Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1989, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1989, Side 21
FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1989. 29 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hrollur ■ Sumarbústaðir Falleg og vönduð sumarhús til sölu nú þegar. Húsin eru hlý og sérstaklega hönnuð fyrir íslenskar aðstæður. Ýmsar stærðir og gerðir fáanlegar. Verð við allra hæfi og greiðslukjör eru sérlega hagstæð. Sýningarhús á staðnum. Uppl. veita Jóhann eða Halldór í síma 652502 kl. 10-18 virka daga og 14-16 um helgar. TRANSIT hf., Trönuhrauni 8, Hafnarfirði. Höfum lausar lóðir undir sumarhús í landi Hraunkots í Grímsnesi. Heitt og kalt vatn í landinu. Sundlaug, gufubað ogþjónustumiðstöð. Minigolf og 9 holu golfvöllur. Uppl. í síma 91-38465 á skrifstofutíma. Gissur gullrass v Það stendur héma að í gamla daga hafi verið klúbbar þar sem menn stóðu á jöröinni meö prik og ákölluðu > guði sína. Það voru kallaðir galdrar. V. ^ Við gerum þaðN nú ennþá. Framleiðum heils árs hús, 50 mJ, fok- held eða fullbúin. Eigum aðeins tvö eignarlönd óseld við Álftavatn, raf- magn og vatn í götu, heitt vatn vænt- anlegt. S. 651670 og 45571 á kvöldin. Dælur fyrir sumarbústaði. 12 og 220 volta dælur, einnig mótordrifnar dæl- ur. Ráðgjöf, sala, þjónusta. ístraktor, sími 656580, Smiðsbúð 2, Garðabæ. Smiða sumarhús, er með teikningar af ýmsum gerðum, með og án svefn- lofts, 40 fin hús í smíðum til sýnis, hagstætt verð. Uppl. í síma 98-78453. Sumarbústaðarland i Skorradal til sölu á skipulögðu svæði, vatn og rafmagn, bílastæði tilbúið. Uppl. í síma 51570 á daginn og 651030 á kvöldin. Lísaog Láki Muiruni meinhom Adamson Ertu ekki glöð að sjá mig? Ég held að við verðum að L skiija um tíma. I Ég hefflutt frá foreldrum ^ mínum og leigi íbúð niðri í bæ. Sumarbústaðarland til sölu í Eyrar- skógi, Svínadal, rennandi vatn, stutt í veiði. Uppl. í síma 91-622585 frá kl. 9-18 og á kvöldin í síma 623385. Sumarbústaður til leigu i Fljótshlíð á mjög fallegum stað, bústaðurinn er ca 40 m2, og leigist helst í 3 mán. S. 98-78361 og 98-78486 e. kl. 21.00. Sólarrafhlöður eru viðhaldsfriar og hljóðlausar. Stórfelld verðlækkun á vinsælu 50 watta stærðinni okkar. Skorri hf., Bíldshöfða 12, s. 686810. Til leigu i sumar sumarhúsið að Borg- um við Hrútafjörð, lausar helgar í maí og júní. Veiðileyfi. Uppl. í síma 95-1176.___________________________ Óskum eftir að kaupa kjarri eða skógi vaxið sumarbústaðarland á Suður- eða Vesturlandi. Uppl. í síma 92-16091. Nokkur sumarbústaðalönd til sölu við Meðalfellsvatn. Uppl. í síma 73113. SmíAum reykrör á sumarbústaði eftir máh. Borgarblikk, sími 685099. ■ Fyiir veiðimenn Lax- og silungsveiðileyfi til sölu. • Vatnsá, lax/sil., 3 stangir, veiðihús. • Glerá, lax/sil., 1 stöng, veiðihús. • Víðidalsá ofan Kolugljúfra, lax, 2 stangir nýtt veiðihús. Upplýsingar í Veiðihúsinu, Nóatúni 17, sími 84085 og 622702. Vesturröst auglýsir: Allt til stanga- veiða: Goretex fatn., regnsett, veiði- vesti, silunga- og laxaflugur í úrvali. Einnig sjóstangir, hjól og línur. Hag- stætt verð. Vesturröst hf., Laugavegi 178, s. 16770 og 84455. Póstsendum. Myndaflokkurlnn íslenskar laxveiðiár nú á sértilboði. 25% afsl. af setti. Mið- fjarðará, Vatnsdalsá, Laxá í Kjós, Laxá í Dölum. Visa og Euro afborgun- arkjör. IM, Hafharstr. 15, s. 91-622815. Maðkar til sölu: Laxa- og silungs, selj- um einnig maðkakassa, 2 gerðir úr krossviði eða frauðplasti. Uppl. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Veiðileyfi til sölu í Hallá, Austur- Húnavatnssýslu. Sala veiðileyfa hjá Ferðaskrifstofu Vestfjarða hf., sími 94-3457 eða 94-3557. __________ Úrvals laxa- og silungamaðkar. Uppl. í síma 75924. Gott verð. M Fasteignir_______________ Þorlákshöfn. Til sölu 136 ferm skemmtilegt steinsteypt einbýlishús ásamt 40 ferm bílskúr. Uppl. í síma 91-623444 á skrifstofutíma. M Fyiirtæki___________________ Bókhaldsþjónusta. Við færum bók- haldið, gefum regluleg stöðuyfirlit, aðstoðum við skýrslugerðir og skatt- uppgjör. Bókhaldsmenn sf., Þórsgötu 26, Reykjavík, sími 622649. Djúpfrystir, kælar, goskælir, peninga- kassi, vigt, skrifborð og hillur sem henta fyrir verslun og söluturna til sölu. Uppl. í síma 91-41700. ■ Bátar Skipasala Hraunhamars. Til sölu 6,4 tonna opinn plastb., úr Víkingsmót- um, með Buch vél, 48 ha., Koden dýpt- armæli, Raytheon lóran, örbylgjustöð, CB stöð, sjálfstýringu, netaspili og farsíma. Báturinn hefur 102 tonna kv. Kvöld- og helgars. 51119, farsími 985- 28438. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurv. 72, Hafh.,.s. 54511.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.