Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1988, Qupperneq 29
ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1988.
.29
LífsstOl
Strikamerki í matvöruverslun:
Ekki á næstu 3-4 árum
„Miðað við ástandið í verslun í dag
verða strikamerki ekki tekin inn í
matvöruverslunina á næstu 3-4
árum,“ sagði Magnús E. Finnsson
hjá Kaupmannasamtökum íslands í
samtali við DV.
Það er fyrst og fremst mikill kostn-
aður sem stendur í vegi fyrir því en
verð á hveijum afgreiðslukassa með
aflestrhrbúnaði er í dag um 7-800
þúsund. Meðalstór hverfaverslun á
Islandi, þar sem algengt er aö séu
fjórir kassar, myndi því þurfa að
leggja í um 3 milljón króna kostnað.
Það hefur einnig dregið úr áhuga
kaupmanna að Neytendasamtökin
hafa tekið þá afstöðu að þrátt fyrir
strikamerki yrði áfram gerð krafa
um verðmerkingu allra vörutegunda
upp á gamla mátann. Notkun strika-
merkja gerir hins vegar ráð fyrir
slíkri verðmerkingu á hillum en þaö
dregur úr vinnu við verðmerkingar.
Þessi afstaða Neytendasamtak-
anna er í samræmi við afstöðu t.d.
sænsku samtakanna sem hafa staðið
í stríði við sænska kaupmenn um
þessi mál.
Reynsla í nágrannalöndunum hef-
ur sýnt, að sögn Magnúsar, að með-
alálagning í verslun hækkar um 1%
við tilkomu strikamerkja. Það orsak-
ast af því aö rýrnun minnkar sem
því nemur.
50 íslensk fyrirtæki merkja vörur
sínar í dag með strikaseðli og fleiri
ætla að taka það upp á næstunni. í
þessum hópi eru stærstu matvæla-
framleiðendur á landinu. Flestar er-
lendar vörur eru merktar með
strikaseðlum í dag.
Strikamerki í matvöruverslun hafa
í för með sér mikið hagræði og ör-
yggi fyrir neytandann. Upplýsingar
á kassastrimli eru mjög vel sundur-
liðaðar og hægt er á sjá á svipstundu
hvað hefur verið keypt og fyrir hvað
mikið.
Mikligarður viö Sund hefur notað
svokallaö PLU kerfi sem er forveri
strikamerkja. Það byggir á númera-
kerfi fyrir allar vörutegundir og skil-
ar mun betur sundurliðuðum kassa-
strimlum en annars þekkist í mat-
vöruverslun hér.
-Pá
í Miklagarði eru mun nákvæmari upplýsingar á kassastrimlum en tiðkast í öðrum matvöruverslunum. Mikligarður
notar svokallað PLU kerfi við verðmerkingar.
Neytendasamtökin:
Krefjast verð-
merkinga áfram
„Neytendasamtökin hafa haft
áhyggjur af þessu máli og teþa því
rétt að verðmerkingar verði áfram
með því móti sem verið hefur, þrátt
fyrir að strikaraerkingar yrðu ínn-
leiddar í matvöruverslunum,“
sagði Jóhannes Gunnarsson, for-
maður Neytendasamtakanna, í
samtali við DV um viðhorf samtak-
anna til strikamerkinga.
Jóhannes sagöi að reynsla ná-
grannaþjóðanna hefði jxigar Ieitt í
ljós að verðskyni fólks hrakaði
mjög með minni verðupplýsingiun
þar sem strikamerki hefðu verið
tekin upp. Talverö brögð væru að
því að þegar verðhækkanir yröu
væri verði aðeins breytt í kassa en
ekki merkingum á hillum. Um
þetta væru dæmi hér á landi þar
sem verslanir'notuðu númerakerfi
í verðmerkingum.
Þótt strikamerki yrðu tekin upp
yrði því krafa Neytendasamtak-
Jóhannes Gunnarsson, formaður
Neytendasamtakanna, sár bæði
kosti og galla á strlkamerklngum.
DV-mynd
anna að hver pakki og hver dós
yröi áfram verömerkt.
Jóhannes sagöi að þetta þýddi
ekki að Neytendasamtökin væru á
móti strikamerkingum vegna þess
að þeim fylgdu margir jákvæðir
þættir sem væru neytendum ótví-
rætt í hag.
Hitt er Ijóst að þessi afstaða Neyt-
endasamtakanna dregur úr hag-
kvæmni þess fyrir kaupmenn að
taka upp strikamerkingar eins og
fram kemur hjá Jóni Ásbergssyni,
forstjóra Hagkaups, hér annars
staðar á síðunni.
-Pá
Hver verður íyrstur?
„Þetta er auðvitað spurning um
samkeppni,“ sagði Magnús E. Finns-
son hjá Kaupmannasamtökum ís-
lands í samtali við DV um strika-
merkingar í matvöruverslun á ís-
landi. „Menn halda að sér höndum
en um leið og einhver stór aðih tekur
þetta inn hjá sér koma hinir á eftir.“
Verslanir á íslandi hafa allajafna
verið fljótar að tileinka sér ýmsar
tækninýjungar sem fram hafa kom-
ið. Strikamerkingar virðast þó ekki
vera í sjónmáli á næstu árum.
