Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1989, Síða 42
54
LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1989.
Smáauglýsingar
■ Vídeó
Videotæki á aöeins 100 kr. ef þú leigir
2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda.
Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt
Þróttheimum, sími 91-38350.
■ Varahlutir
Bilapartar, Smiðjuvegi D-12, s. 78540/
78640. Varahl. í: Lancer ’86, Escort
'86, Sierra ’84, Mazda 323 ’88, BMW
323i ’85, Sunny ’88, Lada Samara ’87,
Galant ’87, Opel Ascona ’84, D.
Charade ’88, Cuore ’87, Saab 900 ’81 -
99 ’78, Volvo 244/264, Peugeot 505 D
’80, Subaru ’83, Justy ’85, Toyota
Cressida ’81, Corolla ’80 ’81, Tercel
4wd ’83, Colt ’81. BMW 728 '79 - 316
’80 o.m.fl. Ábyrgð. Almenn viðgerðar-
þjón. Sendum um allt land.
Start hf. bílapartasala, s. 652688, Kapla-
hraun 9, Hafnarf. Erum að rífa: BMW
316 ’81 og ’85. MMC Colt '80 ’85,
MMC Cordia '83, Saab 900 '81. Mazda
929 '80,626 ’82,626 '86 dísil, 323 ’81 '86,
Chevrolet Monza '86, Charade ’85-'87
turbo, Toyota Tercel ’80-’83 og 4x4
'86. Fiat Uno '84. Peugeot 309 '87. VW
Golf ’81. Lada Samara '86. Lada Sport.
Nissan Sunny ’83 o.m.fl. Kaupum bíla
til niðurrifs. Sendum. Greiðslukorta-
þjónusta.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Sierra '85. Saab 900 '84. Mazda 626
'84. 929 '82. 323 '84. Wagoneer '79.
Range Rover '77. Bronco ’75. Volvo
244 ’81, Subaru '84, BMW ’82. Lada
‘87, Sport ’85, Charade '83. Malibu '80.
Suzuki Alto ’85, Uno ’85. Galant '83
o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til
niðurrifs. Sendum um land alít. Símar
- 77551 og 78030. Ábvrgð.
Varahlutaþjónustan sf., s. 652759/54816.
Varahl. í: Pajero '87, Renault 11 '85,
Audi lOOcc ’78, ’84 og ’86. D. Charade
’87, Cuore ’86, Sunnv '87, Pulsar ’87,
T. Corolla '81 og ’85, Corsa ’87. H.
Accord '86. ’83 og '81, Quintet '82, Fi-
esta ’84, Mazda 929 ’83, ’82 og '81,
Escort ’86, Galant ’85, Suzuki Alto ’82
og R. Rover ’74. Drangahr. 6, hs. 39581.
Aöalpartasalan sf., s. 54057, Kaplahr. 8.
Varahl. í: BMW 728i ’80, Sierra ’86,
Escort st. ’85, Fiesta ’85, Civic '8T ’85,
Mazda 929 ’82, 626 ’81, 323 ’81 ’85.
Lancer '80-’83, Lada Safir ’81-’87,
í Charade !80-’85, Toy. Corolla ’82,
í Crown D '82, Galant ’79- ’82, Uno 45
j S ’84 o.fl. Sendum út á land. S. 54057.
4,--------—------------------------------
i Verslið við fagmanninn. Varahlutir í:
, Benz 300 D ’83, 240 D ’80, 230 ’77,
1 Lada ’83-’86, Suzuki Alto ’81-’85,
' Suzuki Swift ’85, Uno 45 ’83, Chevro-
let Monte Carlo ’79, Galant ’80, ’81,
; Mazda 626 ’79, Colt ’80, BMW 518 ’82.
'I Uppl. Arnljótur Einarsson bifvéla-
í virkjameistari, s. 44993 og 985-24551.
Bilameistarinn hf., s. 36345, 33495.
Varahlutir í Corolla ’86, Cþarade ’80,
Cherry ’81, Carina ’81, Civic ’83, Es-
cort ’85, Galant ’81-’83, Samara, Saab
99, Skoda ’84-’88, Subaru 4x4 ’84, auk
fj. annarra teg. Alm. viðgerðarþjón-
usta. Ábyrgð. Sendum um land allt.
