Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1989, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1989, Qupperneq 2
2 FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1989. Fréttir_________________________ Innflutningur á smjörlíki stöðvaður - brögð að því að íslenskt smjörllki standist ekki regiugerðarkröfur „Þaö eru engar næringargildis- merkingar sem þyrftu að vera því að á umbúðum er staðhæft að varan sé vítamínbætt og hafi hátt hlutfall af fjölómettuöum fitusýrum," sagði Jón Gíslason hjá Hollustuvemd rík- isins í samtali viö DV. Heilbrigðisráðuneytið hefur krafist þess að frekari tollafgreiðsla á inn- fluttu smjörhki verði ekki leyfð fyrr en gengið hefur verið úr skugga um Júlía Imsland, DV, Höfn; Forsætisráðherra Svíþjóðar, Ing- var Carlsson, Ingrid kona hans, Halldór Ásgrímsson sjávarútvegs- ráðherra og fylgdarlið komu til Hafn- ar í gærmorgun, fimmtudagsmorg- un, með flugvél Landhelgisgæslunn- ar. Af flugvellinum var farið með gestina í skoöunarferð að Hoffell- sjökh en þar sem ekki viðraði til göngu að jökhnum var htiö stansað og þá haldið til Hafnar. Ekið var í Ósland þar sem gott út- sýni er yfir innsighnguna um Homa- fjarðarós. Eftir að hafa notið mikil- fenglegs útsýnis yfir umhverflð var haldið í frystihús KASK þar sem Hermann Hansson kaupfélagsstjóri bauð gestina velkomna og síðan var gengið um vinnslusah hússins, fylgst með hvemig framleiöslan gengur aö innihaldslýsingar og merkingar séu í samræmi við gildandi reglu- gerð. Þetta er byggt á greinargerð Holl- ustuverndar ríkisins um það smjör- líki sem þegar hefur verið flutt inn. „Með þessu er ekki verið að stööva innflutning," sagði Þórhallur Hall- dórsson, forstöðumaður Hollustu- verndar ríkisins. „Við viljum aðeins að vara sem flutt er inn sé merkt í fyrir sig. Svo skemmtilega vildi til að daginn áður hafði veiðst alhvítur steinbítur, albinói, en þeir em mjög sjaldgæfir og var hann þarna lifandi í stóm keri. Úr frystihúsinu var haldiö á Hótel Höfn þar sem snæddur var hádegis- verður í boði ríkisstjómar íslands. Á borðum var smjörsteiktur humar ásamt fleira hnossgæti. í lok borö- halds þakkaði Ingvar Carlsson góðar móttökur og mátti heyra á ræðu hans að heimsóknin heföi heppnast mjög vel. Hann talaði um þann mikla kraft og þau sterku áhrif sem hann fyndi frá jöklum, umhverfi og þessu mikla athafnalífi. Aö lokum afhenti Stur- laugur Þorsteinsson, forseti bæjar- stjómar, forsætisráðherranum og konu hans áletraðan gabbróstein til minningar um komuna tilHafnar frá Hafnarbæ. samræmi við reglugerðir." 60 tonn af smjörlíki, sem bíða tollaf- greiðslu, verða ekki flutt inn fyrr en gengiö hefur verið úr skugga um að merkingar séu í lagi. Þórhallur sagði aö einhver brögð væru að því að íslenskt smjörlíki stæðist ekki kröfur reglugerðarinn- ar. Hins vegar væri hér um nýja vöm að ræða sem ástæða væri til að fylgj- ast með. „Við fognum þessari hugmynd borgarsfjóra. Við tökum henni sem merki um að hann sé sammála því að leita skuh annarra leiða en að leggja hraðbraut um Fossvogsdalinn. Við tökum hugmynd hans sem vís- bendingu um að Fossvogsdalinn eigi að friða - aö við séum sammála," sagði Heimir Pálsson, forseti bæjar- stjómar Kópavogs, í samtali við DV. Davíö Oddsson borgarsljóri kynnti hugmynd á fundi borgarstjómar í gær, sem unnið hefúr verið að á veg- um boígaryfirvalda, um aö leggja Fossvogsbraut í um tveggja kíló- „Þarna er einfaldlega farið með rangt mál og verið að setja blekkingu á svið. Þama var í fyrsta lagi ekki um að ræða yfirlýsingu frá systur minni heldur hringdu þeir í hana frá Þórskaffi. í öðm lagi segir Helena, en við hringdum í hana í nótt til aö fá skýringu á þessu, að hún hafi ekki gefið neina stuöningsyfirlýsingu, hvorki