Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Blaðsíða 20
20
MÁNUDAGUR 13. MARS 1989.
Iþróttir
Skotland:
Örugg
forysta
Rangers
Glasgow Rangers heldur sínu
striki í skosku úrvalsdeildinni í
knattspyrnu. Liðiö vann auðveld-
an sigur á laugardag. Fátt virðist
ætla að korna i veg fyrir að félag-
ið hreppi skoska meistaratitlinn
í vor.
Úrslit í deildinni:
Aberdeen-Dundee.....2-0
Dundee Utd-St. Mirren.1-4
Hearts-Celtic..... 0-1
Motherwell-Hibemian.0-0
Rangers-Hamilton....3-0
Staðan í úrvalsdeildinni:
Rangers..28 19 4 5 48-21 42
Aberdeen ....28 13 12 3 39-22 38
Celtic...28 17 2 9 58-37 36
DundeeUtd.27 13 10 4 37-17 36
Hibemian ...28 11 8 9 29-27 30
St. Mirren....28 11 6 11 35-39 28
Hearts...28 10 2 12 27 33-22
MotherweU.27 5 9 13 24-35 19
Dundee...28 5 9 14 23-38 19
Hamilton.28 3 2 23 14-65 8
-JKS
Markahæstir.
og Smith
Leikmenn Nottingham Forest léku
mjög góða knattspymu á Highbury
á laugardaginn var og uppskám
samkvæmt því, glæsilegan sigur
gegn Arsenal. Vegna ósigurs Arsenal
saxaði Norwich á forskot Arsenal og
nú skilja aðeins tvö stig á rnilh hð-
anna. Norwich á að auki einn leik til
góöa. Liverpool virðist komið á buU-
andi sigUngu en liðiö vann yfirburða-
sigur á útivelU gegn Middlesborough.
Lee Chapman náði forystunni fyrir
Forest strax á 12. mínútu með skoti
af tólf metra færi. Alan Smith jafnaði
sjö mínútum síðar og þetta var jafn-
framt hans 21. deildarmark í vetur.
Franz Carr kom Forest að nýju yfir
skömmu síðar og Suart Pearce inn-
siglaöi glæsUegan sigur á 35. minútu.
Ekkert mark var skorað í síöari hálf-
leik en Forest var nær því að bæta
við mörkum. Forest hefur ekki tapað
í 16 leikjum í röð.
Norwich veitir Arsenal harða
keppni á toppnum. Norwich sigraði
ensku bikarmeistarana frá Wimble-
don, 1-0, á Carrow Road í Norwich.
Trevor Putney skoraði eina mark
leiksins í upphafi seinni hálfleiks.
MUlwall heldur þriðja sætinu eftir
góðan sigur á Luton á útivelU. Jimmy
Carter skoraði bæði mörk MiUwaU í
fyrri hálfleik. Danny WUson skoraði
mark Luton úr vítaspyrnu.
Liverpool vann samifærandi sigur
á slöppu Uði Middlesborough. Li-
verpool lék vel og gat hæglega unnið
stærri sigur. Peter Beardsley, Ray
Houghton, John Aldridge og Steve
McMahon skoruðu mörk liðsins.
QPR vann sinn fyrsta sigur á þessu
ári er Uðið lagöi Newcastle að velU,
1-2. Colin Clarke, sem keyptur var
til QPR í síðustu viku, skoraði fyrsta
mark leiksins. Mark Stein kom
Lundúnaliðinu í 2-0. Ray Ranson
klóraði aðeins í bakkann fyrir New-
castle þegar skammt var til leiks-
loka.
Á Upton Park í Lundúnum tók
West Ham á móti Coventry. Gestirn-
ir náði forystu á 12. mínútu með
marki frá Brian KilcUne. Níu mínút-
um fyrir leikslok tókst Paul Ince loks
aö jafna fyrir West Ham en liðið átti
að minnsta kosti átta dauðafæri í
leiknum.
Tony Cottee tryggði Everton sigur
með marki í fyrri hálfleik gegn
Sheffield Wednesday.
Dean Saunders kom Derby yfir í
fyrri hálfleik gegn Tottenham en
Paul Gascoigne jafnaöi fyrir Spurs í
þeim seinni. Guðni Bergsson lék ekki
með Tottenham.
-JKS
l.deild:
Alan McInaUy (Aston ViUa) 21
Alan Smith (Arsenal) 21
Dean Saunders (Derby) 17
John Aldridge (Liverpool) 16
Paul WUUams (Charlton) 16
Mark Hughes (United) 15
Tony Cascarino (MiUwaU) 15
2. deild:
Keith Edwards (HuU) 24
Tommy Tynan (Plymouth) 23
Ian Wright (Crystal Palace) 21
Kerry Dixon (Chelsea) 18
Mark Bright (Crystal Palace) 18
3. delld:
Steve BuU (Wolves) 36
Brian Deane (Sheffield Utd) 24
Liam Robinson (Bury) 23
4. delld:
Phil Stant (Hereford) 26
Ian Muir (Tranmere) 21
Tony Daws (Scunthorpe) 21
• Steve Bull, Wolves, er marka-
haaatur yflr allar deildir á Engl-
andi, hefur skorað 36 mörk.
