Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1988, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1988, Qupperneq 26
42 FÖSTUKAGUR 16. DESEMBER 1988. LONDON ISL. LISTINN Íslenski listinn 1. (1 ) ÞIG BARA ÞIG Sálin hans Jóns míns 2. (8) FROSTRÓS Greifarnir 3. (3) l'M GONNA BE (500 miles) Proclaimers 4. ( 2 ) TWO HEARTS Phil Collins 5. (10) FROÐAN Geiri Sæm & Hunangstung- lið 6. (4) WILD, WILD WEST The Escape Club 7. (11) GETA PABBAR EKKI GRÁT- IÐ Síðan skein sól 8. (6) GOTT Eyjólfur Kristjánsson 9. (12) LAST CHRISTMAS Wham! 10. (5) KOKOMO Beach Boys 1. (2) HANDLE WITH CARE Traveling Wilburys 2. (1 ) l'M GONNA BE (500 miles) Proclaimers 3. ( 7 ) TWO HEARTS Phil Collins 4. (3) DE SMUKKE UNGE MENN- ESKER Kim Larsen 5. (11) ÞIG BARA ÞIG Sálin hans Jóns mins 6. (4) ÞAÐ ER SVO UNDARLEGT MEÐ UNGA MENN Bitlavinafélagið 7. (21) Gon Eyjólfur Kristjánsson 8. ( 6 ) WILD WILD WEST The Escape Club 9. (25) HÓLMFRÍÐUR JÚLÍUS- DÓTTIR Nýdönsk 10. (19) FROÐAN Geiri Sæm & Hungangs- tunglið 1. (1 ) MISTLETOE AND WINE Cliff Richard 2. ( 2 )ESPECIALLY FOR YOU Kylie Minogue 3. (3) SUDDENLY Angry Anderson 4. (7) CRACKERS INTER- NATIONAL Erasure 5. (4) CAT AMONG THE PIGE- ONS Bros 6. (22) GOOD LIFE Inner City 7. (5) TWO HEARTS Phil Collins 8. (8) TAKE METO YOUR HEART Rick Astley 9. (20) BURNING BRIDGES (ON AND OFF) Status Quo 10. (-) ANGEL OF HARLEM U2 NEW YORK 1. (1) LOOK AWAY Chicago 2. (6) EVERY ROSE HAS IT'S THORN Poison 3. (5) GIVIN' YOU THE BEST THAT l’VE GOT Anita Baker 4. ( 8 ) MY PREROGATIVE Bobby Brown 5. (7) WAITIN' FOR A STAR TO FALL Boy Meets Girl 6. (2) BABY I LOVE YOUR WAY Will to Power 7. (4) I DON'TWANTYOURLOVE Duran Duran 8. ( 3 ) HOW CAN I FALL Breathe 9. (9) WELCOME TO THE JUNGLE Guns and Roses 10. (10) WALK ON WATER Eddie Money Def Leppard - fádæma þrautseig móðursýki. Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) RATTLE AND HUM U2 2. (2) GIVIN' YOU THE BEST THAT l'VE GOT .Anita Baker 3. (3) COCKTAIL Úrkvikmynd 4. (4) APPETITE FOR DESTRUCTIONS....Gunsand Roses 5. (5) NEWJERSEY Bon Jovi 6- (7) HYSTERIA 7. (6) DON'T BE CRUEL 8. (8) VOLUMEONE ...Traveling Wilburys 9. (9) SILHOUETTES Kenny G. 10. (11) OPENUPANDSAY...AHH.. ísland (LP-plötur 1. (1) 12 ÍSLENSK BÍTLALÚG.......Bitlavinafélagiö 2. (2) FROSTLÚG......................Hinir&þessir 3. (-) BLÁIRDRAUMAR......<..........Bubbi&IVIegas 4. (3) SÍÐANSKEINSÓL................Siðanskeinsól 5. (-) GÓÐIR ÍSLENDINGAR.........Valgeir Guðjónsson 6. (-) JÓLABALL......................Hinir&þessir 7. (6) MEÐ VQTTORÐ Í LEIKFIMI Bjartmar Guðlaugsson 8. (-) VOLUMEONE...............TravellingWilburys 9. (4) COCKTAIL........................