Vélar. Innfluttar vélar í flesta jap-
anska bíla, ýmsar tegundir ávallt á
lager: Mazda 2000, Toyota 18R, 18RG,
21R, 2T, 4M, Isuzu, bensín, dísil, Niss-
an, bensín, dísil, Honda, Subaru 1,8
' o.fl. H. Hafsteinsson, Skútahrauni 7,
j sími 651033 og 985-21895.
- Bílarif, Njarðvik, s. 92-13106. Erum að
t rífa AMC Eagle '81, Pajero ’83, BMW
■ 316 '82, Toyota Corolla ’82, Volvo 244
i ’78-’82, Suzuki GTI ’87, Subaru Justy
j '86, Toyota Camry ’84, Volvo 345 ’82.
| Sendum um allt land.
’ Er að selja vél úr BMW 320, 6 cyl., 5
'■ gíra kassa og drif, einnig vél úr BMW
Í 316,4ra gíra kassa og drif. Ýmsir vara-
J hlutir úr BMW. Símar 641343 og 42496
eftir kl. 20.
V6 225 cub. Buickvél til sölu, ásamt
gírkassa og millikassa úr Willys, einn-
—ig tvö BF Goodrich dekk á 16" felgum.
Ath. skipti á V8 vél. Uppl. í síma
97-13832 eftir kl. 20.
Gírkassi óskast í Datsun King Cab
dísil ’83 með Nissan vél úr Datsun
2000 dísil, yngri en árg. ’77. Uppl. í
síma 98-75148 eða 98-78589.
VW-framrúða. Er ekki einhver sem
þarf að losna við framrúðu úr VW
bjöllu 1303 fyrir örfáa aura? Ef svo
er hafið samband í s. 91-22267 e.kl. 20.
37" dekk á nýjum 6 gata felgum til sölu,
verð 45 þús., notað Bramahús, lengri
gerð. Uppl. í síma 43974.
Notaðir varahlutir í Volvo ’70 ’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma 91-53949 á
daginn og 651659 á kvöldin.
Óska eftir vél í Chevrolet eða í AMC,
350 eða stærri. Uppl. í síma 98-75637.
Teddi.
Corvette-vél, 350, '85 til sölu. Uppl. í
síma 53726.
Lancer 1500 GLX ’84, selst í pörtum eða
*'-í heilu lagi. Uppl. í síma 92-14299.
Sími 27022 Þverholti 11
■ BOaþjónusta
Citroen, Citroen. Tek að mér allar al-
mennar viðgerðir á Citroen bifreiðum.
Einnig aðrar tegundir, vanir menn.
Bílaverkstæði Agnars Árna, Hamars-
höfða 7, R. S. 84004, hs. 686815.
Tjöruþvoum, handbónum, vélahreins-
um, djúphreinsum sætin og teppin,
góð aðstaða til viðgerðar,' lyfta á
staðnum. Sækjum og sendum. Bíla-
og bónþj., Dugguvogi 23, sími 686628.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8 22 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin. Bíldshöfða 8, s. 681944.
Réttingar, ryðbætingar og málun. Ger-
um föst tilboð. Fljót og góð þjónusta.
Kvöld og helgarv. efóskað er. Rétting-
arverkst., Skemmuvegi 32 L, s. 77112.
■ Vömbílar
Varahlutir i vörubíla og vagna, nýir og
notaðir. Plastbretti á ökumannshús,
yfir afturhjól og á vagna. Hjólkoppar,
fjaðrir. ryðfrí púströr o.fl. Sendum
vörulista vkkur að kostnaðarlausu.
Kistill, Vesturvör 26, Kóp., sími
46005/985-20338.
Afgastúrbínur, varahlutir og viðgerð-
arþjón.. kúplingsdiskar, spíssadísur
o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hraðp.-
þjón. I. Erlingsson hf., s. 688843.
Notaðir innfl. varahlutir í sænska vöru-
bíla. Fjaðrir, búkkar, vélar, drif, dekk,
felgur. Utvega vörubíla erlendis frá.
Vélaskemman. s. 641690, Smiðsbúð 1.
