Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1989, Side 19
FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1989.
27
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tilsölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Glæsilegt hjónarúm, selst ódýrt, lítill
Philips ísskápur, nýtt eldhúsborð og
leðurstólar, skrifborðsstóll, flauels-
stofugardínur, talstöðvarloftnet. S.
91-76306.
Sony videoupptökuvél ásamt spilara
og vatnsþéttu hulstri til sölu, einnig
litasjónvarp fyrir 12 og 20 voít, Mar-
antz hátalara, Toyota saumavél og
Lonestar sími, selst ódýrt. S. 91-11096.
Tas innréttingar. Allar innréttingar:
fataskápaí, eldhús- og baðinnrétting-
ar. Hagræðum okkar stöðlum eftir
þínum þörfum. Opið mán.-fös. kl. 8-18
og lau.-sun. kl. 13-17. Sími 667450.
Ál - ryðfrítt stál. Álplötur og álprófílar.
Eigum á lager flestar stærðir. Ryð-
frítt stál. Plötur og prófílar. Niðm-efn-
un á staðnum. Málmtækni, Vagn-
höfða 29,112 R„ s. 83045-672090-83705.
Dancall farsimi í töskutil sölu, einnig
hleðslutæki fyrir símann og segulloft-
net fyrir bíl. Uppl. í síma 22067 e. kl.
19 og um helgina.
Ericsson farsími til sölu, u.þ.b. eins árs,
ónotaðar festingar í bíl fylgja og tólf
tima hleðslubatterí. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H4349.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Heilt golfsett, poki og kerra, til sölu. Á
sama stað óskast Hókus pókus stóll
og bamarimlarúm. Uppl. í síma 657172
eftir kl. 18.
Vel með fariö kvenreiðhjól til sölu, 5
gíra, á sama stað óskast vel með farið
skrifborð. Nánari uppl. í síma 26031
e.kl. 18.
Isskápur, þvottavél og bíll. Lítill Ignis
ísskápur og Candy þVottavél til'sölu,
einnig Daihatsu Chajade '80, selst
ódýrt. Uppl. í sima 675664.
36" radial mudder dekk til sölu, nánast
óslitin, á 10" felgum. Uppl. í síma
98-66063 um helgina.
JVC C11 videóupptökuvél til sölu, rúm-
lega ársgömul og lítið notuð. Uppl. í
síma 92-68148.
Skápar úr eldhúsinnréttlngu til sölu
ásamt gufugleypi. Uppl. í síma
91-29953.
Stór ameriskur þurrkarl til sölu. Verð
15.000. Uppl. í síma 91-23001 eftir kl.
14.
Upphlutssilfur til sölu, gamalt, einnig
skúfhúfa. Uppl. í síma 79985 e.kl. 19
og um helgina.
Litiö notað furuhjónarúm með nátt-
borðum til sölu. Uppl. i síma 678625.
Myndlykill til sölu, ársgamall. Uppl. í
síma 641671.
Taylor isvél til sölu. Uppl. í síma
91-19505.________________________________
Afruglari til sölu. Uppl. í síma 42894.
■ Oskast keypt
Þvi ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti.
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Óska eftir antik- borðstofuborði, stólum
og skáp, í setti eða stöku, einnig Emco
trésmíðavél og nýlegri fólksbílakerru.
Uppl. í síma 11024.
Útimarkaður Hlaðvarpans. Tökum í
umboðssölu handgerða muni, t.d.
skartgripi, keramik, föt, vefnað, leik-
föng o.m.fl. Uppl. í síma 19055.
U óskast. Vantar bókstafinn U í skaf-
miðahappdrætti Fjarkans. Vinsaml.
hringið í síma 92-12534 eftir kl. 17.
Óska eftir hornsófa úr leðri eða leður-
líki. Uppl. í síma 51570 og 651030 á
kvöldin.
Kaupum notuö litsjónvarpstæki, allt
kemur til greina. Uppl. í síma 91-21216.
Notaður farsími óskast. Uppl. gefur
Þorsteinn í síma 91-641886.
Óska eftir að kaupa jarðvegsþjöppu og
steypuvibrator. Uppl. í síma 98-34634.
