Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1988, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1988, Síða 20
36 FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Bókakynning í Ástund. Þorkell Bjarna- son hrossaræktarráðunautur, Ragnar Hinriksson og Álfur Þráinsson koma með gæðingana í Ástund laugardag- inn 17 des. kl. 15 17 þar sem þeir árita bókina Hestar og Menn. Kaffiveiting- - ar og videomyndir af hestamótum sumarsins verða sýndar. Póstsendum bókina áritaða. Astund, Austurveri, Háaleitisbraut 68, sími 84240. Jólagjöf hestamanna! Flauelsstretch reiðbuxur í fallegum litum í stærðum 38-58, einnig yfirstærðir 60 64, leð- urlúffurnar vinsælu fyrir reiðimenn, reiðhjálmar, peysur með hestmunstri. Britton vaxfrakkar, beisli. fléttaðir leðurtaumar, ennisbönd í fjölbrevttu litavali, endurskinsmerki. Póstsend- um. Hestamaðurinn, sérverslun með hestavörur. Ármúla 38. sími 91-681146. Hestamenn athugiö! Járningaþjónustan í Reiðhöllinni hefur tekið til starfa. .-Jjjóðum uppá járningar. skeifur og botna. og einnig bjóðum við uppá raks'tur undan faxi. Uppl. í síma 673580 milli kl. 16 og 19 virka daga. helgarsími 73476. Haustsmölun. Lokasmölun fyrir ára- mót verðurá Kjalarnesi sunnudaginn 18. desember. Bílar verða í: Dalsmynni kl. 11 12. Arnarholti kl. 13 14. Saítvík kl. 15 16. Hrossin verða í rétt á sama tíma. Hestamannafélagið Fákur. Haustsmölun. Lokasmölun fvrir ára- mót verður á Kjalarnesi sunnudaginn 18. desember. Bílar verða í: Dalsmynni kl. 1112. Arnarholti kl. 13 14. SaÍtvík kl. 15 16. Hrossin verða í rétt á sama tíma. Hestamannafélagið Fákur. Hestamenn. Eitt mesta úrval af reiö- hönskum, lúffum. húfum og sokkum. Upplagðar jólagjafir. Verð og gæði við allra hæfi. Póstsendum. Astund. Aust- urveri. Háaleitisbraut 68. sími 91-84240. Hestamenn - jólatilboðsveró. Hol- lenskur hnakkur á sérstöku tilboðs- verði fram að jólum. Póstsendum. Astund. Austurveri. Háaleitisbraut 68. sími 91-84240. Kolkuósfolöld. Gefið folöld af Kolkuós- kyni i jólagjöf. Eigum til nokkur bráð- efnileg folöld. Ljósmynd og nákvæm ættartala fvlgja hverju folaldi. Uppl. í síma 91-77556 e. kl. 18. 4ra vetra grár foli undan Mergi frá ^§körðugili. lítið taminn. til sölu og 4ra vétra meri undan Leisti frá Álfta- gerði. Uppl. í síma 96-27536 á kvöldin. Hvolpar af smáhundakyni fást gefins. Uppl. í síma 96-52208 á kvöldin. Fáksfélagar athugið! Veitingasalan í félagsheimili Fáks er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Allir vel- komnir. Fákur. Angórakaninur og búr ásamt fylgihlut- um til sölu. Uppl. í síma 93-56672 milli kl. 19 og 22. Irish setter hundur til sölu, læknisvott- orð og ættartala. Uppl. í síma 72737 eftir kl. 17. Hestamenn. Nokkrir básar til leigu. Uppl. í síma 31560. Hestar. Fjórir góðir básar til leigu í Hátúni. Uppl. í síma 680151 eftir kl. 19. ■ Vetrarvörur Jólagjafir vélsleðamanna. Fjölbrevtt úrval af aukabúnaði. skóm. hlífðarföt- um. töskum og mörgu öðru á ágætu verði. Gísli Jónsson og Co. Sunda- borg. sími 91-686644. Mikið úrval af nýjum og notuðum skið- um og skíðavörum. Tökum notaðan skíðabún. í umboðss. eða upp í nýtt. Sportmarkaðurinn. Skipholti 50 C. gegnt Tónabíói. s. -31290. Tilvalið til jólagjafa fyrir vélsleðafólk: Örvggishjálmar. vatnsþétt loðstígvél, vatnsþéttar hlífar vfir skó og vettl- inga. silki lambúshettur o.m.fl. Hænco. Suðurgötu 3. s. 12052/25604. ■ Hjól Tilvalið til jólagjafa: Örvggishjálmar. mikið úrval. leðurfatnaður. leðurskór. lambúshettur. regngallar. hengirúm. keðjubelti. crosshjálmar. crossbolir, crossskór. stýrispúðar. burstasett o.m.fl. Hænco. Suðurgötu 3. s. 12052/25604. Jólagjafir bifhjólamannsins. Leður- jakkar. leðurbuxur. leðurhanskar. lambhúshettur. hjálmar, móðuevðir. nýrnabelti o.fl. Góðar vörur. gott verð. Póstsendum. Karl H. Cooper & Co.. Njálsgötu 47. sínti 91-10220. Óska eftir Suzuki Quadracr 250 í skipt- um fyrir nýjan farsíma + peninga. Uppl. í síma 92-12084 eftir kl. 19. Suzuki TS 50 '87 til sölu. Uppl. í síma 93-12375. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir: Stærri og betri verslun í sama húsi, ótrúlegt úrval af veiðivörum. Jólagjafir fyrir veiðimenn á öllum aldri. Landsins mesta úrval af byssum og skotfærum. Læst byssu- statíf og stálskápar fyrir byssur, hleðslupressur og hleðsluefni fyrir riffil- og haglaskot. Verslið við fag- mann. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702 (símsvari kvöld- og helgar). Rjúpnaveiðikeppni. Veiðihúsið, Nóa- túni 17, gengst fyrir keppni í rjúpna- veiðum laugardaginn 17. des. Keppnin fer fram í Borgarfírði, skráning kepp- enda og nánari uppl. í Veiðihúsinu, Nóatúni 17. S 84085 og 622702. Byssubúðin í Sportlífi, Eiðistorgi. Sellier & Bellot rjúpnaskot (36 gr/plast), 25 stk, verð frá kr 395. Stefano tvíhleypur frá kr. 22.900. Ithaca pumpur frá kr. 24.900. Sími 611313. MFlug____________________ Flugvél óskast. 2ja 6 sæta flugvél ósk- ast. staðgreiðsla kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1982. ■ Pyrir veiðimenn Flugusala Ármanna: Vantar þig jóla- gjöfina handa veiðimanninum? Ef svo er korndu þá að Dugguvogi 13 laugar- daginn 17. desember kl. 14 17 eða sunnudaginn 18. desember á sama tíma. Mikið úrval af silungaflugum, hnýttar af vönum veiðiklóm. Kaffi- veitingar. Fjáröflunarnefnd. Rjúpnaveiðikeppni. Veiðihúsið, Nóa- túni 17, gengst fyrir keppni í rjúpna- veiðum laugardaginn 17. des. Keppnin fer frarn í Borgarfirði, skráning kepp- enda og nánari uppl. í Veiðihúsinu, Nóatúni 17. S 84085 og 622702. ■ Bátar Plastklár hraðfrysfibátur, Gáski 1000, til sölu, mastur, handrið, gluggar, vél- arundirstöður. dekk, geymakassar og grunninnrétting komin í, 100 tonna kvóti. Góð kjör, skuldabréf. Uppl. í síma 91-72596 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa linuspil fyrir 6 tonna bát. Uppl. í síma 91-82741. Færeyingur með stærra húsinu eða skelbátur óskast, mega vera án tækja og búnaðar. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-641780 eða e.kl. 18 í síma 91-76741. ■ Vídeó Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS, VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur og.slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB Mynd sf., Skip- holti 7, sími 622426. Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 91-38350. ■ Varahlutir Bilapartar, Smiðjuvegi D-12, s. 78540/ 78640. Varahl. í: BMW 323i ’85 Sunny ’88, Lada Samara ’87, Galant ’87, Opel Ascona ’84, R. Rover ’74, Bronco ’74, D. Charade '88, Cuore ’87, Saab 900 '81 99 ’78, Volvo 244/264, Peugeot 505 D ’80, Subaru ’83, Justy ’85. Toy- ota Cressida ’81, Corolla ’80-’81, Terc- el 4wd ’83, Colt ’81, BMW 728 ’79 316 '80 o.m.fl. Ábýrgð. Almenn við- gerðarþjón. Sendum um allt land. Start hf. biiapartasala, s. 652688. Erum að rífa: BMW ’81, MMC Colt ’80 '85. MMC Cordia ’83, Saab 900 ’81, Mazda 929 '80,626 ’82,626 ’86 dísil, 323 '81 ’86, Chevrolet Monza ’86, Charade '85 ’87 turbo, Toyota Tercel ’80- ’83 og 4x4 '86, Fiat Uno ’84, Peugeot 309 ’87, VW Golf ’81, Lada Samara '86, Lada Sport, Nissan Sunny ’83 o.m.fl. Kaupum bíla til niðurr. Sendum. Greiðslukorta- þjónusta. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626 '84, 929 ’82, 323 ’84, Wagoneer ’79, Range Rover '77, Bronco ’75, Volvo 244 '81, Subaru ’84, BMW ’82, Lada ’87, Sport '85, Charade '83, Malibu ’80, Suzuki Alto '85, Uno ’85, Galant ’83 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Símar 77551 og 78030. Ábyrgð. Bilarif, Njarðvik, s. 92-13106. Erum að rífa AMC Eagle ’81, Pajero ’83, BMW 316 ’82, Toyota Corolla ’82, Volvo 244 ’78-’82, Suzuki GTI '87, Subaru Justy '86, Toyota Corolla st. ’78, Volvo 345 ’82. Sendum um allt land. I>V Varahlutaþjónustan sf. Varahlutir í: Pajero ’87, Reanault 11 ’85, Audi lOOcc '86, D. Charade ’87, Cuore ’86, Sunny ’87, Pulsar ’87, T. Corolla ’85, Corsa ’87, H. Accord ’86, ’83 og ’81, Quintet ’82, Fiesta ’84, Mazda 929 ’83, ’82 og ’81, Escort ’86, Galant ’85 o.m.fl. Ábyrgð. Drangahr. 