Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1989, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 1989.
21
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Mamma, pabbi
sagði að monógamý
væri viðartegund.
J
Hrollur
Það þýðir að einhver gift-
ist og er giftur einni og
sömu
manneskjunni
allt lífið.
En hausinn á
honum pabba þínum er eins
konar trédrumbur.
-io
Ég ætla að fá
mér pylsu.
' Þú getur fengið allt sem þú vllt í
þessum bæjarhluta Laxi.
Stjáni blái
©1967 Kinq Fealures Syndtcale, Inc World nqhts teserved
©KFS/Distr. BULLS
Lísaog
Láki
Andlitið á mér er í hræðilegu standi.
X '
/ | j Ég verð að fá eitthvað til að |
bjarga málunum.
’niiim
Flækju-
fótur
C5T
16
Adaruson
S3LJ \ yr/
Mummi
meinhom
Reyndu að róá'þig svolítið,
Gulli garðyrkjumaður.
■ Hreingemingar
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Ræsting SF. Getum tekið að okkur
daglegar ræstingar fyrir fyrirtæki og
húsfélög. Tökum einnig af okkur um-
sjón með ruslatunnugeymslum. Uppl.
í síma 91-622494. Þórður.
Fyrírtæki - stofnanir - heimili.
Látið okkur sjá um áramótahrein-
gemingarnar. Hreingerningaþjónust-
an, sími 91-42058.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Full-
komnar djúphreinsunarvélar, margra
ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-,
kvöld- og helgarþj. Sími 611139.
Ræstitæknar sf. Skipulegg ræstingar
fyrirtækja og stofnana. Gerum einnig
tilboð í verkin. Sími 91-675753.
■ Bókhald
Getum tekið að okkur bókhaldsverkefni
fyrir trausta aðila. Vönduð vinna.
Uppl. í síma 91-622984 kl. 9 17 virka
daga.
■ Þjónusta
Jólin nálgast. Þarft þú að láta breyta,
rífa, laga, láta upp skápa, innrétting-
ar, sturtuklefa, milliveggi eða annað
fyrir jólin? Tímakaup eða fast verð.
Úppl. í síma 91-674091 eftir kl. 18.
Við höfum opið 13 tima á sólarhring.
Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í
kvöld. Smáauglýsingar DV.
■ Líkamsrækt
Ljósabekkir til sölu. Nýir JK soltron
35 ljósabekkir til sölu. Góð kjör. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-2098.
■ Ökukennsla
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms-
og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem
hafa ökuréttindi til endurþjálfunar.
Símar 78199 og 985-24612.
R-860. Siguröur Sn. Gunnarsson, lög-
giltur ökukennari, kennir allan dag-
inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt,
byrjið strax. Öll prófgögn og öku-
skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX '88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn-'
ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn. Kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLX '88, útvegar próf-
gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng-
in bið. Sími 72493.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
að aka bíl á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX ’89. Éuro/Visa. Sig.
Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903.
Ökukennsla - bifhjólapróf. Toyota Cor-
olla LB XL ’88. Ökuskóli - prófgögn.
Visa Euro. Snorri Bjarnason, sími
74975, bílas. 985-21451.
■ KLukkuviðgerðir
Geri upp allar gerðir af klukkum og
úrum, sæki heim ef óskað er. Raf-
hlöður settar í á meðan beðið er. Úr-
smiður, Ingvar Benjamínss., Ármúla
19, 2. hæð, s. 30720 og hs. 33230.
■ Til sölu
Útihurðir i miklu úrvali. Sýningarhurðir
á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík,
s. 91-84585 og 84461. Trésm. Börkur
hf., Fjölnisgötu 1, Akureyri, s.
96-21909, og Tré-x, Iðavöllum 6, Kefla-
vík, sími 92-14700.