■ Verslun
Heildsölu-rýmingarsala. Vegna breyt-
inga á vöruflokkum verða eftirtaldar
vörur á rýmingarsölu: búsáhöld ýmiss
konar, gjafavörur, leikföng, vekjara-
klukkur, grill, rafinagns-grill, lampar
í bamaherbergi, tískuskartgripir, tré-
myndir (brenndar) o.fl., allt nýjar vör-
ur. Frábært verð. Lenkó hfi, heildsölu-
markaðurinn, Smiðjuvegi 1 (norður-.
dyr), Kópavogi, sími 46365.
Flísar! Flisarl Flisar! Flisar! Flísar!!!
Ný flísasending á gólf og veggi.
- 011 greiðslukjör - Sími 46044.
Flísabúðin, Kársnesbraut 106, Kóp.
■ Fatnaöur
Er leðurjakkinn bllaður? Margra ára
reynsla í leðurfataviðgerðum.
Leðuriðjan hf„ Hverfisgötu 52,2. hæð,
sími 91-21458. Geymið auglýsinguna.
■ Fyiir ungböm
Barnabrek, sími 17113fjBarmahlið 8.
Sérverslun með nýjar og notaðar
barnavörur, leiga á vögnum, kerrum,
rúmum o.fl.
• Nýir eigendur.
Óska eftir góðum barnavagnl. Uppl. í
síma 91-11334.
■ Hljóðfæri
Verðlaunapianóin og flyglarnir frá
Young Chang, mikið úrval, einnig
úrval af gíturum o.fl. Góðir greiðslu-
skilmálar. Hljóðfæraverslun Pálmars
Áma hf„ Ármúla 38, sími 91-32845.
Píanóstillingar og viögerðir. Stilli og
geri við allar tegundir píanóa, vönduð
vinna, unnin af fagmanni. Sfini 44101.
Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður.
Pianóstillingar - viðgerðlr. Stilli og
gerí við flýgla og píanó, Steinway &
Sons - viðhaldsþjónusta. Davíð S.
Ólafsson píanótekniker, s. 40224.
Vorum að fá nýja sendingu af Hyundai
píanóum.
Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús-
sonar, Hraunteigi 14, sími 688611.
Úrval af Samick flyglum á ótrúlega
góðu verði. Hljóðfæraverslun Leifs
H. Magnússonar, Hraunteigi 14, sími
688611.
■ Hljómtæki
Marantz hátalarar til sölu, kr. 4 þús.
Uppl. í síma 91-678119 eftir kl. 21 og
um helgina.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur: Nú er létt
og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús-
gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju
vélamar sem við leigjum út hafa há-
þrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel.
Hreinsið oftar, það borgar sig!
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í
skemmunni austan Dúkalands.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Nú er
rétti tímin til að hreingera teppin eft-
ir veturinn. Erum með djúphreinsun-
arvélar. Ema og Þorsteinn, 20888.
■ Teppi
Hágæða persneskt teppi til sölu, stærð
320x208. Uppl. í síma 91-34724 eftir kl.
18.
■ Húsgögn_________________
Hæ! Við erum ung og í námi og að
byrja að búa en okkur vantar bókstaf-
lega allt inn á heimilið. Ef þið viljið
losna við potta og pönnur, kimur og
könnur, húsgögn og smáhluti, vin-
samlegast hringið í síma 35548.
Sundurdregin barnarúm, unglingarúm,
hjónarúm, kojur og klæðaskápar. Eld-
húsborð og sófaborð. Ýmiss konar sér-
smíði á innréttingum og húsgögnum.
Sprautum í ýmsum litum. Trésmiðjan
Lundur, Smiðshöfða 13, s. 91-685180.
Áklæðl - heimsþekkt merkl. Áklæði er
okkar sérgrein. Mikið úrval af nú-
tímalegum efnum. Sérpöntunarþjón-
usta. Afgreiðslufrestur 7-10 dagar.
Sýnishom í hundraðatali. Páll Jó-
hann, Skeifunni 8, sími 685822.
Palesander borðstofuskenkur, pale-
sander sófaborð, 18" telpnareiðhjól,
og 2 Remington rifflar, árgerð 1870.
Uppl. í síma 29269 e.kl. 18.
Verkstæði - sala. Homsófar og sófa-
sett á heildsöluverði. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Nýr hvitur fataskápur til sölu. Uppl. í
síma 91-11753.
■ Málverk
Málverk eftir þekkta islenska llstamenn
til sölu, t.d. Jón Þorleifsson, Barböm
Ámason o.fl. Lysthafendur hafi samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-4335.
