hefur þegar tapað sínum fyrsta leik, 0-3, gegn írum í Dublin. -VS Detari svikinn Ungverski landsliðsmaðurinn Læos Detarí, sem gríska félagið Olympiakos Piereus keypti frá vestur-þýska félaginu Eintracht Frankfurt í sumar, er nú að öllum iíkindum á fórum frá sínu nýja félagi. Detari var keyptur fyrir metfé, 23 milljómr vestur-þýskra marka, en nú er málum þannig komið að eigandi gríska liðsins á yfir sér dóm fyrir Ijármálamis- ferli. Síðan Detari kom til griska liðs- ins hefur hann ekki fengið eina einustu krónu greidda en í samn- ingnum, sem hann geröi, átti hann fjótlega aö fá fimm milljónir þýskra marka. í síðustu viku átti eigandi gríska liösins að mæta fyrir rétö en mætti ekki og þegar betur var að gáð var hann flúinn úr landi. Miklar líkur eru því taldar á að Detari yfirgefi félagið á næst- unni. Þess má einnig geta að Det- ari, sem hefur átt fast sæti í ung- verska landsliðinu, er talinn við- riðinn mútumál sem upp komst 1986 þar í landi. Ef satt reynist á hann í hættu að missa sætið sitt í landsliðinu. -JKS Öldusels- skóli varð meistari Um helgina varð Ölduselsskóli grunnskólameistari í knatt- spymu eftir úrslitaleik gegn Hólabrekkuskóla á gervigrasveD- inum í Laugardal. Staðan var jöfn, 0-0, eför hefö- bundinn leiktíma og kom þvi til framlengingar. Ekki tókst að fá fram úrslit þótt gripið væri tD hennar en í vítakeppni reyndust skólapiltamir úr ÖlduseUnu hlutskarpari, skoruðu úr5 spym- um en Hólabrekkumenn úr 4. Knattspyrnuráð Reykjavíkur stóð fyrir mótinu. -JÖG Vestur-Þýskaland - knattspyma: Uppgjör hjá toppliðunum - Stuttgart mætir Bayem í kvöld -JKS Unglingum boðið á mót í ísrael UMSK í 1. deild Sú villa varö í setningu á fyrirsögn í blaðinu í gær að sundlið HSK var þar sagt hafa unnið sér rétt til að keppa í 1. deild í bikarkeppninni á kostnað UMSK. Röðin var þessi í mótinu: 1. UMSK, 2. HSÞ, 3. Ármann, 4. UMSB, 5. HSK. Eru hlutaðeigandi beðnir velvirð- ingar á þessum mistökum. Haukar! Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Hauka verður haldinn miðvikudaginn 23. nóvember nk. i Hafn- arborg kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf Kaff iveitingar Mætum vel Stjórnin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.