«MiltiiiiTi»ritiOT-lfii-T rir-fitlfiir-i i-i-ft - r;*
/ Úrslií /
L deild
Arsenal-Nottingham For....
Charlton-Southampton...
Derby-Tottenham........
Everton-Sheff. Wed.....
Luton-MiUwaU............
Middlesbrough-Iiverpool...
Newcastle-QPR..........
Norwich-Wimbledon......
WestHam-Coventry.......
2. deUd
Bamsley-Crystal P......
Blackbum-Plymouth......
Boumemouth-Bradford....
Chelsea-Watford.......
Leeds-Ipswich..........
Manchester City-Leicester.
Oxford-WBA.............
Portsmouth-Birmingham...
Shrewsbury-Brighton....
Stoke-Sunderland.......
Swindon-HuU............
WalsaU-Oldham..........
...1-3
...2-2
...1-1
..1-0
...1-2
...0-4
...1-2
...1-0
...1-1
...1-1
...1-2
...3-0
...2-2
...2-4
...4-2
...1-1
...1-0
...1-1
...2-0
...1-0
...2—2
3. deild
Aldershot-Port Vale.......2-2
Blackpool-Fulham..........2-1
Bolton-Bristol City.......2-0
Brentford-Reading............3-2
Bristol Rovers-Chesterfield ....2-1
GUlingham-Cardiff.........1-2
Mansfield-Preston.........0-3
Northampton-Wigan.........l-l
Notts County-Bury.........3-0
Sheffield United-Huddersfield5-1
Swansea-Chester...........l-l
Southend-Wolverhampton....3-1
4. deild
Bumley-Scunthorpe.........0-1
Exeter-Cambridge..........0-3
Grimsby-Stockport.........2-0
Hartlepool-Halifax........2-0
Lincoln-Rotherham.........0-1
Peterborough-Orient.......0-1
Rochdale-Tranmere.........3-1
Scarborough-Cariisle......0-1
Wrexham-Hereford..........1-1
Colchester-Crewe..........2-1
Doncaster-DarUngton.......1-0
England
/Staðan J
Arsenal
Norwich
MiUwaU
Liverpool
l.deild
28 16 7
27 15 8
27 13 7
25 11 9
Nott Forest 25 10 11
Coventry 27 11 8
Man Utd. 25 10
Derby 26 11
Wimbledon 26 11
Tottenham 28
Everton 26
Middlesbr. 27
Q P R 27
Aston Villa 27
Luton 26
Southampt 27
Charlton 28
Sheff Wed 27
Newcastle 26
West Ham 25
Man City
Chelsea
Blackbum
Watford
Boumem.
W Bromw
Stoke
Swindon
Ipswich
Bamsley
C Palace
Leeds
Portsmouth 33
Sunderland 32
Leicester
Plymouth
Oxford
Hull
Oldham
Brighton
Bradford
Shrewsb
WalsaU
Birmingöh
6 11
6 10
6 9
5 7
4 7
deild
18 9
17 11
16 7
15 8
16 5
13 13
14 9
13 11
15 5
12 11
12 10
11 13
12 9
11 11
10 11
11 7
10 9
10 8
8 13
10 7
8 12
5 13
4 11
4 9
5 53-28 55
4 40-28 53
7 40-31 46
5 36-20 42
4 37-27 41
8 35-27 41
6 35- 21 40
9 30-25 39
10 32-31 38
9 41-38 37
8 32-29 36
12 31-43 31
11 26-25 30
11 35-42 30
11 28-33 29
10 39-51 29
12 31-43 28
12 22-37 27
14 23-46 22
14 21-42 19
6 52-28 63
4 66-34 62
10 53-48 55
9 47-34 53
11 40 36 53
7 50-32 52
9 43-47 51
8 47-38 50
13 51-44 50
10 44-44 47
9 48-40 46
9 42-36 46
12 40-38 45
10 41-40 44
12 41-48 41
15 38-47 40
14 46-48 39
14 41-48 38
12 53-53 37
16 45-50 37
13 34-44 36
14 26-48 28
18 29-56 23
20.18-55 21
Leighton bjargaði United
- Aston Villa og United geröu markalaust jafntefli
Manchester United getur þakk-
að markverði sínum, Jim Leigh-
ton, annað stigið í leiknum gegn
Aston Villa sem fram fór á Villa
Park í Birmingham í gær.
Ekkert mark var skoraö í leikn-
um. Leighton varði í tvígang
glæsUega frá Alan McInaUy sem
var í strangri gæslu vamar-
manna United. Leikurinn þótti
annars tíðindalaus.
Með sigri hefði Manchester
United náð Liverpool á stigum.
United er nú fimmtán stigum á
eftir efsta Uöinu, Arsenal.
-JKS
• Peter Shirtliff, Charlton, spyrnir knettinum að marki Southampton í leik liðanna á laugardag. Paul Rideout,
Southampton, fylgist með gangi mála en hann skoraði mark Southampton. Charlton sigraði í leiknum, 2-1.
Símamynd/Reuter
Enska knattspyman:
Arsenal
' Highbury
- tapaöi fyrir Forest. Mikil spenna á toppnum