Notaðir varahiutir i flestar gerðir vöru-
bíla: Volvo. Scania, M. Benz, MAN,
o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs.
Tækjahlutir, s. 45500 og 985-23552.
■ Vinnuvélar
Traktorsloftpressa til sölu. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
2225.
■ SendiMar
Óska eftir disilsendibíl, t.d. Benz
307-309, árg. ’77-’78, Hayas eða litlum
kassabíl í skiptum fyrir Ford Escort
XR3 '83, 5 gíra, með sóllúgu og álfelg-
um, verð ca 400 þús. Uppl. í síma 91-
2^749 og eftir helgina í 91-651176.
'89. Benz D 309 ’89 til sölu með ýmsum
aukabúnaði. Skipti á ódýrari sendibíl.
Uppl. í síma 91-675460.
■ BOaleiga
Bilaleiga Arnarflugs-Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Austin Metro, MMC L 300
4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW
Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4,
Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath.,
pöntum bíla erlendis. Afgr. Reykja-
víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Blöndu-
ósi, Essóskálinn, sími 95-4598, og Síðu-
múla 12, s. 91-689996.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
Bilaleiga R.V.S, Sigtúni 5, sími 19400.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400.
Bónus. Vetrartilboð, simi 91-19800.
Mazda 323, Fiat Uno, hagstætt vetrar-
verð. Bílaleigan Bónus, gegnt Um-
ferðarmiðstöðinni, sími 91-19800.
■ Bílar óskast
Bill óskast (staðgreiðsla). Góður bíll
óskast á verðbilinu 500 600 þús., t.d.
Toyota Twin Cam '86-’87 eða Mazda
323 GTi ’86-’87, aðeins lítið ekinn og
góður bíll kemur til greina. Stað-
greiðsla fyrir réttan bíl. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-2233.
25 ha. Johnson utanborðsmótor til sölu,
verð 40 -50 þús., einnig 5 manna (14,4
feta) Zodiac gúmmíbátur ásamt vagni,
verð 60-80 þús. Skipti á ódýrari bíí
koma til greina. Uppl. í síma 91-641480
eftir kl. 13.
Verðbil 350-400 þús. Óska eftir litlum
sparneytnum og lítið eknum bíl í
skiptum fyrir rauða Lödu Samara ’87,
ekinn 32 þús. Ný vetrardekk að fram-
an o.fl. Get borgað 150 þús staðgreitt
á rhilli. Uppl. í síma 91-79348.
40 þús. staðgreitt. Óska eftir spar-
neytnum bíl, skoðuðum 1988, með
vetrardekkjum. Uppl. í síma 91-27001
laugardag og sunnudag frá kl. 17—19.
Smábill. Óska eftir einum ekki eldri
en ’86, lítið keyrðum. Staðgreiðsla fyr-
ir rétta bílinn. Uppl. í síma 84016 eftir
kl. 18. Sigríður.
Óska eftir bil, '86 eða yngri, í skiptum
fyrir Volvo 244 GL ’81, + 240 þús.
staðgreitt, allt kemur tii greina. Uppl.
í síma 641963.
Óska eftir nýlegum bil á ca 150-250
þús. staðgr. Dýrari bílar koma einnig
til greina. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2215.
Óska eftir Subaru 4x4 bifreið, ’84-’85. í
góðu ásigkomulagi fyrir 300 þús. stað-
greitt. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-2136.
Óska eftir Suzuki Fox í skiptum fyrir
Fíat Uno '86. ekinn 25 þús., verð ca
250 þús., 50 þús. staðgreidd á milli.
Uppl. í síma 91-17359.
Góður Ford Bronco sport, árg. ’73-'77,
óskast í skiptum fyrir Ford Mustang
’72. Uppl. í síma 94-7880.
Lada Samara óskast gegn staðgreiðslu,
má vera í alla vega ástandi. Uppl. í
síma 91-43256.
Mazda 626 2000 '86, 4 dyra, óskast
keypt. Staðgreiðsla fyrir rétta bílinn.
Uppl. í síma 91-685871 eftir kl. 17.
Toyota Hilux pickup óskast í skiptum
fyrir Toyotu Hiace dísil sendibíl '85.
Uppl. í síma 91-32711.