Málverk til sölu: Alfreð Flóki, Pétur
Friðrik, Atli Már, Jóhannes Geir og
Kári Eiríksson. Rammamiðstöðin,
Sigtún 10. Uppl. í síma 25054.
■ Bólstrun
Sprlngdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Framléiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
■ Tölvur
Óska eftir PC-einkatölvu (ekki með
hörðum diski), minnst 256 K. Helst
með tveimur diskadrifum, einnig
prentara, ritvinnslu- og bókhaldsfor-
riti. Uppl. í síma 71264.
Commodore 64 til sölu, lítið notuð,
yfir 200 leikir. Segulband + straum-
breytir fylgja. Uppl. í síma 91-45329.
Jón.
Ný leikjasending. Fyrir Atari: Populo-
us, Zany golf o.fl. Fyrir PC: Kings Q
IV, Silpheed o.fl. Tölvudeild Magna,
Hafnarstræti 5, sfini 91-624861.
Fountain 640k tölva með litaskjá og 2
diskadrif til sölu, einnig Epson prent-
ari. Uppl. í síma 91-34724 eftir kl. 18.
2400 BAUD spjaldmodem til sölu.
Uppl. í síma 91-78212.
Óska eftir PC tölvu, með 20-30 Mb
diski. Uppl. í síma 93-12696.
■ Sjónvörp
Sjónvarps- og myndbandsviðgerðir.
Loftnetsþjónusta, einnig hljómtækja-
viðgerðir. Sækjum og sendum. Geymið
auglýsinguna. Rökrás, Bíldshöfða 18,
símar 671020 og 673720.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sfi, Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu, ábyrgð
á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta.
Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72,
símar 21215 og 21216.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Loftnet og sjónvörp, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
■ Ljósmyndun
Ljósmyndavinna. Eftirtökur á gömlum
myndum, fermingarmyndatökur.
Ljósmyndarinn, Mjóuhlíð 4, jarðhæð,
sími 91-23081. Opið frá kl. 13-19.
Myndavélar til sölu. Fastur fókus, sjálf-
virk filmufærsla og innbyggt flass,
Verð 4800 kr: Sendi í póstkröfu um
allt land. Sími 91-18083.
■ Dýrahalk
Tiu vetra hestur til sölu, einnig íslensk- |
ur hnakkur, slatti af beislum og 6
cyl. Broncovél. Til greina kemur að
taka 8 cyl. Bronco til niðurrifs, 4ra
hólfa Tor + millihedd í 302 upp í. Á
sama stað óskast aðstaða til bílavið-
gerða. Sími 91-82182, Guðmundur.
Útreiðartúr kvennadeildar Fáks verður
laugardaginn 20. maí. Mætum við fé-
lagsheimilið kl. 16. Grillað í áfanga-
stað ef veður leyfir. Sjáumst allar
hressar og kátar. Kvennadeildin.
3 hross. 11 vetra leirljós hestur fyrir
alla til sölu og rauður, 5 vetra, lítið
taminn, en reiðfær og þægur, 4 vetra
jarpur, mikið teymdur. S. 92-27342.
7 vetra jarpur klárhestur með tölti til
sölu, einnig 7 vetra rauðglófext, al-
hliða hryssa. Uppl. í sfina 91-34724
eftir kl. 18.
Brúnn 8 vetra klárhestur með tölti til
sölu. Uppl. í sfina 91-35933 eftir kl.
18.30.
Hestakerrur til leigu. Höfum til leigu
góðar tveggja hesta kerrur á tveimur
hásingum. Bílaleiga Arnarflugs-
Hertz, v/Flugvallarveg, sími 614400.
Hestamenn. Seljum í dag og næstu
daga nokkra útlitsgallaða indverska
hnakka. Verð kr. 9.500. Ástund, Aust-
urveri, sérverslun hestamannsins.
Hestamiölun. Fagleg þjónusta fyrir þá
sem vilja kaupa eða selja hesta. Höf-
um góða gæðinga á skrá. Uppl. í símá
24431.
Strákar - strákar! Ég er með hest fyrir
ykkur, viljugan, mikinn töltara, brún-
skjóttan. Vil skipta á hest sem brokk-
ar og töltir. Uppl. í síma 91-46128.
Tii sölu 2 páfagaukar, mjög spakir,
einnig búr. Á sama stað fæst gefins
kettlingur af óviðráðanlegum ástæð-
um. Uppl. í síma 91-13542.
