Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1988, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1988, Side 31
ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1988. <29 dv Fréttir Óánægja leigubílstjóra: Afslátturinn lendir bara á bílstjórunum Mikil óánægja er meðal leigubíl- stjóra vegna þeirrar þróunar sem útboð á leigubílaakstri hafa tekið. Um daginn var opnað útboð hjá Inn- kaupastofnun ríkisins í akstur á veg- um stjórnarráðsins. Þar bauð B.S.R. lægst eða 33% afslátt frá taxta. Hafa leigubílstjórar þar haldið fund um málið þar sem komu fram miklar áhyggjur af að þetta eigi eftir að valda' verðhruni á töxtum leigubíla og það sé hlutur sem enginn hafi efni á. „Það eru ekki bílstjóramir sjálfir sem gera þessi tilboð, heldur stöðv- amar. Hins vegar er bílstjórunum gert að taka þessa lækkun á sig og mér sýnist stöðvamar ekki ætla að gefa neitt eftir af sínu,“ sagði Ingólf- ur Ingólfsson, formaður Frama, fé- lags leigubílstjóra. Hann sagði aö þessi þróun væri að frumkvæði stöðvanna en ekki bílstjóranna enda þýði þetta bara kauplækkun hjá þeim. Að sögn Ingólfs þá gerði það stööu leigubílstjóra erfiðari að fyrir. nokkra hefði falliö hæstaréttardóm- ur í máh sem þessu þar sem leigubíl- stjórinn hefði tapað. - En hvað ætla leigubílstjórar að gera? „Við erum í sáram þessa daganna og erum bara að hugsa máhð. Það er þó ljóst að þessi þróun gengur ekki því mikil hætta er á verðfahi á markaönum. Þá höfum við orðið að sækja okkar hækkanir tíl verðlags- stofnunar og það að verið sé að bjóða taxtana niður auðveldar okkur ekki að fá nauðsynlegar hækkanir." Þess má geta að á Hreyfli segjast , menn ekki sjá önnur ráð en að gefa 10% afslátt til allra viðskiptavina. -SMJ Forstjóri BSR: Erum í sömu að- stöðu og verka- maður með skóflu „Auðvitað lendir þessi lækkun á bílstjórunum, það verður ahtaf þegar einhver breyting verður á taxtan- um,“ sagði Eggert Thorarensen, for- stjóri Bifreiðastöðvar Reykjavíkur. Hann sagði að þessi tilboð væru neyðarúrræði og auðvitað væri erfitt að gera tilboð á þennan hátt. Fyrir stuttu hefðu bUstjórarnir verið óá- nægðir með of lágt tilboð en nú þætti þeim tílboðið í akstur fyrir Stjómar- ráðið of hátt. Eggert sagði að þessi þróun hefði byijað með því að Bæjarleiðir hefðu boðið 22% lækkun fyrir Ríkisspítal- ana. Síðan hefði HreyfUl boöið 26,5% lækkun fyrir Ríkisútvarpið. Bæjar- leiðir hefðu boðið 15% lækkun fyrir akstur hjá Borgarspítalanum og síð- an hefði Stjómarráðið beðið um tíl- boð í sinn akstur. Sagði Eggert að hann vissi ekki hvar þetta endaði. „Ég hef verið mikið á móti þessum útboöum og mun ahtaf vera. Það er nefnUega þannig að þó að bUstjóri aki um á dýrum bU er hann í sömu aöstöðu og verkamaður með skóflu,“ sagðiEggert. -SMJ Leikhus Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Miðvikudag kl. 20.30, síðasta sýning, uppselt. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga kl. 13-20. Sima- pantanir einnig virka daga kl. 10-12. Simi í miðasölu: 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þríréttuð máltið og leikhúsmiði á óperusýn- ingar: 2700 kr. Veislugestir geta haldið borð- um fráteknum i Þjóðleikhúskjallaranum eftir sýningu. Þjóðleikhúsið PSmnfóri >aoffmann0 Ópera eftir Jacques Offenbach Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir Miðvikudag kl. 20. 9. sýning, uppselt. laus. Föstudag kl. 20, uppselt. Sunnudag 20.11., uppselt. Þriðjudag 22.11. Föstudag 25.11., uppselt. Laugardag 26.11., uppselt. Miðvikudag 30.11. Föstudag 2.12., uppselt. Sunnudag 4.12., fáein sæti laus. Miðvikudag 7.12. Föstudag 9.12. Laugardag 10.12., síðasta sýning fyrir ára- mót. Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 14 daginn fyrir sýningardag. Takmarkaður sýninga- fjöldi. STÓR OG SMÁR eftir Botho Strauss Leikstjórn: Guðjón P. Pedersen Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Þýðing og aðstoðarleikstjórn: Hafliði Arn- grimsson Sýningarstjórn: Jóhanna Norðfjörð Leikarar: Anna Kristin Arngrimsdóttir. Arnar Jónsson, Árni Pétur Guðjóns- son, Árni Tryggvason, Bryndis Petra Bragadóttir, Ellert A. Ingimundarson, Guðlaug María Bjarnadóttir, Guðrún Þ. Stephensen, Kristbjörg Kjeld, Maria Sigurðardóttir, Róbert Arnfinnsson, Sigurður Skúlason. Laugardag kl. 20.00, frumsýning. Miðvikud. 23.11., 2. sýn. Fimmtud. 24.11., 3. sýn. Sunnud. 27.11., 4. í islensku óperunni, Gamla biói: HVAR ER HAMARINN? eftir Njörð P. Njarðvik Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir Laugardag kl. 15. Sunnudag kl. 15. Barnamiði: 500 kr„ fullorðinsmiði: 800 kr. Miðasala i Islensku óperunni alla daga nema mánud. frá kl. 15-19 og sýningardaga frá kl. 13 og fram að sýningum. Sími 11475. Litla sviðið, Lindargötu 7: Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar: SKJALDBAKHN KEMST ÞANGAÐ LÍKA LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍMl 16620 HAMLET Miðvikud. 16. nóv. kl. 20.00. Fáar sýningar eftir. SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds. I kvöld kl. 20.30, uppselt. Fimmtud. 17. nóv. kl. 20.30, örfá saeti laus. Föstud. 18. nóv. kl. 20.30. uppselt. Laugard. 19. nóv. kl. 20.30, uppselt. Miðvikud. 23. nóv. kl. 20.30, uppselt. Fimmtud. 24. nóv. kl. 20.30, uppselt. Laugard. 26. nóv. kl. 20.30, uppselt. Sunnud. 27. nóv. kl. 20.30, uppselt. Þriðjud. 29. nóv. kl. 20.30. Miðvikud. 30. nóv. kl. 20.30. Forsala aðgöngumiða: Nú er verið að taka á móti pöntunum til 1. des. Miðasala i Iðnó, simi 16620. Miðasalan i Iðnó er opin daglega kl 14-19 og fram að sýningum þá daga sem leikið er. Simapant- anir virka daga frá kl. 10, einnig símsala með Visa og Eurocard á sama tíma. Leikfélag Kópavogs FROÐI og allir hinir gríslingarnir Tónlist og söngtextar: Valgeir Skag- fjörð. Leikstjórn: Valgeir Skagfjörð. Leikmynd og búningar: Gerla. Lýsing: Egill Úrn Árnason. 7. sýn. laugard. 19. nóv. kl. 14.00. 8. sýn. sunnud. 20. nóv. kl. 15.00. Miðapantanir virka daga kl. 16-18. ogsýningardagakl.13-15isima41985 LEIKFÉLAG KÓPAVOGS HOSS "KÖT3TSULÖBTCK0DUI)TO Höfundur: Manuel Puig Miðvikud. 16. nóv. kl. 20.30, uppselt. Föstud. 