Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1989, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1989, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1989. Smáauglýsingar ■ Bátar Óska eftir aö taka 5-10 tonna bát á leigu, báturinn verður gerður út á handfæri og línu, aflaskipti, ath., van- ir menn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4346. Alternatorar fyrir báta, 12/24 volt, í mörgum stærðum. Amerísk úrval- svara á frábæru verði. Einnig startar- ar. Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 24700. Glæsilegur 22 feta hraöbátur af gerð- inni Crestliner árg. ’81 til sölu, er með 145 turbo dísil vél, skráður fiskibátur, 3,29 rúmlestir úr plasti. S. 92-12853. Ýsunet til sölu. Hagstætt verð. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, sím- ,_.ar 98-11511 og 98-12411, hs. 98-11700 og 98-11750._____________________________ Togspil, hentar vel fyrir snurvoðarbát, 8-15 tonn + dæla. Uppl. í síma 97-41214 eftir kl. 18. Óska eftir bát, ca 4-6 tonna, á leigu eða til kaups, á góðum kjörum, sem fyrst. Uppl. í síma 98-12425. Til sölu nýlegir Bison toghlerar nr. 8 með þyngingum. Uppl. í síma 95-3246. Óska eftir aö taka færabát á leigu. Uppl. í síma 92-13872. Óska eftir handfærabátum strax. Uppl. í síma 93-61255 og 93-61475. ■ Vídeó Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS, •▼VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB mynd sf., Lauga- vegi 163, sími 91-622426. Videotæki á aöeins 100 kr. ef þú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 91-38350. ■ Varahlutir Varahfutaþjónustan sf., s. 652759/ 54816. Varahl. í Audi 100 CC ’79-'84-’86, MMC Pajero ’85, Nissan Sunny ’87, Micra ’85, Daihatsu ‘Charade ’80-’84-’87, Cuore ’86, Honda Accord ’81-’83-’86, Quintet ’82, MMC Galant ’85 bensín, ’86 dísil, Mazda 323 ’82-’85, Renault 11 '84, Escort ’86, MMC Colt ’88, Colt turbo ’87-’88, Mazda 929 ’81-’83, Saab 900 GLE ’82, MMC Lancer ’86, Sapporo ’82, Mazda 2200 dísil ’86, VW Golf ’80/’85, Alto ’81 o.m.fl. Drangahraun 6, Hf. Start hf., bílapartasala, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarf. Erum að rífa: BMW 316, 320 ’81-’85, 520 ’82, MMC Colt ’80-'85, MMC Cordia ’83, Lancer ’80, Galant ’80-’82, Saab 900 ’81, Mazda 929 ’80,626 ’82,626 ’86 dísil, 323 ’81-’86, Chevrolet Monza ’86, Charade ’85-’87 turbo, Toyota Tercel ’80-’83 og 4x4 ’86, Fiat Uno ’84, Peugeot 309 ’87, VW Golf ’81, Lada Samara ’86, Lada Sport, Nissan Sunny ’83 o.m.fl. Kaupum bíla til niðurr. Sendum. Greiðslukortaþj. -v Bilapartar, Smiðjuvegi D-12, s. 78540/ 78640. Varahl. í: Chevrolet Monza ’87, Lancer ’86, Escort ’86, Sierra ’84, Mazda 323 ’88, BMW 323i ’85, Sunny ’88, Lada Samara ’87, Galant ’87, D. Charade ’88, Cuore ’87, Saab 900 ’81 - 99 ’78, Volvo 244/264, Peugeot 505 D ’80, Subaru ’83, Justy ’85, Toyota Cressida ’81, Corolla ’80-’81, Tercel 4wd ’86, BMW 728 ’79 - 316 ’80 o.m.fl. Ábyrgð, viðgerðir og sendingarþjón. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626 '84, 929 ’82, 323.’84, Wagoneer ’79, Range Rover ’77, Bronco ’75, Volvo 244 ’81, Subaru ’84, BMW ’82, Lada ’87, Sport ’85, Charade ’83, Malibu ’80, Suzuki Alto ’85, Uno ’85, Galant ’83 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Símar 77551 og 78030. Abyrgð._______________ Er aö rífa BMW 320 '82, og 316, ’78,Lada Samara ’86, Peugeot 505 ’80, Fiat 127 ’82, Hondu Accord ’80, Civic ’79-’81, Saab ’74, Charmant ’82, Corolla '81, Volvo GL 244 ’78, sjálfskiptur, Colt ’80, Mazda 626 ’81, Mazda 929 ’79 og ’77, st., Galant 2000, ’77 sjálfskiptur. Sími 93-12099 og 985-29185. Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl. í: BMW 318 ’87, Colt ’81, Cuore ’87, Bluebird ’81, Civic ’81, Fiat Uno, Cor- olla ’84 og ’87, Fiat Ritmo ’87, Mazda ’80-’86, Cressida ’80-’81, Malibu, Dodge, Galant ’80, Volvo 244, Benz 309 og 608, 16 ventla Toyotavélar 1600 og 2000 o.fl. Uppl. í síma 77740. , Bilgróf - Bilameistarinn, sími 36345 og 33495. Nýlega rifnir Corolla ’86, Car- ina ’81, Civic ’81-’83, Escort ’85, Gal- ant ’81-’83, Mazda 626 ’82 og 323 ’81-’84, Samara ’87, Skoda ’84-’88, Subaru ’80-’84 o.m.fl. Vélar og gír- kassar í úrvali. Viðgþj. Sendum. Verslið við fagmanninn. Varahl. í: Benz 240 D ’80, 230 ’77, Lada Sport ’80, Charade ’82, Alto ’85, Swift ’85, Uno 45 ’83, Monte Carlo ’79, Galant ’80, —!’81, Colt ’80, BMW 518 ’82, Volvo ’78. Uppl. Amljótur Einarsson bifvéla- virkjam., s. 44993,985-24551 og 40560. Sími 27022 Þverholti 11 Jeppapartasalan Tangarhöfða 2, sími 685058 og 688061: Erum að rífa Bronco ’66-’74, Scout ’74-’78, Range Rover ’74, Blazer ’74, auk fleiri varahluta í jeppa, kaupum jeppa til niðurrifs. Opið alla daga 10-19, nema sunnud. 4x4 Jeppahlutir hf., Smiöjuvegi 56, neð- anverðu. Eigum fyrirliggjandi vara- hluti í flestar gerðir eldri jeppa. Kaup- um jeppa til niðurrifs. S. 91-79920. Bílapartasalan v/Rauöavatn: Subaru ’80-’81, Ch. Citation, Ford Fairmont ’78, Van ’77, Lada Sport ’79, Accord ’79, Mazda 929 ’79 o.fl. Sími 687659. Notaöir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í síma á verkstæð- inu 91-651824 og 91-53949 á daginn og 652314 á kvöldin. Sérpantanir og varahlutir i bíla frá USA, Evrópu og Japan. Hagstætt verð. Örugg þjónusta. Ö.S. umboðið, Skemmuvegi 22, Kópav., sími 91-73287. V6 Buick vél, árg. ’71 til sölu, með gír- kassa og millikassa. Uppl. í síma 91- 680095 eftir kl. 19 i dag og allan dag- inn um helgina. Vantar aftasta bekk í Nissan Patrol, eða bekk úr Nissan Vanett. Uppl. í síma 76548 e.kl. 20. Óska eftir 8 cyl. 351 vél og skiptingu eða 350 Oldsmobile, Pontiac eða Buickvél. Uppl. í síma 39173 eftir kl. 19. Vél í Toyota Tercel 4x4 til sölu. Uppl. í síma 51019 eða 51113 e.kl. 18. Óska eftir notaðri Skoda vél. Uppl. í síma 74770. ■ Bflamálun Lakksmiðjan, Smiöjuvegi 12 D. Tökum að okkur blettanir, réttingar og almál- un. Fljót og góð þjónusta. Sími 77333. ■ Bflaþjónusta Grjótgrindur. Eigum á lager grjót- grindur á flestar gerðir bifreiða. Asetning á staðnum. Bifreiðaverk- stæðið Knastás hf., Skemmuvegi 4, Kópavogi, sími 77840. Þarftu aö iáta lagfæra bílinn eftir tjón eða hressa upp á útlit hans? Leggjum metnað okkar í vönduð vinnubrögð. Réttingarsmiðjan, Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði, sími 52446. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. ■ Vörubflar Vörubílasalan Hlekkur. Bílasala, bíla- skipti, bílakaup. Hjá okkur skeður það. Örugg og góð þjónusta. Opið virka daga kl. 9-19, laugard. kl. 9-16. Vörubílasalan Hlekkur, s. 672080. Afgastúrbinur, varahlutir og viðgerð- arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hraðp.