Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1988, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1988, Síða 8
8 >; HgsMgssn .si miOAOuiaiaw ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1988. Viðskipti Það stefnir í hörkuslag á milli Habitat og Ikea Þaö stefrilr nú í hörkuslag á milli Habitat og Ikea eftir að Kron yfirtek- ur Habitat-umboöiö um mánaðamót- in febrúar mars af Kristjáni Siggeirs- syni hf. Bæði Habitat og Ikea selja húsgögn og búsáhöld. Engu aö síður er samkeppni þessara verslana aö- eins angi af stærri hasar, stríðinu á milli Hagkaups og Kron en Hagkaup er með Ikea-vörur á íslandi. Habitat inni við Sundin blá Kron verður með Habitat verslun inni við Sund, í sama húsi og Mikli- garöur er núna til húsa. Sú verslun verður opnuð um mánaðamótin fe- brúar og mars. Það er í stíl Habitat Peningamarkaöur INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverótryggð Sparisjóðsbækur ób. 2-4 Lb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2-4.5 Lb 6 mán. uppsogn 2-4,5 Sb 12 mán. uppsogn 3,5 5 Lb 18mán. uppsögn 8 Ib Tékkareikningar, alm. 0.5 1 Allir Sértékkareikningar 0.5 3.5 nema Vb Bb Innlán verðtryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsogn 1-2 Vb 6mán. uppsogn 2-3,5 Sp.Ab,- Innlán með sérkjörum 3.5-7 Vb.Bb Sb Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 7-8 Lb Sterlmgspund 10,50 Ub Vestur-þýsk mork 11,25 3,75 4,25 Ab.Sb Danskar krónur 7-8 . Vb.Sb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir víxlar(forv) 11-12 Lb Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupqenqi Almennskuldabréf 12,5 18 Sp.Bb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr ) 14,5 17 Bb Utlan verötryggö Skuldabréf 8 8,75 Vb Utlán til framleiðslu ísl. krónur 12 17 Lb.Sb,- SDR 9-9,25 Bb Allir Bandarikjadalir 10,5 10,75 nema Bb Úb.Sb,- Sterlingspund 13,50- Sp Sb.Sp Vestur-þýskmörk 13,75 6.5 6,75 Sb.Sp,- Úb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5 9 Dráttarvextir 27,6 2.3 á MEÐALVEXTIR mán. óverðtr. des. 88 17.9 Verðtr. des. 88 8.7 VÍSITOLUR Lánskjaravisitala des. 2274 stig Byggingavisitalades. 399,2 stig Byggmgavísitala des. 124,9 stig Húsaleiguvisitala Engin hækkun 1. okt. Verðstoðvun VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 3,386 Einingabréf 2 1,925 Einingabréf 3 2,207 Fjolþjóðabréf 1.268 Gengisbréf 1,580 Kjarabréf 3.386 Lífeyrisbréf 1 702 Skammtimabréf 1.182 Markbréf 1.793 Skyndibréf 1,037 Sjóðsbréf 1 1,627 Sjóðsbréf 2 1,370 Sjóðsbréf 3 1,161 Tekjubréf 1,576 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jófnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 118 kr Eimskip 346 kr. Flugleiðir 273 kr Hampiðjan 130 kr. Iðnaðarbankinn 172 kr. Skagstrendingur hf. 160 kr. Verslunarbankinn 134 kr. Tollvörugeymslan hf. 100 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaupa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast í DV á fimmtudögum. að vera í stóru húsnæði með nóg af bílastæðum fyrir utan. Habitat er breskt merki, en Ikea sænskt. Bæði hafa verið með geysi- lega útþenslu á síðustu árum á al- þjóðlegum markaði. Ikea er nýkomið inn á bandaríska markaðinn og er spáð velgengni. Habitat hefur verið þar í nokkur ár og vegnað vel. Habitat til íslands 1980 Það var áriö 1980 sem Habitat kom til íslands og hafði Kristján Siggeirs- Margir þeirra sem búa í skuld- lausu húsi halda að þeir búi þar ókeypis. Svo er ekki. Á tímum hárra raunvaxta er fólk aö fórna umtals- verðum upphæðum meö því að vera með milljónir bundnar í of stóru húsi. Er betra að hafa rúmt um sig eða kjósa önnur lífsins gæði, eins og minni vinnu og íleiri ferðalög? í bæklingi Landssambands lífeyris- sjóða er komiö skemmtilega inn á þessi mál í kaflanum Skuldlaust hús- næði. Yfirskriftin er einföld. Hún er þessi: Býr maður ókeypis í skuld- lausu húsi? Bæklingurinn svarar þessu svona: „Háir vextir auka húsnæðiskostnað verulega, eins og þeir sem eru að borga af lánum vegna íbúðarkaupa þekkja manna best. „Hvað kemur það mér viö? - ég borga enga vexti,“ kann sá að spyrja sem býr í skuldlausu eigin húsi. í fasteign sinni á hann bundna mikla fjármuni. Þeir mega teljast verð- tryggðir - en hver borgar honum vexti af þeim? Gróflega reiknað kostar hver millj- son hf. umboðið. Ástæöan fyrir því að hann selur núna er sú að Habitat þarf stærri verslun en hún er í við Laugaveginn í húsnæði Kristjáns Siggeirssonar. Ætlunin var alltaf að Habitat færi upp á Hesthálsinn