við þá né okkur,“ sagði Ingi Bjöm Albertsson, þingflokksformað- ur fijálslyndra hægrimanna, um yfirlýsingu þá sem Ásgeir Hannes Eiríksson, varaþingmaöur Borgara- flokksins, las upp á fundi Borgara- flokksins í Þórskaffi í gærkvöldi. Val dómkirKjuprests fer fram í fyrramálið klukkan tíu. Af hag- kvæmnisástæðum var valinu seink- að um einn dag. Fjórtán kjörmenn velja á milli átta umsækjenda en upphaflega vora þeir tíu. Tveir hafa dregið sig til baka: Hjálmar Jónsson, prestur á Sauðár- króki og prófastur í Skagaflrði, og Sigfús Jón Ámason, prestur á Vopnafirði. Hinir átta umsækjendur eru því: Auöur Eir Vilhjálmsdóttir, Kirkjuhvoli, Gunnar Bjömsson, Frí- kirkjunni, Guðmundur Öm Ragn- arsson farprestur, Karl Valgarður Matthíasson, Suðureyri, Jakob Ágúst Hjálmarsson, ísafirði, Krist- inn Ágúst Friðfmnsson, starfandi prestur við Dómkirkjuna, Sigurður Pálsson, starfandi prestur við Hall- grímskirkju, og Öm Bárður Jónsson, Grindvík. „Ætlun okkar er að fullnægja öll- um skilyrðum sem ráðuneytið set- ur,“ sagði Ottó Guðmundsson hjá ísleið h/f en það fyrirtæki á 20 tonn af smjörlíki á leið til landsins. „En við viljum benda á aö íslenskt smjör- líki er ekki einu sinni dagstimplað hvað þá að innihaldslýsingar séu í lagi.“ -Pá/JJ metra jarðgöngum undir Kópavog. Myndu jarðgöng þessi opnast neðan við Kjarrhólma í austri og nálægt Lundi viö Nýbýlaveg í vestri. Yrðu þau tveggja akreina. Hugmyndin hefur ekki verið kynnt bæjarstjórn Kópavogs formlega en borgarstjóri telur hana raunhæfa. „Hugmyndin sem slík leggst ágæt- lega í mig ef sýnt er fram á að hún sé tæknilega framkvæmanleg. Ann- ars heyrði ég fyrst af henni í gær- kvöldi og hef ekki kynnt mér hana ítarlega," sagði Heiihir. Yfirlýsinguna, sem var frá Helenu Albertsdóttur, sem nú býr í Banda- ríkjunum, túlkuðu borgaraflokks- menn sem stuðningsyfirlýsingu hennar við Borgaraflokkinn. „Eftir því sem Helena sagöi við okkur þá er þetta alrangt og verið að blekkja fólk með þessum hætti. Það væri þá í samræmi við önnur vinnubrögð þessara manna. Við er- um reyndar orðnir vanir þessu úr þessari átt. Þar fer lítið fyrir málefn- unum en þess meira fyrir alls kyns skítkasti,“ sagði Ingi Bjöm Alberts- son. Samkvæmt þeim heimildum sem DV hefur aflað sér þykir Jakob Ágúst Hjálmarsson, ísafirði, líklegur til að verða fyrir valinu. Þá hafa Sigurður Pálsson, Örn Bárður Jónsson og Auður Eir Vilhjálmsdóttir verið nefnd sem mögulegir kandídatar. Óvanalegt þykir að svo margir umsækjendur sæki um prestsemb- ætti. Dómprófastur fór þess þvi á leit við kirkjumálaráöuneytið aö þaö skæri úr um hvernig reglur um val prests skyldu túlkaöar. Niðurstaöa ráðuneytisins mun liggja fyrir og hefur íjöldi umsækjenda ekki afger- andi áhrif á valið. Kjósa hinir fjórtán kjörmenn í tveimur umferðum ef enginn umsækjenda fær tilskilinn meirihluta í fyrri umferð. Þeir er fæst atkvæði fá í fyrri umferð falla þá út. Kosningin er leynileg. -hlh Breytingar á skattkortum námsmanna „Það góða viö þessar breytingar er að gildistími skattkortanna lengist fram á haustiö. Þaö sem verra er er að samkvæmt upplýs- ingum sem ég hef frá ríkisskatt- stjóra verðum við námsmenn að borga fyrir þessar breytingar. Persónuafslátturínn lækkar úr 89 þúsund krónum í 71 þúsund krónur. Það er verið að gera hag- ræðingu en við erum látin greiða fyrir hana,“ sagði Jónas Friðrik Jónsson, formaður Stúdentaráðs. Ríkisskattsljóri hefur auglýst breytingar á skattkortum náms- manna. Jónas Friðrik segir að ekki hafi verið auglýstar fyrir- hugaöar lækkanir á persónuafs- lættinum. Einnig er hann ósáttur við að brey tingar séu geröar, sem snerta um 20 þúsund námsmenn, án þess að við þá sé rætt áður. „Eg vona að þessi ákvöröun veröi endurskoðuð. Ég