Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Side 1
Eigandi veitingastaðarins Hafbjarnarins í Keflavík, Árni Björn Björnsson, fékk ánægjulega en óvænta sendingu frá Frakklandi. Hann hafði sérpantað þrettán eikartunnur til að skreyta með nýjan veitingastað sem opnaður verður bráðlega. Tunnurnar, sem taka 20-25 lítra, áttu að vera tómar og voru tollaðar sem slíkar. Þegar hann var að stafla tunnunum eftir móttöku gutlaði eitthvað t einni þeirra. Þegar betur var að gáð hafði hún að geyma rúma tuttugu lítra af afbragðs rauðvíni. Hver tóm tunna kostar rúmar átján þúsund krónur og því var rauðvinið ágæt uppbót. DV-mynd: Ægir örn, Keflavík. Evrópukeppnin: Góður sigur Valsen slæmttapFH -sjábls. 19-30 Eigendur Ávöxtunar- bréfa fá fyrst greitt eftir tvöár -sjábls.4 Ríkissjóður gafFram- umtvær milljónir -sjábls.6 Ógnuðu skólafélögum og mynduðu átökin -sjábls.6 Eru einstaka kjúklinga- bændur beittir þvingunum? -sjábls.42

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.