Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1989, Síða 43
LAUGARDÁGIÍR V. -TAKOAIt 1989, I
55
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Gott herbergi í vesturbæ til leigu, með
aðgangi að eldhúsi og baði. Laust
strax. Einhver fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 91-73862.
Herbergi með snyrtingu til leigu í 5
mánuði. Eldunaraðstaða. Aðeins
snyrtilegt fólk kemur til greina. Uppl.
í síma 91-15158.
Herbergi í vesturbæ með húsgögnum,
sængurfatnaði, ísskáp, vaski, eldunar-
og þvottaaðstöðu. Algjör reglusemi.
Uppl. í síma 91-621290. Sigurjón.
Leigumiðlun húseigenda hf., miðstöð
traustra leiguviðskipta. Leigumiðlun
húseigenda hf., löggilt leigumiðlun,
Ármúla 19, símar 680510 og 680511.
Litil 2ja herb. íbúð í kjallara til leigu
fyrir einhleypa og reglusama náms-
stúlku. Uppl. sendist DV, merkt
„Teigahverfi 2207“, fyrir 13. janúar.
Til leigu einstaklingsíbúð í miðbænum,
27 þús. á mánuði, einhver fyrirfram-
greiðsla, leigutími 6 mán. til 1 ár.
Uppl. í síma 611672.
Til leigu nú þegar 2 samliggjandi her-
bergi, alls ca 25 m2 við Furugrund í
Kópavogi, sér inngangur. Uppl. í síma
91-42808 e.kl. 13.
Þriggja herb. íbúð í Hlíðunum til leigu
í sex mánuði frá 15. janúar. Tilboð
ásamt uppl. um fjölskyldustærð
sendist DV, merkt „S-2218".
2ja herbergja íbúð á Njálsgötunni til
leigu í 1 ár, frá 1. janúar. Tilboð ásamt
uppl. sendist DV, merkt „2221“.
Herbergi til leigu með aðgangi að eld-
húsi og baði. Fyrirframgreiðsla. Uppl.
í síma 91-76865.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Mjög góð 2ja herb. ibúð í Hafnarfirði til
leigu frá og með 1. febrúar. Tilboð
sendist DV, merkt „B-2223“.
Til leigu herbergi í miðborginni, að-
gangur að eldhúsi og baði. Uppl. í síma
91-11682.
Bilskúr til leigu, góður fyrir geymslu
undir búslóð. Uppl. í síma 20943.
Geymsluherbergi til leigu. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-2224.
■ Húsnæöi óskast
Við erum ungt par með 7 ára dreng,
okkur vantar 3ja-4ra herb. íbúð frá
og með 1. febrúar. Við erum reglusöm
og róleg og að sjálfsögðu heitum við
skilvísum greiðslum. Við höfum góð
meðmæli. Til að fá frekari uppl.
hringið í síma 688413.__________
Ábyrgðartryggðir stúdentar. íbúðir
vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun
stúdenta, einnig herbergi nálægt HI.
Allir leigjendur tryggðir vegna hugs-
anlegra skemmda. Orugg og ókeypis
þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18.
3-4 herb. ibúð óskast til leigu sem tyrst.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Einnig óskast bílskúr til leigu undir
búslóð, helst í Breiðholti. Uppl. í síma
78056 eða 72410.
Algjör reglusemi. 3-5 herb. íbúð eða
hús óskast, helst sem næsí miðbæ, þó
ekki skilyrði. Algjör reglusemi og
skiivísar greiðslur. Ath. Má þarfnast
lagfæringa. Uppl. í s. 91-15785.
Bilskúr eða annað álika stórt húsnæði
óskast strax á leigu sem næst Hlíðun-
um, snyrtiherb. og símalögn nauðsyn-
leg, innkeyrsludyr ekki nauðsynlegar.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2236.
Reglusöm 23ja ára dama i námi óskar
eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð
í Reykjavík strax, skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 91-12751 til kl. 18
í dag og allan sunnudaginn.
Tveir ungir og eldhressir reglumenn
óska eftir 3 herb. íbúð í miðbænum.
Greiðsla eftir samkomulagi. Hafa
meðmæli. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2174.___________
Öruggt. Óska eftir 2-3 herb. íbúð, helst
í vesturbænum eða á Nesinu, sem
allra, allra fyrst. Öruggar mánaðar-
greiðslur, góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 622057 e.kl. 17.
