Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1989, Page 40
52
LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Dýrahald
Hundaganga ÍSK. Nýársganga Irsks
setter-klúbbsins verður farin frá Kald-
árseli sunnud. 8. jan. Mætum öll við
kirkjugarðinn í Hafnarfirði kl. 13.30,
hress og kát. Kaffiv. Stjórnin.
9 vetra brúnn hestur til sölu, er af Ófeig
frá Hvanneyri, hugsanlegt verð
140-160 þús. Úppl. gefur Garðar í síma
91-46741. _________________________
Einfalt og öruggt! Þú hringir inn smá-
auglýsingu og greiðir með greiðslu-
korti. Síminn er 27022.
Smáauglýsingar DV.
Hestaflutningar: Tek að mér flutninga
á hestum um allt land. Uppl. í síma
91-611608 eða 002-2134. 91-673381 eða
002-2094. Guðmundur Björnsson.
Hesthús i Hafnarfirði. 3 básar í 6 hesta
húsi til sölu ásamt hlöðu. Verð á bás
50 þús., heildarverð 150 þús. Gott hús.
Uppl. í síma 641480.
Til sölu rauður, snotur foli á fimmta
vetri. vel ættaður. einnig hestakerra
fvrir tvo hesta á einni hásingu. Uppl.
í síma 98-75399 e. kl. 20.
2 efnilegir folar. Fallegur. rauðstj. á
5. v.. vindóttur. alhliða á 6. v.. einnig
töltgeng hrvssa. góður krakkahestur.
Gott verð. jórunn, s. 96-23862.
Hei! Hey til sölu. Uppl. í síma 77652.
■ Vetrarvörur
Vélsleðamenn, athugið. Tökum nýja
og notaða vélsleða í umboðssölu. höf-
um kaupendur að notuðum sleðum.
Ferðamarkaðurinn, Bíldshöfða 12 (við
hlíðina á Bifreiðaeftirlitinu),
sími 674100.
A.C. Wild Cat 650 LC ’88 til sölu, 106
ha, lítur mjög vel út. ekinn 1400 míl-
ur. dekursleði að norðan. Verð og
uppl. í síma 91-77735. Rúnar.
Arctic Cat Cheetah vélsleði ’87 til sölu.
94 ha, öflugur og vel með farinn. lítið
ekinn. Staðgreiðsluafsláttur eða
skuldabréf. Uppl. í síma 91-79716.
Til sölu vélsleði, Yamaha XLV ’87,
ekinn 800 km. Uppl. í HK þjón-
ustunni, sími 46755.
■ Hjól
Husqvarna 400. Til sölu Husqvama 400
WR Enduro ’86. Á sama stað lítið
notað Kawasaki 250 Mojave, verð-
hugmynd 130-140 þús. Sími 97-71544.
Varahlutir. Óska eftir ýmsum varahlut-
um úr Hondu CB 550 eða svipuðu
hjóli. Uppl. í síma 9144527 og 91-
688811.
Til sölu Suzuki TS ’87, verð 80-90 þús.
Á sama stað óskast vélsleði til kaups.
Uppl. í síma 98-21820.
Óska eftir góðu endurohjóli í skiptum
íyrir Toyota Corolla ’80. Uppl. í síma
92-68322 e.kl. 18 næstu daga.
Óska eftir vél 360-500, verður að vera
í góðu standi, hjól má fylgja. Uppl. í
síma 98-78586 e.kl. 17.
M Vagnar_______________________
Hjólhús - hjólhýsi. Ýmsar stærðir og
gerðir. Einnig komin á stæði í eftir-
töldum löndum; Englandi, Spáni,
Frakklandi, Ítalíu. Uppl. hjá H. Haf-
steinssyni, s. 651033 og 985-21895.
Nokkur notuð hjólhýsi, nýinnflutt frá
Þýskalandi, til sölu, frá 18-22 feta,
fullbúin með fortjöldum. Uppl. í síma
92-15488 og á kvöldin í 92-11767.
Bilkerra til sölu, stærð 170x115, dýpt
47. Á sama stað er vélsleðakerra í
smíðum. Uppl. í síma 91-44182.
Sem nýtt hjólhýsi til sölu, 9 feta. Uppl.
í síma 78727.
■ Til bygginga
2500 stk. Breiðfjörðs-mótakrækjur til
sölu. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-2226.
Til sölu 1x6 mótatimbur, uppistöður,
l 'úx4 og 2x4, einnig sökklaefni. UppL
í sima 91-50775 eftir kl. 19.
M Byssur___________________
Veiðihúsið auglýsir: Stærri og betri
verslun í sama húsi, ótrúlegt úrval af
veiðivörum. Gjafavara fyrir veiði-
menn á öllum aldri. Landsins mesta
úrval af byssum og skotfærum. Læst
byssustatíf og stálskápar fyrir byssur,
hleðslupressur og hleðsluefiii fyrir
riffil- og haglaskot Verslið við feg-
mann. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 84085
og 622702 (símsvari kvöld- og helgar).
M Flug_______________
Hawk-XP árg. 77 til sölu, vel útbúin
tækjum, 1600 timar eftir af mótor.
Selst í 5 hlutum eða í heilu lagi. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2210.
' einkaframtak
eða opínber
aðgerð?1
r Nú er Garvin
dauður og við.
höfum Modesty.
Y Ef þetta er( (s,
einkamál og þér
mistekst mun flokkurinn'
eyðaþér, Hakil.
í sendi
ráðinu.
© Bulls