Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1989, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1989, Page 20
28 FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Hjól Karlmannsreiðhjól óskast keypt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H4341. Suzuki TS árg. '86 til sölu. Hjólið er í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 91-72952. Til sölu fjórhjól Kawasaki 110 verð 70 þús. Ástand gott. Uppl. í síma 96-43530 eftir kl. 20. Vel með farið Mico 320, árg. '87, til sölu, ekið 1500 km, verð 230 þús. Uppl. í síma 91-666249. Óska eftir aö kaupa nýlegt fjórhjól. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-652902. >Óska eftir crosshjóli, 125 eöa 250. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4337. Óska eftir tveimur mjög ódýrum skelli- nöðrum. Hafið samband í síma 687382. Þórhallur. Honda MB '82 til sölu. Nánari uppl. í síma 98-12777 eftir kl. 19. Óska eftir 600 cub. endurohjóli á ca 130 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 93-50030. Óska eftir Honda MT 50cc, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-53634. Óska eftir Hondu CB 750 K '80 eða eldra. Uppl. í síma 52730. Elías. ■ Vagnar Hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagnar, kerrur j og mótorhjól. Tökum í umboðssölu ný og notuð. Höfum allt í ferðalagið. Opið til kl. 22 á föstudögum og til kl. 18 laugardaga. Ferðamarkaðurinn, Bíldshöfða 12, 112 Reykjavík, símar 674100 og 674101. Dráttarbeisli undir allar tegundir fólksbíla, smíða einnig fólksbíla-, vél- sleða- og hestaflutningakerrur. Látið fagmenn vinna verkið. Sími 44905. Fólksbilakerra til sölu, mál: 150x105x45. Upp!. í síma 666655 eftir kl. 18. Til sölu fólksbílakerra, 150x1x40. Uppl. í síma 45768 e.kl. 18. Tjaldvagn, árg. '78, til sölu. Uppl. í síma 91-92-12244 eftir kl. 19. Tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 92-13340. ■ Til bygginga Til sölu 200 fm af einnotuðum doka- borðum og ca 500 metrar af 2x4". Uppl. í síma 11024. Til sölu mótatimbur, ca 1000 metrar af 1x6" og ca 300 metrar af 2x4". Uppl. í síma 18657. Til sölu mótatimbur, ca 400 m, auk þess lítið magn af steypustyrktarjámi. Uppl. í síma 40362 eftir kl. 18. Mótatimbur, uppistöður, 2x4", til sölu. Uppl. í síma 91-41089 eftir kl. 18. ■ Byssur íslandsmót i riffil- og skammbyssugrein- um sem halda átti 20. og 21. maí nk. er hér með frestað til 24. og 25. júní 1989, mótið verður halið í Baldurs- haga. Keppt verður í standardpistol og loftskammbyssu 24. júní, og enskri keppni og þríþraut 25. júní. Skráning er hjá formönnum félaga og lýkur 18. júní. Skotfélag Reykjavíkur, f.h. Skot- sambands íslands. Nýkomiö: Remington 1187 haglabyssur og rifflar, cal. 222 og 243. Hagla- og riffilskot í úrvali, skeetskot, leirdúfur og kastarar, ýmislegt til endurhleðslu. Vesturröst hf., Laugavegi 178, sími 16770 og 84455. Póstsendum. Silhouettu æfingar Skotfélags Reykja- vikur í cal 22 rififil, hefjast á sunnud. kl. 10 f.h. Nefndin. ■ Hug________________________ Morgunkaffi „on top“ gamla flug- tuminum alla laugardagsmorgna frá kl. 9-12. Allir flugmenn og flugáhuga- menn velkomnir. Flugklúbbur Reykjavíkur. Tll sölu 1/5 hluti ITF-MED Piper Warrior II árg. 1978, með IFR og Private/tran- ing áritun, 1630 hejldartími á vél og hreyfli. Skýlisaðstaða, góð vél og vel við haldið. Simi 46496. RipKirby IO-.28 Við felum okkur | í myrkrinu. Skothrióin dynur á, flóttamönnunum... Við érum í góðu Hvar eru færi. Ekki um annað Þeír? að ræða en kafa. Við hljótum að hafa hæft þá. Þeir eru dauðir. ■ Verðbréf Húsnæöislán óskast. óska eftir að kaupa lánsloforð írá Húsnæðisstofn- un ríkisins til að kaupa notaða íbúð. Algjör trúnaður. Svar sendist DV, merkt „Lán 4344“, fyrir 25. maí nk. ■ Sumarbústaðir 3F auglýsa. Falleg og vönduð sumar- hús til afgreiðslu á 6-8 vikum, sér- smíðum einnig og gerum tilboð eftir þínum hugmyndum eða teikningu. Nánari uppl. í síma 93-86899. Tré- smiðjan 3F, Grundarfirði. JÞú veist hvaö ég , verö áhyggjufullur . ef þú kemur sein r heim, sérstaklega' útborgunardög

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.