27 ára maður óskar eftir húsnæði á
Reykjavíkursvæðinu, allt kemur til
greina, reglusemi, góð umgengni og
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 95-4143.
30 ára maður óskar eftir herbergi í
Reykjavík í 2 mánuði frá 13. jan. Haf-
ið samband við auglþj. DV í sima
27022. H-2196, __________________
4ra manna fjölskylda óskar eftir 3ja
herb. íbúð, helst í vesturhluta borgar-
innar eða á Seltjarnarnesi. Uppl. í
síma 91-77339.
Barnlaus hjón óska eftir 2ja herb. íbúð
á leigu, reglusemi og öruggum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 91-35450. Hall-
dóra.
Herbergi óskast til leigu fyrir ein-
hleypan, ungan mann, helst í Kópa-
vogi. Góðri umgengni og skilvísi heit-
ið. Sími 641234 í dag og næstu daga.
Okkur vantar 2ja-3ja herb. íbúð, helst
fyrir 1. febrúar. 2 fullorðnir í heimili.
Erum reglusöm. Góð fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 675448.
S.O.S. Vantar 2ja--3ja herb. íbúð í
Kópavogi sem fyrst, erum 3 í heimili.
Öruggar mánaðargreiðslur. Mjög góð
umgengni. Uppl. í síma 40466.
Ung kona óskar eftir 1 -2ja herb. íbúð
eða góðu herb. m/aðgangi að baði og
eldhúsi, helst í vesturbæ/miðbæ. Uppl.
í símum 91-19224 og 22012.
Ungt og reglusamt par óskar eftir að
leigja íbúð hjá eldra fólki sem þarfn-
ast heimilisaðstoðar. Uppl. í síma 91-
675220._____________________________
Ungt par með barn á leiðinni óskar eft-
ir 2ja herb. íbúð sem fyrst, meðmæli
og einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 91-34404 eftir kl. 17.
Ungt par með barn á leiðinni óskar eft-
ir 2-3 herbergja íbúð til leigu. Örugg-
ar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma
91-45376 eftir kl. 18.
Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð á
leigu. Reglusemi og öruggum greiðsl-
um heitið. íbúðin má þarfnast lagfær-
ingar. S. 30397 e. kl. 18.__________
Ungt, reglusamt, reyklaust námspar
óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb.
íbúð í Reykjavík. Fyrirframgr. mögu-
leg eða skilvísar greiðslur. S. 14641.
íbúð óskast. Óska eftir að taka að mér
standsetningu á lítilli íbúð gegn leigu,
t.d. málun og fl. Góðum vinnubrögð-
um heitið. Sími 91-78518 e.kl. 18.
2-3ja herb. ibúð óskast til leigu strax.
Reglusemi. Góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 91-30821 eftir kl. 19. ■
Bráðvantar 4ra herb. íbúð strax. Örugg-
ar mánaðargreiðslur og fullri reglu-
semi heitið. Uppl. í síma 96-24658.
Einhleyp kona óskar eftir 2ja herb. ibúð
til leigu. Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 33822.
Fullorðinn maður óskar eftir herbergi
eða einstaklingsíbúð sem fyrst. Uppl.
í síma 91-621290.
Keflavík. Par með eitt barn óskar eftir
íbúð á leigu sem fyrst í Keflavík. Uppl.
í síma 92-15270.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Ungt par óskar eftir ibúð á leigu. Reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 641955 og 39733.
íbúð óskast til leigu sem fyrst í ca 3
mánuði, húsgögn mega fylgja. Góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 95-5860.
Óska eftir 4ra herb. ibúð i vesturbæ, frá
1. febrúar, í fjóra mánuði. Nánari uppl.
í síma 91-71215. ,■ ’
Óska eftir herbergi eða einstaklingsíbúð
á leigu sem fyrst. Góðri umgengni og
reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-12061.
■ Atvinnuhúsnæöi
Verslunar- og/eða skrifstofuhúsnæði á
jarðhæð, á horni Bræðraborgarstíg og
Ránargötu, er til leigu, hentugt fyrir
verslun, heildverslun og skrifstofur,
eða hárgreiðslu- og snyrtivörur o.fl.
