Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1988, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1988, Side 23
ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1988. 23 pv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atvinna í boöi Ægisborg - matráðskona. Matráðs- kona óskast til starfa við dagvistar- heimilið Ægisborg. Nánari upplýsing- ar gefur forstöðumaður í síma 91-14810 eða á staðnum. Dagheimilið Stakkaborg óskar eftir starfsmanni í í hálft starf frá 1. des nk. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 91-39070. Heimilishjálp. Eldri kona óskar eftir heimilisaðstoð við ræstingu eftirmið- dag, 1-2 í mánuði. Býr í Smáíbúðar- hverfi. Uppl. í síma 613044. Starfsfólk óskast til starfa i kjörbúö, hálfan eða allan daginn. Hlutastarf kemur til greina. Verslunin Herjólfur, Skipholti 70, símar 33645 og 31275. Verkamenn óskast í byggingavinnu, í Hafnarfirði og Reykjavík, góður að- búnaður og frítt fæði á vinnustöðum, trygg atvinna. Einar í síma 985-21003. Óskum eftir að ráða starfsmann í upp- vask og hreingemingar á kvöldin. Uppl. á staðnum eftir kl. 18. Veitinga- húsið Alex við Hlemm. Óskum eftir aö ráða vanan flakara til starfa í fiskvinnslu í Hafnarfirði, góð' laun fyrir réttan aðila. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1458. Beitningamenn óskast á bát sem rær frá Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-50993 á daginn og á kvöldin í síma 91-71361. Gott sölufólk óskast, góð sölulaun. Jóla- happdrætti Blindrafélagsins, Hamra- hlíð Í7, sími 687333. Málarasveinar óskast, framtiðarvinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1544._______________________ Saltfiskverkun. Starfsfólk óskast í salt- fiskverkun á Vestfjörðum strax, hús- næði á staðnum. Uppl. í síma 94-7706. Starfskraftur óskast til ræstingar 3var í viku á veitingarstað í Reykjavík. Uppl. í síma 20150. eftir kl. 16. Starfskraftur óskast til verksmiðju- starfa í Hafnafirði. Uppl. í síma 652Í20 og 652129.___________________________ Starfskraftur óskast í söluturn í Kópa- vogi. Uppl. í síma 9143940 á daginn og 91-34186 eða eftir kl. 18. Uppsetningamaður, vanur uppsetning- um á eldhúsinnréttingum og skápum, óskast. Uppl. í síma 52214. ■ Atvinna óskast Ungur maður, sem hefur litinn sendibíl (skutlu) til umráða, óskar eftir að komast í fast starf eða hlutastarf. Hafið samband við DV í' síma 27022 H-1546.______________________________ Óska eftir starfi við aðhlynningu sjúkl- inga eða aldraðra. Get unnið frá kl. 13. Er vön. Aðeins kemur til greina á Hrafnistu eða í leiguíbúðum aldraðra á Dalbraut. Sími 91-13758. Ath. Erum tvær menntaskólastúlkur sem vantar vinnu í jólafríinu, (næst- um!) allt kemur til greina. Uppl. í síma 656250 og 656499 eftir kl. 18. Er laus. Fertugur maður óskar eftir starfi, margt kemur til greina. Er með 20 ára reynslu í verslunarstjórn í matvöru- og byggingavöruv. S. 75874. Trésmiðameistari getur bætt við sig verkefnum, jafnt úti- sem innivinnu. Hafið samþand við auglþj. DV í síma 27022. H-1552. 24 ára gömul stúlka óskar eftir starfi hið fyrsta. Er vön skrifstofustörfum og afgreiðslustörfum. Sími 91-74114. • Kvöld- og helgarvinna óskast. Er með verslunarskóla- og stúdenspróf. Uppl. í síma 71974. Katrín. Vanur meiraprófs- og rútubílstjóri óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 95-5464 allan daginn. ■ Bamagæsla Dagmamma i Breiðholti. Tek börn í pössun allan daginn, æskilegur aldur frá 2ja ára, hef leyfi. Alda í síma 91-73905. Holtaborg v/Sólheima 21. Fóstrur og starfsfólk óskast til uppeldisstarfa. Uppl. hjá