Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1988, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1988, Page 31
FÖSTUDAGUR 16. DESKMBER 19H8. Fréttir Akureyri: -K-K-K Skemmdir á jólatrénu Gylfi Kristjáns san, DV, Akureyru Fjórir unglingar á aldrinum 16 og 17 ára gerðu sér það að leik í fyrri- nótt að ráðast að jólatrénu sem ný- lega hefur verið sett upp á Ráðhú- storgi á Akureyri og unnu á því nokkrar skemmdir. Þeir shtu af því nokkrar greinar og brutu einnig ljósaperur. Lögregl- an hafði hendur í hári óþokkanna og fengu þeir að gista í fyrrinótt en áttu að svara til saka í gær um leið og birta átti þeim bótakröfur. Jólatré þetta er 12unetrar á hæð, mesta bæj- arprýði og er gjöf frá vinabæ Akur- eyrar í Danmörku, Randers. Málverkasýning i Hótel Selfossi Regína Thorarensen, DV, Setfossi: Hans Christiansen frá Reykjavík opnaði myndlistarsýningu fóstudag- inn 9. desember í Hótel Selfossi og var fjölmenni við opnunina. Boðs- gestir voru sammála um að hrein- leiki og listrænt handbragð ein- kenndi sýninguna. 35 myndir eru á henni og allar til sölu. Verði er stillt í hóf, frá 5 upp í 30 þús. krónur. Ég kom svo aftur á sýninguna tveimur dögum seinna og var þá búið að selja fjórðung myndanna. Þá voru einnig margir sýningargestir. Sýningunni lýkur nú um helgina. Leiðrétting í frásögn af „draugagangi“ í Við- firði í DV10. desember, sem sögð var til gamans, var ruglað saman Við- tjarðarundrum, sem Þórbergur segir frá, og Viðfjarðarskottu. Þarna er um tvö alls óskyld mál að ræða og eru hlutaðeigendur beðnir afsökunar. SB. SKEMMT/STAÐIRNIR Opið í kvöld kl. 22-3 STUÐBANDIÐ HITT LIÐIÐ sér um rokk og ról í kvöld BENSON sér um léttmetið á neðri hœðinni SJÁUMST HRESSH yfl/IMDBJS ÞÓRSC/IFÉ Brautarholti 20 Símar: 23333 & 23335 LEIGA - EINBÝLISHÚS Til leigu einbýlishús í Hafnarfirði Vönduð 130 fermetra eign á góðum stað. Húsið leigisttil árs í senn. Öruggargreiðslurog góð umgengni áskilin. Tilboð sendist til auglýsingadeildar DV, merkt „Góð umgengni, nr. 100", ekki síðar en þriðjudaginn 20. des. 1988. cordalci AT tölva á PC verði! Cordata CS-4220 tölv- an er AT samhæfð (80286 örgjörvi), meö 640kb minni, 20mb disk, 360kb diskdrifi, 83ja lykla borði og einum besta grafíska skjá sem fæst. Með DOS stýrikerfí og Basic túlki kostar hún aöeins 106.900 krónur stað- greitt. Einnig er CS-4200 fáanleg með 45 eöa 60Mb disk, 101 lykla borði, litaskjá (EGA eða VGAjeða um- brotsskjá fyrir einkaútgáfu. Cordata CS-4220 keyrir einnig OS/2 stýrikerfiö og erþví tilbúin fyrir ffamtíðina. Nú er hægt aö fá AT tölvu á veröi PC tölva. Fáir bjóða tölvur á betra verði. Þessar úrvals tölvur getum viö afgreitt strax. Greiöslukjör við allra hæfi. MICROTÖLVAN Síðumúla 8-108 Reylqavík - sími 688944 Leikhús SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Þriðjud. 27. des. kl. 20.30. Miðvikud. 28. des. kl. 20.30. Fimmtud. 29. des. kl. 20.30. Föstud. 30. des. kl. 20.30. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 9. jan. 1989. Miðasalan er opin daglega frá kl. 14-17. Munið gjafakort leikfélagsins. Tilvelin jólagjöf. Simapantanir virka daga frá kl. 10, einnig simsala með Visa og Eurocard á sama tíma. Þjóðleikhúsið Stóra sviðið: FJALLA-EYVINDUR OG KONA HANS eftir Jóhann Sigurjónsson. Leikstjórn: Briet Héðinsdóttir. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Tónlist: Leifur Þórarinsson. Lýsing: Páll Ragnarsson. Sýningarstjórn: Jóhanna Norðfjörð. Annan dag jóla kl. 20.00, frumsýning. Miðvikud. 28. des., 2. sýning. Fimmtudag 29. des., 3. sýning. Föstudag 30. des., 4. sýning. Þriðjud. 3. jan., 5. sýning. Laugard. 7. jan., 6. sýning. Æoffmarms N—/ Ópera eftir Jacques Offenbach Föstudag 6. jan. Sunnudag 8. jan. Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 14 daginn fyrir sýningardag. Takmarkaður sýningafjöldi. íslenski dansflokkuirnn sýnir: FAÐIR VOR OG AVE MARIA dansbænir eftir Ivo Cramér, Mótettu- kór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Sýningar í Hallgrímskirkju: Fimmtudag 22. des. kl. 20.30, frumsýning. Þriðjud. 27.12. kl. 20.30. Miðvikud. 28.12. kl. 20.30. Fimmtud. 29.12. kl. 20.30. Föstud. 30.12. kl. 20.30. Aðeins þessar 5 sýningar. Miðasala i Þjóðleikhúsinu á opnunar- tíma og í Hallgrímskirkju klukkutima fyrir sýningu. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00. Simapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Slmi 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar- kvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð og miði á gjafverði. 9B £ 42* Kvikmyndahús Bíóborgrin WILLOW Frumsýning Ævintýramynd Val Kilmer, Joanne Whalley í aðalhlutverk- um Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. DIE HARD THX Spennumynd Bruce Willis í aðalhlutverki Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Úrvalsmynd Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára Bíóhöllin HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLA KANÍNU Metaðsóknarmynd 1988 Fjölskyldumynd Bob Hoskins og Christopher Lloyd í aðal- hlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÚT I ÓVISSUNA Þrælfjörug úrvalsmynd Kevin Dillon í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 SKIPT UM RÁS Toppmynd Aðalhlutverk Kathleen Turner og Christo- pher Reeve Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 STÓRVIÐSKIPTI Frábær gamanmynd Bette Midlerog LiliTomlin i aðalhlutverkum Sýnd kl. 9 SÁ STÓRI Toppgrínmynd. Tom Hanks og Elisabeth Perkins i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Háskólabíó JÓLASAGA Leikstjóri Richard Donner. Aðalhlutverk Bill Murray og Karen Allen. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 12 ára liaugarásbíó A-salur TÍMAHRAK Frumsýning Sprenghlæileg spennumynd Robert De Niro og Charles Gordon í aðal- hlutverkum Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 B-salur HUNDALÍF Gamanmynd Anton Glanzelius, Tomas V. Brönsson í að- alhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 C-salur Í SKUGGA HRAFNSINS Sýnd kl. 9 SKORDÝRIÐ Sýnd kl. 5, 7 og 11.10 Steve Railsbach og Cynthia Walsh i aðal- hlutverkum Bönnuð innan 16 ára Regnboginn i ELDLINUNNI Kynngimögnuð spennumynd Arnold Schwarzenegger i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára ÓGNVALDURINN Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 Chuck Norris í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 BAGDAD CAFÉ Margverðlaunuð gamanmynd Marianne Sagerbrecht og Jack Palance í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 GESTABOÐ BABETTU Dönsk óskarsverðlaunamynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 