Einnig er til leigu verslunarhúsnæði
rétt við Laugaveg, að Frakkarstíg 12,
stærð 139,5 ferm. Húsnæðin geta verið
laus mjög fljótlega. S. 613044 á kv.
Úrval atvinnuhúsnæðis til leigu: Versl-
anir, skrifstofur, verkstæðishúsnæði,
lagerhúsnæði, stórir og minni salir
o.m.fl. Miðstöð útleigu atvinnuhús-
næðis. Löggilt leigumiðlun. Traust
viðskipti. Leigumiðlum húseigenda
hf„ Ármúla 19, símar 680510 og 680511.
Til leigu 100 fm nýstandsettur salur fyr-
ir skrifstofu, teiknistofu eða hljóðláta
starfsemi, einnig 40 fm og 100 fm í risi,
hentugt fyrir listmálara. Staðsetning
við Borgartún. Hafið samband við DV
í síma 27022. H-2228.
Bílskúr eða annað álíka stórt hýsnæði
óskast strax á leigu sem næst HJíðun-
um, snyrtiherb. og símalögn nauðsyn-
leg, innkeyrsludyr ekki nauðsynlegar.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2234.
Óskum eftir að taka á leigu iðnaðar-
húnæði fyrir bílamálun og réttingar.
Æskileg stærð 100-150 m2 og stórar
innkeyrsludyr. Tilboð sendist DV,
merkt „B.S. sprautun", fyrir 10. jan.
Iðnaðarhúsnæði. Til leigu er gott
200 400 ferm húsnæði á jarðhæð á
Ártúnshöfða, stórar innkeyrshrdyr pg
malbikað plan. Uppl. í síma 73059.
Leitum að iðnaðar- eða lagerhúsnæði,
helst með sérinngangi, innkeyrsludyr
ekki skilyrði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2140.
Starfandi danshljómsveit óskar eftir
æfingarhúsnæði strax. Ábyggilegt
fólk. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-2240.
Bilskúr eða iðnaðarhúsn. óskast,
40-100 m'J í stuttan tíma fyrir bílavið-
gerðir. Uppl. í síma 91-45783 e.kl. 17.
Húsnæði (u.þ.b. 50 ferm) með inn-
keyrsludyrum óskast. Uppl. í síma
91-672901 og 91-28651 eftir kl. 19..
Traustur aðili óskar eftir 25-35 fm iðn-
aðarhúsnæði undir léttan iðnað. Uppl.
í síma 621254 eftir kl. 18.
■ Atvinna í boöi
Eftirtaliö starfsfólk óskast: 1. Starfsfólk
vantar til afgreiðslu í kaffiteríu,
vinnutími frá kl. 9-21 (vinna í 2 daga,
frí í 2 daga). 2. Starfsfólk vantar í eld-
hús, uppvask, vinnutími eftir sam-
komulagi, Jágmarksaldur 20 ár. Uppl.
á staðnum frá kl. 9-18. Veitingahúsið
Gaflinn, Hafnarfirði.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingum
og þú getur síðan farið yfir þær í ró
og næði og þetta er ókeypis þjónusta.
Síminn er 27022.
Aukavinna. Starfsfólk vantar í auka-
vinnu á kvöldin og um helgar. Æski-
legt að umsækjendur séu búsettir í
Mosfellsbæ. Uppl. í síma 666910. West-
ern Fried, Mosfellsbæ.
Starfskraftur óskast til afgreiðslu á lag-
er hjá byggingavöruverslun strax.
Meirapróf nauðsynlegt og reynsla á
vörulyftara æskileg. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-2212.
Aukavinna í janúar. Við óskum eftir
góðu fólki vegna innheimtu ársrits.
Uppl. í síma 91-23732 á mánudag milli
kl. 9.30 og 16.
Beitingamenn vantar á mb. Þórsnes,
Stykkishólmi. Uppl. í símum 93-81378,
93-81375 og 93-81234. Góður aðbúnað-
ur.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa,
vinnutími frá kl. 8-18, 15 daga í mán-
uði. Góð laun í boði fyrir góðan starfs-
kraft. Uppl. í síma 91-22975.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa.
