Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1988, Síða 19
ÞRIÐJUDAGÚR 15. NÓVEMBER 1988.
19 .
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ TQ sölu
Húsgagnasprautun. Tökum að okkur
sprautun á innihurðum, fataskápum,
eldhúsinnréttingum og húsgögnum í
öllum hugsanlegum litum, glærlökk-
un á spónlagðan og massífan við.
Notum aðeins viðurkennt slitþolið
húsgagnalakk. Innréttinga- og hús-
gagnasprautun, Súðarvogi 32, s. 30858.
Innréttingar 2000. Við komum heim til
þín, hönnum eldhúsið þitt að þinni ósk
og reiknum út verð, þér að kostnaðar-
lausu. Mikið úrval vandaðra og glæsi-
legra eldhúsinnréttinga á góðu verði.
Sýningarsalur, Síðumúla 32, opinn til
kl. 19 virka daga og til kl. 16 um helg-
ar. Sími 680624 og 667556 frá kl. 18-22.
Kvikmyndir, 8 mm og 16 mm, yfirfærð-
ar á myndband. Fullkominn búnaður
til klippingar á VHS. Myndbönd írá
Bandaríkjunum NTSC yfirfærðir á
okkar kerfi Pal og öfugt. Leiga á
videoupptökuvélum, monitorum
o.m.fl. Heimildir Samtímans hf.,
Suðurlandsbraut 6, sími 688235.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Snowcap kæliskápar. 280 lítra kæli-
skápur, kr. 23.469 staðgr.; 180 lítra
kælir + 80 lítra frystir, tvískiptur, kr.
34.667 staðgr.; 120 lítra frystiskápur,
kr. 21.900 staðgr. 2ja ára ábyrgð á
skápunum. Gellir, Skipholti 7, sími
26800 og 20080.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Framleiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Ritsöfn til sölu: 1. útgáfa eftir Jón
Trausta, Gunnar Gunnarsson, Jakob
Thorarensen, Kristmann Guðmunds-
son og Guðmund Kamban. Uppl. í
síma 616972 e.kl. 17.
Rúmdýnur af öllum tegundum, í stöðl-
uðum stærðum eða eftir máli. Margar
teg. svefnsófa og svefnstóla, frábært
verð, úrval áklæða. Pétur Snæland,
Skeifunni 8, s. 91-685588.
12 ára eldhúsinnrétting, Rafha eldavél-
arkubbur, Bauknecht ísskápur með
frystihólfi og fataskápur til sölu. Uppl.
í síma 91-74406.
Alda þvottavél og þurrkari, 4 ára, til
sölu, einnig 26" litsjónvarp, 6 ára, og
hjónarúm með dýnum, ca 6 ára. Uppl.
í síma 91-41937.
Fataskápar verð 18.800 kr., hvít eik og
beyki, 250x100 cm. Innréttingar 2000,
Síðumúla 32, sími 680624 og 667556
eftir kl. 19.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Framleiðum ódýra, staðlaða fataskápa,
bað- og eldhúsinnréttingar. Opið
mán.-fös., kl. 8-20, lau. og sun. frá kl.
13-16. Tas hf., s. 667450, Mosfellsbæ.
Gamall isskápur til sölu á 4000 kr., púlt-
skrifborð frá Línunni úr furu og hvítu
plasti og bókahilla. Uppl. í síma 79297
e.kl. 18.
Ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnrétt-
ingar og fataskápar, staðlað og sér-
smíðað. Opið kl. 8-18. MH-innrétting-
ar, Kleppsmýrarvegi 8, s. 686590.
Expressokaffivél með öllu tilheyrandi til
sölu, einnig nýuppgerð rjómaísvél.
Uppl. í síma 75914.
Eldhúsinnrétting og eldavél fæst fyrir
lítið. Uppl. í síma 91-75592 e.kl. 16.
Þráðlaus simi til sölu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-1554.
■ Oskast keypt
Afgreiðslukassi. Óska eftir að fá keypt-
an notaðan, löglegan afgreiðslukássa.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1547.
