Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1989, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1989, Qupperneq 23
ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1989. 23 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Þjónusta Tréverk og timburhús. Byggjum timb- urhús, öll innanhúss smíðavinna, ný- smíði, viðgerðir, breytingar. Kostnað- aráætlanir, ráðgjöf og eftirlit. Fag- menn. Símar 656329 og 42807. Málarar geta bætt við sig verkefnum, úti og inni. Einnig flísalögn. Uppl. í síma 623106 á daginn og 77806 á kvöld- Raflagnateikningar - sími 680048. Raf- magnstæknifræðingur hannar og teiknar raflagnakerfi í íbúðarhús, verslanir o.fl. Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Trésmíðavinna. 2 vandvirkir trésmiðir, öll alm. trésmíðav.: glerjun, gluggar, nýsmíði, viðhald og breytingar, jafnt úti sem inni. S. 91-671623, 91-624005. Málaravinna. Málari tekur að sér alla málaravinnu, 30 ára reynsla. Tíma- vinna. Uppl. í síma 91-38344. Tökum að okkur alhliöa breytingavinnu, flísalagnir o.fl. (Múrarameistari). Bergholt hf., sími 671934. Múrverk. Get bætt við mig múrverkum eða flísalögnum. Uppl. í síma 675369. ■ Ökukennsla Aðgætiö! Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn- ir allan daginn, engin bið. Heimas. 689898 og 83825, bílas. 985-20002. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, visagreiðslur Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í vetraraksturinn. Okuskóli og próf- gögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. ■ Innrömmun Ál- og trélistar, sýrufrítt karton. Mikið úrval. Tilb. ál-, tré- og smellurammar. Plaköt og ísl. grafík. Rammamiðstöð- in, Sigtúni 10, s. 91-25054. ■ Húsaviðgerðir Endurnýjum hús utan sem innan. At- vinnu og íbúðarhúsnæði, innréttingar á hálfvirði. Uppl. í símum 91-671147 og 44168. ■ Tilsölu Mjög fallegur stofuskápur „klassi" stærð: lengd 4,15, hæð 2,20, dýpt 47cm. Skrifborð og stóll klassi stærð: lengd 1,70, hæð 76 cm, breidd 85 cm. S. 37462. Skautar, stærðir 26-44, verð 2760. Sportbúðin, Laugavegi 97, sími 17015, og Völvufelli 17, s. 73070. Dúnmjúku sænsku sængurnar komnar aftur, verð frá 2.900-4.900, koddar, tvær stærðir, verð 650 og 960. Rúm- fatnaður í úrvali. Póstsendum. Skotið, Klapparstíg 31, Karen, Kringlunni 4, simi 91-14974. Smiðum snúin stigahandrið úr tré. Ger- um verðtilboð. Pantanir í síma 675630. Verslun ■ BOar til sölu Willys CJ7 '78, 6 cyl., 4 gíra, mjög gott eintak. Uppl. á bílasölu Garðars, sími 18085 og 28067. Þessi bill er til söju, Benz 1417, árg. ’70, áður R-52017. Ýmsir möguleikar á samningum. Uppl. í símum 98-78305, 98-78384 og 98-78687 e.kl. 19. Ford Club Wagon XLT '85 disil til sölu, 12 manna, sjálfskiptur, vökvastýri, vökvabremsur, veltistýri, cruisecont- rol, framdrif og millikassi geta fylgt. -Uppl. í síma 29904 og 46599. Gröfuþjónusta, sími 985-25007. Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors- grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið tilboða. Kvöldsími 91-21602 og 641557. Líkamsrækt Stórútsölunni haldið áfram. Full búð af vönduðum kápum og jökkum á mjög hagstæðu verði. Nokkrar ljósar sum- arkápur úr gaberdíni á kr. 2000. Næg bílastæði. Póstkröfuþjónusta. Kápu- salan, Borgartúni 22, sími 23509. Mitsubishi Colt '88 til sölu, keyrður 9 þús. km, litur rauður, verð 540 þús. Skipti ath! Vantar nýlega bíla á skrá. Nýja Bílahöllin, Funahöfða 1, sími 672277. Þjónusta Húsaeinangrun hf. Að blása steinull ofan á loft/þakplötur og í holrúm er auðveld aðferð til að einangra ánþess að rífa klæðningar. Steinullin er mjög góð einangrun, vatnsvarin og eldþol- in, auk góðrar hljóðeinangrunar. Veitum þjónustu um land allt. Húsa- einangrunin hf., símar 91-22866/82643. Trimform - nýjung á íslandi. Trimform meðferð vinnur fljótt og örugglega vöðvabólgu, bjúg og gigt, þar á meðai liðagigt. Styrkir vöðva og liðbönd. Bjóðum einnig nudd, snyrtingu og gufubað. Nudd- og snyrtistofa Helgu, Garðastræti 13A, sími 91-11708. Gefum okkur tíma í umferðiimi. Leggjum tímanlega af stað! Ofto Versand pöntunarlistinn er kom- in. Nýjasta tískan. Stórkostlegt úrval