Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1989, Blaðsíða 38
50
LAÚÖAKDAGUR 7. JANÚAR 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tilsölu
Græna linan - útsala. Takið ykkur
heilsutak á nýja árinu. Niðursett verð
ó öllum heilsuvörum á meðan útsalan
stendur yfir. Munið ME-heilsuvörur
fyrir húðina, Ledins morgunmatinn
og Rúmeníuhunangið, sem styrkir og
hressir, og öll góðu vítamínin. Húð-
ráðgjöf. Póstkrafa. Greiðslukort.
Grænan línan, Bergstaðastr. 1, sími
91-622820.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9- 22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
ó föstudögum.
Síminn er 27022.
Halió! Áttu von á tónsnillingi? Ég hef
til sölu rúmlega ársgamalt Yamaha
PSR-31 hljómborð (5 áttundir). verð
22 þús.. einnig góður. blár Marmet
barnavagn, góð. grá Simo kerra. bleikt
baðborð, systkinastóll á barnavagn
og gamalt, ódýrt 26" reiðhjól. S. 45146.
Þvottavél og tveir þurrkarar, allt í góðu
standi. til sölu. Seljast ódýrt. Uppl. í
síma 91-78281.
Búslóö til sölu. Uppl. tijá Steingrími í
síma 91-16727.
Kaupmenn - húsmæður. Til sölu laus-
fryst ýsuflök, úrvals línufiskur, sann-
gjarnt verð. Keyrt heim fritt ef óskað
er. Fiskverkunin Bás, Keflavík. Símar
92-12720, 92-12287.
Ódýrar vörur. Handklæði, 250 kr, 6 pör
sokkar, 350 kr, koddar, 590 kr, frottí
lök, 450 kr, sængurfatnaður frá kr. 850
settið, sængur, 2200 kr. Verslunin
Skólavörðustíg 19, Klappastígsmegin.
Eldhúsinnrétting til sölu, með nýlegri
eldavél, blöndunartækjum og ísskáp.
Einnig óska ég eftir dönskum rókókó-
stólum og vegglömpum. S. 10304.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8 18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Prúttmarkaður. Sjónvarpsskápur,
skatthol, kommóða, alls konar borð,
geymsluhillur, sjóstangaveiðihjól +
stöng, róðrartæki, til sölu. S. 36767.
Tjaldvagn og tölva. Camplet GLX tjald-
vagn ’86 til sölu, einnig 1 árs Victor
VPC-II tölva. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2227.
Eumenia þvottavél til sölu, 4ra ára,
einníg burðarrúm og fleira bamadót.
Uppl. í síma 91-675598.
Hjónarúm. Til sölu hjónarúm, stærð
195x130 cm. selst ódýrt. Uppl. í síma
91-611713.
Nýleg ónotuð Ricoh videoupptökuvél
til sölu, góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 91-651556 eftir kl. 19.
Saltsild og kryddsild í 5 og 10 kg fötum,
keyrt heim ef óskað er. Nánari uppl.
í síma 91-54747.
Sankti Pálu- og kaktusafræ! Ótal litaaf-
brigði og tegundir, ókeypis listi. Uppl.
í síma 97-11181.
Siemens 842 þvottavél, 5 kg vél, til sölu,
verð ca 10-12 þús., einnig afruglari,
verð 8-10 þús. Uppl. í síma 91-78671.
Smíðum handrið á alla stiga, snúin og
bein, eik eða beyki. Gerum verðtilboð.
Pantanir í síma 91-675630.
Sófasett, svefnsófi, Baldwin skemmtari
o.fl. til sölu, mjög ódýrt. Uppl. í síma
91-30615.
Froskbúningur til sölu með öllu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 92-68663 eftir kl. 18.
f
■ Oskast keypt
Einstakt tækifæri. Óska eftir enduro-
hjóli, jeppa, sumarbústaðal. eða
staðgr. í skiptum f. VW Golf ’81, ca
190 þús., 130 þús. staðgr. S. 42275 á kv.
Hárþurrka - timbur. Oska eftir notaðri
hárþurrku á hjólum og rúlluborði,
einnig óskast notað timbur, 1x6, 7 800
metrar. Uppl. í síma 91-687340.
Óska eftir að kaupa ódýrt og vel með
farið sófasett, einnig vantar mig
kommóðu og lítinn ísskáp. Uppl. í
síma 91-672426.
Vakúmmótunarvél fyrir plast óskast til
kaups. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-2229.
Oska eftir að kaupa eldtraustan pen-
ingaskáp, helst ekki mjög gamlan.
Uppl. í síma 98-11929 á kvöldin.
Óska eftir kjötafgreiðsluborði, 3 m, og
vacuumvél fyrir fiskpökkun. Uppl. í
símum 51517, 34320 og 985-21457.
■ Fatnaður
Nýr, hálfsíður þvottabjarnarjakki til
sölu. Uppl. í síma 91-19893.
■ Verslun
Barnabrek, simi 17113.
Nýtt, notað, kaup, sala, leiga:
Vagnar, kerrur, rúm, (bíl)stólar o.fl.
o.fl. Barnabrek, sérverslun með ung-
bamavörur, Barmahlíð 8, s. 91-17113.