Skrifstofuhúsgögn. Óska eftir skrif-
stofuhúsgögnum og 40 m2 - 60 m2
gólfteppi. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1549.______________
Óska eftir að kaupa hornsófa eða 3ja
sæta sófa einnig góðan leðurskrif-
borðsstól. Hafið samband við auglþj.
DV i síma 27022, H-1556.______________
Labb rabb. Óska eftir að kaupa góða
handtalstöð. Uppl. í síma 29002 eftir
kl. 19, Ási.
Óska eftir scanner Uppl. milli kl. 20
og 21 í kvöld og næstu kvöld í síma
35573.
■ Verslun
Jólamarkaðurinn, Skipholti 33,
s. 91-680940. Jólavörur, leikföng,
hannyrðavörur, sælgæti, snyrtivörur,
fatnaður, sportvörur, ljósaseríur,
gjafavörur o.fl. Góðar vörur á lágu
verði. Opið mánud.-fimmtud. 10-18,
föstud. 9 19 og laugard. 11-16.
Konur ath. Buxur, blússur, pils o.fl.
mjög stór númer, saumum eftir máli,
hægt er að panta í síma og koma eftir
auglýstan opnunartíma. Opið frá
12- 18 og laugardaga frá 10-14. Jenný,
Skólavörðustíg 28, sími 23970.
Sængur frá 1800 kr., koddar 550 kr.,
sængurverasett, 3 stk., frá 890, teygju-
lök frá 850, íþróttaskór frá 990, bama-
kuldaskór 750 kr., gardínuefiii, frá 200
kr. Sendum í póstkröfu. Opið frá kl.
13- 18. Verslunin Týsgötu 3, s. 12286.
Gardinu- og fataefnaútsala. Ný glugga-
tjaldaefni, jólakappar, jólaefni og
jóladúkar, ennfremur sængur, koddar
og sængurfatasett. Gardínubúðin,
Skipholti 35, sími 91-35677.
Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld
með. Efnin í jólafötin komin, sendum
prufur. Póstsendum. Álnabúðin, Þver-
holti 5, Mosfellsbæ, sími 91-666388.
Verslunareigendur. Til leigu aðstaða á
jólamarkaði, kjörið tækifæri til að
losna við umframlager. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-1511.
XL búðin auglýsir: Föt fyrir háar konur
og nú einnig föt í yfirstærðum. Stór
númer, falleg föt. Póstsendum. XL
búðin, Snorrabraut 22, sími 21414.
■ Fatnaður
Einstaklingar, fyrirtæki og annað gott
fólk. Sérsaumum fatnað eftir máli,
erum klæðskera- og kjólameistarar.
Pantið tímanlega fyrir jól. Spor í rétta
átt sf., Hafnarstræti 21, sími 91-15511.
Draumurinn, Hverfisgötu 46, sími
91-22873. Ef þú átt von á barni eða. ert
bara svolítið þykk þá eigum við fötin.
■ Fyrir ungböm
Emmaljunga barnavagn til sölu, blá-
grár, tæplega 2 ára. Uppl. í síma
91-17124.
Óska eftir stórri leikgrind (helst úr tré),
einnig Kolcraft bílstól. Uppl. í síma
91-675328.
■ Heimilistæki
Óska eftir stórri frystikistu. Uppl. í síma
95-1183.
■ Hljóðfæri
Pianóstillingar og viðgerðir. Stilli og
geri við allar tegundir píanóa, vönduð
vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101.
Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður.
Sonor trommusett, Washburn gítarar,
kjuðar, Studiomaster mixerar, En-
soniq hljómb. o.m.fl. Umboðssala, fullt
af græjum. Rokkbúðin, sími 12028.
Yamaha FE 40, lítið notaður og vel
með farinn heimilisskemmtari til sölu.
Uppl. í síma 46922 og 68004.
■ Hljómtæki
Bose 901 hátalarar með tilheyrandi
búnaði til sölu. Símar 672740 og
656572.
Pioneer PD 4050 geislaspilari til sölu.
Uppl. í síma 92-46580 eftir kl. 21.
Sem nýtt vasadisco, Sony Walkman
FM/AM, til sölu, einnig gamalt lit-
sjónvarpstæki. Uppl. í síma 688038 á
kvöldin.
