Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1989, Qupperneq 26
34
FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1989.
Sviðsljós
Ólyginn
sagði...
Warren
Beatty
Hann er stór stjama en heldur
stuttur í annan endann. Hann er
nú að leika í kvikmyndinni Dick
Tracy og vill lita út fyrir að vera
stærri á tjaldinu. Til þess lét hann
útbúa fyrir sig skó sem gera hann
5 cm hærri en hann er. Mótleik-
ara hans, Madonnu, fannst hún
verða heldur stutt fyrir bragðið
og lék sama leikinn og hann -
fékk sér aðra skó. Ætli útkoman
verði svo ekki sú sama og ef ekk-
ert hefði verið gert?
Charlie
Sheen
er síðasta „fómarlamb“ giftinga-
æðisins sem geisar nú í Holly-
wood. Alhr virðast þurfa að gift-
ast og það strax. Sú útvalda hjá
Charhe er leikkonan Kehy Pres-
ton. Hún er 28 ára og fjórum ámm
eldri en hann. Charlie hefur þeg-
ar gefið henni dýrmætan trúlof-
unarhring og mun tilvonandi eig-
inkonan varla geta beðið eftir að
eignast böm.
• f
Viö opnun sýningarinnar á verkum Helga Þorgils Friðjónssonar á Kjarv-
alsstööum. DV-myndir BG
Nýlega var opnuð sýning á Kjarv-
alsstöðum á nýjum verkum eftir
Helga Þorgils Friðjónsson. Sýning-
in er haldin á vegum Menningar-
málanefndar Reykjavíkurborgar.
Sýningin mun standa yfir th 21.
maí og er hún önnur boðssýning
Listasafns Reykjavíkur á árinu.
Þann 16. júní verður haldin sýning
á verkunum í Norrænu listamið-
stöðinni í Sveaborg. Þaðan fer hún
tíl Gaheri Nemo í Eckenförde og
ioks til Rovanemi listasafnsins í
Finniandi. Verk Helga hafa þegar
fengið góðan hijómgrunn á á er-
lendri gmndu.
Ólafur Jensson, forstööumaður
Blóðbankans, og eiginkona hans,
Erla ísleifsdóttir, virða fyrir sér verk
á sýningunni.
Nemar úr Hótel- og veitingaskóla íslands:
Norrænir
meistarar
íslenskir framreiðslunemar
hrepptu Norðurlandameistaratitil-
inn í keppni sem haldin var í Svíþjóð
fyrir skömmu. Keppnin hefur verið
haldin árlega síöan 1982 en íslending-
ar tóku fyrst þátt 1987. Markmiðið
er að hvetja nema í þessum greinum
th bættrar frammistöðu og stuðla að
kynningu á meðal nema hinna mis-
munandi þjóða.
Frá hverju landi taka tveir hópar
þátt, annar í framreiðslu en hinn í
matreiðslu. í hvoru liði em tveir
nemar og einn leiðbeinandi. Mat-
reiðslunemamir urðu í fjórða sæti
en framreiðslunemamir í því fyrsta.
Bandaríska leikkonan Meryl Streep veifar til aðdáenda þegar hún gengur
upp tröppurnar í kvikmyndahöllinni í Cannes um síðustu helgi. Með henni
er ástralski leikarinn Sam Neil sem lék meö henni i myndinni A Cry in the
Dark. Þar léku þau foreldra barns sem dó með grunsamlegum hætti -
móðirin var ákærð fyrir morð. Reuter
Norrænu meistararnir í keppni framreiðslunema, Svava Björk Jónsdóttir
og Níels Hafsteinsson, ásamt leiðbeinanda sínum, Halldóri Malmberg.
Svava og Níels hafa bæði lært framreiðslu á Hótel Sögu.
Nauðungaruppboð
ferfram á skrifstofu embættisins,
Aðalstræti 92, Patreksfirði:
á fasteigninni Amarbakka 1, Bíldu-
dal, þingl. eign Jörundar Bjamason-
ar, eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka
fslands og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga
miðvikudaginn 24. maí 1989 kl. 9.00.
