Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1989, Qupperneq 50

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1989, Qupperneq 50
62 LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1989. Laugardagur 7. janúar SJÓNVARPIÐ 13.30 iþróttarásin. í þessum þætti verður sýndur leikur í körfuknatt- leik milli íslenska landsliðsins og ísraelsku bikarmeistaranna. Kl. 15.00 verður sýndur I beinni út- sendingu leikur Bradford og Tott- enham Hotspur í ensku bikar- keppninni. Loks verður endur- sýndur iþróttaanáll 1988 frá sl. gamlársdegi. 18.00 íkorninn Brúskur (4). Teikm- myndaflokkur í 26 þáttum. Leik- raddir Aðalsteinn Bergdal. 18.25 Smellir. Umsjón Ragnar Hall- dórsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut (5) (Fame). Bandariskur myndaflokkur 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir- og veóur. 20.30 Lottó 20.35 Ökuþór (Home James) Sjötti þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur. 21.00 Maður vikunnar. Ingólfur Mar- geirsson ritstjóri. 21.15 Ökufantar. (Cannonball Run) Bandarísk gamanmynd frá 1981. Leikstjóri Hal Needham. Aðal- hlutverk Burt Reynolds, Roger Moore, Farrah Fawcett, Dom DeLuise, Dean Martin, Sammy Davis og Jack Elam. Ungur mað- ur tekur þán i aksturkeppni þvert yfir Bandaríkin og á leiðinni lend- ir hann í ótrúlegustu ævintýrum. 22.50 Systurnar. (Die bleierne Zeit). Þýsk mynd frá 1981 og segir frá. tveimur systrum og ólikum við- horfum þeirra til lifsins og þeirra breytinga sem fylgdu hinni rót- tæku '68 kynslóð. Leikstjóri Margarethe von Trotta. Aðalhlut- verk Jutta Lampe og Barbara Sukova. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 0.35 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 8.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 8.20 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 8.45 Blómasögur. Teiknimynd fyrir yngstu áhorfendurna. 9.00 Með afa. Vinirnirafi og Pási eru hressir á nýja árinu. Þeir ætla að vera með ykkur í rúma klukku- stund og sýna margar skemmti- legar myndir sem eru Skefjavík, Tuni og Tella, Skófólkið, Gælu- dýrin, Glóálfarnir, Sögustund með Janusi og margt fleira. 10.30 Einfarinn. Teiknimynd. 10.55 Sigurvegarar. Winners. Spurn- ingar um óréttlæti og hörmungar- ástand heimsins valda ungum dreng miklum heilabrotum. Hann fær ekki skilið hvernig nokkur maður getur litið glaðan dag. Aðalhlutverk: Dennis Miller, Ann Grigg, Ken Talbot, Sheila Flor- ance, Candy Raymond og John Clayton. 11.45 Gagn og gaman. Fræðandi teiknimyndaflokkur þar sem tæknivæðing mannsins er útskýrð á einfaldan og skemmtilegan máta. 12.00 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Vinsælustu dansstaðir Bretlands heimsóttir og nýjustu popplögin kynnt. 13.00 Fangelsisrottan. The River Rat. Lífstíðarfangi er látinn laus eftir 13 ára fangelsisvist. Hann snýr heim til móður sinnar og dóttur ákveðinn í að hefja nýtt líf. Þau feðgin hyggjast nú sækja féð er hann kom undan á sínum tíma. Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones, Brian Dennehy og Martha Plimp- ton. 14.30 Ættarveldið. Framhaldsþáttur um ástir og erjur Carringtonfjöl- skylduanar. 15.20 Ástir i austurvegi. The Far Par- villions. Þetta er ástarsaga sem gerist á Indlandi á seinni hluta nitjándu aldar og er stórkostlega falleg náttúra og sérstætt mannlíf landsins látið njóta sín í bak- grunni myndarinnar. Endursýn- ing. Aðalhlutverk: Ben Cross, Amy Irving, Omar Sharif, Sir John Gielgud og Christopher Lee. 17.00 íþróttir á laugardegi. Meðal annars verður litið yfir iþróttir helgarinnar og úrslit dagsins kynnt. Sýnt verður frá stórmóti í keilu, sem fram fer í Keilulandi, og margt fleira skemmtilegt. 19.19 19:19. Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líð- andi stundar. 20.30 Laugardagur til lukku. Fjörugur getraunaleikur sem unninn er í samvinnu við björgunarsveitirnar. í þættinum verður dregið i lukku- triói björgunarsveitanna en miðar, sérstaklega merktir Stöð 2, eru gjaldgengir i þessum leik og mega þeir heppnu eiga von á glæsileg- um vinningum. 