M Teppaþjónusta
Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll
teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa-
land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím-
ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm-
unni austan Dúkalands.
Ódýr teppahreinsun. Teppahreinsivél-
ar til leigu, splunkunýjar, léttar og
meðfærilegar. Hreinsa afbragðsvel.
Öll hreinsiefni - blettahreinsanir -
óhreinindavörn í sérflokki. Leiðbein.
fylgja vélum og efni. Teppabúðin hf.,
Suðurlandsbraut 26, s. 681950
Teppahreinsun. Hreinsa húsgögn og
teppi í íbúðum, skrifstofum og stiga-
göngum. Uppl. í síma 42030, kvöld- og
helgarsími 72057.
■ Húsgögn
Afsýring. Afsýrum (aflökkum) öll
massíf húsgögn, þ. á m. fulningahurð-
ir, kistur, kommóður, skápa, borð,
stóla o.fl. Sækjum heim. Vinnusími
623161 og heimasími 28129.
Heilsurúm. Regumatic fjaðrandi og
stillanlegir rúmbotnar ásamt hágæða
svampdýnu tryggja þér betri hvíld.
Leitið uppl. í verslun okkar. Pétur
Snæland, Skeifunni 8, s. 91-685588.
Antiksófasett ca 50-60 ára, 3 sæta sófi
og 2 stólar + sófaborð til sölu. Þarfn-
ast yfirdekkingar eða hreinsunar. s.
674057 e. kl. 20 í kvöld og næstu kvöld.
Húsgögn til sölu. Skrifstofuskrifborð,
furusófsett og fleiri húsgön til sölu á
sanngjörnu verði. Uppl. í síma
91-79233 frá kl. 15-18._______________
Húsgögn á skrifstofu óskast, helst stórt
skrifborð gjarnan með hliðarvæng,
samstæða, bókahillur og skjalaskáp-
ar. Uppl. í síma 42739 e.kl. 17.
Sófasett og hornsófar eftir máli. Borð,
stakir sófar og stólar. Hagstætt verð,
greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Tvibreiður svefnsófi með hvítu, mjög
fallegu ullaráklæði. Hentar vel í stofu
eða þar sem lítið pláss er. Kostar 15
þús. Uppl. í síma 672373 eftir kl. 17.30.
Við höfum op:ð 13 tíma á sólarhring.
Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í
kvöld. Smáauglýsingar DV.
Rúm, hilla og skrifborð úr furu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 72338 eftir kl.17.
Sófasett og fleira til sölu. Uppl. í síma
91-71170 eftir kl. 18. ________
Sófasett, 4ra og 2ja sæta sófar + stóll,
til sölu, vel með farið. Uppl. í síma
15519 frá kl. 17-20.
■ Antik
Húsgögn, málverk, speglar, Ijósakrón-
ur, postulín, silfur, kristall og gjafa-
vörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími
20290,
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstrun. Auðbr. 30, s. 44962,
Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Áklæði, „leðurlook” og leðurliki. Geysi-
legt úrval, glæsileg áklæði. Sendum
prufur hvert á land sem er. Ný bólstr-
un og endurklæðning. Innbú, Auð-
brekku 3, Kópavogi, sími 44288.
Húsgagnaákiæði. Sérpöntunarþjón-
usta. Urval sýnishoma. Mjög fljót
afgreiðsla. Páll Jóhann, Skeifunni 8,
sími 91-685822.
■ Tölvur
Forrit, sem prentar út á gíróseðia, til
sölu, mjög öflugt og gott forrit fyrir
PC tölvur, verð kr. 5.000. Uppl. í síma
92-11219.
Amstrad CPC 6128 til sölu, fylgihlutir.
Uppl. í síma 22661 eftir kL 16.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð og ný litasjónvörp, ný'sending,
ábyrgð á öllum tækjum, loftnetsþjón-
usta. Verslunin Góð kaup, Hverfis-
götu 72, s. 91-21215 og 21216.
17" Samsung litsjónvarp, glænýtt, til
sölu. Uppl. í síma 91-74220.