Útsala! Útsala á gjafavörum, bað-
áhöldum, snögum, höldum, baðkars-
veggjum o.fl. 50% afsláttur.
A. Bergmann, Miðbæjarmarkaðinum,
Aðalstræti 9, simi 91-27288.
Þjónustuauglýsingar
Dúndurútsala. Bamafataverslunin
Hlíð, sími 40583 og tískuverslunin
Bazar, sími 43799, Grænatúni 1. Kópa-
vogi-____________________________
Látið filmuna endast ævilangt. Ókeypis
gæðafilma fylgir hverri framköllun
hjú okkur. Póstsendum. Myndsýn,
pósthólf 11040,131 Rvík, sími 91-77755.
■ Fyiir ungböm
Notaður Silver Cross barnavagn og
kerra með skermi (rautt) á hálfvirði,
einnig leikgrind, kr. 600, og tvíbreiður
svefnsófi, kr. 5 þús. S. 91-671410.
Silver Cross barnavagn með stálbotni
til sölu, einnig rimlarúm, göngugrind
og Hokus pokus stóll. Úppl. í síma
91-45416.
Silver Cross skermkerra, Cindico ung-
barnastóll, vandaður bílstóll og Hok-
us Pokus stóll til sölu. Uppl. í síma
91-671850.
Ársgamall Scandia barnavagn með
dýnu og innkaupagrind til sölu, mjög
vel með farinn. Úppl. í síma 91-50962.
Barnarúm m/dýnu, 55x112, til sölu.
Uppl. í síma 671608.
■ Heimilistæki
Kæliskápur til sölu. Uppl. í síma
91-53057 eftir kl. 16.30.
BROTAFL
Múrfarot - Steypusögun
Kjamabonm
o Athlióa múrbrot og fleygun.
o Raufarsbgun — Malbikssögun.
O Kjarnaborun fyrir öllum lögnum.
o SOgum fyrir giugga- og dyragötum.
o Þrifalag umgangni.
° Nýjar véiar — vanir menn.
o Fijót og góö fajónusta.
. Upplýsingar allan sálarhringinn
' s'm* 687360.
Steinsteypusögun - kjarnaborun
Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum,
lögnum - bæði i veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjariaegja
reykháfinn þá tökum við það að okkur.
Hífi leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú
ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar viö allra hæfi.
■ ■ Gljúfraseli 6, 109 Reykjavík.
“ Símar 91-73747 og 672230.
P Nafnnr. 4080-6S3S.
Kjarnaborun
Steinsögun
Múrbrot
Kjarnakallar sf.
Simi 84918 6 673302
Góð þjónusta og þrilaleg umgengni.
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir í símum
681228 bækistöð
985-28201 Helgi Jónsson
985-23939 Jón Helgason
83610 kvöld og helgarsimi
Tökum að okkúr verk um allt land.
Steinsteypusögun
Kjarnaborun
★GÖLFSÖGUN
♦VE6GS0GUN ★MALBIKSSÖGUN ★KJARNABORUN ★MÚRBR0T STEINTÆKNI
E Vagnhöfða 9, 112 - Reykjavík. ______ sími 686820 33
Seljum og leigjum
Körfulyfta 20m
Loftastoðir
Monile gólfefni
Stálvinnupallar
Álstigar - Áltröppur
Álvinnupallar á hjólum
Vesturvör 7 - 200 Kópavogl -
símar 42322 - 641020.
SELJUM OG LEIGJUM
VERKPALLA OG STIGA
Margar staerðir og gerðir
Opið alla virka daga frá kl. 8-18
og laugardaga 10-1
PALLALEIGAN
Sidumúla 22 - Simi 32280
&K.S. VÉLALEIGA
KRÓKHÁLS 10 - PÓSTB0X 8408
128 REYKJAVÍK SÍMAR 673155 og 681565
Mánud.—Emmtud. 7:30—18
Fðstud. 7:30—19
Laugard. 10-14
Sunnud. 11—12
Urvals verkfæri frá:
JTI torpema 0
Ath. erum fluttir í Krókháls 10
Sími 673155.
Steinsteypusögun - kjarnaborun
JCB grafa
Malbikssögun, bora fyrir öilum lögnum,
saga fyrir dyrum og gluggum'o.fl.
Viktor og Haukur
sími 17091, bílasími 985-23553
TRAKTORSGRÖFUR
STEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
L0FTPRESSUR
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR
Alhliða véla- og tækjaleiga
M * Flísasögun og borun
-T" UPPLÝSINGAR OG PANTANIR I SÍMUM:
46899 - 46980
985-27016 - HEIMA 45505
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
K«f DlTltO»V
f-p. 1 OPIÐ ALLA DAGA
E—***—
*
*
*
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC. baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON Sími 688806
Bílasími 985-22155
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 71793 og bílasími 985*27260.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
W VERKPALL4R TENGIWOT UNDIRSTOOUR
Verkpallarp
LEIGA OG SALA
á vinnupöllum og stigum
Holræsahreinsun hf.
Hrelnsum! brunna, niðurfóll,
rotþrær, holræsi og hverskyns
stíflur með sérútbúnaði.
Fullkomin tæki, vanir menn.
Þjónusta allan sólarhringinn.
Simi 651882
Bílasimar 985-23662
985-23663
Akureyri 985-23661