mun taka þetta upp í samstarfsnefnd náms- mannasamtakanna síðar í þess- um mánuðisagði Jónas Friðrik Jónsson. -sme Bankamenn: Stefniríverkfall? Fundur í deilu bankamanna stóð til klukkan hálffimm í morg- un og annar fundur með deiluað- ilum er boðaður hjá sáttasemjara klukkan þtjú í dag. Ekkert hefur þokast í samkomulagsátt og í morgun vildi Guðlaugur Þor- valdsson ríkissáttasemjari ekki lýsa neinni bjartsýni um fram- gang mála í viðræðunum. Bankamenn eru nú komnir með verkfallsheimild og í morg- un benti Guðlaugur á aö þá getur verkíall skollið á hvenær sem er. _______________'_____ Um 2.500 skjöl bíða þinglýsinga Þaö mun taka Borgarfógeta- embættið í Reykjavik um 3 til 4 vikur að þinglýsa þeim 2.500 skjölum sem bárust til embætt- isins á meöan á sex vikna verk- falli lögmanna stóö. Þessum skjölum mun verða þinglýst í þeirri röð sem þau bámst. Að þessum 3 tíl 4 vikum liðnum mun embættið síðan taka til viö að þinglýsa þeim skjölum sem berast á meðan veriö er aö vinna niöur staflann frá því í verkfall- inu. Þaö getur því orðiö nokkurra vikna biö á þinglýsingum fram eftirsumri. -gse Hæstiréttur hafnaði frávísunarkröfu Hæstiréttur hefur hafiiað kröfu Halls Magnússonar, blaöamanns á Tímanum, um að máli ákæru- valdsins gegn Halli verði vísað frá sakadómi Reykjavíkur. Saka- dómur hafði áður hafnaö frávís- unarkröfu Halls. Ákæravaldiö ákæröi Hall fyrir að hafa, í frétt sem birtist í Tím- anum, vegiö ómaklega, að mati ríkissaksóknara, aö séra Þóri Stephensen, staðarhaldara í Við- ey. -sme Helgi og Margeir viðtoppinn Það hefúr veriö ágætt gengi hjá íslensku skákmönnunum sem tefla nú í Moskvu á úrtökumóti fyrir næstu þeimsbikarkeppni í skák. Helgi Ólafsson og Margeir Pétursson eru með 2 vinhinga eftir 3 umferðir en Hannes Hlífar Stefánsson er meö 1 •/, vinning og erfiða biðskák viö sovéska stór- meistarann Gavrikov. Sovéski stórmeistarinn Bigusov er eístur með 3 vinninga. -SMJ Stjómarkosning á Alþingi: Borgarar til liðs við stjórnina Það vakti athygli á þingi í gær þegar Borgaraflokkurinn og ríkis- stjómin lögðu ffam sameiginlegan lista við kosningar í stjóm Áburö- arverksmiöjunnar og Þróunarsam- vinnustofiiunar. Það kom ffam þjá þingmönnum Sjálfstæðisflokksins og ftjálslynd- um hægrimönnum að þeir tóku þessa kösningu sem opinbera við- urkenningu á því aö Borgaraflokk- urinn væri genginn til iiös við rík- isstjómina. Áfundi Borgaraflokks- ins í Þórskaffi í gærkvöldi mót- mælti óli Þ. Guðbjartsson því og sagöi aö þvert á móti heföi stjómin gengið til liös viö Borgaraflokkinn. í stjóm Áburðarverksmiðjunnar vora kosnir: Gunnar Sigurðsson, Garöar Sveinn Ámason, Stefán Siguröson og Magnús Eyjólfson. Þeir voru kosnir af sameiginlegum ffamboðslista stjórnarinnar og borgara. Af lista stiómarandstöö- unnar vora kosnir: Bjami Heiga- son, Egill Jónsson og Kjartan 01- afsson. í stjóm Þróunarsamvinnustofh- unarinnar voru kosnir fyrir hönd stjómar og borgaræ Ingvar Gísla- son, Ámi Gunnarsson, Margrét S. Bjömsdóttir og Kristján Ingvason. Varamenn eru: Ólafur Þ. Þórðar- son, Bjami Þorsteinsson, Mar- íanna Traustadóttir og Þyrí Bald- ursdóttir. Af lista stjómarand- stöðu: Árni Vilfijálmsson og Sigríö- ur Dúna Kristmundsdóttir. Vara- menn era Ásgeir Guðlaugsson og Hólmfríður Garðarsdóttir. -SMJ Heimir Pálsson: Sænski forsætisráðherrann skoðar frystihúsið á Höfn og starfsemina þar. DV-mynd Ragnar Mikill kráftur og sterk áhrif frá jöklum og athafnalífi - sagöi Ingvar Carlsson forsætisráðherra Fögnum hugmynd borgarstjóra Yfirlýsing Helenu: „Vísvitandi blekking“ - segir Ingi Bjöm Albertsson -SMJ Nýr Dómkirkjuprestur valinn á morgun: Tveir umsækjenda haf a dregið sig tilbaka

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.