Úrkvikmynd 10. (9) DAGAR................EyjólfurKristjánsson Pet Shop Boys - læðast aftur inn á listann. Bretland (LP-plötur 1. (1) N0W13......................Hinir & þessir 2. (3) PRIVATECOLLECTION..........CliffRichard 3. (2) KYLIE-THEALBUM.............KylieMinogue 4. (4) PREMIER COLLECTION - ANOREW LLOYD WEB- BER.......................Hinir og þessir 5. (5) MONEYFORNOTHING...........DireStraits 6. (6) GREATESTHITS.............FleetwoodMac 7. (-) THEHITSALBUM.............Hinir&þessir 8. (7) THEGREATESTHITSCOLLECTION....Bananarama 9. (8) HOLDMEINYOURARMS...........RickAstley 10. (11) INTROSPECTIVE............PetShopBoys Lélegar eftirhermw Á meðan íslensku lögin hreiðra um sig á toppi íslenska listans, halda erlendir listamenn enn völdum á hsta rásar tvö. Travell- ing Wilburys leysa Proclaimers af á toppnum og Phil Collins tek- ur mörg þrep í einu á leið upp stigann. íslensku lögin eru svo á stormandi uppleið neðar á listan- um. Sama er reyndar að gerast á neðri hluta íslenska listans og lít- ur út fyrir alíslensk jól þar á bæ nema gamla lumman með Wham hangi inni. Lítið er að gerast á toppi Lundúnalistans og fyrst Cliff Richard stóðst áhlaupið þessa vikuna getur hann staðist það eina viku enn. Athyghvert er að htið framboð virðist vera á góðum jólalögum þetta árið í Lundúnum. Kanarnir vestra eru ekki mjög jólalagasinnaðir frekar en endranær og nú blasir við að Poison sest næst í toppsætið og gæti þetta lag hljómsveitarinnar allt eins orðið jólalagið í New York þessi jóhn. -SþS Bubbi & Megas - svífa upp listann i bláum draumi. Travelling Wilburys - fyrsta topplagið. Við íslendingar erum afar duglegir við að apa ýmsa siöi og venjur eftir útlendingum. Sérstaklega hafa þó ýmsir er- lendir jólasiðir átt greiða leið inn í hina íslensku þjóðarsál á síðari árum. Þannig var það fátítt fyrir nokkrum árum að menn settu önnur ljós út í glugga hjá sér á aðventunni en gömul og góð kertaljós. Síðan duttu sigldir bisnessmenn niður á gluggaljós sem einhverra hluta vegna hafa orðið hefðbundin aðventuljós í Skandinavíu og fluttu hingað til lands. Innan tíðar voru þesssi Ijós komin í annan hvern glugga á landinu og eru nú talin ómissandi hluti af jólahald- inu. Síðar hefur reyndar komiö á daginn að þetta eru ein- hver ljós tengd gyðingatrú og fjölmargir útlendingar rekið upp stór augu alveg gáttaðir yfir fjölda gyðinga hérlendis. Annar skandinavískur siður sem við höfum tekiö upp er drykkja á heitu rauðvínsglundri sem kallast glögg og er öfugmæh því af þessu verða menn síst gleggri. íslendingar gátu auðvitað ekki tekið þennan sið upp öðruvísi en að betrumbæta hann eilítið. Rauðvín er ekki nógu kjarnmikill drykkur fyrir hetjur sem okkur og glundrið því braðbætt með vodka eða öörum slíkum eðalveigum. Fyrir vikið verð- ur hugguleg rauðvínsdrykkja að svæsnustu drykkjuveisl- um hjá okkur. En það er bara eftir öðru. íslensk bítlalög eru öðrum lögum vinsælli meðal kaup- enda eina vikuna enn og íslensk frostlög koma næst á eft- ir. Síðan sigla bláir draumar þeirra Bubba og Megasar upp í þriðja sætið og svo rekur hver íslensk platan aðra. Ein ný erlend plata kemur inn á listann; plata Wilbury bræðra. -SþS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.