.Vinnutími frá kl. 12-16 virka daga.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2231.______________________•_
Ung kona, 45 ára, óskar eftir vinnu,
margt kemur til greina. Uppl. í síma
27518. Spyrjið um Rögnu Björgvins-
dóttur.
Óskum eftir að ráða reglusamt og dug-
legt starfsfólk í sal, helst vant (dag-
vakt). Kaffi Hressó, Austurstræti 20.
Uppl. á staðnum í dag milli kl. 14 og 17.
Yfirvélstjóri óskast á 100 tonna bát frá
Grindavík. Uppl. í símum 92-68544 og
92- 68035.___________________________
Óskum eftir að ráða starfsfólk eftir há-
degi. Svansbakarí. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2194.
Beitningamann vantar. Uppl. i sima
93- 66676.
■ Atvinna óskast
Erlend stúlka við íslenskunám í Há-
skóla íslands óskar eftir hlutastarfi.
Hefur vald á arabísku, ensku. pers-
nesku og spænsku. Gæti unnið við
námsaðstoð, kennslu eða bréfaskriftir.
Uppl. í síma 91-71584 eftir kl. 20 í kvöld
og næstu kvöld.
ATH. Ég er 33 ára og mig vantar vinnu,
er með Ritaraskólann og hef unnið
við launaútreikn., gjaldkerastörf og
bókhald. Allt kemur til greina, bý í
Hafnarfirði. Uppl. í síma 651555.
Halló! Tvítug stúdína óskar eftir starfi,
hefur verslunarpróf úr VI og er vön
afgreiðslu- og sölustörfum, er áreiðan-
leg og stundvís, hefur bíl til umráða.
Hafið samb. við DV i s. 27022. H-2232.
2 menn, sendibíll og burðarmikil kerra
óska eftir vinnu í ca 4 mánuði. Ath.
vel skipulagðir og vanir akkorðs-
vinnu. Uppl. í síma 91-44999 Halldór.
21 árs franskur maður óskar eftir vinnu
sem sjómaður eða í fiskverkun strax,
hvar sem er á landinu, talar bara
ensku (ekki íslensku). Sími 91-21155.
21 árs stúlka með próf úr Ritaraskólan-
um óskar eftir hálfs dags starfi. Getur
byrjað strax. Uppl. í síma 77784.
Guðný.
22ja ára gamall maður óskar eftir að
komast á samning eða í nám hjá mat-
reiðslumeistara. Vinsaml. hringið í
síma 97-51285.
Trésmiður. Tek að mér alls konar tré-
smíðavinnu á kvöldin og um helgar.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022, H-2197._______________________
Vanur matsveinn, einnig bakari, óskar
eftir plássi á góðum bát eða togara,
helst gerðum út frá Rvík, Suðurnesj-
um eða Vestmannaeyjum. S. 672057.
Vesturbæingar. Erum tvær röskar sem
getum tekið að okkur ræstingar. Haf-
ið samband í síma 91-20322 á kvöldin
og í síma 25250 á daginn.
Vélvirki, vanur vinnu við vökvakerfi
og einnig ryðfrítt stál, óskar eftir
vinnu strax. Uppl. í síma 91-13172 eft-
ir kl. 15.
21 árs gamall karlmaður óskar eftir
atvinnu sem fyrst, flest kemur til
greina. Uppl. í síma 72452.
23ja ára stúlka óskar eftir að taka á
leigu einstaklingsíbúð, helst í Hlíðun-
um. Uppl. í síma 91-671381.
Meiraprófsbílstjóra vantar vinnu. Óskar
eftir vinnu á leigubíl eða sendiferða-
bíl sem fyrst. Uppl. í síma 79646.
Vélstjóri óskar eftir plássi á bát frá
Reykjavík eða Hafnarfirði. Uppl. í
síma 91-685324.
M Bamagæsla
9 mán. rólegan dreng vantar góða
barnfóstru til að koma heim og gæta
sín nokkra daga í mán. Við búum í
Garðabæ. Foreldrarnir vinna óreglu-
lega vaktav. Ef þú sérð þér fært eða
veist um einhvern sem getur hjálpað
okkur þá hafðu samb. í s. 656262.
Tek börn í pössun fyrir hádegi. Allir
aldurshópar, helgargæsla kemur einn-
ig til greina. Vantar pössun fyrir 2ja
ára barn eftir hádegi og 2 -3 kvöld í
viku. Er í Skipholti. Sími 621442.