Til sölu 6 vetra hestur, faðir: Hrafn 805
frá Holtsmúla, viljamikill og ekki fyr-
ir óvana, verð 130.000.' Uppl. í síma
53256 e.kl. 20. __________________
Flytjum hesta um land allt, förum reglu-
lega á Snæfellsnes og í Dali. Uppl. í
síma 91-72724.
Kettlingur fæst gefins, 2 mán„ vel van-
in og þrifalegur. Karfa fylgir. Uppl. í
síma 91-46138.
2 fresskettlingar fást gefins. Uppl. í
síma 91-52590 eða 27577. Anna.
Efni. Stórglæsileg meri til sölu. Uppl.
í síma 91-44157.
Klárhestur meö tölti til sölu. Uppl. í
síma 93-12299 eftir kl. 20.
Kolsvört 10 vikna læöa óskar eftir góðu
heimili. Uppl. í síma 91-40832.
Svartur 10 vikna kettlingur fæst gefins.
Uppl. í síma 91-40832.
Til sölu 7 vetra viljugur töltari, al-
þægur. Uppl. í síma 98-78453.
Vantar eitt tonn af góöu heyi. Uppl. í
síma 91-667153.
Vel meö farinn Görtzh hnakkur til sölu.
Uppl. í síma 83843 e.kl. 17.
■ Hjól
Vélhjólamenn, fjórhjólamenn. Vorið er
komið. Allar stillingar og viðgerðir á
öllum hjplum. Olíur, síur, kerti og
varahlutir. Vönduð vinna. Vélhjól og
sleðar, Stórhöfða 16, sími 91-681135.
1 Zi árs 26", 18 gfra fjallahjól til sölu,
I eins og nýtt. Kostar nýtt rúmar 35
þús. kr„ verð 25 þús. stgr. Uppl. í sfina
91-45329. Jón.
MTX-SO ’89. Eigum nú fyrirliggjandi
þessi frábæru hjól á hagstæðu verði.
Honda á íslandi, Vatnagörðum 24,
sfini 689900.
XR-600R '89. Honda XR-600, árg. ’89,
fyrirliggjandi á lager. Hagstætt verð
og greiðslukjör. Honda á Islandi,
Vatnagörðum 24, sfini 689900.
Yamaha V-Max 1200 '85, 145 hö„ til
sölu. Ekið aðeins 2.5Ó0 mílur. Eitt
kraftmesta hjól landsins. Skipti á bíl
koma til greina. Uppl. í síma 37745.
Óska eftir Hondu MT (50-70 cc) á verð-
bilinu 40-60 þús. eða einhverri ann-
arri skellinöðru á svipuðu verðbili.
Uppl. í sfina 91-23303 eftir kl. 20.
10 gfra 28" DBS karlmannshjól til sölu,
lítið sem ekkert notað. Uppl. í síma
91-74416.
Þjónustuauglýsingar
Er stíflað? - Stífluþjónustan
I Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
J Vanlr menn!
W Anton Aðalsteinsson.
simi 43879.
Bílasimi 985-27760.
Skólphreinsun
Erstíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 71793 og bílasími 985-27260.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baökerum og niöurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 — Bílasími 985-22155
<
V
Gröfuþjónusta Ragnars Einarssonar
Engihjalla 1 - Símar 674194 - 985-28042
TRAKTORSGRÖFUR, VÖRUBiUR, BELTAGRÖFUR
FYLLINGAREFNI, MOLD, GRUNNATAKA, LÓÐAVINNA,
JARÐVEGSSKIPTI, RÍFUM HÚS O.FL. O.FL.
NÝJAR VÉLAR - VANIR MENN - VÖNDUÐ VINNA.
AFLIÐ UPPLÝSINGA OG TILBOÐA
RAGNAR 985-28042
Gröfuþjónusta Gylfa og Gunnars
Tökum að okkur stærri
og smærri verk.
Vinnum á kvöldin og
um helgar.
Sfmar 985-25586
og 91-20812.
Grafa með opnanlegri framskóflu,
skotbómu og framdrifi.
í::
I’
Sigurður Ingólfsson,
sími 40579,
bíls. 985-28345.
Gísli Skúlason
simi 685370,
bílas. 985-25227.
Grafa meö opnanlegri framskóflu og skotbómu.
Vinnum cinnig á kvöldin og um helgar.