21.05 Steini og Olli. Laurel and Hardy. Hinir elskuðu og dáðu Gög og Gokke eru i stuttu máli tveir hug- ar án einnar hugsunar. Við mun- um nú taka til sýninga þætti með þeim félögum sem voru, eru og munu ávallt verða skæðustu stjornur hvíta tjaldsins. Hlýleiki, persónutöfrar og einfaldur gam- anleikstíll þeirra nær út yfir öll landamæri tungumála og höfðar til allra á öllum timum. Aðalhlut- verk: Laurel og Hardy, Walter Long. 21.25 Tootsie. Aðalleikari myndarinn- ar, Dustin Hoffman, er i hlutverki leikara, sem á heldur erfitt upp- dráttar. Hann bregður þvi á það ráð aö sækja um kvenmannshlut- verk i sápuóperu og fer í reynslu- töku dulbúinn sem kvenmaður. Og viti menn, hann fær hlutverkið og vekur stormandi lukku, ekki aðeins meóal áhorfenda heldur einnig meðal samleikara sinna. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Jessica Lange. 23.20 Verðir laganna. Hill Street Blu- es. Spennuþættir um líf og störf á lögreglustöð i Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Veronica Ha- mel. 0.10 Jesse James. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum sem áttu sér staö i villta vestrinu og lýsir afdrifum Jesse James, eins litrikasta útlaga Bandaríkjannafyrr og síðar. Vió fylgjumst með Jesse frá barnæsku hans allt til þess dags er hann og bróðir hans frömdu afdrifaríkt dirfskuverk. Aðalhlutverk: Tyrone Power, Henry Fonda, Nancy Kelly og Randolph Scott. 1.55 Falinn eldur. Slow Burn. Spennandi sakamálamynd. Þegar sonur frægs listamanns hverfur er einkaspæjari fenginn til að rekja slóð hans. Aðalhlutverk: Eric Ro- berts, Beverly D'Angelo, Dennis Lipscomb, Raymond J. Barry og Anne Schedeen. Alls ekki við hæfi barna. 3.25 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 7.00 Gamansmiðjan. Barnaþáttur með teiknimyndum o.fl. 11.00 Niðurtalning. Vinsældalistatónlist. 12.00 Popptónlist. 13.00 Poppþáttur. Kanadískur þáttur. 13.30 Ný tónlist. Tónlist og tíska. 14.30 SkiðamótSýnt frá mótum í Frakklandi og ítaliu. 15.30 Bílasport. 16.30 40 vinsælustu. Breski listinn. 17.30 Bláa þruman. Ævintýrasería. 18.30 Stóridalur. Framhaldsþættir úr villta vestrinu. 19.30 Fjölbragðaglima. 20.30 Lögreglusaga. Sakamálaþáttur. 21.30 Íþróttir.Listdans á skautum. 22.30 Rall.Paris-Dakar. 22.45 40 vinsælustu.Poppþáttur. -24.00 As You Like HLeikrit 0.55 Karnabal.Leiklist. 2.40 Polka Childrens Theater. 2.40 Tónlist og landslag. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hulda Hrönn M. Helgadóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustend- ur". Pétur Pétursson sér um þátt- inn, 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatiminn. „Salómon svarti og Bjartur" eftir Hjört Gísla- son, Jakob S. Jónsson les (6.) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir leitar svara við fyrir- spurnum hlustenda um dagskrá Ríkisútvarpsins. 9.30 Fréttir og þingmál. Innlent fréttayfirlit vikunnar og þingmála- þáttur endurtekinn frá kvöldinu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Artur Rubinstein leikur verk eft- ir Fréderic Chopin. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vett- vangi vegnir og metnir. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá 12 20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i viku- lokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ölafsson og Halldóra Friðjóns- dóttir. 15 00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 15.45.) 16.30 Laugardagsleikritið: „Þræl- arnir" eftir Sivar Arnér. 18.05 Gagn og gaman. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Hljóð úr horni. Stefán Jökuls- son ræðir við Ásdisi Kvaran lög- fræðing um lif hennar og starf. (Áður útvarpað i ágúst 1986.) 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtek- inn frá morgni.) 20.15 Harmonikuþáttur. 20.45 Gestastofan. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Einnig útvarpað nk. briðiudaq kl. 15.03.) 