6, Hafnarf., s. 54816 og hs. 39581. Aðalpartasalan sf., s. 54057, Kaplahr. 8 Varahl. í: BMW 728i ’80, Sierra ’86, Escort St. ’85, Fiesta '85, Civic ’81 ’85, Mazda 929 ’82, 626 ’81, 323 ’81 ’85, Lancer ’80 ’83, Lada Safir ’81 ’87, Charade ’80 ’85, Toy. Corolla ’82, Crown D ’82, Galant ’79-’82, Uno 45 S ’84 o.fl. Sendum út á land. S. 54057. Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl. í: Jaguar ’80, Colt ’81, Cuore ’87, Blue- bird ’81, Civic '81, Fiat Uno, Corolla ’84 og ’87, Fiat Ritmo '87, Mazda 626 '80 '84, 929 '81, Chevy Citation, Malibu, Dodge, Galant ’80, Volvo 244, Benz 309 og 608,16 ventla Toyotavélar 1600 og 2000 o.fl. Uppl. í síma 77740. Verslið við fagmanninn. Varahlutir í: Benz 300 D' ’83, 240 D ’80, 230 ’77, Lada ’83-’86, Suzuki Alto ’81-’85, Suzuki Swift ’85, Uno 45 ’83, Chevro- let Monte Carlo ’79, Galant ’80,’81, Mazda 626 ’79, Colt ’80, BMW 518 ’82. Uppl. Arnljótur Einarsson bifvéla- virkjameistari, s. 44993 og 985-24551. LJrval notaðra varahluta í Bronco, Scout, Range Rover, Wagoneer, Lada Sport, Subaru, Lancer, Colt, Galant, Toyota Starlet, Corolla, Mazda 323, 626 og 929, Honda Accord, Fiat Uno, Regata, Daihatsu Charade, Char- mant, Benz280. Uppl. í síma 96-26512 og 96-23141 og 985-24126. Bilameistarinn hf., s. 36345, 33495. Varahlutir í CoroIIa ’86, Charade ’80, Cherry ’81, Carina ’81, Civic ’83, Es- cort ’85, Galant ’81-’83, Samara, Saab 99, Skóda ’84 ’88, Subaru 4x4 ’84, auk fj. annarra teg. Alm. viðgerðarþjón- usta. Ábyrgð. Sendum um land allt. Vélar. Innfluttar vélar í flesta jap- anska bíla, ýmsar tegundir ávallt á lager: Mazda 2000, Toyota 18R, 18RG, 21R, 2T, 4M, Isuzu. bensín, dísil, Niss- an. bensín, dísil, Honda, Subaru 1,8 o.fl. H. Hafsteinsson, Skútahrauni 7, sími 651033 og 985-21895. Notaðir varahlutir í Volvo ’70 ’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. i síma 91-53949 á daginn. Þá er komið að síðasta hluta jólagetraunar DV. Sveinki kar- langinn er jafnmikið úti á þekju í landafræðinni í dag og í öll hin skiptin níu. Hann hittir mann með barðastóran hatt og segir farir sínar ekki sléttar. „Eigum við ekki að skella okkur á barinn og ræða málið yfir jólaöh, Sveinki boy,“ segir maðurinn með hatt- inn og tekur um sexhleypurnar í beltinu. „Það er svo heitt og þú að vera með þegar dregið verður um glæsileg verðlaun eins og myndbandstökuvél, geislaspil- ara, örbylgjuofn, ferðageislaspil- ara, geislabyssur, talandi bangsa og ferðaútvarpstæki. RIOGRANDE TIBER ELBA - skilafrestur til 28. desember Bangsi bestaskinn og Lazer Tag geislabyssur, frá Radíóbúðinni, eru meðal vinninga í jólagetrauninni. ® ' hlýtur að vera sveittur í öllum þessum fötum og með allt þetta skegg.” Sveinki getur veriö með sólst- ing og því ættirðu að segja honum hvað áin heitir. Hvað heitir áin? Merktu við það nafn sem þú telur rétt. Skrifaðu nafnið þitt á seðilinn, klipptu hann út og stingdu honum í umslag með hin- um seðlunum níu. Núna, loksins, megið þið senda umslagið með seðlunum í til DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Merkið umslagið „Jólagetraun”. Við drögum úr réttum lausnum þann 29. desember og því verða lausnirnar að hafa borist okkur i síðasta lagi miðvikudaginn 28. desember. Verið snör í snúning- um og setjið lausnirnar í póst fyr- ir jólin. Þá getið þið verið viss um Jólagetraun DV - 10. og síðasti hluti: Hvað heitir áin?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.