Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1989, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1989, Qupperneq 6
6 FÖSTUDAGUR 19. MAl 1989. Viðskipti Nokkrir sýna Regnboganum áhuga Nokkrir hafa sýnt kvikmyndahús- inu Regnboganum áhuga aö undan- fömu eftir að Framkvæmdasjóöur íslands eignaðist bíóið á dögunum sem hluta af greiðslu Jón Ragnars- sonar fyrir Hótel Örk í Hveragerði. Að sögn Guðmundar Ólafssonar, framkvæmdastjóra Framkvæmda- sjóðs, stendur til að auglýsa Regn- bogann til sölu um mánaðamótin. Regnboginn er við Hverfisgötu 54 og einnig að hluta í Hverfisgötu 56. Framkvæmdasjóður tók bæði húsin upp í söluna á Hótel Örk. Brunabótamat Hverfisgötu 54 og 56 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækurób. 14-15 Vb.Ab,- Sp.Lb Sparireikningar 3ja mán. uppsógn 14-17 Vb 6mán. uppsögn 15-19 Vb 12mán.uppsógn 15-16,5 Ab 18mán. uppsögn 32 lb Tékkareikningar, alm. 3-8 Vb.lb,- Ab.Sp,- Lb Sértékkareikningar 4-17 Vb Innlán verðtryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1-2 Vb 6 mán. uppsögn 2-3 Allir nema Úb Innlán meðsérkjörum 23,5-35 Ab Innlán gengistryggð Bandaríkjadalír 8,75-9 lb,V- b,Ab,S- Sterlingspund 11,75-12 Sb.Ab,- Ib.Vb,- Bb Vestur-þýsk mörk 4.75-5.5 Ab Danskar krónur 6,75-7,5 Ib.Bb,- Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir víxlar(fonr.) 27-28,5 Lb.Bb Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 27,5-31,25 Lb.Úb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 29,5-32,5 Úb.Lb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7,25-9,25 Lb.Bb Útlán til framleiðslu Isl.krónur 25-29,5 Lb SDR 9.75-10 Lb Bandaríkjadalir 11,75 Allir Sterlingspund 14,5-14.75 Sb Vestur-þýsk mörk 7.75 Allir nema Sb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 33,6 MEÐALVEXTIR överótr. maí 89 27,6 Verðtr. maí 89 7.9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala mai 2433 stig Byggingavisitala mai 445stig Byggingavísitala mai 139 stig Húsaleiguvísitala 1,25% hækkun 1. april VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi þréfa veröþréfasjóða Einingaþréf 1 3,823 Einingabréf 2 2,128 Einingabréf 3 2,508 Skammtímabréf 1,319 Lífeyrisbréf 1,922 Gengisbréf 1,722 Kjarabréf 3,805 Markbréf 2.019 Tekjubréf 1,683 Skyndibréf 1,157 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 1,832 Sjóðsbréf 2 1,509 Sjóösbréf 3 1,295 Sjóðsbréf 4 1,081 Vaxtasjóðsbréf 1,2798 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 278 kr. Eimskip 342 kr. Flugleiðir 164 kr. Hampiðjan 162 kr. Hlutabréfasjóður 124 kr. Iðnaöarbankinn 155 kr. Skagstrendingur hf. 247 kr. Útvegsbankinn hf. 134 kr. Verslunarbankinn 138 kr. Tollvörugeymslan hf. 105 kr. (1) Við kaup á viðskiptavfxlum og við-skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi, kge. Búnaöarbanki og Samvinnu- banki kaupa viðskiptavixla gegn 31% ársvöxtum og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lönaðar- bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- Inn blrtast I DV á flmmtudögum. iniHitllltOJiIlilUlllilinil Regnboginn við Hverfisgötu 54. Hann verður auglýstur til sölu innan skamms en þegar hafa nokkrir aðilar spurst fyrir um hann. er um 140 miUjónir króna. Guð- mundur segir að ekki hafi verið mið- að við það verð þegar Framkvæmda- sjóður eignaðist þessar húseignir heldur hafi sjóðurinn gert sitt eigið mat á eignunum. Guðmundur vill ekki tjásig um það hvort núverandi bíómenn séu á með- al þeirra sem spurt hafi um Regn- bogann að undanfömu. Hann telur hins vegar fullvíst að húsið verði notað áfram sem kvikmyndahús. „Svo vel búið kvikmyndahús hlýt- ur að verða notað áfram sem kvik- myndahús. í sölunni fylgja auk þess allar vélar og tæki,“ segir Guðmund- ur. Þess má geta að Háskólabíó hefur leigt tvo sali í Regnboganum um tíma. Hvort Háskólabíói sé á meðal þeirra sem hafa áhuga á að kaupa Regnbogann er ekki vitað en Há- skólabíó er að byggja við og hyggst taka fyrsta salinn í viðbyggingunni í notkun í haust. -JGH Ágúst Einarsson og Pétur Orri sækja um prófessorsstöðu GyKa Ágúst Einarsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystistöðvarinnar í Reykjavík. Dr. Ágúst