Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1988, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1988, Síða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1988. Utlönd Bilun í merkjakerfi talin orsök járnbrautarslyssins Þak nokkurra lestarvagna rifnaði við áreksturinn. Simamynd Reuter Valgerður A. Jóharmsdóttir, DV, London: Þrjátíu og sex manns létust og yfir hundraö slösuöust þegar þrjár járn- brautarlestar rákust saman á há- annatíma í London í gærmorgun. Tahö er að bilun í merkjakerfi hafi valdiö árekstrinum. Þetta er mann- skæðasta jámbrautarslys í Bretlandi í meira en þrjátíu ár. Slysið átti sér stað viö Clapham brautarmótin í Suður-London. Far- þegalest frá Basingstoke beið kyrr- stæö eftir grænu ljósi þegar önnur Björgunaraðstæður voru erfiðar á slysstað og þurfti að ferja farþegana upp Björgunarmenn reyna að komast inn í brakið af lestunum sem rákust sam- háa bakka þar sem brautarsporið er niðurgrafið. Simamynd Reuter an i London í gær. Þrjátiu og sex manns biðu bana og yfir hundrað slösuð- USt í árekstrinum. Simamynd Reuter Al-sjálfvirkir heimilis- og fjölskyldu blóðþrýstimælar. Með og án prentara. Útprentun hærri og lægri mörk, púls, dagsetning og tími mælingar. Allt sjálfvirkt meó því einu aö þrýsta á hnapp. íslenskur leíðarvísír Model 700CP með prentara Modei 700C án prentara Helstu sölustaöir eru lyfjaverslanir. Viö sendum einnig í póstkröfu út á land. Heildsölubirgöir Logaland heildverslun Símar 12804 og 29015 farþegalest keyrði aftan á hana á mikilli ferð. Aftasti vagn kyrrstæðu lestarinnar lagðist alveg saman og eimreið hinnar lestarinnar gjöreyði- lagðist. Báðar lestamar, með samtals yfir þúsund farþega, köstuðust af sporinu, fimm vagnar ultu og brak þeyttist í allar áttir. Nokkrum mínút- um síðar keyrði tóm lest inn í flakið af lestunum tveimur og jók enn á eyðilegginguna og mannfallið. Snar- ræði varðar í tómu lestinni kom í veg fyrir að íjórða lestin keyrði inn í hrúgaldið. Hann stökk út og í veg fyrir aðvífandi lest sem tókst að stöðva í tæka tíð. Það tók lögreglu og sjúkrahð fleiri klukkutíma að ná öllum úr brakinu. Aðstæður til björgunar vom erfiðar, brautarsporið er niðurgrafið og ferja þurfti farþega upp háa bakka og sjúkrabörur og gögn vora látin síga niður í reipi. Margir þeirra sem lét- ust lifðu af sjálfan áreksturinn en dóu áður en tókst að koma til þeirra hjálp. í sumum tilvikum þurfti að taka af fólki útlimi til að ná því úr flakinu áður en því blæddi út. Ríkisstjórnin hefur fyrirskipað op- inbera rannsókn á orsökum slyssins. Talsmaður jámbrautanna sagði í gær að við fyrstu athugun benti allt til þess að bilun í ljósum hafi verið orsök slyssins. Hlutar merkjakerfis- ins í Clapham, sem era ein umferðar- þyngstu brautarmót í Evrópu, eru meira en fimmtíu ára gamlir en ver- ið er að vinna að endurnýjun. Tals- maðurinn sagði of snemmt að segja tíi um hvort sú vinna gæti hafa átt þátt í þessu hroðalega slysi. Lausir gegn tryggingu Suður-afríski verkalýðsleiðtoginn Moses Mayekiso og fiórir aðrir stjómarandstæðingar vora látnir lausir í gær gegn tryggingu. Höfðu þeir þá setíð inni í sautján mánuði. Fimmmenningarnir vora sakaðir um landráð og hófust réttarhöld yfir þeim í janúar 1987. Var þeim bannaö að snúa aftur til heimkynna sinna í Alexandríu sem er í úthverfi Jó- hannesarborgar. Þeim er gefið að sök að hafa reynt að ná yfirráðum í Alex- andríu á árunum 1985 til 1986 en þá voru miklar óeirðir þar. Fimmenningarnir þurfa einnig að tilkynna sig daglega á lögreglustöð, þeir mega ekki taka þátt í sfióm- málum né veita fréttamönnum við- töl. Þeir mega heldur ekki vera innan um fleiri en tíu í einu. Réttarhöld í máli þeirra hefiast aft- ur í febrúar. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.