Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1988, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1988, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 288. TBL. - 78. og 14. ARG. - FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1988. VERÐ I LAUSASOLU KR. 75 Raunverulegri hækkun skatta haldið leyndri -sjábls.4 Rekstrar- leyfi Sljörn- unnar ekki endurnýjað? -sjábls.7 Vðrugjaldið hækkarverð gosdrykkja umtólf prósent -sjábls.4 Sveöieyjamálið: Dómsrann- sókn loks lokið -sjábls.5 Palme-morðið: Þeim hand- tekna trú- anditilalls, segjaætt- ingjarnir -sjábls.8 Slökkviliösmenn aðstoðuðu móður og tveggja ára barn hennar i gærdag. Mamman hafði brugðið sér fram á gang en svo óheppilega vildi til að hurðin skelltist á eftir henni. Þar sem hún var lyklalaus og barnið gat ekki opnað hurðina var óskað eftir aðstoð slökkviliðsins sem brá fljótt við. „Barnið var óskaplega ánægt að sjá okkur,“ sagði slökkviliðsmaður i gær. DV-mynd S. Handbolta- veislur á færibandi -sjábls.31 Kalli kanína kominn ákreik -sjábls. 30 Vinsælustu myndböndin -sjábls.32 Ætlaað syngja í sólarhring -sjábls.4 Vaxtalækk- un ríkis- stjórnarinn- arað mistakast -sjábls.6 Kartöfludreifingin: Yfirvöld vilja skipulag -sjábls.5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.