Einarsson, fram- kvæmdastjóri Hraðfrystistöðvarinn- ar í Reykjavík, og dr. Pétur Orri Jónsson, hagfræðingur og kennari við háskólann í Nebraska í Banda- ríkjunum, em umsækjendur um stöðu prófessors í viðskiptadeild Há- skóla Islands. Umsóknarfrestur rann út 5. maí síðastliðinn. Umrædd staða er prófessorsstaða Gylfa Þ. Gíslason- ar. Ágúst Einarsson er fæddur 1952. Hann er menntaður í Þýskalandi og er með doktorspróf í hagfraéði frá háskólanum í Hamborg. Ágúst hefur verið framkvæmdastjóri Hraðfrysti- stöövarinnar í Reykjavík frá 1977. Faðir hans var hinn kunni útgerðar- maður Einar Sigurðsson. Ágúst hef- ur gegnt trúnaðarstörfum fyrir Al- þýðuflokkinn og var í framboði fyrir Bandalag jafnaöarmanna við alþing- iskosningarnar 1983. Pétur Orri Jónsson er stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1975. Hann lauk viðskiptafræðiprófi frá Háskóla íslands 1979. Að því loknu hélt hann í framhaldsnám í hagfræði við Pennsylvania State University. Hann var kennari við hagfræðideild skólans í nokkur ár. Síðustu árin hefur hann kennt við hagfræðideild háskólans í Nebraska. Gylfi Þ. Gíslason, sem verið hefur prófessor við viðskiptadeild Háskóla Islands í áraraðir, fékk sig lausan frá kennslu um síðustu áramót. Ráðgert er að sá sem hreppir stöðu hans hefji kennslu í haust. -JGH Pétur Orri Jónsson, kennari viö há- skólann í Nebraska. 2 þúsund færri störf fyrir námsmenn en síðasta sumar Þjóðhagsstofnun gerir ráð fyrir að allt að tvö þúsund færri störf verði fyrir námsmenn í sumar'en síðasta sumar, samkvæmt nýlegri könnun stofnunarinnar. Ennfremur kemur fram að um 1800 manns voru at- vinnulausir í apríl eða um 1,4 pró- sent af vinnuafli. Undanfarin ár hafa um 760 manns verið atvinnulausir í apríl. Fyrirtæki stefna enn að því að fækka starfsfólki þegar á heildina er htið. í lok janúar töldu atvinnurek- endur nauðsynlegt að fækka um 500 störf en í lok apríl var þessi tala kom- in niður í um 200 störf. Þaö eru fyrirtæki í verslun og þjón- ustu sem vilja helst fækka starfs- mönnum hjá sér. Enn er skortur á starfsfólki í fiskvinnslu á lands- byggðinni og hefur hann aukist lítil- lega síðan í janúar. Á sama tíma í fyrra skorti fiskvinnsluna hins vegar rösklega fjórfalt fleira fólk en núna. -JGH Hagnaður af útgerð en tap í Sigurjón J. Sigurðsaan, DV, Vestfjörðum: Á síðasta ári var 29,6 milijóna króna tap á rekstri Kaupfélags Dýr- firðinga á Þingeyri en 2,3 milljóna hagnaður var hjá útgerðarfélaginu Fáfnir. Þetta kom fram á aðalfundi 7. maí sl. Árið 1987 var tap kaup- félagsins 56,2 milljónir þannig að rekstrarafkoman var aðeins skárri síðasta ár. verslun Rekstrartekjur 1988 voru 392,5 milljónir en rekstrargjöld 422,1 millj- ón. Rekstrartekjur Fáfnis, sem gerir út togarana Sléttanes og Framnes, voru 288,6 milljónir. Fjármagnsgjöld kaupfélagsins voru 114 milljónir 1988 og hækkuðu milli ára um 53,7 millj- ónir eða 90%. Fjölmenni var á aðal- fundinum eða 85 manns og þrettán, aðallega ungt fólk, gerðust félagar. Félagsmenn eru nú 140. Bankamenn á Héraði á námskeiðinu. DV-mynd Sigrun Bankamenn á skólabekk Sigrún Bjorgvirtsdóttix, DV, Egösstöðum: Nær allir staríandi bankastarfs- menn á Héraöi voru helgina 6.-7. maí að læra meira um sitt starf. Þá var Farskóli Austurlands með námskeiö á Egilsstöðum. Leiðbein- endur frá Bankamannaskólanuro voru Jóhanna Finnbogadóttir á laugardag og Helgi Ármannsson á sunnudag. Þetta voru strangir dag- ar, mikil og hröð yfirferð á náms- efninu, og síðar munu bankamir gefa starfsfólki sínu frldaga til að bæta upp þessa helgi sem starís- menn fómuðu til lærdóms. Farskóli Austurlands tók til starfa sl. haust og hefur haldið fjöl- mörg námskeið. Hann starfar á vegum Verkmenntaskólans á Nes- kaupstað og voru Albert Einarsson skólastjóri og Jóhann Stephensen, kennari og umsjónarmaður Far- skólans, aðalhvatamenn aö stofii- un hans. I vor era enn fyrirhuguð tvö námskeið. Farskólinn hefur leitað að og reynt aö fullnægja þörf fýrir fræðslu og starfsþjálfun I fiölmörg- um greinum og er þegar á fyrsta starfsári búinn að sanna ágæti sitt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.