á fasteigninni Aðalstræti 15, Patreks-
firði, þingl. eign Helga Auðunssonar,
eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga
og Veðdehdar Landsbanka Islands
miðvikudaginn 24. maí 1989 kl. 10.30.
á fasteigninni Strandgötu lla, Paf>
reksfirði, þingl. eign Haraldar Ólafs-
sonar, eftir kröfu Ammundar Back-
man hrl. miðvikudaginn 24. maí 1989
kl. 11.00.__________________________
á fasteigninni Urðargötu 20, rishæð,
Patreksfirði, þingl. eign Ingibjargar
Hjartardóttur og Helga Haraldssonar,
eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins,
Lífeyrissjóðs Vestftrðinga og Verslun-
arbanka fslands fimmtudaginn 25. mai
1989 kl. 10.00. _________________
á fasteigninni Túngötu 33, Tálkna-
firði, þingl. eign Gests Gunnbjöms-
sonar, eftir kröfu Jóns Hjaltasonar
hrl. fimmtudaginn 25. maí 1989 kl.
11.30.______________________________
á fasteigninni Móatúni 16, Tálkna-
firði, þingl. eign Jóns Þorgilssonar,
eftir kiöfú Ammundar Backman hrl.
og Veðdeildar Landsbanka íslands
fimmtudaginn 25. maí 1989 kl. 13.30.
á Ásborgu BA-109, þingl. eign Unga
h/f, eftir kröfú Fiskveiðasjóðs íslands
og Jóns Finnssonar hrl. fimmtudaginn
25. maí 1989 kl. 14.00.
á Ingibjörgu BA402, þingl. eign Mið-
víkur h/f, eftir kröfu Skúla J. Pálma-
sonar hrl. fimmtudaginn 25. maí 1989
kl. 15.00.
á fasteigninni Dalbraut 24, neðri hæð,
Bíldudal, þingl. eign Þóris Ágústsson-
ar, eftir kiöfu Gunnars Sæmundsson-
ar hrl. fostudaginn 26. maí 1989 kl.
9.30.
á Tálkna BA 123, þingl. eign Straum-
ness h/f, eftir kröfú Sveins Skúlasonar
hdl. og Jóhannesar Sigurðssonar
lögfr. fostudaginn 26. maí 1989 kl.
10.30.
Nauðungaruppboð
annað og síðara fer fram á skrif-
stofu embættisins að Aðalstræta'
92, Patreksfirði:
á fasteigninni fiskimjölsverksmiðja á
Vatneyri, Patreksfirði, þingl. eign
Svalbarða h/f, eftir kröfu Brunabóta-
félags Islands og Fiskveiðasjóðs Is-
lánds miðvikudaginn 24. maí 1989 kl.
9.30.
á fasteigninni Hellisbraut 57, a-b,
Reykhólum, þjngl. eign Barmahlíðar,
dvalarheimilís aldraðra, eftir kröfu
Byggingasjóðs ríkisins og Brunabóta-
félags Islands miðvikudaginn 24. maí
1989 kl. 10.00.
á fasteigninni Túngötu 35, Tálkna-
firði, þingl. eign Viðars Stefánssonar
og Svandísar Leósdóttur, eftir kröfu
Sveins Skúlasonar hdl., Ammundar
Backman hrl., Guðmundar Jónssonar
hrl., Brunabótafélags íslands og
Landsbanka íslands miðvikudaginn
24. maí 1989 kl. 11.30.
á fasteigninni Túngötu 33, Tálkna-
firði, þingl. eign Gunnbjöms Ólalsson-
ar, eftir kröfu Ammundar Backman
hrl., Guðjóns Armanns Jónssonar
hdl. og Steingríms Þormóðssonar hdl.
miðvikudaginn 24. maí 1989 kl. 13.30.
á fasteigninni Aðalstræti 120 a,_ Pat-
reksfirði, þingl. eign Jóns Bessa Áma-
sonar,_eftir kröfú Amars Hinrikssonar
hdl., Áma Pálssonar hdl., Gunnars
Sæmundssonar hrl., Steingríms Þor-
móðssonar hdl. og Ferðamálasjóðs
miðvikudaginn 24. maí 1989 kl. 14.00.