- þjón. I. Erlingsson hf., s. 651299. Kistill, Vesturvör 26, s. 46005. Notaðir varahlutir í Scania, Volvo, M. Benz og fleira, einnig nýtt svo sem bretti ryðfr. púströr, hjólkoppar o.fl. Notaðir varahlutir í flestar geröir vöru- bíla: Volvo, Scania, M. Benz, MAN, Ford 910 o.fl. Kaupum bíla til niður- rifs. Tækjahlutir, s. 45500 og 78975. Volvo F7-17 ’80 til sölu, selst á grind, intercooler og hálfur gír, 7 'A tonn að framan. Bílasími 985-20322 og hs. 91-79440.___________________________ Vélaskemman hf., sími 641690. Notaðir, innfl. varahlutir í sænska vörubíla. Vélar, girkassar, fjaðrir, drif- og búkkahlutir o.fl. Til sölu er Benz 1624 árg. 1976 meö 6 metra föstum palli. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4357. ■ Virmuvélar Höfum til sölu eftirtaldar vélar: Case 580K 4x4 turbo ’89, JCB 3D-4 turbo ’88, JVB 3D-4 turbo ’87, Case 580G 4x4 turbo ’87, JCB 3D-4 turbo ’85 og JCB 3D-4 turbo ’82. Allar nánari uppl. veit- ir: Véladeild Globus hf., Lágmúla 5, 108 Reykajvík, s: 681555. Ný haugsuga, 4000 I, án hjólabúnaðar, til sölu. Uppl. í síma 91-44205 eftir kl. 2L_____________________________________ Óska eftir aö kaupa traktorsgröfu á allt að 500 þús. staðgreitt, helst Massey Ferguson. Uppl. í síma 93-51364. Case 580 F ’77 til sölu. Uppl. í síma 671661 e.kl. 19. ■ Sendibflax Benz 307 ’81 til sölu, kúlutoppur, gluggar, lengri gerð. Uppl. í síma 98-34655. Subaru E-10 ’87 til sölu, með gluggum, sætum, mæli og talstöð. Uppl. í síma 91-20842 eftir kl. 19. Hlutabréf í Nýju sendibílastööinni til sölu. Uppl. í síma 91-675233. Volvo 613 meö eöa án kassa, hlutabréf á stöð getur fylgt. Skipti möguleg. Til sýnis og sölu á laugard. og sunnud. S. 91-44205 eftir kl. 21. ■ Lyftarar Mikiö úrval af hinum viðurkenndu sænsku Kentruck handlyfturum og handknúnum og rafknúnum stöflur- um. Mjög gott verð. Útvegum einnig með stuttum fyrirvara hina heims- þekktu Yale rafmagns- og dísillyftara. Árvík sf., Ármúla 1, sími 687222. Rafmagns- og dísillyftarar, snúningar og hliðarfærslur. Viðgerða- og vara- hlutaþjón. Sérpöntum varahl. Flytjum lyftara. Lyftarasalan hf., Vatnagörð- um 16, s. 82770, telefax 688028. Asea rafmagnslyftari til sölu, lyftir upp í 5 metra hæð, skipti möguleg á bíl eða skuldabréf. Uppl. í síma 51570 og 651030 á kvöldin. Nýir og notaðir rafmagns- og dísillyft- arar, tveggja til þriggja tonna. Véla- verkstæði Sigurjóns Jónssonar, sími 91-625835.___________________________ Til sölu 7 tonna Hyster lyftari, allur nýuppgerður. Uppl. í síma 94-2599. ■ Bflaleiga Bilaleiga Arnarflugs-Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Corolla og Carina, Austin Metro, MMC L 300 4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath., pöntum bíla erlendis. Höfum einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og fólks- bílakerrur til leigu. Afgr. Reykjavík- urflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs Eirikssonar, s. 92-50305, útibú Bíldu- dal, sími 94-2151, og við Flugvallar- veg, sími 91-614400. Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbílar, stationbílar, sendibílar, jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Bílaleigan Ás, s. 29090, Skógarhlíð 12 R. Leigjum út japanska fólks- og stati- onbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa, sendibíla, minibus. Sjálfsk. bílar. Bílar með barnast. Góð þjónusta. H.s 46599. Bílaleigan Gullfoss, s. 670455, Smiðjuvegi 4E. Sparið bensínpening- ana. Leigjum nýja Opel Corsa. Hag- stæð kjör. Visa/Samk/Euroþjónusta. Bílaleigan Ós, Langholtsvegi 109. Bjóð- um Subaru st. ’89, Subaru Justy ’89, Sunny, Charmant, sjálfskipta bíla, bílasíma, bílaflutningavagn. S. 688177. Bónus. Vetrartilboö, simi 91-19800. Mazda 323, Fiat Uno, hagstætt vetrar- verð. Bílaleigan Bónus, gegnt Um- ferðarmiðstöðinni, sími 91-19800. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 91-45477. Bilaleiga R.V.S, Sigtúni 5, s. 91-19400. Góðir 4-9 manna bílar á frábæru verði. ■ Bflar óskast Óska eftir Willys CJ7, beinskiptum, með plasthúsi eða Bronco ’74-’77, 8 cyl. beinskiptum í skiptum fyrir BMW 318i ’82, ekinn 82.000. Góður og fall- egur bíll. Milligjöf hugsanlega stgr. Aðeins vel breyttur bíll kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4339.________________ Cherokee - skipti. Óska eftir Cherokee jeppa árg. ’88-’89, í skiptum fyrir Che- rokee Chief, sjálfskiptan með öllu, ekinn 35 þús. km, milligjöf staðgreidd, aðeins sjálfskiptur 4ra dyra bíll kemur til greina. Símar 98-11716 og91-673454. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Frekar ódýr bill óskast. Mun greiðast með afborgunum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4332. Óska eftir aö kaupa bil til þess að nota í sumar, verð 15-20 þús. Verður að vera skoðaður ’89. Uppl. í síma 91-72956.____________________________ Óska eftir góðum japönskum bil, Mazda 626 eða álíka. Verðhugm. 200-250 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 46885 eftir kl. ia___________________________________ Óska eftir vel meö fömum Fiat Uno eða öðrum sambærilegum, ekki eldri en árg. ’84, staðgr. allt að 150 þús. Uppl. í síma 72278. Óska eftri Suzuki Fox, árg. ’84-’85, í skiptum fyrir Suzuki Swift GL, árg. ’84. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 91-37219 eftir kl. 16. 350 þús. staðgreitt. Óska eftir góðum bíl, er með 350 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-25964 eftir kl. 14. Óska eftir Toyota Crown ’80-’83 dísil í skiptum fyrir Opel Ascona ’84. Uppl. í síma 98-22458. ■ Bflar tfl sölu M.Benz og Camaro. Benz 190E ’83 til sölu, hvítur, álfelgur, ABS, sóllúga, spoiler, verð kr. 890.000, einnig Cam- aro Iroc Z-28 ’86, álfelgur, T-toppur, cruisecontrol, rafinagn í öllu. Uppl. í síma 92-11937 eða 92-12071. Toyota Hiace ’78 tjónabíll til sölu, selst ódýrt, og Skódi ’86, í góðu lagi, kr. 60 þús. stgr. Einnig óskast vél í Mazda 929 ’78 eða bíll til niðurifs. Uppl. í síma 92-13596 og 92-14216. Alfa Romeo 33 SL ’87 til sölu, sportleg- ur fjölskyldubíll, rauður að lit, ekinn 32 þús. km, skipti á ódýrari/skulda- bréf. Uppl. í síma 15228. Alfa Romeo Alfasud Sprint til sölu, þarfnast lagfæringar, mikið af góðum varahlutum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 92-12034 eftir kl. 20. Ath.! Tökum að okkur allar almennar bifreiðaviðgerðir. Ódýr og góð þjón- usta. Bílastöðin hf., sími 678830. Ópið frá kl. 10-22 alla daga. Chevrolet Blazer ’74 til sölu, 8 cyl., sjálfsk., upphækkaður á 40" mudder- dekkjum. Góður bíll. Uppl. í síma 98-34403 e.kl. 17._____________________ Datsun dísil. Til sölu Datsun 280 C ’81, 6 cyl., sjálfsk., með mæli, þarfnast lag- færingar á útliti, góð kjör eða stað- greiðsluafsl. S. 92-37457 e. kl. 19. Einn með öllu. Plymouth Volare stati- on, árg. ’80, cruise control, rafin. í öllu, ekinn 38 þús./vél. Toppbíll á góðu verði ef samið er strax. S. 91-673234. Ford Mustang árg. ’79 til sölu, með aflstýri og -bremsum, sjálfsk., skemmdur á