Er með leyfi. Get bætt við mig börnum
hálfan eða heilan daginn til kl. 18.
Er við hliðina á ísaksskóla. Uppl. gef-
ur Ágústa í síma 30787 f.h.
Get bætt við mig börnum hálfan eða
allan daginn, hef leyfi, allir aldurs-
hópar, helgargæsla kemur einnig til
greina. Uppl. í síma 91-77558.
Dagmamma i Laugarneshverfi hefur
laust pláss fyrir hádegi, er með leyfi.
Uppl. í síma 91-30328, Elín.
Vantar dagmömmu fyrir 8 mánaða barn
í Austurbergi eða nágrenni. Uppl. í
síma 91-74875.
Get tekið börn í gæslu allan daginn, er
í Grafarvogi. Uppl. í síma 675407.
Get tekið börn i gæslu frá kl. 8-14. Er
í Seljahverfi. Uppl. í síma 91-77502.
M Ymislegt_____________________
Hótei Esja. Húsbyggjendur, sumarbú-
staðaeigendur, félagasamtök! Við höf-
um skipt út tveimur síðustu hæðum
hótelsins. Hreinlætistæki, stólar,
horð, rafmagnstæki o.fl. úr þessum
herbergjum verður selt á Hótel Esju
laugardaginn 7. janúar kl. 13-17
(vesturenda). Dæmi um verð: upp-
gerðar, tvöfaldar úrvals springdýnur
kr. 800 settið, ísskápur kr. 5.000, wc
complet kr. 3.100, vaskar með blönd-
unartækjum kr. 1.600. Allt gæðavara
sem verður að seljast strax vegna
plássleysis. Ath. síðast urðu margir frá
að hverfa. Euro/Visa, nýtt greiðslu-
kortatímabil. Hótel Esja.
Við spáum i framtiðina. Vilt þú vita
hvað framtíð þín ber í skauti sér?
Skrifaðu til DV, m. „Forspá", og fáðu
sendar uppl. þér að kostnaðarlausu.
■ Einkamál
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
iaugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Kona á miðjum aldri óskar eftir kynn-
um við karlmann á aldrinum 50-65
ára. Fullri þagmælsku heitið. Svör,
merkt „Heiðarlegur 2143“, sendist DV
fyrir 15. janúar.
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á
okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig.
Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16 20.
M Kennsla________________
ítalska, spænska, norska, sænska.
Einkakennsja, túlkun og þýðingar.
Steinar V. Árnason, sími 689614.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dísa! Fyrir þorrablót, árs-
hátíðir og allar aðrar skemmtanir.
Komum hvert á land sem er. Fjöl-
breytt' dans- og leikjastjórn. Fastir
viðskiptavinir, vinsaml. bókið tíman-
lega. Sími 51070 (651577) virka daga
kl. 13-17, hs. 50513 kvöld og helgar.
Hljómsveitin Tríó ’88 leikur alhliða
dansmúsík fyrir alla aldurshópa. Ódýr
þjónusta, verð við allra hæfi. S. 76396,
985-20307/681805. Geymið augl.
■ Hreingemingar
Ath. Hreingerum teppi og sófasett með
háþrýsti- og djúphreinsivélum. Tökum i
einnig að okkur fasta ræstingu hjá
fyrirtækjum og alls konar flutninga
með sendibílum. Erna og Þorsteinn,
20888.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Full-
komnar djúphreinsunarvélar, margra
ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-,
kvöld- og helgarþj. Sími 611139.
Ræsting SF. Getum tekið að okkur
daglegar ræstingar fyrir fyrirtæki og
húsfélög. Tökum einnig af okkur um-
sjón með ruslatunnugeymslum. Uppk
í síma 91-622494. Þórður.
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Stundvíslega og vel unnið. Löng
reynsla. Aflmikil hreinsivél tryggir
góðan árangur. Aðeins notuð fyrsta
flokks hreinsiefni. Uppl. í síma 689339.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl, í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Framtalsaðstoð
Bókhald - framtöl. Sjáum um bókhald,
framtöl og innheimtur fyrir einstakl-
inga, félög og fyrirtæki Fjárreiður sf„
sími 612437.