18. nóv. kl. 20.30. Sunnud. 20. nóv. kl. 16.00. Mánud. 21. nóv.kl. 20.30. Sýningarerui kjallara Hlaðvarpans, Vesturgötu 3. Miða- pantanir i sima 15185 allan sólarhringinn. Miðasala i Hlaðvarpanum 14.00-16.00 virka daga og 2 tímum fyrir sýningu. Kvíkmyndahús Bíóborgin DIE HARD THX Spennumynd Bruce Willis í aðalhlutverki sýnd kl. 5, 7.30 og 10 ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Úrvalsmynd Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára D.O.A. Spennumynd. Aðalhlutverk: Dennis Quaid og Meg Ryan Sýnd kl. 9 og 11 FOXTROT islensk spennumynd Valdimar Örn Flygenring i aðalhlutverki Sýnd kl. 5 og 7 Bíóhöllin STÓRVIÐSKIPTI Frábær gamanmynd Bette Milder og Lili Tomlin í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 I GREIPUM ÓTTANS Spennumynd Carl Weathers í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SÁ STÓRI Toppgrinmynd. Tom Hanks og Elisabeth Perkins í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11 NICO Toppspennumynd Steven Seagal i aðalhlutverki Sýnd kl. 7 og 11 Bönnuð innan 16 ára ÖKUSKÍRTEINIÐ Grinmynd Aðalhlutverk: Corey Haim og Corey Feldman Sýnd kl. 5 og 7 BEETLEJUCE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Háskólalsíó HÚSIÐ VIÐ CARROLLSTRÆTI Hörkuspennandi þriller Kelly Mcgilles (Vitnið) og Jeff Daniels i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bónnuð innan 12 ára Laugarásbíó A-salur í SKUGGA HRAFNSINS Spennumynd Tinna Gunnlaugsdóttir og Reine Brynjolfsson í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5. 7.30 og 10 B-salur HÁRSPREY Sýnd kl. 5 og 7 Skólafanturinn Spennumynd Sýnd kl. 9 og 11 C-salur Boðflennur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Regnboginn Barflugur Spennandi og áhrifarík mynd Mickey Rourke og Faye Dunaway i aðal- hlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára UPPGJÖF Grínmynd Michael Caine og Sally Field i aðalhlut- verkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 SKUGGASTRÆTI Spennumynd Christopher Reeve og Jay Patterson i aðal- hlutverki Sýnd kl. 5.15, 9.15 og 11.15 Bönnuð börnum innan 16 ára AMERiSKUR NINJA 2, HÓLMGANGAN Spennumynd Michael Dudikoff i aðalhlutverki Sýnd kl. 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára AKEEM PRINS KEMURTIL AMERÍKU Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 ELUPSE Sýnd kl. 5.05, 9 og 11.15. FUÓTT. FUÓTT Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 ROBCOP Sýndkl.5, 9.15 og 11.15 i SKJÓLI NÆTUR Sýnd kl. 7 Stjömubíó STU N DAR B R JÁLÆÐI Sýnd kl. 5, 7 og 9 SJÖUNDA INNSIGLIÐ Spennumynd Sýnd kl. 11 BLÓÐBÖND kl. 5. 7. 