■ Dýrahald
Tveir góðir til sölu: Land Rover dísil
’72, allur uppgerður eftir umferðaró-
happ, Toyota Carina station ’80, ekinn
109 þús., skipti á nýlegri Lödu Sport
eða vélsleða koma til greina. Sími
96-61526 eftir kl. 20.
Uppskeruhátið hestamanna 1988 verð-
ur haldin í Reiðhöllinni 19. nóvember
nk. Hljómsveit Geirmundar Valtýs-
sonar leikur fyrir dansi. Vínveitingar.
Miðapantanir í síma 91-673620.
Stjórnin.
Einfalt og öruggt! Þú hringir inn smá-
auglýsingu og greiðir með greiðslu-
korti. Síminn er 27022.
Smáauglýsingar DV.
Hestar/bill. Er með Bronco ’74 í ágætu
lagi, skoðaður ’88, í skiptum fyrir
hesta og eða reiðtygi. Uppl. í síma
91-670007 e.kl. 19 og vs. 91-680580.
Tvær góðar hryssur til sölu, brún 5
vetra, undan Sól 4408 og Örvari 856,
rauðskjótt 2 vetra, undan Glað 1032.
Uppl. í síma 96-61545 e.kl. 20.
Tökum að okkur hey- og hestaflutninga
um land allt. Förum reglulegar ferðir,
vestur á Snæfellsnes og í Dalina. Uppl.
í síma 91-72724.
Ég heiti Kolskeggur og mig vantar
húsnæði í vetur, helst í Hafnarfirði.
Ég á nóg að éta og ef einhver vill
hafa mig þá eru uppl. að fá í s. 51690.
Hreinræktaður 8 vikna Golden Retriver
hvolpur til sölu. Uppl. í síma 91-
666915.
Scháferhvolpar til sölu, læknsvottorð
fylgir. Áhugasamir hringi í síma
651449.
■ Vetrarvörur
Óskum eftir notuðum vélsleðum í um-
boðssölu og á söluskrá. Mikil eftir-
spurn. Landsins stærsti vélsleðamark-
aður. Bíla- og vélsleðasalan, Suður-
landsbraut 12, símar 681200 og 84060.
Nýyfirfarinn Yamaha Phazer ’85 vélsleði
til sölu á góðu verði, einnig Yamaha
SRV ’83. Uppl. í síma 91-672740 og
19959.
Vélsleðamenn! Vetur nálgast, sýnið
fyrirhyggju, allar viðgerðir á öllum
sleðum, kerti, olíur, varahlutir. Vél-
hjól og sleðar, Stórhöfða 16, s. 681135.
■ Hjól
Hænco auglýsir: Metzeler hjólbarðar
fyrir götu-, cross-, endúró- og léttbif-
hjól. Hjálmar, leðurfatnaður, nýrna-
belti, regngallar, lambhúshettur, leð-
urstígvél, crossskór, loðstígvél o.m.fl.
Ath. umboðssala á bifhjólum. Hænco,
Suðurgötu 3, s. 12052 og 25604.
Fjórhjól i toppstandi. Suzuki minkur
4x4 til sölu. Til greina koma skipti á
jeppa. Uppl. í síma 92-68206 e.kl. 19.
Til sölu Suzuki GXSR 1100, árg. ’86,
ekið 4.700 mílur. Hjól í góðu standi.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-28125.
Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Allt
gert fyrir öll hjól. Vélhjól og sleðar,
Stórhöfða 16, sími 91-681135.
Yamaha 50cc ’81 til sölu, nýstandsett
í toppstandi. Uppl. gefur Addi í síma
675152 eftir kl. 17.________________
Honda MT 50 ’82 til sölu. Uppl. í síma
91-42213 eftir kl. 19.
Suzuki TS 50 ’88 til sölu. Uppl. í síma
91-52894 eftir kl. 17.
■ Vagnar
Nýlegur tjaldvagn frá Gísla Jónssyni
til sölu. Uppl. í síma 688284 eftir kl. 17.
■ Tfl bygginga "
Húsbyggjendur, ath.
Óska eftir vinnuskúr og mótatimbri.
Uppl. í síma 91-657138
milli kl. 18 og 20.