■ Bókhald
Tek að mér bókhaldsvinnu fyrir smærri
fyrirtæki. Allt frá uppröðun fylgi-
skjala upp í tölvukeyrt launa- og fjár-
hagsbókhald og tollskýrslugerð. Vön-
duð og örugg þjónusta. Sanngjarnt
verð. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27Qg2. H-2214._______________
■ Þjónusta
„Listin að elda“ Viltu halda veislu með
bragði? Matreiðum fyrir smærri veisl-
ur, saumaklúbba o.fl. frá öllum heims-
álfunum, t.d. indverskan, japanskan,
mexíkanskan, rússneskan og grískan
mat þú nefnir löndin. Uppl. í síma
91-26221 milli kl. 10 og 12 og e.kl. 19.
Byggingarverktaki getur bætt við sig
hvers konar verkefnum. Erum vanir
endurnýjun gamalla húsa sem og ný-
smíði. Ábyrgjumst okkar vinnu. Ein-
göngu fagmenn. Sími 91-16235 og
34917 á kvöldin.
Báta- og bilarafmagn. Nýlagnir og við-
gerðir fyrir báta og bíla. Til sölu eru
alternatorar og rafgeymar fyrir bíla
og báta. Umboðsaðili fyrir Juksa Ro-
bot tölvuvindur. Rafbjörg, Súðarvogi
4, simi 91-84229._________________
Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál-
arameistari getur bætt við sig verk-
efnum, jafnt stórum sem smáum.
Vönduð vinna. Vanir menn. Uppl. hjá
Verkpölluni, s. 673399 og 674344.
Athugið! Þarft þú að láta breyta, rífa,
laga, láta upp skápa, innréttingar,
sturtuklefa, milliveggi eða annað?
Hafðu þá samband. Tímakaup eða fast
verð. Uppl. í síma 91-674091 eftir kl. 18.
Þarftu að láta breyta eða bæta?
Tökum að okkur allar húsaviðgerðir
jafnt utan sem innan, mélun. smíðar
o.m.fl. Vanir menn, vönduð vinna.
Uppl. í síma 91-19196.
Ef þig mun rafvirkja vanta.
Þá skaltu mig bara panta.
Ég skal gera þér greiða.
Og ég mun ei hjá þér sneiða.
Uppl. í síma 91-22171.
Dreifing! Sjáum um dreifingu á nýárs-
gjöfinni, s.s. almanökum, dagbókum
o.fl. til viðskiptavina ykkar. Hafið
samband í síma 985-23224.
Flotgólf. Leggjum í gólf í hvers konar
húsn. Gerum verðtilboð samdægurs.
Ódýr, fljót og örugg þjónusta. Uppl. í
síma 985-27285, 985-21389 og 652818.
Málarar geta bætt við sig verkefnum,
úti og inni. Einnig flísalögn. Uppl. í
síma 84690 á daginn og 77806 á kvöld-
in.
Tökum að okkur frágang á múrverki,
sprunguviðgerðir, alla smámúrvinnu
og viðgerðir, einnig viðgerðir á flísa-
lögnum. Fagmenn. Sími 91-675254.
Tökum að okkur smíði tréstiga í heima-
hús og fyrirtæki, gott verð, tilboð eða
tímavinna. Einnig öll almenn tré-
smíðavinna. Uppl. í síma 91-624005.
Flisalagnir! Getum bætt við okkur
verkefnum í flísalögnum o.fl. Uppl. í
síma 91-72077 og 985-22787.
Húsasmiðir geta bætt við sig verkefn-
um. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma
666838, 79013 og 985-27044.
Málarameistari i sima 75557.
Almenn málningarvinna, einnig sand-
spörslun - fínhraunun.
Tek að mér flisalagningu og múrvið-
gerðir, innanhúss sem utan. Tilboð.
Uppl. í síma 41707.
Tveir samhentir húsasmiðir geta tekið
að sér verkefni, bæði úti- og inni-
vinnu. Uppl. í símum 675436 og 666737.
Við höfum opið 13 tíma á sólarhring.
Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í
kvöld. Smáauglýsingar DV.
■ Líkamsrækt
Heimilisnudd-innri slökun.
Náið úr ykkur innri spennu með þægi-
legu nuddi. Nudda um kvöld og helg-
ar. Nuddari með réttindi. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-2237.