hægra frambretti. Uppl. í síma 91-43326. Lada Lux árg. ’87 til sölu, hvítur að lit, keyrður 24 þús. km. Verð 220 þús. Uppl. hjá Bílasölu Hafnarfjarðar í síma 91-652930. LandCruiser '77 til sölu, skoðaður ’89, til greina kemur að skipta á station- bíl, mætti þarfnast lagfæringar, einnig Cortina ’77, selst ódýrt. S. 72995. Mercedes Benz 500 SE '83 með öllu til sölu, bíllinn er sem nýr, í algjörum sérflokki. Uppl. í síma 91-82377 á dag- inn og 611760 á kvöldin. Pontiac yentura '71, vél 400 cc/in og 400 skipting, 3,26:1, læst drif. Fallegur og mikið endurnýjaður. Sjón er sögu ríkari. Tilboð. Sími 51269 og 54883. Sérútbúin jeppi. Cherokee ’75, Dana 60 aftan, 44 að framan, ek. 15 þús./vél, turbo 400 sjálfsk., 5 tonna Warn spil, 44" dekk o.fl. S. 91-77600 og 34430. Til sölu Volvo 345, fallegur og vel með farinn (frúarbíll!), árgerð 1982, ekinn 89 þús. km, verð 230 þús. Uppl. í síma 91-82435.______________________________ Toyota og Subaru. Tercel ’83, sjálfsk., 5 dyra, ek. 86 þús., rauður, Justy 4WD ’86, 5 dyra, ek. 24 þús. km, hvítur. Verð samkomul. S. 641671. Volvo 244 ’79 til sölu, góður bíll, sport- felgur, einnig Lada station ’86, góð kjör, skuldabréf. Uppl. í s. 92-14611 á daginn og 92-14569 á kvöldin. Volvo, Honda. Volvo 144 árg. ’73 til sölu, góður bíll. Einnig Honda Accord ES ’81. Uppl. í síma 91-652544 til kl. 18 og eftir kl. 19 í síma 91-674231. Blazer '74 til sölu með 5 gíra Benz kassa, á breiðum dekkjum, með bilaða dísilvél. Uppl. í síma 91-78328. BMW 316 árg. ’77 til sölu, þarfnast við- gerðar, selst ódýrt. Úppl. í síma 91-74708 eftir kl. 20. Cherokee Lardeo ’85 til sölu, ekinn 65 þús., toppeintak. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 98-22353. Daihatsu Charade 1979 í góðu ástandi til sölu á kr. 30.000. Uppl. í sima 91-12827 eftir kl. 19. Dekurbill til sölu, Honda Civic ’81, skoðaður ’89. Uppl. í síma 676019 e. kl. 19._______________________________ Fallegur bíll. Til sölu Chevrolet Monza ’88, ekinn 21 þús. km. Uppl. í síma 652104. Gullfallegur Subaru sedan árg. '82 til sölu, útvarp, segulband, verð 200-250 þús. Uppl. í síma 675421. Mercury Monarch árg. '79, til sölu, lítið ekinn, mjög vel með farinn. Hagstætt verð. Uppl. í síma 92-13883. MMC Colt ’80 til sölu, skoðaður ’89, góður bíll, verð 75 þús. staðgreitt. Úppl. í síma 673356. Nissan Sunny ’87 til sölu. Staðgreiðsla eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-46974. Pickup Isuzu de Lux long Bed ’81 til sölu í góðu standi. Uppl. í síma 624472 e.kl. 19. Porsche 924 ’79 til sölu, glæsilegur bíll, gott verð, skipti ath. Uppl. í síma 44940. Range Rover, árg. ’79, til sölu, hvítur, ekinn 130 þús. km. Uppl. í síma 91- 625835 á daginn. Sá besti í bænum! Fallegur Range Rover, árg. ’79, ekinn 170.000 km. Skipti möguleg. Uppl. í síma 91-22171. Toyota LandCruiser ’72 4x4x bensín, skipti athugandi. Uppl. í síma 92-68625. Willys ’63, skoðaður ’88, B20 vél, 30" dekk, þarfnast lagfæringar, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-41631. Lancia skutla ’88 til sölu, ekin 2000 km. Uppl. í síma 666655 eftir kl. 18. Til sölu Cortina GT 2000 ’74 til niður- rifs. Uppl. í síma 98-21821. Wartburg ’84, í góðu lagi, til sölu, skoð- aður ’89. Uppl. í síma 641430. ■ Húsnæði ’i boði Lög um húsaleigusamninga gilda um viðskipti á leigumarkaði. Hlutverk þeirra er að stuðla að sem mestu ör- yggi og festu í