Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1989, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1989, Síða 31
LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1989. 43 Nýjar plötur Ýmsir - Á frívaktmni Poppuð sjómannalög Sæf enn og aftur!... Sú góð- kunna stórhljómsveit Bon Jovi hefur siegið öil sölumet á Japansmarkaðí að undan- fömu með plötunni New Jers- ey. Á aðeins sex vikum seld- ust rúmlega 300 þúsund ein- tök af plötunni en gamla metið átti Van Halen og hljóð- aði það upp á skitin 160 þús- und eintök yfir sama tíma- bil... Phtf Collins hefur ein- stakt lag og kannski líka hæfileika til að halda sér i sviðsljósinu. Að undanfömu hefur hann sýnt á sér nýja hlið sem kvikmyndaleikari og gefur þar ekkert eftir þeim sem hafa lært. Og sjálfur er hann hæstánægður með frammistöðuna og er ólmur i að leika meira á hvita tjald- inu. Hins vegar segist hann ekki vilja gera það á kostnað tónlistarinnar. Og fyrst minnst er á Collins og tónlist- ina stefnir hann að því að hefja upptökur á fjórðu sóló- plötu sinni í febrúar næstkom- andi... Og þið eruð ekki laus við Collins enn. Á meðan á dvöl hans vestur í Bandaríkj- unum stendur, þar sem hann er að auglýsa myndina Bust- er, ætlar hann að gera göml- um kunningja greiða og troða upp með honum á nokkrum tónleikum. Vinurinn er Eric nokkur Clapton... Anita Baker er stóra stjaman vestur t Bandaríkjunum um þessar mundír. Hún og Luther Vand- ross eru nýbyrjuð á tónleika- ferð og á fyrstu tónleikunum vakti Luther Vandross mun meiri athygli en Anita Baker. Ekki var það vegna tónlistar- innar heldur vegna þess að vinurinn er orðinn silspikaður mjög á ný eftir að hafa náð einum 60 kílóum af sér. Hann segist ekki reykja, drekka né nota eiturlyf en í staðinn éti hann á við marga... Cliff Richard, sem situr á toppi breska vinsældalistans með Místletoe & Wine, er einn allífseigasti listamaðurinn i sögu hreska listans. Áður- nefnt lag er hundraðasta lagið sem hann kemur inn á listann og það hefur aðeins einn lista- maður leikið áður; Eivis heit- inn Presley. Og þar sem Elvis á óhægt um vik með að bæta metið úr því sem komið er, verður Cliff ekki í vandræöum með að slá það... -SþS- A frívaktinni er útvarpsþáttur þar sem óskalög sjómanna eru leikin. Þáttur þessi hefur verið á dagskrá Ríkisútvarpsins svo lengi sem menn muna. Áður fyrr þegar „gamla guf- an“ var einráð á útvarpsmarkaönum var mikið hlustað á þennan þátt. Hlustun hefur örugglega snar- minnkað og í dag eru það sjálfsagt ekki mikið fleiri en sjómennirnir sem Þjóðlegur fróðleikur er önnur sóló- plata Guðmundar Ingólfssonar og var kominn tími til að hann léti heyra í sér eftir hina ágætu plötu Nafnakall sem kom út 1982. Og ekki er verra að það sé á geisládiski Á Nafnakalli blandaði hann saman eigin tónsmíðum og þekktum stan- dördum á borð við Lover Man og Round About Midnight og komu tón- smíðar hans ekki síður vel til skila. Það er sameiginlegt með Nafna- kalli og Þjóðlegum fróðleik að hans eigin tónsmíðar eru fyrir hendi en í minnihluta, því miður vil ég segja eftir að hcifa heyrt lagasmíðar á borð við Rósklngó, Vorblómin anga og Kveðja. Ekki þar fyrir að þjóðlög og eldri lög, sem hann tekur fyrir, standa vel fyrir sínu og eru listavel spiluð af Guðmundi og félögum í þjóðlegum djassanda. Gallinn er að ekki henta öll lögin fyrir djass. Þess Safndiskar Takts: Velgerðarupptökur Gullnar glæður kallast röð safn- diska sem hljómplötufyrirtækið Taktur hóf útgáfu á fyrir jólin. Fyrstu diskarnir eru með Hljómum og Hauki Morthens. Reyndar má allt eins flokka safndiska Ríó tríósins og Magnúsar Eiríkssonar í þessa út- gáfuröð þótt útht hulstursins sé ann- að. Hugsunin að baki útgáfunni er sú sama. Þessi útgáfa ef hin merkasta. Löngu ófáanlegar hljóðritanir fást nú að nýju. Reyndar í öðru formi en fyrr. Lög sem löngu voru hætt að hljóma og liföu mörg hver sem óljós endurminning. Sér í lagi á þetta við um diskinn með söng Hauks Mort- hens. Lögin á honum eru langflest hljóðrituð á sjötta áratugnum. Nokk- ur hér heima en flest í Kaupmanna- höfn á árunum 1954-59. Þau verða sem sagt sum 35 ára gömul síðar á árinu. Út af fyrir sig er athyglisvert að hér á landi skuli koma út