■ Byssur
Veiðihúsið auglýsir. Landsins mesta
úrval af byssum og skotfærum, ný
sending af Remington pumpum og
hálfsjálfvirkum haglabyssum, ný-
komnar Browning og Bettinsoli
haglabyssur, Dan Árms haglabyssur í
miklu úrvali, nýkomnir Sako rifflar í
22-250, notaðir og nýir herrifflar, ^
rjúpnaskot í úrvali. Verslið við fag-
mann. Gerið verðsamanburð. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, símar 91-84085 og
91-622702 (símsvari kvöld og helgar).
Vesturröst auglýsir: CBC einhleypur,
Sako riffilskot, rjúpnaskot, mikið úr-
val. Browning haglabyssur (pumpur)
og haglaskotin víðfrægu, Legia Star,
nýkomin. Gott verð. Eigum von á
Remington haglabyssum. Póstsend- '
um. Vesturröst, Laugavegi 178,
Reykjavík, sími 16770, 84455.
Byssubúðin í Sportlifi: s. 611313:
Stefano tvíhleypur.....frá kr. 22.900.
Ithaca pumpur.........frá kr. 24.900.
S&B haglask. skeet, 25 stk.. frá kr. 298.
S&B haglask. 36 gr., 25 stk. frá kr. 349.
Skotreyn. Félagsfundur í Veiðiseli,
Skemmuvegi 16, miðvikudaginn
16.11.88 kl. 20.30. Boð og bönn á land- .
svæðum og veiðiréttur. Kynning á
skeetvelli félagsins o.fl. Stjórnin.
Byssubúðin i Sportlífi, Eiðistorgi:
Franchi hálfsjálfvirkar haglabyssur
væntanlegar, verð frá kr. 36.900. Gerið
pantanir tímanlega. Sími 611313.
Selja, kaupa. Til sölu ný Brno tví-
hleypa með sjálfvirkum útkastara.
Öska eftir góðri 3" hálfsjálfvirkr
haglabyssu. Sími 14578 á kvöldin.
Browning hálfsjálfvirk 5 skota og 2 3/4
falleg byssa. Uppl. í síma 46922 og
680045.
M Flug____________________________
Eins manns mótorflugdreki til sölu,
hálf-samsettur. Ath., ekki þarf flug-
próf. Nú er tækifæri til að fljúga
ódýrt. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-1551.
Óska eftir hlut í 4ra sæta flugvél. Er í
síma 91-73983 eftir kl. 19.
Óska eftir hlut i Cessna 172 XP. Uppl.
í síma 91-671018 á kvöldin.
■ Veröbréf
Arðbært islenskt fyrirtæki með dóttur-
fyrirtæki í Noregi og Svíþjóð vantar
fjármagnslán með mjög miklum vöxt-
um. Tilboð sendist DV, merkt „Örugg
greiðsla 4-6 mán.”.
Tek að mér að leysa út vörur, kaupi *
einnig Visa-nótur og trausta við-
skiptavíxla + skuldabr. Tilboð
sendist DV, merkt „Beggja hagur”.
■ Sumarbústaðir
Húsafell. Til sölu stórglæsilegur sum-
arbústaður, 49 ferm, með svefnlofti,
bifreið hugsanlega tekin upp í út-
borgun. Uppl. í síma 92-13663.
■ Fasteignir
Jörð til sölu. Til sölu er jörð á Austur-
landi, hentar vel til skógræktar og
ýmiss konar búskapar. Á jörðinni er
mjög gott steinsteypt íbúðarhús, 120
ferm. Fæst á góðum kjörum ef samið
er strax. Sími 97-13034 eftir kl. 20.
Til sölu einstaklingsíbúð ofarlega við
Laugaveg, snotur eign, sérinngangur,
sérhiti, laus strax, mjög viðráðanleg
greiðslukjör. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1538.
Þjónustuauglýsingar
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 71793 og bílasími 985-27260.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
} Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
j Vanir menn!
—V Anton Aðalsteinsson.
V^rO—rry simi 43879.
Bílasími 985-27760.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niöurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON Sími 688806
Bílasími 985-22155