Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1989, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1989, Síða 34
46 LAUGARDAGUR 7. JÁNÚAR 1989. Lausnir á jólaskákþrautum Margir skákunnendur hafa eflaust beöið með óþreyju eftir lausnum jólaskákþrautanna. Dæmin, eða tafl- lokin, komu úr ýmsum áttum sem fyrr og voru misjafnlega erflð. Von- andi urðu þau ekki til þess að spilla jólaskapinu. Ef einhveijir hafa enn ekki lagt höfuðið í bleyti fá þeir hér síöasta tækifæri. Takið blaðsnepil og breiðið yfir lausnarleikina. Reynið að ráða þrautina án þess að líta á svarið. Æfingin skapar meistarann. 1. Hartong 1922 Hvítur mátar í 2. leik. Lausnarleikurinn er 1. Da8! og nú gildir einu hvað svartur leikur; hann er mát í næsta leik. T.d. 1. - Dxb3 2. Dg8 mát, eða 1. - Dxa8 2. Bxe4 mát, eða 1. - Bxa8 2. Bb7 mát, eða 1. - Bxf3 2. Dxf3 mát og loks 1. - Df4 2. Bel mát. 2. Hartong 1935 Hvítur mátar í 3. leik Þetta dæmi er heldur erfiðara en það er einnig eftir Hollendinginn Hartong (1902-1987). Svartur virðist hafa óteljandi möguleika á peðsleikj- um á miðborðinu en eftir fyrsta leik hvíts kemur í ljós að staðan er sam- hverf og mátstefln speglast: 1. Hal! og svartur er í leikþröng. Ef 1. - c3 2. Re3+ Kd2 3. Rc4 mát; ef 1. - d3 2. Rb3+ Ke2 3. Rd4 mát; ef 1. - e3 2. Rg3+ Kd2 3. Re4 mát; ef 1. - f3 2. Rd3+ Ke2 3. Rf4 mát og loks, ef 1. - h2, þá 2. Hg2! og óverjandi mát í næsta leik. 3. Hvítur mátar í 4. leik. Ekki veit ég höfund þessa htla dæm- is, eða öllu heldur glettu. Mátleiöin er þessi - svartur á aldrei nema eitt svar: 1. Ka8! Kd8 2. e7+ Kc7 3. e8=B! Vekur upp biskup, því að drottning (eða hrókur) valdar d8-reitinn og svartur yrði patt. 3. - Kd8 4. Re6 mát. 4. Kubbel 1921 Hvítur heldur jafntefli Þetta ætti ekki að vefjast fyrir nein- um - þ.e.a.s ef þið komið auga á patt- stefið sem er lykillinn að lausninni. 1. Ke5 e3 2. Bxg2 e2 3. Kf6el=D Vita- skuld ekki 3. - el = H? 4. Kf7! og hvít- ur vinnur. 4. g7+ Kh7 5. Be4+! Dxe4 6. g8=D+ Kxg8 og hvítur er patt. 5. Kozlovsky 1938 Hvítur heldur jafntefli Hvítur virðist ekki með nokkru móti fá stöðvað svarta frelsingjann í að verða að drottningu en raunin er önnur: 1. Hal Kg2 2. Kh8! Bfl 3. Ha7! hl=D 4. Hh7 Dgl Kóngsleikur hvíts í homið hindrar að svartur fái leikið biskupnum út með skák og opnað fyrir drottninguna eftir fyrstu reita- röðinni. 5. Hg7+ og hvítur nær drottningunni fyrir hrók og staðan er jafntefli. 6. Zakhodjakin 1930 Úrslit Reykjavíkur- mótsins í tvúnenniiigi Úrshtakeppni Reykjavíkurmótsins í tvímenningi fór fram í Sigtúni 9 helgina 10.—11. des. Gylfi Baldursson og Sigurður B. Þorsteinsson sigruðu með nokkrum yfirburðum. Þeir tóku forystuna þegar mótið var tæplega hálfnað og höfðu þegar upp var stað- ið 109 stiga forskot á næsta par. Sig- urinn er athyglisverður fyrir þær sakir að þeir Sigurður og Gylfi voru fyrsta varaparið í úrslitunum en komust inn vegna forfalla hjá einu pari. Eftirtalin pör enduðu í plús af þeim 24 pörum sem þátt tóku: 1. Gylfi Baldursson- Sigurður B. Þorsteinsson 229 2. Ólafur Lárusson- Hermann Lárusson 120 3. Guðlaugur R. Jóhannsson- Öm Amþórsson 119 4. ísak Öm Sigurðsson- Sigurður Viihjálmsson 97 5. Jón Þorvarðarson- Guðni Sigurbjarnason 90 6. Karl Sigurhjartarson- Guðmundur Páll Arnarson 83 7. Jón Baldursson- Valur Sigurðsson 81 8. Ásgeir Ásbjörnsson- Hrólfur Hjaltason 41 9. Aðalsteinn Jörgensen- Ragnar Magnússon 22 10. Rúnar Magnússon- Páll Valdimarsson 19 11. Bragi Hauksson- Sigtryggur Sigurðsson 11 Akureyrarmót í sveita- keppni í bridge Sveit Kristjáns Guðjónssonar er Akureyrarmeistari í sveitakeppni í bridge 1988 en sveitin sigraði á Akur- eyrarmóti Bridgefélags Akureyrar. Sveit Kristjáns er vel að sigrinum komin en hún tók forystuna á mótinu strax eftir fyrstu tvær umferðirnar. Árangur sveitarinnar er glæsilegur því hún gerði einungis eitt jafntefii, í 1. umferð, og tapaði einum leik naumlega. Aðra