diskur með rúmlega þriggja áratuga gamalli dægurtónlist. Hitt er ekki síður merkilegt hve tónninn á upptökun- um er góður Það hafa greinilega ver- ið menn sem kunnu sitt fag sem hljóðrituöu músíkina hans Hauks á árum áður. Um frammistöðu Hauks sjálfs þarf ekki að fjölyrða. Það er ekki að ástæðulausu sem hann hefur staðið í eldlínunni öðrum dægurlagasöngv- urum hérlendum lengur, víðar farið og skemmt og sennilega sent frá sér meira af lögum á plötum en nokkur annar. Þar af leiðandi nægir 26 laga hljóm- diskur tæpast nema til að gefa smá sýnishorn af ævistarfi Hauks við hljóðnemann. En þeir sem héldu að hann hafi lítið gert í hljóðverum áður en hann söng inn á breiðskífu með Mezzoforte fyrir nokkrum árum eru nú nokkru nær um afrek þess gamla en fyrr. hlusta reglulega á þáttinn. Það kem- ur líka í ljós þegar rennt er yfir lagavalið Á frívaktinni að lögin eru langflest komin til ára sinna og hafa verið fastagestir í þættinum í mörg ár. Það er Gunnar Þórðarson sem hef- ur veg og vanda af útsetningum lag- anna og það verður aö segjast sem er að oftast hefur honum tekist betur vegna verður leikgleðin og kraftur- inn meiri í hans eigin tónsmíðum. Guðmundur Ingólfsson er sjálfsagt þekktasti djassleikari okkar og jafn- vel sá eini sem lifir nær eingöngu á að leika djass. Hann er geysiteknisk- ur og hefur mikla tilfmningu fyrir því sem hann gerir. Og þetta tvennt hefur gert hann að höfuðdjasssnill- ingi okkar og nær frægð hans út fyr- ir landsteinana. Það ætti engum að koma á óvart að Guðmundur skuh velja þjóðlög á plötu frá sér. Hann hefur í mörg ár. verið að leika sér við aö útsetja þjóð- lög og lög eftir tónskáld á borð við Sigvalda Kaldalóns og Árna Thor- steinsson, tónskáld sem tengjast fyrri tíð. Og útkoman sem fæst hjá Guð- mundi er í heild góður djass þótt ein- upp. Lögin, sem mörg hver hafa síast inn í þjóðina nær eingöngu vegna texta þeirra, eru mörg hver ekki merkileg og hvernig sem reynt er að poppa þau upp má segja að það mis- takist. Það eru aðeins Egill Ólafsson, Ragnar Bjarnason og Ríó tríó sem eru færir um að flytja sjómannatexta fyrir sjómenn. Útsetningar aftur á staka lögum hefði mátt sleppa. Þessi fíni og skilningsríki hljóðfæraleikur hans, hvort sem hann leikur á flygil eða harmóníku, skilar píanódjass á heimsmælikvarða, djass sem er hefð- bundinn en þjóðlegur. Frumleikinn er ekki mikill í út- setningum á eldri lögunum. Laglín- umar fá að njóta sín. Aðeins meiri frumleika gætir í hans eigin verkum, þó aldrei svo að hinn melódíski stíll hans hverfi. Sú staðreynd gerir hans eigin tónsmíðar það forvitnilegasta sem er á Þjóðlegum fróðleik. Þar kemst tækni hans best til skila og þar hefur maður á tilfmningunni að þetta sé það sem hann langi að gera, enda er ekkert annað fyrir Guðmund að gera en að koma næst með plötu með eigin verkum. Hann er búinn að skila þjóðlegum fróðleik og klass- móti eru of nútímalegar til að hægt sé að tala um vel heppnaðan flutning hjá þeim. Á frívaktinni er gefin út í tilefni 50 ára afmælis sjómannadagsins í fyrra og verö ég að segja að sjómönnum hefur verið gerður bjarnargreiði með útgáfu þessari. Spurning hvort ekki hefði verið betra að gefa út lögin í < upprunalegumflutningi. -HK ískum standördum svo hann og aðdáendur hans geta vel við unað. Ekki má gleyma Þórði Högnasyni, þegar fjallað er um Þjóðlegan fróð- leik, sem fer léttum og næmum hönd- um um bassann og kempunni Guð- mundi Steingrímssyni sem hefur lengi leikið með nafna sínum Ingólfs- syni og er sjálfsagt reyndasti djass- leikari okkar. Hann veit nákvæm- lega hvernig á aö vera baka til, gerir alla hluti rétt og fagmannlega. Þeir sem hafa gaman af píanódjass þurfa ekki að leita eftir nöfnum út fyrir landsteinana. Við eigum okkar Guðmund og mæli ég sterklega meðJ Þjóðlegum fróðleik fyrir þann stóra hóp. -HK (slandsmótið í handknattleik. 10. umferð. 1. deild karla. UBK-VAUIR Sun. 8. janúar kl. 15:15 Digranesi VtKIHGUR-KA Sun. 8. janúar kl. 20:00 Laugardalshöll GRÓTTA-lBV Sun. 8. janúar kl. 20:00 Seltjarnarnesi FH-STJARNAN Sun. 8; janúar kl. 20:15 Hafnarfirði Guðmundur Ingólfsson - Þjóðlegur fróöleikur Tækni og tilfinmng

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.