þar sem Kristján Siggeirsson er með stóra verslun og verksmiðju. Umsvif- in í skrifstofuhúsgögnum og öðrum húsgögnum undir merkinu Káess hafa á hinn bóginn verið svo mikil að ætlunin er hjá Kristjáni Siggeirs- syni hf. að einbeita sér að þeim. ón sem bundin er í íbúðarhúsnæði allt að 8.500 krónur á mánuöi miðað við algenga vexti sem buðust á spari- fé árið 1988 - t.d. 8 til 8,5 prósent vexti af spariskírteinum og yfir 10 prósent á bankabréfum. Af 4 milljónum bundnum í íbúð má því reikna með um 380 þúsund króna vaxtatapi á ári. Við það má bæta 80 til 130 þúsund króna útgjöld- um vegna fasteignagjalda (0,5%), við- halds (0,5%), trygginga, afskrifta (1%) og ef til vill eignaskatts (1,2%). Samtals þýðir þetta 35 til 40 þúsund krónur á mánuði í útlögðum kostn- aði og eða glötuðum vaxtatekjum (fórnarvöxtum)" Loks segir í kaflanum: „Flestir standa frammi fyrir ákvörðun um hversu rúmt þeir skuli búa. Margur sem býr stórt eða hyggur á stækkun mundi kannski fremur kjósa önnur lífsins gæði; minni vinnu, fleiri ferðalög og svo framvegis ef hann hugleiddi hversu dýrt húsnæði er - líka skuldlaust húsnæði." -JGH Fréttaljós Jón G. Hauksson Ikea hyggur líka á enn frekari land- vinninga í sölu húsgagna og búsá- halda hér á landi. Þegar hafa þeir Hagkaupsmenn tryggt sér land undir framtíðarverslun Ikea, í Smára- hvammi í Kópavogi. Línan er skýr, stórt húsnæði og feikimikið bíla- stæði. Þetta er bæði Ikea og Habitat stíllinn og honum verða Hagkaup og Mikligarður að sinna. Conran upphafsmaðurinn Það er Englendingurinn Terence Conran sem stofnaði Habitat. Síðan þá hefur mikiö vatn runnið til sjávar og fjöldi verslana aukist. Það eru 25 Habitat verslanir í Frakklandi og 55 Sala hlutabréfa í Almennum er langt komin Hjalti Geir Kristjánsson, stjórnar- formaöur Almennra trygginga, segir að salá hlutabréfa í Almennum tryggingum hf. gangi mjög vel og sé langt komin. Það hlutafjárútboð, sem nú stendur yfir, tengist sameiningu Almennra trygginga og Sjóvá sem formlega verður gengið frá snemma á næsta ári. „Hlutafjárútboðið er um 32 milljón- ir króna að nafnvirði en hlutabréfin eru seld með 20 prósent álagi,“ segir Hjalti Geir Kristjánsson. Um 250 hluthafar eiga í Almennum tryggingum. Hlutijárútboðinu núna á að vera lokið í janúar. Það nær ein- göngu til núverandi hluthafa. Eftir útboðið nemur hlutafé Almennra trygginga um 90 milljónum króna að nafnvirði. -JGH í heimalandinu Englandi. Ikea er nýkomið inn á Bretlands- og Banda- ríkjamarkað. Ikea er ráðandi í Þýskalandi. Og að sjálfsögðu er Ikea ráðandi í heimalandinu Svíþjóð. Staða Ikea er líka sterk á öðrum Norðurlöndum. Þrátt fyrir mikla samkeppni eru vörur Habitat og Ikea ekki beint lík- ar. Margir lýsa samkeppninni þann- ig aö Habitat-vörur séu aðeins dýrari en Ikea. Á móti komi að gæðin séu aðeins meiri. Stríðið rétt að byrja Bæði Ikea og Habitat eru þræl- þekkt merki hérlendis. Með yfirtöku Kron á Habitat verða bæði merkin meira í sviðsljósinu, stríðið er rétt að byrja. Þetta er ekki bara hasar á milli Ikea og Habitat heldur ekki síð- ur Hagkaups og Kron, risanna á matvælamarkaðnum í Reykjavík. -JGH Hjalti Geir Kristjánsson, stjórnar- formaöur Almennra trygginga. Þeir sem búa í allt of stórum skuldlausum húsum eru að fórna miklum vaxtatekjum. Af hverjum 4 milljónum bundnum i ibúö má reikna með um 380 þúsund króna vaxtatapi á ári. Margir sem búa stórt vildu hugsanlega eyöa þessum peningum fremur í önnur lífsins gæði eins og minni vinnu og fleiri ferðalög. Þröstur Ólafsson, forstjóri og stjórnarformaður Kron. Hann hefur staðið i ströngu að undanförnu, aukið samstarfið á milli Kron og Miklagarðs, tekið JL-húsið á leigu til 10 ára og nú er það yfirtaka á Habitat-umboðinu af Kristjáni Siggeirssyni hf. Trygging gleymdist Tryggingafélagið Trygging hf. gleymdist í frétt DV í gær um sam- ráð tryggingafélaga í útboöi hjá VR. Félögin voru með nákvæmlega eins grunntölur í tilboöum sínum í út- boði VR en skilmálar voru mis- munandi. Tryggingafélögin, sem höfðu samráð, eru Trygging hf., Sjóvá, Samvinnutryggingar, Almennar tryggingar og Tryggingamiðstöðin. Þau mynda meö sér samband slysatryggjenda. Stundum er Brunabót inni í samstarfinu og stundum ekki. Brunabót var eina félagið sem var með sérstöðu í VR-útboðinu og bauð ekki á sömu nótunum og hin tryggingafélögin. -JGH Landssamband lífeyrissjóöa: Þú býrð ekki ókeypis í skuldlausu húsnseði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.