BARFLUGUR Spennandi og áhrifarík mynd Mickey Rourke og Faye Dunaway i aðal- hlutverkum Sýnd kl. 7 Bönnuð innan 16 ára RATTLE AND HUM Sýnd kl. 7, 9 og 11.15 AKEEM PRINS KEMURTILAMERÍKU Sýnd kl. 5 Stjörnubíó RÁÐGÓÐI RÓBÓTINN II Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 DREPIÐ PRESTINN Sakamálamynd Sýnd kL 5, 7, 9 og 11.10 Veður Norðan- og norðvestanátt, stinnings- kaldi allviða en lægir þegar líður á daginn. Suðvestanlands léttir til en él verða um allt norðanvert landið í dag en léttir þar til í kvöld. Það fryst- ir um allt land, í nótt fer að snjóa suðvestanlands með vaxandi aust- anátt. Akureyri snjókoma 0 EgUsstaðir skýjað 2 Galtarviti snjókoma -3 Hjarðames hálfskýjað 0 Kefla víkurilugvöllurskúr 3 Kirkjubæjarklaust- ur skúr 2 Raufarhöfn snjókoma -1 Reykjavík slydduél 3 Sauðárkrókur snjókoma 0 Vestmannaeyjar slydduél 3 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning 6 Helsinki frostúði -1 Kaupmannahöfn súld 1 Osló frostúöi -7 Stokkhólmur þokumóða -1 Þórshöfn skúr 5 Algarve heiðskírt 4 Amsterdam súld 7 Berlín skýjað -4 Chicagó heiðskírt -14 Feneyjar skýjað 1 Frankfurt heiðskírt -5 Glasgow léttskýjað 4 Hamborg skýjað 0 London þokumóða 5 Los Angeles þokumóða 13 Luxemborg léttskýjað -2 Madrid þokumóða -5 Malaga heiðskírt 10 Mallorca heiðskírt 6 Montreal heiðskírt -17 New York skýjað -3 Nuuk skairenn- ingur -6 París skýjað 7 Orlando heiðskírt 13 Róm heiðskírt -3 Vín snjókoma -6 Winnipeg snjókoma -13 Valencia heiðskírt 2 Gengið Gengisskráning nr. 241 - 16. desember 1988 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 45,700 45,820 45.490 Pund 83,311 83,530 83,740 Kan. dollar 37,894 37,993 38,179 Dönsk kr. 6,7454 6,7631 6,8073 Norsk kr. 7,0227 7,0411 6.9818 Sænskkr. 7,5189 7,5387 7,5302 Fi. mark 11,0467 11,0757 11,0870 Fra.franki 7,6389 7,6590 7,6822 Belg. franki 1,2449 1,2482 1,2522 Sviss. franki 30.9936 31,0749 31,3670 Holl. gyllini 23,1451 23,2059 23,2751 Vþ.mark 25,1180 26.1866 26,2440 It. lira 0,03528 0,03537 0,03536 Aust. sch. 3,7063 3,7160 3,7305 Port. escudo 0,3136 0,3144 0,3168 Spá. peseti 0,4019 0.4030 0,4004 Jap.yen 0,36846 0,36943 0,37319 Irskt pund 69,658 69,841 70,198 SDR 61,9587 62,1214 62,1707 ECU 54.1888 54,3311 54,4561 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 16. desBmbfir seldust alls 3,844 tonn. Magni tonnum Verð I krónum Meðal Lægsla Hæsta Þorskur, ósl. Ýsa, ósl. 1,788 2,058 56,00 82,64 56.00 76,00 56.00 85,00 A morgun verður boðinn upp bátafiskur. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 16. desember seldust ells 0,680 tonn. Smáþorskur 0,550 28,88 22.00 45,00 Ýsa 0,066 40.00 40,00 40.00 Steinbitur 0,022 15.00 15.00 15,00 Keila 0,026 14,00 14,00 14,00 A mánudag verður selt úr Otri. Stakkavík og lleiri bátum. Fiskmarkaður Suðurnesja 15. desember seldust alls 4,075 tonn. Þorskur 1,650 48.50 48.50 48.50 Ýsa 1.660 98,99 99,00 100.50 Lúða 0,459 192.98 170,00 241,00 Tindaskata 0,296 5.00 5,00 5,00 i dag verða m.a. seld 25 tonn, aðallaga af þorski. úr Eldeyjar-Hjalta GK og óákvaðið magn af þorski og ýsu úr Happasæl KE. Fiskverð erlendis í morgun Krónur á kíló Bremer- Cux- Naw Grimsby havan havan Yotk Þorskur Ýsa Karfi Lax 66 410

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.