Óska eftir bil i góðu lagi sem má greið-
ast með 5 þús. kr. á mánuði. Uppl. í
síma 92-27918 eða 92-15217.
Staðgreiðsla. Góður bíll óskast, stað-
greiðsla í boði. Uppl. í síma 91-79844.
■ BOar tQ sölu
Topp-Wagoneer til sölu, árg. '76, 8 cyl.,
360, sjálfsk., vökvast., ek. 130 þús.,
Rancho-upphækkun, 35" dekk + fjög-
ur 31". nýlega endurbyggður, spraut-
aður, klæddur og teppalagður, 2 tank-
ar, útvarp, segulband." Fyrsta flokks
ferðabíll. Verð 490 þús., skipti á bíl í
svipuðum verðflokki, t.d. Saab, Volvo,
Citroen. S. 91-666476 eða 675301.
Allt á skuldabréfi, engin útborgun. Til
sölu Buick Skihawk 2ja dyra fastback
’79, ekinn 60 þús. mílur, V-6 3,8 1, 4
gíra beinsk., einnig AMC Concourde
'81, ek. 50 þús. km, 6 cyl., sjálfsk.,
skipti, skuldabréf. Uppl. í síma 652013.
Benz rúta 1317 ’72, 44 sæta, Benz 309
’73, 22 sæta, Benz 309 ’69, 21 sæta, 309
bílarnir eru með slæmu áklæði á sæt-
um, gætu hentað sem húsbílar, lágt
verð ef samið er fljótlega. Sími
97-11468. Björn.
Oldsmobile Royal Delta 98 '79 til sölu,
dísil, silfurgrár, 2 dyra, rafm. í öllu,
einnig Volvo 244 ’78, biluð vél, lítið
verð, skipti á dýrari og ódýrari.jeppa,
óska einnig eftir pickup ’60 og eldri.
Uppl. í síma 92-46618.
Þrír góðir til sölu: Toyota Celica Twin
Cam GT ’86, ekinn 35.000, mjög fall-
egur, Mazda 626 LX ’88, ekinn 15.000,
góður fjölskyldubíll. Toyota Corona
Mark II í mjög góðu standi, skoðaður
'89. Uppl. í síma 23064 e.kl. 17.
Audi 100 '85 til sölu, sjálfskiptur, verð
700 þús, Jagúar 4,2 XJ6 '80, með öllum
aukabúnaði, verð 700 þús, Wagoneer
’78, 8 cyl., sjálfskiptur, verð 400 þús.
Uppl. í síma 91-32849 eftir kl. 19.
Mazda 626 2000 '81, 5 g„ ek. 107 þús.,
útvarp, kassetta, góð sumardekk + 2
vetrardekk, nýuppt. startari + kúpl-
ing, nýr geymir, nýlegt púst + demp-
arar. Vs. 52850 (Björn) og hs. 37993.
BMW 525 '76, hvítur, með topplúgu,
ryðlaus, góð vél, mjög vel með farinn
að utan og innan. Tilboð. Uppl. í síma
92-15540.
Bronco, Mazda, Chevrolet. 8 cyl. Bron-
co Sport ’76, Mazda 929 '80 station og
Chevrolet Malibu ’78 til sölu. Uppl. í
síma 29870 og 19596.
Daihatsu Charade, árg. '80, til sölu,
ekinn 70.000 km, lítið ryðgaður, góð
vél, verð 90 þús., staðgr. 70 þús. Uppl.
í síma 91-670188 næstu daga.
Einn með öllu! Ford Sierra XR4i '85,
verð 750 þús., skipti á ódýrari eða til-
boð ársins, 600 þús. staðgreitt. Uppl.
í síma 40237 eftir kl. 18.
Escort 1,1 laser '86 til sölu. Bíllinn er
svartur að lit, ekinn um 55 þús. km,
skipti á ódýrari bíl koma til greina.
Hafið samband í síma 91-78560. '
Ford Bronco ’73, sport, 8 cyl„ beinsk.,
vökvast., þarfnast smálagfæringa.
Uppl. í síma 91-685230 á daginn og
672587 á kvöidin.
Ford F-150 4x4 pickup ’75 til sölu, með
skýli og Bedforddísilvél, 6 cyl„ án gír-
kassa, með millikassa, þarfnast ryð-
bætingar. Uppl. í síma 93-38881.