21.30 islenskir einsöngvarar. Elín Sigurvinsdóttir syngur; Agnes Löve leikur á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunn- endum. Saumstofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23,00 Nær dregur miðnætti. Kvöld- skemmtun Útvarpsins á laugar- dagskvöldi. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. Atriði úr óperunni „Aknaton" eftir Philip Glass. Fyrri hluti. Paul Esswood, söngvarar, hljómsveit og kór ríkisóperunnar í Stuttgart flytja undir stjórn Dennis Russell Davies. Jón Örn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þóris- dóttir gluggar i helgarblöðin og leikur bandaríska sveitatónlist. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12 45 Dagbók Þorsteins Joð. 15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helgason sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Páls- dóttir tekur á móti gestum og bregður léttum lögum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagj. 22.07 Út á lifið. Anna Björk Birgis- dóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Syrpa Magnúsar Einarssonar endurtekin frá fimmtudegi. 03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir: Góð helgartónlist sem engan svíkur. 14.00 Kristófer Helgason: Léttur laugardagur á Bylgjunni. Góð tónlist með helgarverkunum. 18.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hinn eldhressi plötusnúður held- ur uppi helgarstemmningunni. .22.00 Næturvakt Bylgjunnar. 02.00 Næturdagskrá. 10.00 Ryksugan á fullu. Jón Axel Ölafsson léttur á laugardegi. Stjörnufréttir klukkan 10 og 12. 14.00 Dýragarðurinn. Gunnlaugur Helgason sér um sveifluna. Stjörnufrénir klukkan 16. 18.00 Ljúfur laugardagur. Tónlist fyrir alla. 22.00 Næturvaktin. Stjörnustuð fram eftir nórtu. Kveðjur og óskalög í sima 681900. 3.00 Næturstjörnur. Hljóðbylgjan Reykjavík ITVI 95,7 9.00 Jóhannes K. Kristjánsson á laugardagsmorgni. Jóhannes kemur fólki réttu megin fram úr og spilar réttu tónlistina. 13.00 Marinó V. Marinósson, þessi eini sanni. Marinó fer m.a. yfir helstu íþróttaúrslit vikunnar og færir hlustendum glóðvolgar frétt- ir úr ensku knattspyrnunni. 16.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir spilar laugardagstónlist eins og hún á að vera. Óskalagasíminn er 625511. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Snorri Sturluson á laugardags- kveldi. Stuðtónlist af bestu gerð. Laugardagskvöld á Hljóðbylgj- unni er gott laugardagskvöld. Síminn er 625511. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. Kveðjur, óskalög, tónlist við allra hæfi. i stuttu máli, nætun/akt eins og hún á að vera. 4.00 Dagskrárlok. 11.00 Dagskrá Esperantosambands- ins. E. 12.00 Poppmessa i G-dúr.Umsjón: Jens Kr. Guð. 14.00 Samtök kvenna á vinnumark- aði. 15.00 Af vettvangi baráttunnar. 17.00 Léttur laugardagur. Grétar Mill- er leikur létta tónlist og fjallar um íþróttir. 18.30 Ferill og „Fan“. Baldur Braga- son fær til sín gesti sem gera uppáhaldshljómsveit sinni góð skil. 20.00 FÉS. Unglingaþáttur i umsjá Láru o.fl. 21.00 Barnatimi. 21.30 Síbylgjan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns með Arnari Þór Óskarssyni og Bene- dikt Rafnssyni. ALFA FM1Q2.9 13.50 Dagskrá dagsins lesin. 14.00 Heimsljós. Viðtals- og frétta- þáttur með góðri íslenskri og skandinavískri tónlist i bland við fréttir af kristilegu starfi í heimin- um. Umsjón: Ágúst Magnússon. 15.30 Dagskrárkynning. Nánari kynn- ing á dagskrá Alfa og starfsmönn- um stöðvarinnar. Umsjón: Ágúst Magnússon. 16.00 Blandaður tónlistarþáttur með lestri orðsins. 18.00 Vinsældaval Alfa. Endurtekið frá miðvikudagskvöldi. 20.00 Alfa með erindi til þin. Margvís- legir tónar sem flytja blessunarrík- an boðskap. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 FB. 14.00 MS. Þorgerður Agla Magnús- dóttir og Ása Haraldsdóttir. 16.00 FÁ. Þú, ég og hann í umsjá Jóns, Jóhanns og Páls. 18.00 IR. Friðrik Kingo Anderson. 20.00 MH. 22.00 FG. Jóhann Jóhannsson. 24.00-04.00 Næturvakt í umsjá Fjöl- brautaskólans i Ármúla. Hljóöbylgjan Akureyri FM 101,8 10.00 Kjarlan Pálmarsson með góða morguntónlist. 