Viðskiptavinir gera stöðugt meiri
kröfur um betri þjónustu sem versl-
anir reyna að bregðast við. Eitt af
því sem erlendir fulltrúar kaup-
manna hafa haft orð á í heimsóknum
hér á landi er t.d. það að í íslenskum
matvöruverslunum virðast vera
fleiri afgreiðslukassar en í hliðstæð-
um verslunum erlendis. í sumum til-
fellum eru kassarnir þrefalt fleiri.
Þetta er sagt orsakast af tregöu ís-
lendinga að standa í biðröð. En þetta
er jafnframt eitt af þeim atriðum sem
stuðla að hærri verslunarkostnaði
hér á landi en í nágrannalöndunum.
-Pá
, - 1
yj ’ ,Á\.
il r, ik v.-vL i } 1
'ATai " I
j*xr p
i ■ A~L..-b 1
I ■' J-r r' .fí *'• áW:; I
CA* 1
ArER\-' ■'úUV. j 1
Í /r-- t,V:"
| ‘^B*V5r.v-.r '1 L" ■ b'A- Vj- I
I .i ;:GG .: ] ■ Sáa «t} J1 ;'il ■
1 *Vj-4 •: • 1
ÁV S
s*ó. ■
1
■ --ul
í.élK ARHöC in-K
-ft- dQ nn 9
-6- « on t
-ö- q=; nn q
-9- 7i nn 6
-ft- ?i nn A
-ó-
-H- =>s ánö
-ft- íq nn q
-ft- v.m P.
-ft- nn. q
-ft- cq mvó
-ft- ítq qh u
, -ft- 47 nn á
-ft- án nn ú
-ft- i? nn Q
-ú- 7? 00 9
-ft- 77 nn 9
-fl- 77 nn 9
-N- 57 nrj r
-ff- 77 nn n
-M- 57 nn r
-ft- IQ7 70 ú
-fl- 171 nn ú
-M- uq 00 r
-M- QQ.no c
-0- 44 m 9
-S- 57 Qn ú
-S- inn nn ú
-n- í 7Q 10 ú
-n- öi in ó
-ö- in nn ú
-s- c? m ú
-ft- qc nn 9
-S- \M.m ú
~S“ U4 .nn ú
ft- 5H 40 ú
-ft- 55 40 A
-ft- 55 40 H
-n- Qk* nn i'
-S- 157 nn ó
-n- llk 70 u
-ú- 77 nn ú
-ft- io5 m ú
-S- \&M A
-S- ik5 nn-ö
-n- iw5 nn r
-ö- 5í nn ú
-6- 7Q nn u
-ft- 7Q nn a
ftl 1 S 4751 40
ftUIS 4?5l.40
TUR n nn
HIKLIGARDUR
VID HOLTWEG
08/09/88
EOSAH-GLER
65.00
BUSAH-GLER
65.00
BUSAH-GLER
65.00
BOGAH-GLER
65.00
BUEAH-GLER
65.00
BUSAH-GLER
65.00
GRffN
GftEN
GRltN
mv
210.60
108.20
133.00
133.00
133.00
RHK.7UR 50OGR
013.00
MAT V 155.00
HATV 171.00
00GURT M AV
36.00
OOGURT H AV
36.00
M30LK 1 L
55.00
LETTHJOLK 1L
55.40
SURMJOLK 1 L
67.50
ÖES GOS 05L
47.00
180 JVC
475.00
BREFSEFNI
79.00
SAMT 2738.10
EURO 2738.10
22 ATR*
0105A104 14:00
TAKK FTRIR
?Q7Q ’5 1 nCJ/OQ/^
Eins og sést á þessum kassastrimlum er mikill munur á þvi hvað viðskipta-
vinurinn fær miklar upplýsingar um það sem verið er að kaupa. Sá lengst
tii vinstri er ur ÁTVR i Kringlunni, næsti við úr Hagkaupi og til hægri er
seðill úr Mikiagarði.
Viljum fylgjast meó
- krafa um verðmerkingar minnkar hagkvæmni
„Við erum að stíga fyrstu skrefin í
þessa átt með þ ví að tölvu væða lager-
inn,“ sagði Jón Ásbergsson, forstjóri
Hagkaups, í samtali við DV. „Það er
hins vegar ekki til nein áætlun um
það hvenær strikamerki verða tekin
í notkun í Hagkaupi. Við viljum fylgj-
ast með því hvernig þetta reynist
annars staðar á Noröurlöndunum og
eins því að fleiri innlendir framleið-
endur taki upp merkingar.“
Jón sagði aö reikna mætti með 10%
sparnaði í launakostnaði vegna
minni vinnu við verðmerkingar. Sá
sparnaður stæði í sjálfu sér undir
kostnaði við kaup á búnaðinum, auk
annarrar hagræðingar. Ef sú krafa
yrði sett á oddinn að verðmerkja
þyrfti hveija vöru fyrir sig eftir sem Jón Asbergsson, forstjóri Hag-
áður væri ekki lengur grundvöliur kaups, vill fylgjast með reynslu ná-
fyrir breytingu af þessu tagi og eng- grannalandanna af strikamerking-
inn akkur í því fyrir verslunina að um áður en strikamerkin verða tekin
taka þetta upp. .pá UPP i matvöruverslun hér. —