leiki vann sveitin og flesta með nokkmm yfirburðum. Lokastaða efstu sveita varð þessi: Sveit Stig 1. Kristjáns Guðjónssonar 260 2. Amar Einarssonar 249 3. Grettis Frímannssonar 232 4. Hellusteypunnar 228 5. Ólafs Ágústssonar 218 6. Gylfa Pálssonar 217 7. Stefáns Vilhjálmssonar 215 8. Páls H. Jónssonar 203 14 sveitir tóku þátt í mótinu. Keppnisstjóri var Albert Sigurðsson. Sigursveitina skipa þeir Kristján Guðjónsson, Anton Haraldsson, Pét- ur Guðjónsson og Stefán Ragnars- son. Sveit Arnar Einarssonar, sem varð í 2. sæti, skipa þau Öm Einarsson, Hörður Steinbergsson, Sofíía Guð- mundsdóttir og Hermann Tómasson. Hvítur heldur jafntefli Ég gæti trúað því að þetta dæmi hafi þvælst fyrir mörgum en lausnin er lagleg: 1. g7+ Rxg7 Ekki 1. - Kg8 2. Rg4 og hótar 3. RÍ6+ og jafnframt frelsingjanum. 2. Rf7+ Kg8 3. Bc5! fl = D 4. Rh6+ Kh8 5. Bd6!! Hvítur hefur náð fram jafnteflisstöðu. Svart- ur getur skákað að vild með drottn- ingunni en aldrei má hann drepa biskupinn (og heldur ekki peðið á g5) vegna RÍ7+ og drottningin fellur. Næst leikur hvítur biskupnum á e5 með sömu niðurstöðu og fyrr. 7. Reti 1928/Rinck 1935 Hvítur vinnur Endurbætt útgáfa Rincks á sígildri þraut eftir skákmeistarann Reti. Hrókur hvíts er á f4 en Reti hafði hann á e5 sem er lakara frá fagur- fræðilegum sjónarhóh. Hvítur má gæta sín á því að faha ekki í gildruna 1. Bc6+? Kd6 2. Hd4 + Ke5 3. He4+ Kd6 4. Hxe3 el = D! 5. Hxel og svartur er patt - jafntefh. Lausnin er þessi: 1. Bf5+! Kd6(eða Kd8)2. Hd4+ Ke7 3. He4+ Kd8 4. Bd7!! í stað 4. Hxe3? el=D 5. Hxel og svart- ur er aftur patt. 4. - el = D 5. Bb5! og næsti leikur hvíts er 6. He8 mát. í upprunalegri útgáfu Retis (með hrókinn á e5) hefði hvítur getað vahð um 4. Bd3, eða 4. Bd7 sem er smá- væghegur galh. 8. Herland 1913 8. Hvítur vinnur Frelsingi hvíts á a-línunni er á hraðferð upp í borð en eftir 1. a6 Bgl! 2. a7 h2 væri 3. a8=D? glapræði vegna 3. - h3 og hvítur fær ekki hindrað að svartur verði patt í næsta leik. í stað þessa vekur hvítur upp riddara og þá smellur allt saman: 3. a8 = R! h34. Rb6! cxb6 5. c7 b5 6. c8 = R! b4 7. Rd6! exd6 8. e7 d5 og nú loks 9. e8=D og hvítur mátar. 9. Votava 1951 Hvítur vinnur Þessi staða gæti hæglega komið upp í tefldri skák. Þetta er því ágætt dæmi um það hvaða not skákmeist- arar geta haft að því að glíma við þrautir. Hvítur vinnur með 1. d6 Be5 2. Bb8! Bf6 Eða 2. - a4 3. d7 Bf6 4. Bc7 a3 5. d8=D Bxd8 6. Bxd8 a2 7. Bf6 og vinnur. 3. d7 Bd8 4. Bg3! a4 5. Bh4! Bxh4 6. g4+ og vinnur, því að svarti Bridgesamband íslands Búið er að ganga frá kvóta um Austurland 3 sveitir þátttökurétt sveita til undankeppni Norðurland eystra 3 sveitir íslandsmóts. Ahs eru það 32 sveitir Norðurland vestra 2 sveitir sera taka þátt í undankeppninni, 8 Vestfirðir 2 sveitir sveitir í 4 riðlum. Kvótinn er þann- Vesturland 1 sveit ig fyrir næstu undanrásir íslands- móts i sveitakeppni: Þessar sveitir keppa ura 16 sæti, Reykjavík 16 sveitir 8 sæti í A-úrslitum og 8 í B-úrsht- Reykjanes 3 sveitir um. Suðurland 2 sveitir IVær léttar úrspilsþrautir Hér eru tvær viðráðanlegar þrautir ♦ K103 til þess að glíma við yfir helgina. Sveitakeppni S/A-V. ♦ 5432 V ÁG109 ♦ 32 + G65 ♦ * ♦ + ♦ ÁK9876 V 632 ♦ ÁK + K7 Sagnir hafa gengið þannig: Suður Vestur Norður Austur 1S pass 2S pass 4S pass pass pass Vestur spilar út tíguldrottningu. Vestur spilar út tígulkóng. Þú drepur fyrsta slaginn, tekur Síðan kemur lítill tígull, sem þú einu sinni tromp og báðir eru með. trompar. Þegar þú tekur hjartaás, Er spilið 100% öruggt eða ekki? þákastarvesturlaufi.Hveriúgspil- Hvernig spilar þú? ar þú spilið? Sveitakeppni A/N-S Lausnimar birtast í næsta blaði ▼ 9752 ♦ 1063 + ÁK10 ♦ ¥ ♦ ♦ ÁG52 V ÁG108643 ♦ 5 + 6 Bridge ísak Sigurðsson Austur Suður Vestur Norður 1T 1H dobl 2T pass 4H 5T dobl pass pass 5H pass pass neikvætt, lofar íjórum spöðum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.