Gullfallegur Mercury Topaz, árg. '86, til
sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, centr-
allæsingar, rafmagn í spegíum. Uppl.
í síma 37538.
Hinn fullkomni smábíll tll sölu. Nissan
Micra GL ’87, 5 gíra, ek. aðeins 18.600
km, auðv. í snjó, sumar- og vetrar-
dekk, einn eigandi, tjónlaus. S. 27801.
Jeep Cherokee Pjoneer ’85 til sölu,
ekinn 46 þús. km, svartur að lit, einn
með öllu. Ath. skipti. Verð 1.150.000.
Uppl. í síma 97-81464.
Lada Sport ’81 til sölu, toppbíll, upp-
hækkaður og mikið endurnýjaður.
Skipti möguleg á fólksbíl, ca 150-250
þús. Uppl. í síma 91-652021.
Lada Sport ’86 til sölu, ekinn 52 þús.
km, hvítur, 5 gíra, með léttstýri. Uppl.
í síma 91-641420 og eftir kl. 19 í síma
44731.
Lancia Y 10 ’87til sölu, ekinn 17 þús.
km, hvítur, fallegur bíll, verð 300 þús.
engin skipti. Uppl. í síma 91-652061
og 652973.
Malibu Classic ’78 til sölu, 2ja dyra, 8
cyl„ sjálfsk., skipti á minni bíl koma
til greina. Uppl. í síma 42399 eftir kl.
16.
Mazda 323 ’81 til sölu, klesst að fram-
an, skipti á bíl eða bifhjóli koma til
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-2217.
Mazda 323 ’82 til sölu, blá, sjálfsk.,
ekin 86 þús„ sumardekk, ný vetrar-
dekk o.fl. Staðgreitt 130 þús. Uppl. í
síma 98-71361.
Mazda 626 LX 1600 árg. 1983 til sölu,
ekinn 38.000, tvöfaldur dekkjagangur
á felgum fylgir. Vel með farinn. Uppl.
í síma 53924.
MMC Galant GLS ’85 til sölu, ekinn 72
þús„ rafm. í rúðum, centrallæsingar,
digitalmælaborð, sumar- og vetrar-
dekk. Uppl. í síma 91-72714.
Oldsmobile Delta '77 og Oldsmobile
Omega ’77, báðir vélarlausir, til sölu
í heilu lagi eða pörtum. Uppl. í síma
93-11859 eftir kl. 19.
Peugeot 205 XS ’88, ek. 8000 km, lituð
gler- og sportinnrétting. Verð 600-640
þús„ 300-320 þús. út og afg. á 18 mán.
skuldabréfi. S. 666043 eða 641404.
Range Rover. Til sölu Range Rover
árg. ’72. Bíllinn lítur mjög vel út og er
í toppstandi, er á nýjum krómfelgum
og 30" dekkjum. Uppl. í síma 45548.
Sparneytinn Suzuki Swift ’86, 5 dyra, 5
gíra, beinsk., grjótgrind, 2 sumardekk,
útv./segulb., ekinn 58 þús. km. Uppl.
í síma 13958.
Subaru 1800 GL sedan 4x4, árg. ’87, til
sölu, ekinn 16 þús. km. Úppl. í síma
91-78245. Til sýnis á bílasölunni Start,
sími 687766.
Subaru 4x4 ’80 til sölu, nýskoðaður,
gott verð. Hugsanlegt er að taka
mótatimbur upp í greiðslu. Uppl. í
síma 91-671267.
Subaru 4x4 station '86, Lancer, árg.
’85-’86, Lancer st. ’86, Lada st. ’86,
Lada Sport ’85. Góð greiðslukjör. Til
sýnis og sölu í Skeifunni 9, s. 91-31615.
Suzukijeppi, LJ 80 '81, til sölu, góður
bíll sem fæst á góðum greiðslukjörum.
Uppl. í síma 91-18727 í dag og næstu
daga.
Suzuki SJ 413 longbody, '86, ekinn 43
þús. km, upphækkaður á 31" dekkjum,
klæddir stólar og afturbekkur, púst-
flækjur, Weber blöndungur. S. 673517.