9 og 11 VEISTU ... að aftursætið fer jafithratt og framsætíð. SPENNUM BELTIN bvar sem víð sitjum íbilnum. JV( LISTINN * FAC O <2*13008 Veður A Suður- og Austurlandi verður suð- vestankaldi og sums staðar skúrir og 6-9 stiga hiti fram eftir degi en kólnar síðan með vestan- og norð- vestankalda. Á Norður- og Vesturl- andi verður suðvestangola eða kald^ með skúrum fram undir hádegi en síðan snýst vindur til norðan- og norövestanáttar með slydduéljum og jafnvel snjókomu á Vestfjörðum. Kólnandi veður. Akureyri skýjað Egilsstaðir ■ léttskýjað Hjarðames skýjað Galtarviá skýjaö Kefla víkurflugvöllur skúr Kirkjubæjarklausturngrúng Raufarhöfn rigning Reykjavík alskýjað Sauðárkrókur skýjað Vestmannaeyjar súld Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Osló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicagó Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Luxemborg Madrid Malaga Mallorca Montreal New York Nuuk Paris Orlando Róm Vín Winnipeg Valencia súld snjókoma þoka frostrign. heiðskírt rign/súld heiðskírt súld léttskýjað þokumóða alskýjað þoka skýjaö skýjað súld þoka heiðskírt skýjað heiðskírt heiðskírt léttskýjað léttskýjað léttskýjað heiðskirt þoka þokumóða hálfskýjað skýjað snjókoma heiðskirt 7 9 8 5 5 7 5 5 6 9 0 3 -1 -5 10 14 9 11 2 9 1 10 5 8 1 15 7 5 12 l^/ 4 12 -10 2 17 8 3 -3 11 Gengið Gengisskráning nr. 218-15. nóvember 1988 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 45.710 45,830 46,450 Pund 82.067 82,884 82.007 Kan. dollar 37,191 37,289 38.580 Dönsk kr. 6,7844 6.8022 6,7785 Norsk kr. 6.9305 6,9487 7.0076 Sænsk kr. 7,5206 7,5403 7.5089 Fi. mark 11.0491 11,0781 11,0149 Fra.franki 7,6727 7,6928 7.6644 Belg. franki 1.2501 1,2534 1,2471 Sviss. franki 31,2729 31,3550 31,0557 Holl. gyllini 23,2438 23,3048 23,1948 Vþ. mark 26,2249 26,2937 26,1477 Ít. lira 0.03522 0,03531 0,03513 Aust. sch. 3,7276 3,7374 • 3,7190 Port. escudo 0,3147 0,3155 0,3162 Spá. peseti 0,3982 0.3993 0,3946 Jap.yen 0.37003 0.37100 0.36880 írskt pund 69.998 70,182 69,905 SDR 62,0486 62,2115 62,2337 ECU 54.3286 54,4712 54,1607 _ Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 1S. növember seldust alls 14,863 tonn Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsla Hæsta Þorskur 13,239 42,92 30.00 43,50 Ýsa 0,976 48,84 80.00 12.00 Karfi 0,511 13,00 13,00 13,00 Hlýri 0,093 22.00 22.00 22,00 a 0,044 182,16 175.00 210.00 Á morgiui verður seldur bátafiskur. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 15. nóvember seldust alis 36,056 tonn Þorskur Þorskur ósl. Ýsa Ýsa ósl. Koli 31.362 0,667 1,305 2,445 0.204 44.34 41.24 70,00 52.80 46.00 42.00 45,00 41,00 42.00 70,00 70,00 51,00 58,00 46.00 46.00 Á morgun verður selt úr Ljósfara og fleiri bátum. aðal lega þorsiuir og ýsa. Fiskmarkaður Suðurnesja 14. nóvember seldust alls 395,933 tonn Þorskur 118,410 41,26 36,50 46.00 Undirmál 6,160 16,00 16,00 16,00 Ýsa 14,236 54,86 35,00 80.00 Karfi 1,129 11,65 11.00 25.00 Ufsi 11,045 14,70 13,00 15,00 Steinbitur 0,106 16,18 15,00 27,50 Hlýri 0,144 14.00 14,00 14,00 Lúða 0,296 172,98 130,00 214,0l(' Unga 0,477 23,42 15,00 29,00 Blálanga 0.218 20,00 20,00 20,00 Unglúra 0,025 16.00 15.00 15,00 Keila 1,610 14,45 9,00 18,00 Keila + bland 0.550 12,00 12,00 12.00 Sild 241.310 8.36 8.07 8.48 Öfugkjafta 0.108 8.00 8,00 8.00 Skata 0.087 80.00 80,00 80,00 Skötuselur 0.022 315.00 315,00 315,00 i dag verður selt úr dagrððrarbátum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.