13.00 Liflegur laugardagur. Kjartan Pálmarsson í laugardagsskapi og leikur tónlist sem á vel við. 15.00 íþróttir á laugardegi. Einar Bryojólfsson segir frá íþróttavió- burðum helgarinnar og leikur tón- list. 17.00 Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar i umsjá Andra og Axels. Leikin verða 25 vinsælustu lög vikunn- ar. Þeir kynna einnig lög líkleg til vinsælda. 19.00 Ókynnt helgartónlist. 20.00 Þráinn Brjánsson á léttum nót- um með hlustendum. 24.00 Næturvaktin. Óskalögin leikin og kveðjum komið til skila. 4.00 Dagskrárlok. Eftir að tekið var á móti Guðna Bergssyni á Heathrow- flugvelli hefur hann gert góðan samning við Tottenham, leikið þrjá síðustu leiki og verður að öllum líkindum í liö- inu sem verður i beinni útsendíngu um þessa helgi. Sjónvarp kl. 13.30: Tottenham í beinni útsendingu Iþróttaþátturinn í Sjón- varpinu byrjar snemma núna. Hápunkturinn verður ki. þrjú þegar bein útsend- ing verður frá leik Bradford og Tottenham þar sem Guðni Bergsson leikur að öllum líkindum með liöi sínu þvi hann hefur staðið sig með prýði í síðustu leikj- um. Að sögn Jóns Óskars Sól- nes verður í þættinum reynt að bregða einhverjum snjó- kornum upp á skjánum - til stendur að sýna frá heims- bikarmótinu í alpagreinum. Einnig verður sýnt írá leik íslenska ’ landshðsins í körfúboita gegn ísraelskum snillingum (bikarmeistur- um) sem fram fór á fimmtu- dagskvöld. Loks verður endursýndur íþróttaannáll ársins 1988 frá gamlársdegi. -ÓTT Rás 1 kl. 16.30: Þrælamir - leikrit eftir Sivar Amér Laugardagsleikritið er Þrælarnir eftir Sivar Arnér og er Þórhallur Sigurðsson leikstjóri. Leikritið gerist á tímum Rómverja á setri herforingjans Quintusar. Hann á fjölda þræla sem hann refsar miskunnarlaust fyrir hverja yfir- sjón. Á meðal þeirra er þrællinn Bal sem tekur pyntingun- um með heimspekilegri ró og æðruleysi. Bal nýtur þó hylli Quintusar vegna hstrænna hæfileika sinna. Þegar líður á gera þrælarnir uppreisn gegn kúgara sínum og afleiðingarn- ar eru ófyrirsjáanlegar. Leikendur eru Arnar Jónsson, Viöar Eggertsson, Krist- björg Kjeld, Guöbjörg Thoroddsen, Steindór Hjörleifsson, Árni Tryggvason, Þórarinn Eyfjörð, Hjálmar Hjálmarsson, Jakob Þór Einarsson, Jón Gunnarsson, Aöalsteinn Bergdal og Ellert Ingimundarson. -OTT Stöð 2 kl. 21.25: nrt ■ * • Tootsie Kvikmyndahandbókin gefúr þessari mynd fjórar sfjörn- ur. Aðalleikarinn, Dustin Hoffman, leikstjórinn, Sydney Pollack, og Jessica Lange fengu öll frábæra dóma fyrir þessa mynd. Jessica fékk reyndar óskarsverðlaun fyrir leik í kven-aukahlutverki og handritshöfundamir voru einnig lofaðir fyrir nákværat handrit sem gerði það mögulegt að annars ótrúleg saga gat orðið trúverðug. Hoffman er í hlutverki leikara sem á erfitt með að fá hlut- verk. Hann eygir möguleika á að fá kvenhlutverk í sápuó- peru - með því að bregða sér í gervi kvenmanns. Allir eru ánægðir með frammistöðu hans/hennar. En leikkonan verð- ur að halda gervinu, líka í hversdagslífinu, svo ekki komist upp hvers kyns er. En það versnar í því þegar hún, sem reyndar er hann, verður ástfangin af mótleikara sínum (Lange). -ÓTT Útvarp Rót kl. 15.00: Undirheimar ís- lenskra stjómmála í þættinum Af vettvangi baráttunnar verður rætt um áhugaverð atriði úr bókinni Undirheimar íslenskra stjórn- mála. í bókinni er fjallað um sögu Alþýöuflokksins, einkum á tímabilinu 1952-1956. Auk þess er þar farið orðum um stjórnmálasögu almennt á öldinni og stjórmálabaráttu. Per- sónur, sem þekkja vel til fyrri tíðaranda í stjórnmálum, einkum Alþýðuflokksins, koma í þáttinn til að leitast við að útskýra ýmsar niðurstöður sem bókarhöfundur hefur komist aö. í bókinni er fjallað um styrki frá krötum á Norðurlöndum til íslenskra alþýðuflokksmanna. Leidd eru aö því rök að peningarnir hafi verið notaðir af einum flokksarmi í bar- áttu gegn öðrum með vitund og vilja þeirra sem létu styrk- ina af hendi. Einnig er bent á hugsanleg tengsl krata og alþýðusamtaka á Norðurlöndum við bandarískra aðila og baráttu gegn heimskommúnisma. -ÓTT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.