Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Blaðsíða 1
Eigandi veitingastaðarins Hafbjarnarins í Keflavík, Árni Björn Björnsson, fékk ánægjulega en óvænta sendingu frá Frakklandi. Hann hafði sérpantað þrettán eikartunnur til að skreyta með nýjan veitingastað sem opnaður verður bráðlega. Tunnurnar, sem taka 20-25 lítra, áttu að vera tómar og voru tollaðar sem slíkar. Þegar hann var að stafla tunnunum eftir móttöku gutlaði eitthvað t einni þeirra. Þegar betur var að gáð hafði hún að geyma rúma tuttugu lítra af afbragðs rauðvíni. Hver tóm tunna kostar rúmar átján þúsund krónur og því var rauðvinið ágæt uppbót. DV-mynd: Ægir örn, Keflavík. Evrópukeppnin: Góður sigur Valsen slæmttapFH -sjábls. 19-30 Eigendur Ávöxtunar- bréfa fá fyrst greitt eftir tvöár -sjábls.4 Ríkissjóður gafFram- umtvær milljónir -sjábls.6 Ógnuðu skólafélögum og mynduðu átökin -sjábls.6 Eru einstaka kjúklinga- bændur beittir þvingunum? -sjábls.42

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.