Til sölu Suzuki Swift GL ’87, gullsanser-
aður, 5 dyra, keyrður 30 þús„ fæst með
100 þús. kr. útborgun. Uppl. í síma
91-666732.
Toyota Corolla '83 DL, 5 gíra, ekinn 87
þús„ mjög góður bíll. Uppl. í síma
91- 685230 á daginn og 672587 á kvöld-
in.
Toyota Hilux '85 til sölu, langur, bens-
ín, yfirbyggður, 5 dyra, 5 gíra, vökva-
stýri, upphækkaður o.fl. Úppl. í síma
92- 15488 og á kvöldin 92-14826.
Toyota Hilux Extracab ’84 til sölu, dís-
il, ekinn 60 þús„ með plasthúsi, Ranc-
ho fjaðrir og demparar, 33“ Mudder-
dekk. Uppl. í síma 91-52684 eftir kl. 18.
Toyotya Corolla liftback '80 til sölu, 5
gíra, ný vetrardekk + aukafelgur,
góður bíll, góð kjör. Uppl. í síma
92-68322 e.kl. 18 næstu daga.
Tveir góðir: Escort ’87, ekinn 12 þús„
rauður, til sölu og Daihatsu ’87, ekinn
29 þús„ hvítur, báðir vel með farnir.
Sanngjarnt verð. S. 72391 e.kl. 16.
Volvo 343 GL ’78 til sölu, ekinn 88
þús, sjálfskiptur með reimaskiptingu,
ryðlaus bíll í góðu lagi, verð 75 þús
eða 50 þús staðgr. Sími 91-656857.
VW Microbus, árg. 1975, til sölu, þarfn-
ast lagfæringar, ýmis skipti möguleg
á nánast hverju sem er, verðhugmynd
45 þús. Uppl. í síma 74473.
VW rúgbrauð '78 til sölu, þarfnast smá-
lagfæringa, verð kr. 50 þús. Einnig
Datsun ’78, ódýr. Uppl. í síma 91-84535,
(Bjarni).
37" dekk á nýjum 6 gata felgum til sölu,
verð 45 þús„ notað Bramahús, lengri
gerð. Uppl. í síma 43974.
Audi 100 79 til sölu, ekinn 95 þús. km,
þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
91-78304.
Chevrolet Chevette ’79, ekinn 45 þús.
mílur, skoðaður ’88. Verð 40 þús. Uppl.
í síma 91-672998.
Chevrolet Camaro '85 til sölu, einnig
Toyota Celica ’83. Uppl. í síma 985-
20Í07.
Fíat Uno 45 ’84 til sölu í góðu standi,
selst á góðu verði gegn staðgreiðslu.
Uppl. í síma 91-30615.
Glæsilegur Skout 74, 8 cyl. skipti
möguleg á ódýrari. Uppl. í síma
95-1436.
Góð kjör. Til sölu er Daihatsu Char-
mant ’85, góður bíll, einnig Mazda 626
’80, upptekin vél. Uppl. í síma 98-31228.
Lada Sport 79 til sölu, ekinn 75 þús,
í þokkalegu standi,. tilboð óskast.
Uppl. í síma 641573 eftir kl. 18.
Land-Rover og Escort. Til sölu er Land
Rover ’71 og Escort ’77, bílar í góðu
lagi, gott verð. Uppl. í síma 91-74049.
Mazda 626 1600 '87 til sölu, lítið ekin,
skipti á ódýrari koma til greina. Uppl.
í síma 54982.
Mercury Comet 73, 302 vél, gott lakk,
á krómfelgum, verð 25 þús. Uppl. í
síma 92-11573.
MMC Colt, árg. '80, til sölu, góður bíll,
gangverð 100 þús„ selst á 45 þús.
staðgr. Uppl. í síma 92-16103.
MMC Galant 1600 GL 79 til sölu, ekinn
97 þús. km, verð 110 þús. Uppl. í síma
92-12774.
MMC L 300, árg. ’82, til sölu, góður
bíll, 9 manna, í góðu lagi. Uppl. í síma
31055 og 44801 (Jens).
Mustang Mach I ’69til sölu með 351
Clevelandvél, blár og svartur og í
góðu lagi. Uppl. í síma 93-38965.
