Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1989, Side 18
18
LAUGARDAGUR 7. JAKÚAR 1989.
Persónuleikapróf
Gefast vinir þinir oft upp á þér?
Ert þú vinur vina þinna?
Aö stofna til vináttu er líkast því
að gera mistök - þú verður að taka
afleiöingunum!
En hvemig gengur þér að halda í
vini þína? Getur þú treyst þeim?
Geta þeir treyst þér? Virðir þú þá og
þeir þig?
Með þessu prófi getur þú komist
að því hvemig vinur þú ert. Hér á
eftir fylgja tíu fullyröingar. Þrír
möguleikar eru á svari við hverri
þeirra. Þú ættir að komast að sann-
leikanum í málinu með þvi að velja
það svar sem á best við um þig.
1. Þú hefur heyrt mjög vandræðalega
en jafnfram mjög skemmtilega sögu
um vin þinn. Hvað gerir þú? (...)
a. segir söguna viö öll tækifæri
b. segir hana en sleppir réttum nöfn-
um
c. sleppir því að segja hana
2. Vinur þinn fær oft lánaða hluti hjá
þér en skilar þeim aldrei. Nú vill
hann fá eitthvað lánað sem þú vilt
ekki lána. Viðbrögð þín eru
að: (...)
a. lána vininum hiutinn samt
b. segja að þú eigin hann ekki
c. neitar og segir af hveiju
3. Vinur þinn eyðileggur myndavél
sem þú lánaðir honum. Þú bregst við
með því að: (...)
a. segja að það skipti ekki máli
b. heimtar skaðabætur
c. vilt ekki skaðabætur en skammar
vininn
4. Vinur þinn hefur gengið í umdeild-
an trúarsöfnuð. Þú notar tækifærðið
og: (...)
a. slítur vináttunni
b. segir ekkert
c. reynir að koma vitinu fyrir vininn
5. Þú fréttir að vinur þinn er í vond-
um málum. Hvernig bregst þú við?
a. slítur vináttunni
b. reynir að koma til hjálpar
c. lætur sem ekkert sé
6. Þetta á sannur vinur að
gera? (...)
a. segja þér allt sem hann hugsar
b. segja þér það sem þú vilt vita
c. angra þig ekki með áhyggum sín-
um
7. Góður vinur þinn þarf að fá pen-
inga að láni. Þú átt þá og: (...)
a. lánar honum peningana
b. lánar þá gegn loforði um greiöa
síöar
c. neitar honum um lánið
8. Þú þarft að fá lán hjá vini þínum.
Hvemig berð þú þig að? (...)
a. gefúr það óbeint í skyn
b. biður vafningalaust um lánið
c. leitar annað eftir láni
9. Vinur þinn kaupir sér fáránleg
föt. Hvað segir þú? (...)
a. segir að þau séu flott
b. ert fullkomlega hreinskilinn
c. segir ekkert
10. Vinir þínir eru: (...)
a. gáfaðri en þú
b. ekki eins gáfaðir og þú
c. álíka gáfaðir og þú
Niðurstaða
Berðu svör þín saman við töfluna hér
fyrir neðan og gefðu þér stig í sam-
ræmi við hana. Leggðu stigin síðan
saman og berðu þau saman við
greinguna.
Greining
21 til 30 stig
Það er ekki undarlegt að þú skulir
eiga svo góða vini. Það getur verið
að þeir séu ekki margir en vinir þín-
ir treysta þér og virða þig. Þú getur
treyst því að þeir bregðast þér ekki
ef þú þarft á að halda.
15 til 20 stig
Þú átt vini en það gerist trúlega oft
að þú botnar ekkert í þeim. Þegar
það gerist ættir þú aö reyna að setja
þig í þeirra spor.
lOtil 14stig
Þú hefur mun meiri áhuga á sjálfum
þér en öörum. Það kemur í veg fyrir
að þú getir eignast sanna vini. Þú
reynir að nota þér aðra við öll tæki-
færi en það er ekki aðferð til að
byggja trausta vináttu á.
1. a.l. b.2. c.3. 6. a.l. b.3. c.2.
2. a.2. b.l. C.3. 7. a.2. b.3. c.l.
3. a.3. b.2. c.l. 8. a.l. b.2. c.3.
4. a.2. b.3. c.l. 9. a.l. b.2. c.3.
5. a.l. b.3. c.2. 10. a.2. b.l. c.3.
ERÞAÐ 1 E8A X EÐA 2 34
A Lesendur DV kusu íþróttamann ársins nú um áramótin.
Sá sem varö fyrir valinu heitir:
1: HaukurGunnarsson
X: EinarVilhjálmsson
2: BjarniFriöriksson
F Knattspymumanninum Siguröi Jónssyni mætti óvenjuleg
sjón í leik fyrir skömmu. Honum var sýnt...
1: ítvoheimana
X: hvarDavíðkeyptiöhð
2: rauða spjaldið
B Ein bók þótt bera af í sölu fyrir jólin. Hún heitir:
1: Svartisauðurinn
X: Eináforsetavaktinni
2: Forsetavaktin
Þessi náungi þarf oft að taka á sprett í
teiknimyndasögu í DV. Hann heitir:
I: Siggisixpensari
X: Jónáröltinu
2: Sprettur
C Ólafur Hauksson var til skamms tíma útvarpsstjóri. Hvaða
útvarpsstöð stjómaði hann?
1: Ríkisútvarpinu
X: Sljörnunni
2: Bylgjunni
Stofnun í Reykjavík notar þetta merki.
Húnheitir:
1: Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
X: Skógræktríkisins
2: TrjáræktReykjavíkur
E Maður nokkur rændi Búnaðarbankann. Upphæðin, sem
hanntókþar,var:
1: fjögur hundruð þúsund
X: einmilljón
2: fjórarmilljónir
H Málsháttur hljóðar svo: Ekki er sopið káhð...
1: þóttsoðiðsé
X: þóttíbohannsékomið
2: þóttíausunasékomið
Sendandi
Heimili
Rétt svar:
: A □
□
B □ C □ D □
F □ G □ H □
Hér eru átta spumingar og hverri
þeirra fylgja þrír möguleikar á réttu
svari. Þó er aðeins eitt svar rétt við
hverri spurningu. Skráið réttar
lausnir og sendið okkur þær á svar-
seðlinum. Skilafrestur er 10 dagar.
I Aðþeim
| tímahðnum
drögumvið
úrréttum
lausnumog
veitumein
verðlaun.
Þaðereink-
ar handhægt ferðasjónvarp af gerð-
inni BONDSTEC frá Opus á Snorra-
braut 29. Verðmæti þess er 8.900
krónur. Sjónvarpið er gert fyrir 220
volt, 12 volt og rafhlöður og kemur
því jafnt að notum í heimahúsum
sem fjarri mannabyggð.
Merkið umslagið 1 eða X eða 2,
c/oDV, pósthólf5380,125 Reykj avík.
I VinningshafarfyrirleðaXeða2í
| þrítugustuogannarrigetraunogfá
vinningana, sem þá voru auglýstir,
| voru Sigurður Magnússon, Hátúni
I 8,900Vestmannaeyjar(hitateppi);
' Matthildur Óskarsdóttir,Faxabraut
| 38D,230Keflavík(trimmtæki);
Kristjana Magnúsdóttir, Fjarðarseh
I 4,109 Reykjavík (skærasett).
I Vinningamirverðasendirheim.
I RéttlausnvarX-l-X-l-2-2-X-l