af fatnaði, skóm o.fl. Mikið af yfir- stærðum. Verð kr. 250 + burðargj. Til afgreiðslu á Tunguvegi 18 og Helg- alandi 3, sími 91-666375 og 33249. alllgengurbetur * ^ Til ritstjóra Dagblaðsins Vísis: Um upptöku bifreiðar o.f I. Kjallarirm Hörður Ólafsson hæstaréttarlögmaður „Með dómi Hæstaréttar 3. þ.m. var því slegið föstu að lögreglan getur bóta- laust lagt hald á allar bifreiðar fyrir umferðarlagabrot. ‘ ‘ Herra ritstjóri Ég leyfi mér að þakka yður fyrir birtingu fréttar í dag um að ég haíi verið tekinn 26 sinnum próflaus, bíllinn tekinn af mér á Þorláks- messu og krafa gerð um upptöku hans í ríkissjóð. í litlu þjóðfélagi þarf ekki að nefna nöfn til að vita við hvem er átt. Fréttin segir að um sé að ræða stórhættulegan ökuníðing sem hafi fengið og muni fá makleg mála- gjöld, m.a. missa bótalaust allverð- mæta bifreiö sína. Þar með ætti að vera unnt að gleyma fréttinni og fara að hugsa um eitthvað annað. Frétt yðar gefur hins vegar tilefni til að skoða málið; og það er nauð- synlegt því það varðar allan al- menning. Til „bráðabirgða“? Samkvæmt dómi Hæstaréttar 3. þ.m. getur lögreglan svipt menn ökuleyfi „til bráðabirgða” til lang- frama, í mínu tilfelli frá 18. nóv- ember 1986 til 11. nóvember 1988, þegar dómur loks var kveðinn upp. I lögfræðinni er okkur kennt um mannréttindi, sem kallast á ensku „due process” eða á íslensku kannski „tilskihn meðferð", sem sé að enginn verði sviptur réttind- um, m.a. til að sjá sér farborða (samanber t.d. um atvinnubíl- stjóra), nema samkvæmt dómi eftir aö lærður dómari hefur skoðað mál hans og rannsakað. Þessi mannréttindi eiga sér ekki hljómgrunn í íslenskum umferðar- lögum. Tíður akstur minn eftir 14. febrúar 1988, eftir að hafa verið sviptur „til bráðabirgða” frá 18. nóvember 1986, var til að mótmæla þessu mannréttindabroti. Auk þess fannst mér það misþyrming á ís- lensku máli að tala um að „til bráðabirgða” gæti þýtt í 13 mán- uði. Nú á dögum er það þó kannski allt í lagi, sbr. t.d. „bráðabirgða- lög“. Brugðið skjótt við Til að herða á mótmælum mínum lét ég dómsmálaráðuneytið, ríkis- saksóknara, lögreglustjóra og sakadómara vita um mótmæla- akstur minn með bréfi til þeirra 21. ágúst í fyrra. Mótmælin voru svo ítrekuð með bréfi til ríkissaksókn- ara 7. nóvember sl. Var þá brugðið skjótt við, enda hafði ég þá einnig birt ríkissaksóknara og lögreglu- stjóra stefnu í bótamáli fyrir ólögr mætar handtökur. Var dómur kveðinn upp 11. nóvember sl„ m.a. um brot 13. febrúar 1986! Hljóðaði hann um 4 ára sviptingu frá 18. nóvember 1986 og 4 manaða fang- elsi óskilorðsbundið. Er það eini dómurinn sem hefur gengið í.máh mínu. 4 mánaða fangelsi óskilorðs- bundið! Hefur maðurinn drepið einhvern? Ég hef ekið bifreið í 50 ár og aldrei beyglað bretti, ahtaf verið á fullum bónus. Ökuferih minn er e.t.v. einstakur að þessu leyti. Hins vegar er dýrt að vera óþekkur, óþekkur við ríkissak- sóknara, sakadómara og Hæstarétt um skilning á mannréttindum. Ákvæði óþörf Með dómi Hæstaréttar 3. þ.m. var því slegið fóstu að lögreglan getur bótalaust lagt hald á allar bifreiðar fyrir umferðarlagabrot. Samkvæmt skilningi Hæstarétt- ar eru bifreiðar „hlutir” eða „mun- ir“. Og ef bifreið er vitlaust parker- að t.d., eða víkur ekki fyrir umferð frá hægri, keyrir á 100 á Keflavík- urveginum o.s.frv., hefur hún verið notuð sem verkfæri th að fremja með henni umferðarlagabrot, eins og t.d. ef um væri að ræða kúbein, dýrk eða glerskera til þjófnaðar, kerald til bruggunar, eða byssu til að drepa mann. Þær bifreiðar, þessa „hluti“ eða „muni" er því heimilt að gera upp- tæka til ríkissjóðs. Á þessu hafa menn ekki áttað sig hingað til. Fram að þessu hefur t.d. verið talið að sérstaka heimUd í lögum þyrfti til að gera afla og veiðarfæri upp- tæk fyrir landhelgisbrot. Þessi dómur Hæstaréttar gerir þess kon- ar gamaldags ákvæði óþörf. Um þessa hluti mættu menn gjarnan hugsa þegar lögreglustjór- inn í Reykjavík neyðist til að sækja um 1000 fermetra lóð undir bif- reiðageymslfu. Virðingarfyllst, Hörður Ólafsson I ». I 3 ,. l<» t j fi ,H

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.