Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1988, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1988, Page 9
FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1988. ...."*9 1 NYTSÖM & NÝSTÁRLEG JÓLAGJÖF FRÁ -" HEILSUHÚSINU JÓLAHNETURNAR A TILBOÐSVERÐI TESETT FYRIR 6 Vönduð tekanna, 6 teskálar, tesía, tebaukur með tei, 2 x 100 g tepokar með mismunandi tei, kandíspoki. Þetta er kærkomin jólagjöf fyrir allt tedrykkjufólk og verðið er aðeins kr. 2.490,- Tilboð 1 1 poki blandaðar hnetur (möndlur, val-, hesli- og Brasilíuhnetur) 1 poki jarðhnetur 1 poki pecanhnetur 1 poki pistasíuhnetur Samtals 1.4 kg - verð aðeins 620 kr. Tilboð 2 1 poki blandaðar hnetur 1 poki valhnetur 1 stór poki pistasíuhnetur Samtals 1.3 kg - verð aðeins 550 kr. Við höfum á boðstólum yfir 100 tegundir af tei - einnig í sérstökum gjafaumbúðum. Auk þess ýmiskonar tekatla, tebolla, teskálar, og tebauka í öllum verðflokkum. eilsuhúsið HEILSUHÚSIÐ, SKÓLAVÖRÐUSTÍG 1A OG KRINGLUNNI 8-12, SlMAR 22966 OG 689266 HOILUSTA TIL HÁTÍÐABRIGDA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.