Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1989, Page 41
LAUCfARDAGUR, 7„ JANÚAR.1,989.
53
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hrollur
Stjániblái
Helga, mannstu ekk.i að
við vorum búin að ákveða að
fara aldrei reið ________________I I
í rúmið? * '
7
3
I
Lísaog
Láki *
Gissur
gullrass
■ Veröbréf
Kaupi fallna vixla og skuldabréf. Uppl.
á milli kl. 14 og 16 í síma 91-12465.
■ Sumarbústaðir
Stór sumarbústaöur á Þingvöllum, með
eignarlandi,. til sölu. Þrjú svefnher-
bergi með svefnplássi fyrir sex, bátur
fylgir. Uppl. í síma 621221 eftir kl. 18.
Sumarbústaðarlóð á skipulögðu svæði
um 95 km frá Reykjavík til sölu. Uppl.
í síma 91-41531.
■ Fasteignir
Vogar, Vatnsleysuströnd. Til sölu 3ja
og 4ra herb. parhús, fokhelt eða lengra
komið, lítil útborgun og afar góð kjör.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2178.
■ Fyrirtæki
Til sölu fyrirtæki á sviði skiltagerðar,
stimpiagerðar o.fl. 1. Um er að ræða
skiltagrafvél og tæki sem henni fylgja,
s.s. letursett, fræsara, lokkvél, brýn-.
ara og skurðarhnífa. Einnig getur
fylgt nokkurt magn af efni til skilta-
gerðar. 2. Stimplavél ásamt hráefni
og miklu magni af stimplum. 3. Re-
promaster (Eskofot 323), lítið notaður,
og filmuframkallari. 4. Vél til að
plasta skírteini o.fl. (lítið notuð),
ásamt efni. Allar þessar vélar og tæki
verða seldar hver í sínu lagi eða í
heilum pakka. Þetta er tilvalið tæki-
færi fyrir fólk sem vinnur vaktavinnu
eða samhenta fjölskyldu seni vill
skapa sér sjálfstæða atvinnu. Ahuga-
samir sendi inn upplýsingar til ÓV,
merkt „Sjálfstæð atvinna", eigi síðar
en 16. jan. ’89.
Af sérstökum ástæðum er til sölu góð-
ur söluturn í vesturborginni. Þjón-
ustumiðstöð í byggingu handan göt-
unnar. Útborgun 65% á árinu, eftir-
stöðvar lánaðar til 5 ára gegn fast-
eignatryggingu. Verð 5.200.000. Allt
innifalið, þ.m.t. vörulager. Tilboð
sendist DV fyrir 10: þessa mán., merkt
„Viðskipti 2157”.
Einn sinnar tegundar í dag: Skyndibita-
staður á höfuðborgarsvæðinu í fullum
rekstri, sem selur hollt og gott skyndi-
bitafæði, er til sölu nú þegar vegna
óviðráðanlegra aðstæðna. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-2192.
Erlendur umboðsaðili óskar eftir fjár-
sterkum aðila til að flytja inn ýmsar
elektrónískar vörur o.fl. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
2222.______________________________
Hannyrðaverslun. Af sérstökum ástæð-
um er ein af þekktari hannyrðaversl-
unum bæjarins til sölu. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2190.
Af sérstökum ástæðum er góð mat-
vöruverslun í austurborginni til sölu,
upplagt fyrir samhent hjón. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-2213.
Af sérstökum ástæðum þarfnast lítil
sérverslun nýs eiganda. Áhugasamir
leggi uppl. inn á DV, merkt
„Góð kjör“.
Til sölu er stórglæsileg tískufataversl-
un í miðbæ Keflavíkur, góð sambönd,
frábært verð og greiðslukjör. Uppl. í
síma 92-14312 og 92-14454.
Til sölu söluturn, veitingabíll og pylsu-
vagn. Góð kjör. Uppl. í síma 91-31580.
■ Bátar
25 ha. Johnson utanborðsmótor til sölu,
verð 40-50 þús., einnig 5 manna (14,4
feta) Zodiac gúmmíbátur ásamt vagni,
verð 60-80 þús. Skipti á ódýrari bíl
koma til greina. Uppl. í síma 91-641480
eftir kl. 13.
Plastklár hraðfiskibátur, Gáski 1000, til
sölu, mastur, handrið, gluggar, vélar-
undirstöður, dekk, geymakassar og
grunninnrétting komin í, 100 tonna
kvóti. Góð kjör, skuldabréf. Uppl. í
síma 91-72596 eftir kl. 19.
3,7 tonna trébátur til sölu, frambyggð-
ur, nýtt rafkerfi, tvær talstöðvar, lór-
an, kabyssa, netaspil, dráttarkall og
björgunarbátur, þarfnast smálagfær-
ingar. Sími 96-25976 milli kl. 19 og 20.
5 tonna, dekkaður Vikingsbátur, árg ’87,
til sölu. Verð 2.500.000, góð greiðslu-
kjör, skipti koma til greina. Uppl. í
síma 94-6285.
Ýsunet, þorskanet, flotteinar, blýtein-
ar, uppsett net, fiskitroll.
Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, sími
98-11511, hs, 98-11700 og 98-11750.
23 feta Mótunarbátur til sölu, ýmis
skipti möguleg, t.d. línubátur. Uppl. í
síma 93-13211.
■ Vídeó
Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur,
klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS,
VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur
og slides á video. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB mynd sf., Skip-
holti 7, sími 622426.