Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1989, Qupperneq 30
i^g^rpmw
n
Popp
áramótum
Nöfn annarra listamanna, sem komust á blað
hjá NME, eru Sykurmolarnir í 13. sæti, the Fall
í 15, Nick Cave í 17. sæti, Talking Heads nr. 21 og
í næstu tveimur sætum á eftir Byrne og félögum
koma tónleikaskífur Smiths og U2. Tracy Chap-
man er í 24. sæti, Proclaimers í 27. sæti og Mart-
in Stephenson & the Daintees í 46. sæti svo eitt-
hvað sé nefnt. Og þá eru það bestu lögin !
Uppgjör
Á áramótum er mönnum tamt að líta um öxl
og vega og meta árið sem liðið er. Poppski’íbent-
ar eru þar engin undantekning og á áramótum
bregða þeir mælistiku á verk þeirra tónlistar-
manna er stóðu í útgáfu á liðnu ári. Poppsíða
dagsins er undirlögð ársuppgjöri blaðamanna
bresku tónlistarritanna Melody Maker og New
Musical Express, auk þess sem litið er á sölu-
lista sem Rolling Stone birti yfir 10 mest seldu
breiðskífur ársins 1988 í Bandaríkjunum, en þar
er obbi platnana frá árinu 1987 enda Kaninn oft
seinn á sér þegar popptónlist er annars vegar.
Til að halda tengslum við ísland fylgir einnig
listi 10 bestu platna nýliðins árs, að mati hlust-
enda rásar 2.
MELODY MAKER 33 Rpm
1. THE PIXIES: SURFER ROSA
2. THE SUGARCUBES: LIFE'S T00 G00D
3. MY BLOODY VALENTINE: ISN'T ANYTHING
4. R.E.M.: GREEN
5. AR KENE: 69
6. COCTEAU TWINS: BLUE BELL KNOLL
7. BUTTHOLE SURFERS: HAIRWAY T0 STEVEN
8. ALL ABOUT EVE: ALL ABOUT EVE
9. THE WATERBOYS: FISHERMAN'S BLUES
10. DINOSAUR JR: BUG
Umsjón
Snorri Már Skúlason
Aðrar plötur á þessum lista blaðamanna MM
eru til að mynda frumburður House of Love í
11. sæti, Prince og Lovesexy eru nr. 12, Nick
Cave og platan Tender Prey í 17. sæti og plata
Go-Betweens er í 30. sæti svo einhverjar séu
nefndar. En lítum næst á úrskurð MM um bestu
lagasmíðar ársins 1988.
MELODY MAKER 45 Rpm
1. NICK CAVE: MERCY SEAT
2. MY BLOODY VALENTINE: YOU MADE ME REALISE
3. DINOSAUR JR: FREAK SCENE
4. THE PIXIES: GIGANTIC
5. THE HOUSE OF LOVE: DESTROY THE HEART
6. THE YOUNG GODS: L AMOURIR
7. THE HOUSE OF LOVE: CHRISTINE
8. THE JESUS 8, MARY CHAIN: SIDEWALKING
9. MY BL00DY VALENTINE: FEED ME WITH YOUR KISS
10. ALL ABOUT EVE: MARTHA'S HARB0UR
NEW MUSICAL EXPRESS 33 Rpm
1. PUPLIC ENEMY: IT TAKES A NATION OF MILLION...
2. VAN MORRISON & THE CHIEFTAINS: IRISH HEARTBEAT
3. R.E.M.: GREEN
4. MORRISSEY: VIVA HATE
5. THE TODD TERRY PROJECT: TO THE BATMOBILE LET'S GO
6. THE POUGUES: FALL FROM GRACE WITH GOD
7. PRINCE: LOVESEXY
8. PET SHOP BOYS: INTROSPECTIVE
9. SONIC YOUTH: DAYDREAM NATION
10. PIXIES: SURFER ROSA
NEW MUSICAL EXPRESS 45 Rpm
1. NICK CAVE: MERCY SEAT
2. MORRISSEY: EVERYDAY IS LIKE SUNDAY
3. PRINCE: ALPHABET STREET
4. MORRISSEY: SUEDHEAD
5. THE HOUSE OF LOVE: DESTROY THE HEART
6. INNER CITY: BIG FUN
7. DINOSAUR JR: FREAK SCENE
8. THE PRIMITIVES: CRASH
9. THE JESUS & MARY CHAIN: SIDEWALKING
10. THE POGUES: YEAH, YEAH, YEAH, YEAH, YEAH
ROLLING STONE (sölulisti i USA '88)
1. GEORGE MICHAEL: FAITH
2. INXS: KICK
3. DEF LEPPARD: HYSTERIA
4. DIRTY DANCING: SOUNDTRACK
5. GUNS'N'ROSES: APPETITE FOR DESTRUCTION
6. TERENCETRENT D'ARBY: INTRODUCING THE HARDLINE...
* 7. MICHAEL JACKSON: BAD
8. TRACY CHAPMAN: TRACY CHAPMAN
9. TIFFANY: TIFFANY
10. BRUCE SPRINGSTEEN: TUNNEL OF LOVE
BESTU PLÖTUR ÁRSINS 1988 AÐ MATI HLUSTENDA RÁSAR 2
1. U2: RATTLE AND HUM
2. SYKURMOLAR: LIFE'S TOO GOOD
3. BUBBI OG MEGAS: BLÁIR DRAUMAR
4. BÍTLAVINAFÉLAGIÐ: TÓLF ÍSLENSK BÍTLALÖG
5. VALGEIR GUÐJONSSON: GÚÐIR ÍSLENDINGAR
6. TRAVELING WILBURYS: VOL. ONE
7. TRACY CHAPMAN: TRACY CHAPMAN
8. SÍÐAN SKEIN SÓL: SÍÐAN SKEIN SÓL
9. THE PROCLAIMERS: SUNSHINE ON LEITH
10. LEONARD COHEN: l'M YOUR MAN