Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 13. MARS 1989. 5 Fréttir Jón Pétursson, tæknimaður og húsvörður sjúkrahússins, sá um uppsetn- ingu Ijósavélarinnar. DV-mynd Kristján ALLT FYRIR GLUGGANN 2? Gardínubrautir hafa sameinast ÁLNABÆ og flutt í SÍÐUMÚLA 32. GÖMLU Z-BRAUTIRNAR FÁ NÝJAN SVIP OG HEIMILIÐ "ANDLITSLYFTINGU" MEÐ GARDÍNUKÖPPUNUM OKKAR. Höfum fyrirliggjandi mikið úrval gardínukappa úrfuru, Ijósri eða dökkri eik, hnotu svo og plastkappa með viðarlíkingu. HRINGIÐ OG LEITIÐ FREKARI UPPLÝSINGA. OKKAR ER ÁNÆGJAN. piHabæp -anij/mstaft- SÍÐUMÚLA 32, REYKJAVÍK, S.31870. TJARNARGÖTU 17, KEFLAVÍK.S. 92-12061. Nú styttist óðum í páskaleyfl og sumarfrí og skammdcgisdraugurinn er á hröðum flótta undan bjartsýni og tilhlökkun. Við hjá Samvinnuferðum-Landsýn verðum áþreifanlega vör við nývakinn vorhug landsmanna því eflirspurn í ferðir okkar eykst með hverjum deginum sem líður. Fleiri og íleiri hafa gert upp hug sinn og valið sumarleyfisferð sína úr fjölbreyttustu ferðaáætlun landsins - sumaráællun Samvinnuferða-Landsýnar! MISSTU EKKIAF LESTIIUNI! Bókunarstaða 10. mars 1989: SaluhúsíFrakklandl: 19.maí UPPSELT/biðlisti Sæluhus í Hollandl: 19.maí UPPSELT/biðlisti Sæluhús í Englandl: 16. júní UPPSELT/biðlisti Mailorca: 4. apríl UPPSELT/bidlisti 23. maí 6sæti laus 15. ágúst 8sætilaus Benldorm: 22. mars UPPSELT/biðlisti 3. maí UPPSELT/biðlisti 5. apríl UPPSELT/biðlisti 9. ágúst UPPSELT/bidlisti 16.ágúst UPPSELT/biðlisti Rimini/Riccione: 7. ágúst UPPSELT/biðlisti 26. júní 6sætilaus Kátlr dagaríKanada: l.ágúst UPPSELT/biðlisti Pantaðu meðan tími er til. PÁSKAFERDIRNAR: ) Mallorca: 18 sæti laus Benidorm: UPPSELT/biölisti Kanaríeyjar: 12 sæli laus Thalland: UPPSH.T/biðlisti FERÐAVEISLA ÁRSINS í dag verður lýrstu fjölskyldunni boðið til Ferðaveislu ársins. Dregið verður úr öllum staðfestum bókunum og sá heppni fær sumarleyfis- ferðir í ár, næsta ár og þarnæsta ár næstum því ókeypis - eða fyrir aðcins 300 kp. Eigir þú enn eftir að gera upp hug þinn, mundu að næst verður dregið þann IZapríl. Austur-Húnavatnssýsla: Sautján sagt upp hjá kaup- félaginu Rolls Royce á sjúkrahúsinu á Selfossi: Kom sér vel þegar raf magn för af í miðjum uppskurði Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauöárkróki: 0G ÞAD ER BJART FRAMUNDAN! Kristján Einarssan, DV, Selfossú í óveðrinu á dögunum sannaði ný- komin Rolls Royce ljósavél ágæti sitt á Sjúkrahúsi Suðurlands. Hún var keypt í haust frá Englandi, 135 kW dísil, og sett upp í kjallara hússins. í hönnun hússins var gert ráð fyrir vara-rafaflsvél. Sjúkrahúsið var tek- ið í notkun fyrir um átta árum. Hafsteinn Þorvaldsson, forstöðu- maður sjúkrahússins, sagði aö það hefði komið sér vel á dögunum að hafa ljósavélina í húsinu. Rafmagnið fór þá af í miðjum uppskurði og allt varð myrkvað. Fólkið á skurðstof- unni greip andann á lofti en aðeins smástund. Þá var rafmagn komiö á aftur frá Rollsinum í kjallaranum. Gangsetning vélarinnar er alveg Austurstræti 12 ■ Sími 91-69-10-10 • Suöurlandsbraut 18 ■ Sími 91-68-91-91 HótelSögu við Hagatorg ■ Simi91-62-22-77 • Skipagötu 14 ■ Akúreyri • Simi96-2-72 00 sjálfvirk. Frá því rafmagnið fer af veitukerfi Selfoss og þar til varaaflið kemur líða aðeins 4-5 sekúndur. Með uppsetningu kostaði ljósavélin eina milljón kr. Hún framleiðir raf- magn sem nægir fyrir allar helstu deildir sjúkrahússins, svo sem sjúkradeildir og skurðstofu. Heilsu- gæslan öll fær rafmagn, eldhús, lyft- ur, ailar dælur, svo og nokkrir fleiri staðir. Breyta varð raflögnum í hús- inu þar sem ekki hafði verið gert ráð fyrir aö veita varaafli á svo margar deildir eins og nú hefur verið gert. Um síðustu mánaðamót var 17 manns sagt upp störfum hjá Kaup- félagi Húnvetninga. Uppsagnirnar eru liöur í að hagræða rekstrinum og er stefnt að því að koma honum á réttan kjöl. Undanfarin ár hefur kaupfélagið verið rekið með nokkr- um halla. Hagræðingin nær til flestra deilda félagsins. Tii dæmis verður hætt að versla með matvöru í öðru af tveim- ur útibúum á Skagaströnd. Guðsteinn Einarsson kaupfélags- stjóri segir að þetta miklar uppsagnir hefðu veruleg áhrif í ekki stærra héraði og það væri áfall að þurfa að grípa til jafnharkalegra aögerða en slíkt væri óumflýjanlegt. Samvinnuferdir - Landsýn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.