forstöðumanni í síma 91-31440. Dagmamma með leyfi getur bætt við börnum, helst eldri en 2 ára. Uppl. í sima 42955. Tek börn i pössun, hálfan eða allan daginn. Er í miðbænum. Uppl. í síma 91-17795 allan daginn. ■ Einkainál Fimmtiu ára kona óskar eftir að kynn- ast reglusömum og heiðarlegum manni á aldrinum 55-65 ára með sam- búð í huga ef um semst. Tilboð sendist DV, merkt „Fullur trúnaður 100“, fyr- ir 27. nóvember. Heiðarlegur og einlægur 40 ára gamall maður m/eigin atvinnin-ekstur óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 20-40 ára. Drengskaparloforð fyrir algjörum trúnaði. Svarbréf sendist DV, merkt „Drengskapur 1524“. Myndarlegur, ungur maður, með góða fiárhagslega afkomu, óskar eftir að kynnast góðri, huggulegri stúlku sem kann að njóta lífsins. Vinsamlegast skrifaðu til DV fyrir kl. 22 fimmtu- dagskvöld, merkt „Framtíð 1818“. Einmanaleiki er ekki leikur! Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi fann hamingj- una. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16 og 20. ■ Kennsla Námsaðstoð við skólanema - fullorð- insfræðsla . Reyndir kennarar. Innrit- un í síma 79233 kl. 14.30-18. Nemenda- þjónustan sf. - Leiðsögn sf. ■ Spákonur Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Timapantanir í síma 13732. Stella. ■ Skemmtanir Diskótekið Dollý ! Ath. bókanir fyrir þorrablót og árshátíðir eru hafnar. Áramóta- og jólaballið er í traustum höndum (og tækjum). Otskriftarár- gangar fyrri ára, við höfum lögin ykk- ar. Utvegum sali af öllum stærðum. Diskótekið Dollý, sími 91-46666. Stuðhljómsv. Ó.M. og Garöars. Leikum alla danstónlist á árshátíðum, þorrablótum og ýrpsum mannfagnaði. Uppl. Garðar, s. 91-37526-83500, Ólaf- ur, 91-31483-83290, og Lárus. 91-79644. Vantar yður músík í samkvæmið? árs- hátíðina? jólaballið? Hringið og við leysum vandann. Karl Jónatansson, ■ Hreingemingar Blær sf. Hreingemingar - teppahreinsun - ræstingar. Önnumst almennar hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sfi, sími 78257. Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingeminga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S. 72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Hreingerningaþjónusta Valdimars. All- ar alhliða hreingemingar, ræstingar, gluggahreinsun og teppahreinsun. Uppl. í síma 91-72595. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Teppa- og húsgagnahreinsun. Full- komnai- djúphreinsunarvélar, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-, kvöld- og helgarþj. Sími 611139. ■ Bókhald Bókhald - launaútreikningur. Get bætt við mig bókhaldi og launaútreikning- um fynr fyrirtæki. Fullkominn tölvu- búnaður fyrir hendi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1421. ■ Þjónusta Athugið! Fyrirtæki, félagasamtök og aðrir auglýsendur, tökum að okkur að sjá um dreifingu á auglýsingabækl- ingum og öðrum dreifimiðum á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í símum 91-39202 og 91-673910. _______ Húsa- - íbúðareigendur. 2 vanir smið- ir, fagmenn, sem em vanir allri al- mennri vinnu, geta bætt við sig stand- setningu á eignum ykkar f/jól, ný- smíði + viðgerðir. S. 680327 og 12773. Húsbyggjendur, athugiö, get bætt við mig verkefnum, t.d. uppsetningar á innréttingum parketlagning o.fl. Yönduð vinna, tilboð eða tímavinna. Ágúst Leifsson trésmiður, s. 9146607. Húsbyggjendur - húseigendur. Tökum að okkur viðhald fasteigna, nýbygg- ingar, glerskipti, mótauppslátt, smíð- um opnanleg fög o.fl. (fagmenn). Uppl. í símum 46589 eftir kl. 18 og 985-25558. , Við höfum opið 13 tíma á sólarhring. Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í kvöld. Smáauglýsingar DV. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 91-666737. Járnsmiði, viðgerðir. Tek að mér allar almennar járnsmíðar, breytingar og viðgerðir. Snævar Vagnsson, járn- smíðameistari, Smiðjuvegi d 12, sími 91-78155. Tek að mér þrif, teppahreinsun og málningarvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1473. Gluggar - gler - innismíði. Vandvirkur trésmiður tekur að sér alls konar tré- smíðavinnu. Útvega efni ef óskað er. Uppl. í síma 74008. Leöurfataviðgerðir. Vönduð vinna. Til- búið næsta dag. Seðlaveski í úrvali, ókeypis nafrigylling. Leðuriðjan hf„ simi 21454, Hverfisgötu 52, 2. hæð. Málningarþj Tökum að okkur alla málningarvinnu, pantið tímanlega fyrir jól, verslið við ábyrga fagmenn með áratuga reynslu. Sími 61-13-44. Tek að mér hreingerningar í heimahús- um, ábyggilegur starfskraftur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1529. Trésmíðavinna. 2 vandvirkir trésmiðir, öll alm. trésmiðav'.: glerjun, gluggar, nýsmíði, viðhald og breytingar, jafnt úti sem inni. S. 91-671623, 91-624005. Varandi, s. 91-623039. Húseigendur, húsráðendur, önnumst viðgerðir, breytingar og viðhald, af- leysingarþjónusta o.fl. Trésmiður óskar eftir verkefnum, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91- 675343. Einar. ■ Ökukennsla R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX '88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjor, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Sigurður Gíslason kennir á Mözdu 626 GLX ’87. Sparið þúsundir, allar bækur og æfingarverkefni ykkur að kostnað- arlausu. Sími 985-24124 og 91-667224. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006 ■ Innrömmun G.G. innrömmun, Grensásvegi 50, sími 35163. Opið frá kl. 11-18. Tökum málverk, myndir og saumuð stykki. Stuttur afgreiðslutími. M Garðyrkja Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 91-666086 og 91-20856. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnuspamaður. Túnþöku- salan sf„ sími 985-24430 eða 98-22668. M Húsaviðgeröir Litla dvergsmiðjan. Spmnguviðgerðir, múrun, þakviðgerðir, steinrennur, rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót og góð þjónusta. Sími 91-11715. Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir. Tilboð. Góð þjónusta. Uppl. í síma 19651 milli kl. 14 og 20 alla daga. ■ Verkfæri Búnaður bíiaverkstæðis, öll tæki, verk- færi, hjólastillit., ljósastillit., véla- stillit., ljós í sal o.fl. o.fl. til sölu, verk- stæðið hættir. Sími 71357 e.kl. 18. ■ Heildsala Jólavörur, dúkaefni og jólakappar, Vossen handklæðagjafakassar og frottésloppar. V— S. Ármann Magnússon, heildverslun, Skútuvogi 12J, sími 91-687070. ■ Til sölu Persónuleg jólagjöf. Tökum tölvu- myndir í lit. Gleðjið afa, ömmu, frænku, frænda með mynd af barninu á bol. Tökum einnig eftir ljósmyndum. Tölvulitmyndir - Kringlunni (göngu- götu við Byggt og búið). S. 623535. Frönsku Cornilleau borðtennisborðin komin aftur. Mjög vönduð borðtennis- borð m/neti og á hjólum. Verð kr. 15.900.- Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ,' sími 82922. Nýkomin þrekhjól m/hraðamæli og klukku. Verð 11.600. Útilíf, sími 82922. Jólagjafahandbók VERSLANIR Hin sívinsæla og myndarlega jólagjafahandbók kemur út 8. desember nk. Þeir auglýsendur sem áhuga hafa á að auglýsa í Jólagjafahandbókinni vinsamlegast hafi sambandi við auglýsingadeild DV. Þverholti 11 eða í síma 27022 kl. 9-17 virka daga sem fyrst. í síðasta lagi föstudaginn 25. nóv. nk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.