Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1988, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1988, Síða 19
35 FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1988. pv______________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Kvikmyndir, 8 mm og 16 mm, yfirfærð- ar á myndband. Fullkominn búnaður til klippingar á VHS. Myndbönd frá Bandaríkjunum NTSC, yfirfærð á okkar kerfi, Pal, og öfugt. Leiga á videoupptökuvélum, monitorum o.m.fl. Heimildir Samtímans hf., Suðurlandsbraut 6, sími 688235. Smáaugiýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Ertu óþolinmóð/ur? Þú þarft ekki að bíða eftir árangri. Skjótvirk hárrækt með akupunktur, leysi og rafmagns- nuddi. Vítamíngreining, orkumæling, vöðvabólgumeðferð, andlitslyfting. Heilsuval,'Laugav. 92, s. 11275. Rafmagnstalia. 2ja tonna, 3ja fasa Morris talía, sem gengur á braut, til sölu. Uppl. gefur Kristján í síma 685099. Alþingistiðindi frá byrjun til sölu, einn- ig Guðbrandsbiblía, frumútgáfa, einn- ig 2 málverk eftir Axel Einarsson. Uppl. í síma 91-16942. Ath. Fyllingarefni til föndurvinnu (ullar- dúnn), sem seldur var í versluninni Bamarúmi, Skólavörðustíg 22, er nú afgreiddur eftir pöntun í s. 34166. Dökk brúnt ullarteppi, sem nýtt, með sérundirlagi, 60 ferm., selst í þrennu lagi eða allt saman. Uppl. í síma 621231 eftir kl. 19. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Matarstell og teppi. Ónotað postulíns- stell, 12 manna, frá Konungl. í Dan- mörku, einnig handhnýtt persneskt téppi. Uppl. í síma 23355. Þorláksmessuskata. Eigum á lager vel kæsta lóðskötu, siginn fisk, fryst ýsuflök og ýmislegt fleira fiskmeti. Selfiskur hf., sími 618566. . Útsala! Nokkrir nýir, óglerjaðir. eikarborðstofuskápar og hvít dýnu- laus rúm, 1x1,90, vérðtilboð. Uppl. í síma 42646. Firestone radialdekk, 31x10,50, á felg- um, til sölu, verð kr. 6.000 stk. Uppl. í síma 675743 e.kl. 18. Nýlegt hjónarúm með dýnum til sölu, og tveir vélhjólagallar, nýlegir. Uppl. í síma 46367 eftir kl. 18. Nýtt sjónvarp til sölu, svart/hvítt, 12", verð kr. 8.000. Uppl. í síma 24526. 3ja stafa R-bílnúmer til sölu. Uppl. í síma 23355. Æfingarstöð (bekkur) til sölu. Uppl. í síma 91-34289 á kvöldin. ■ Oskast keypt Kaupi ýmsa gamla muni (30ára og eldri) t.d. húsgögn, leirtau, ljósakrón- ur, lampa, spegla, ramma, handsnúna plötuspilara, póstkort, skartgripi, veski, fatnað o.fl. o.fl. Fríða frænka, Vesturgötu 3, s. 91-14730. Opið frá 12- 18 og laugardaga. Óska eftir að fá gefins eða ódýrt, sem mætti greiðast í mars-apríl, litsjón- varp, tvíbreitt rúm, eldhúsborð + stóla, fataskáp, sófaborð, homborð, htla frystikistu, þvottavél og stórt fiskabúr. S. 611376 e. kl. 14. Því ekki að spara og greiða smáauglýs- inguna með greiðslukorti. Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Óska eftir borðstofuborði, stólar mega fylgja, ekki úr tekki. Á sama stað sjón- varpstæki til sölu, verð 20 þús. Uppl. í síma 91-19412. Frystikysta. Óska eftir að kaupa 209-300 1 frystikystu. Uppl. í síma 95-1924. Vil kaupa myndlykil. Uppl. í síma 680301. Óska eftir að kaupa finkur (smáfugla). Uppl. í síma 22255 til kl. 18 virka daga. ■ Verslun Pony - BMX. Nýkomin bamaefni, Pony, BMX, Þrumukettir og Herra- menn. Tilvalið í sængurver eða gard- ínur. Mikið úrval af öðrum barnaefn- um. Póstsendum. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mos., s. 666388. Látið filmuna endast ævilangt. Ókeypis gæðafilma fylgir hverri framköllun hjá okkur. Póstsendum. Myndsýn, pósthólf 11040,131 Rvík, simi 91-77755. Rúmteppi, gardinur, mottur, jóladúka- plast, handklæði og sloppar í gjafa- kassa, handklæði. Póstsendum. Nafn- lausa búðin, Síðumúla, sími 84222. Jólamarkaðurinn, Skipholti 33. Góðar vömr á frábæru verði. Jóla- skraut, jólatré, jólatrésseríur, jóladúkar, náttfatnaður á alla fjöl- skylduna kr. 529-950, snyrtivörur, gjafavörur, fatnaður, Bay Jakobsen heilsudýnurnar, og margt, margt fleira. Verslið ódýrt. Jólamarkaður- inn, Skipholti 33, sími 680940. Jólaefni. Smámunstruðu jólaefnin komin, einnig saumakassar í miklu úrvali. Saumasporið, spor til sparnað- ar, sími 45632. ■ Fatnaður Átt þú von á barni? Höfum spennandi sérhannaðan tækifærisfatnað í miklu úrvali og á góðu verði. Vönduð efni í tískulitum. Komið í Hjaltabakka 22 í kjallara eða hafið samband í síma 91-75038. Opið frá kl. 9-14 eða eftir samkomulagi. Saumastofan Fis-Létt. Mjög vandaður notaður fatnaður - gjafverð. Kjólföt, svart vesti, grár persian- lambpels með hatti, dragtir og kjólar. Til sýnis og sölu að Skild- ingarnesi 23, Skerjarfirði Jólasveinabúningar til leigu. Uppl. í síma 72963 eftir kl. 13.30 á virkum dögum. Geymið auglýsinguna. Ónotaður svartur mittisleðurjakki til sölu, fermingarstærð, verð 7 -9000 kr. Uppl. í síma 31609 eftir kl. 17. ■ Fyiir ungböm Leigjum út barnaferðarúm, vagna og kerrur. Leigjum til lengri og skemmri tíma. Þjónusta í þína þágu. Símar 21180 á daginn og 20119 á kvöldin. . Mjög fallegur, blár Silver Cross barna- vagn, til sölu, aðeins 1 árs. Selst á mjög góðu verði. Uppl. í síma 91-11695. Rauður Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 79188. ■ Heimilistæki Nýyfirfarnar þvottavélar til sölu, enn- fremur ódýrir varahlutir í margar gerðir þvottavéla. Eurocard og Visa, 6 mán. ábyrgð. Sími 91-670340. Ódýr tvískiptur Husqvarna ísskápur í góðu lagi, hæð 1,70, breidd 60, til sölu. Uppl. í síma 91-12768 e.kl. 17. ■ Hljóöfæri Tölvur og tónlist. ATARI + ROLAND. Kynningarnámskeið í notkun á AT- ÁRI tölvum, ROLAND hljóðfærum og hugbúnaði, sem tengist tónhstariðk- un, verður haldið í RlN á næstunni. Leiðbeinandi verður Vilhjálmur Guð- jónsson. Boðið er upp á: A námskeið, 1 klukkutími og B námskeið, 4 tímar. Verð kr. 500 A og 1500 B. Innritun og uppl. í RÍN h/f, sími 91-17692. Píanóstillingar - viðgerðir. Stilli og geri við flygla og píanó, Steinway & Sons - viðhaldsþjónusta. Davíð S. Ólafsson, píanótekniker, sími 91-40224. Nýir og notaðir flyglar í úrvali á ótrú- lega góðu verði. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14, sími 688611. Orgel til sölu, Yamaha heimilisorgel, 2ja borða, lítið notað, eins og nýtt, verð 30 þús. Uppl. eftir kl. 19 föstud. í síma 657141. Píanó - flyglar - bekkir. Mikið úrval af nýjum og notuðum píanóum, flygl- um og píanóbekkjum. Hljóðfæraversl. Pálmars Áma, Ármúla 38, s. 32845. Pianó-, orgel- og gítarviðgerðir, einnig höfum við mikið úrval af gíturum, strengjum o.fl. fyrir gítara. Hljóð- færaversl. Pálmars Árna, s. 32845. Pianóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa, vönduð vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. Rokkbúðin: Ódýrir gítarar, strengir, kjuðar, neglur. Sendun í póstkr. Leigj- um út hljóðkerfi. 5 str. Warwick bassi til sýnis og sölu. Rokkbúðin, s. 12028. Vorum að fá úrval af Hyundai pianóum. Ath. síðasta sending fyrir jól. Hljóð- færaverslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14, sími 688611. Yamaha rafmagnsorgel. Eigum nokkur notuð yfirfarin Yamaha rafrnagnsorg- el, gott verð. Hljóðvirkinn sf. Höfðat- úni 2, sími 13003. Til sötu trommusett, Yamaha 5000, lítið notað. Sími 91-42556 á kvöldin. ■ Hljómtæki Hljómflutningstæki og skápur. Til sölu Pioneer plötusp., magnari m/útvarpi, og 2 hátalarar. Einnig dökkur skápur með glerhurð. S. 53970 kl. 16 19. Tökum i umboðss.: hljómfltæki, bíl- tæki, sjónv., videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói), sími 91-31290. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. Snæfell teppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum og fyrir- tækjum. Margra ára reynsla og þjón- usta. Sími 652742. Tökum að okkur djúphreinsun á tepp- um, ódýr og góð þjónusta, munið að panta tímanlega fyrir jól. Uppl. í síma 91-667221.___________________ Teppahreinsun fyrir jól, s. 42058, fljót og góð þjónusta. Sími 42058. ■ Húsgögn______________ Sundurdregin barnarúm, unglingarúm, hjónarúm, kojur og klæðaskápar. Eld- húsborð og sófaborð. Ýmiss konar sér- smíði á innréttingum og húsgögnum. Sprautum í ýmsum litum. Trésmiðjan Lundur, Smiðshöfða 13, s. 91-685180. Hef til sölu furuborð, kringlótt, með 2 stækkunarplötum, og 6 bakstólum, einnig Kitchenaid hrærivél. Uppl. í síma 39252. Sófasett og homsófar eftir máli. Borð, stakir sófar og stólar. Hagstætt verð, greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120. Hjónarúm með náttborðum, speglum o.fl. frá Ingvari og sonum til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 20536 eftir kl. 16. Við höfum opið 13 tima á sólarhring. Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í kvöld. Smáauglýsingar DV. Vil selja 4 borð og 20 stóla, vel með farið. Tilboð óskast, Uppl. í síma 612030.________________________. Nýlegt furuhjónarúm með dýnum til sölu. Uppl. í sima 9812129. ■ Antik Rýmingarsala. Gerið góð kaup á hús- gögnum, speglum, ljósakrónum, postulíni, silfri, kristal og gjafavörum. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. ■ Bólstrun Gerum við leöurhúsgögn hafi litur máðst af, bólstrum húsgögn, trésmíði, verkstæðisvinna, seljum íeðuráburð í litum og htaiausan. Sérpöntum danska Penaissance-rókókóstóla. Kaj Pind hf., Skjólbraut 6, Kóp., s. 45960. Enn er timi að klæða borðstofustóla, hvíldarstóla og fl. fyrir jól. Allt unnið af fagmanni, úrval efna fljót og góð þjónusta. Pant. og uppl. s. 681460. Bólstrun Hauks, Háaleitisbraut 47. Húsgagnaáklæði. Sérpöntunarþjón- usta. Landsins mesta úrval. Mjög fljót afgreiðsla, 7 10 dagar. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 91-685822. ■ Tölvur Jólatilboð á harðdiskspjöldum. 20 MB á spjaldi kr. 25,760. 30 MB á spjaldi kr 29.870. Isetning innifalin. Speedstore forritið vinsæla formatar og setur upp harð- diska á fljótan og einfaldan hátt, kr. 3.480. Speedcache forritið flýtir les- hraða harðdiska svo um munar, kr. 1.960. Skrifstofutækni-Fjölkaup hf., Borgartúni 26, s. 622988. Til sölu Opus hugbúnaður, viðskipta- mannabókhald, birgðabókhald, íjár- hagsbókhald, sölukerfi og kjarni. Verð kr. 100 þús. Uppl. í síma 91- 622602 á skrifstofutíma. Amiga 1000 tölva til sölu, með 2 disk- ettudrifum, litaskjá, stýripinna og fjölda forrita og leikja. Verðhugmynd 75 þús. Uppl. í síma 94-3301. Sinclair 128 K + 3 m/diskadrifi til sölu, kassettutæki fylgir. Nánari uppl. í síma 91-666148 aðeins milli kl. 17 og 18. Njáll.____________________________ Óska eftir góðri PC tölvu, með íslensku lyklaborði og litaskjá. Staðgreiðsla. Tilboð leggist inná símsvara í síma Til sölu 10 MHZ PC/XT tölva með 20 MB hörðum diski og gulum skjá. Uppl. í síma 672493 e.kl. 18. Commodor 64 K til sölu með skjá, seg- ulbandi og leikjum. Uppl. í síma 97-81335. Commodore 64 K til sölu, með kass- ettutæki, stýripinnum og um 150 leikj- um. Uppl. í síma 91-52383 e.kl. 17. Commodore 64 til sölu, með diskettu- drifi, segulbandi, og leikjum, með eða án litskjá. Uppl. í síma 666485 e.kl. 16. Vil kaupa QL-tölvu (Sinclair) 128 K eða stærri, má vera biluð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 H-1997. Óska eftir að kaupa PC tölvu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1990. Óska eftir tölvu í skiptum fyrir stórt mótorcrosshjól. verð ca 7Ö-80 þú&^, Uppl. í síma 78821. Ættfræðiforritiö Espólin er komið á markaðinn. Uppl. í síma 71278. Höfundur. Amstrad tölva 1512 PC, 512 K tíl sölu. Nánari uppl. í síma 91-25410. ■ Sjónvörp Ferguson litsjónvörp til sölu, stærðir 14", 21", 22", 24" og 26". Notuð Fergu- son sjónvörp tekin upp í. 1 'A árs ábyrgð. Viðgerðarþjónusta. Orri Hjaltason, Hagamel 8, sími 91-16139. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf„ Borgartúni 29, sími 27095.. Notuð og ný litasjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum, loftnetsþjón- usta. Verslunin Góð kaup, Hverfis- götu 72, s. 91-21215 og 21216. Grundig Super color, 26" til sölu. Uppl. í síma 77704. ■ Dýrahald Hesthús til leigu eða sölu, 8 bása hús. Uppl. í síma 45441 og 641814 á daginn. 76489. MEIRI HATTAR SÆLGÆTI A S/*Z [ AIÁ^ Fyrír sanna sælkera Rum 8estandteiie: Milchschokoiade, zucker, MAOEfN /A Rum. Kokosraspel.Hafermark, Austurrísku vínsælu ROM - KOKOS - KÚLURNAR ÞU FÆRÐ ÞÆR EKKI HVAR SEM ER Versltmin Laqgavegi 42, s. 12475

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.