viðskiptum leigusala og leigjanda. Lögin eru ítarlega kynnt í sérstöku upplýsingariti okkar sem heitir Húsaleigusamingar. Húsnæðis- stofnun ríkisins. Tryggingarfé. Leigusala er lögum samkvæmt heimilt að krefjast trygg- ingarfjár vegna hugsanlegra skemmda á húsnæðinu og til trygging- ar greiðslu leigu. Tryggingarféð má þó aldrei nema hærri fjárhæð en sem svarar þriggja mánaða húsaleigu. Húsnæðisstofnun ríkisins. Ég er fjölskyldumaður og óska eftir meðleigjanda að 2ja herb. íbúð í Breið- holti frá 9. júní fram í miðjan ágúst eða lengur. Húsbúnaður fylgir + gervihnattasjónvarp. Aðeins reglus. karlmaður kemur til gr. S. 79319. Falleg 2ja herb. ibúð við Sogaveg til leigu strax, 3ja mán. fyrirfram- greiðsla. Reglusöm kona gengur fyrir. Tilboð sendist DV, merkt „Jón 4334“, fyrir mánudagskvöld 22.5. Mosfellsbær. Til leigu 3ja herb. nýleg íbúð á neðri hæð í einbýlishúsi, laus strax. Tilboð með uppl. um fiölskyld- ust. og greiðslumögul. send. DV f. 23 maí, merkt „Framtíðarhúsnæði 4352“. Stór 2ja herb. íbúð á jarðhæð (með eða án húsgagna) til leigu í 4-6 mán., e.t.v. lengur eða skemur. Leiguupph. 32.000, fyrirframgr. æskileg. Tilboð sendist DV, merkt „Seljahverfi 456“. Eitt herbergi I 2ja hergbergja ibúð með aðgangi að eldhúsi og baði til leigu í vesturbænum, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-20997 eftir kl. 20. Lítil íbúð í neðra Breiðholti til leigu, fyrir einn eða par, sérinngangur, Til- boð sendist DV, merkt „Reglusemi 555“._____________________________ Til leigu 3ja herbergja íbúð í Selás- hverfi, sérinngangur. Þvottavél, þurrkari og ísskápur ásamt nokkrum húsgögnum, fylgja. Sími 34101 e. kl. 20. Til leigu björt og falleg 2 herb. íbúð, 65 fm. Leigist frá 1. júní í að minnsta kosti ár. Fyrirfrgr. Uppl. í síma 91-10515 um helgina. 2 herb. íbúð i Efstasundi er laus til leigu í júlí og ágúst, með eða án húsgagna. Uppl. í síma 91-33126 á kvöldin. Hef til leigu 2 herb., elhús og bað, í hjarta bæjarins. Uppl. í síma 91-10541 e. kl. 18.________________________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Skemmtileg 4 herb. íbúð, sem losnar í júní, til leigu. Uppl. í síma 91-22551. Til leigu 2ja-3ja herb. risíbúð i miðbæ Reykjavíkur. Uppl. í síma 91-41707. ■ Húsnæði óskast Tímabundnir leigusamningar (t.d. til sex mánaða) fela m.a. í sér að leigjand- inn hefur forgangsrétt að íbúðinni er leigutíma lýkur. Þessi forgangsréttur fellur aðeins niður ef leigusali eða náinn ættingi þarf að nota íbúðina. Húsnæðisstofnun ríkisins. Einstæð móöir með 3 börn óskar eftir 3-4 herb. íbúð sem fyrst, trygging frá vinnuveitanda og öruggar greiðslur eru fyrir hendi. Sími 91-18484 og 618484 frá kl. 9-18 og 71639 á kvöldin. Ung hjón utan af landi óska eftir 2ja 3ja herb. íbúð á Reykjavikursvæðinu, meðmæli, leiguupphæð 20-25 þús. á mán., allt að 6 mán. fyrirfr. Hafið sam- band v/auglþj. DV í s. 27022. H-4309. Áreiðanlegt og reglusamt par með 5 ára dóttur óskar eftir 3-4 herb. íbúð í Kleppsholti eða Vogahverfi sem fyrst. Fyrirfrgr. allt að 3 mán. ef óskað er. Uppl. í síma 91-22183 og 38350. Ca 50 m3 húsnæði óskast fyrir hrein- legan iðnað. Bílskúr með vatni og rafinagni kæmi til greina. Sími 622777 á daginn og 623887 kvöld og helgar. Einstæóa móður með 2 börn vantar 2-3 herb. íbúð. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 91-71091 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.