Nissan Stanza GL 1800 '83 til sölu,
sjálfskiptur, ekinn 71 þús„ góður og
snyrtilegur bíll. Uppl. í síma 92-11190.
x Pickup. Til sölu Nissan Vanette pickup
’86, nýr og óekinn. Uppl. í síma 651033
eða 985-21895.
Til sölu Peugeot 205 XR ’87, svartur,
ekinn 25 þús. km, verð 450 þús. Uppl.
í síma 91-38124.
Til sölu Toyota model F ’84, sendibíll
með sætum fyrir 8, mjög vel með far-
, inn. Uppl. í síma 91-84418.
Tilboð óskast i Fiat Uno, tjónabíl. Uppl.
í síma 91-681079 e.kl. 19 á virkum dög-
um, annars eftir hádegi.
Toyota Cressida 78 til sölu, ekin að-
eins 72 þús, góður bíll. Uppl. í síma
91-39559 eftir kl. 19 og allan sunnud.
Toyota Cressida ’82 til sölu, ekinn að-
eins 66.000, skipti koma til greina.
Uppl. í síma 17703.
Toyota Tercel station 4x4 '84 til sölu,
aukadekk o.fl. Uppl. í síma 91-656872
eða 91-690181.
VW Golf 1986 CL til sölu, ekinn 41.000.
Á sama stað óskast ísskápur. Uppl. í
síma 71881.
VW RST 35 fóiksbill, tilboð óskast. Bíll-
inn er til sýnis að Kársnesbraut 110,
Kópavogi, hs. 91-43009, vs. 43375.
Willys ’67 til sölu, með þokkalegt út-
lit, sæmileg dekk. Ýmis skipti. Uppl.
í síma 93-41287.
Óska eftir aö kaupa lítinn bíl með góð-
um staðgreiðsluafslætti. Verð ca
50-250 þús. Uppl. í síma 91-79898.
Bronco 74 til sölu, þarfnast lítils hátt-
ar ryðbætingar. Uppl. í síma 91-71684.
Bronco árg. 76 til sölu, læstur framan
og aftan, 36" radial. Uppl. í síma 44943.
Chevrolet '59, skipti athugandi. Uppl.
í síma 91-672721 e.kl. 19.
Ford Escort '81, USA, til sölu, selst á
góðum kjörum. Uppl. í síma 92-68728.
Mercedes Benz 309D '85 til sölu. Uppl.
í síma 91-41531.
Range Rover 76 til sölu til niðurrifs.
Uppl. í síma 91-43909.
Subaru 79 til sölu, verð 12 þús. Uppl.
í síma 91-652697.
Subaru station ’88 til sölú, hvítur. Uppl.
í síma 91-51570.
Toyota 76 jeppi, 10 manna, til sölu.
Uppl. í síma 652121.
Toyota Corolla '88 til sölu, mjög góður
bíll. Uppl. í síma 42354.
Toyota Cressida disil ’84 til sölu. Uppl.
í síma 98-31255 eftir kl. 19.
Volvo 145 73 til sölu, mjög góður bíll.
Uppl. i síma 91-83786.
■ Húsnæði í boði
Til leigu. Laugarneshverfi. 2ja her-
bergja kjallaraíbúð til leigu, laus
strax, leiga á mán. kr. 27 þús. og kr.
50 þús. í tryggingu. Sendið uppl. um
nafn, síma, atvinnu og annað sem
skiptir máli til DV fyrir þriðjudag,
merkt „Laugarneshverfi 2193“.
Til leigu frá 15. janúar nýmáluð og
teppalögð 2ja herb. íbúð í efra Breið-
holti. Leigist aðeins góðu og reglu-
sömu fólki. Tilboð sendist DV, merkt
„Reglusemi 2235“, fyrir 11. janúar.
2 herb. risibúö með svölum, á 2. hæð
í nýbyggðu húsi að Skeljanesi 2A,
Skerjafirði, til leigu. Uppl. í síma
91-17385 eða 91-15677.
Garðabær. Einstaklingsherb. með
húsgögnum til leigu strax. Aðg. að
eldh. og snyrtingu, þvottah. setustofu
og síma. Reglus. áskilin. S. 91-42646.