á jörðinni Feigsdal, Bíldudalshreppi,
þingl. eign Guðbjarts Inga Bjamason-
ar, eftir kröfú Veðdeildar Landsbanka
fslands miðvikudaginn 24. maí 1989
kl. 14.30.___________________________
á fasteigninni Grænabakka 7, Bíldu-
ded, þingl. eign Jóns Brands Theod-
órs, eftir kröfu Byggingasjóðs ríkisins,
Brunabótafélags íslands, Gunnars
Sæmundssonar hrl. og Kristins Hall-
grímssonar lögfr. miðvikudaginn 24.
maí 1989 kl. 15.30.
á fasteigninni Sigtúni 9, Patreksfirði,
þingl. eign Georgs Ingvasonar, eftir
kröfu Ammundar Backman hrl. og
Byggingasjóðs ríkisins miðvikudag-
inn 24. mai 1989 kl. 16.00.
á fasteigninni Hólum 18, Patreksfirði,
þingl. eign Péturs Ólafssonar, eftir
kröfú Skúla J. Pálmasonar hrl., Eyra-
sparisjóðs, Ammundar Backman hrl.,
Hallgríms Geirssonar hrl. og Bygg-
ingasjóðs ríkisins miðvikudaginn 24.
mai 1989 kl. 16.30.__________________
á Patrek BA-64, þingl. eign Patreks
h/f, eftir kröfú Fiskveiðasjóðs fslands
miðvikudaginn 24. maí 1989 kl. 17.00,
á félagsheimili á Patreksfirði, þingl.
eign Félagsheimilis Patreksfj arðar,
eftir kiöfú Ferðamálasjóðs miðviku-
daginn 24. maí 1989 kl. 17.30.
á fasteigninni Miðtúni 2, 2c, Tálkna-
firði, þingl. eign Jóns Herbertssonar
eftir kröfú Garðars Briem hdl. og
Byggingasjóðs ríkisins miðvikudag-
inn 24. maí 1989 kl. 18.00.
á fasteigninni Aðalstræti 89, Patreks-
firði, þingl. eign Rafns Hafliðasonar,
eftir kröfii Iðnlánasjóðs miðvikudag-
inn 24. maí 1989 kl. 18.30.
á fasteigninni hraðfrystihús á Pat-
reksfirði, þingl. eign Hraðfrystihúss
Patreksfjarðar h/f, eftir kröfii Ólafs
Birgis Ámasonar lögfr., Landsbanka
fslands, Þorfmns Egifssonar hdl.,
Brunabótafélags íslands, Amar Hösk-
uldssonar hdl., Skúla J. Pálmasonar
hrl., Gunnars Sæmundssonar hrl.,
Tómasar H. Heiðar lögfr. og Byggða-
stofinmar fimmtudaginn 25. mai 1989
kl. 9.00.
á fasteignimn Sigtúni 57, neðri hæð,
Patreksfirði, þingl. eign Eyþórs Eiðs-
sonar, eftir kröfú Helga Sigurðssonar
lögfr. og Brunabótafélags íslands
fimmtudaginn 25. maí 1989 kl. 9.30.
á fasteigninni Dalbraut 39, efri hæð,
Bíldudaí, þingl. eign Þórólfs Halldórs-
sonar, efitir kröfú Byggingasjóðs ríkis-
ins og Jóns G. Briem hdl. finimtudag-
inn 25. maí 1989 kl. 13.00.
á Geir BA-326, þingl. eign íshafs s/f,
Tálknafirði, eftir kröfu Garðars Briem
hrl. og Vilhjálms H. Vilhjálmssonar
hrl. fimmtudaginn 25. maí 1989 kl.
14.30.
á fasteigninni Aðalstræti 59, efii hæð,
suðurenda, Patreksfirði, þingl. eign
Ólafs Haraldssonar, eftir kröfú Ólafe
Sigurgeirssonar hdf. og Innheimtu-
stofiiunar sveitarfélaga fimmtudaginn
25. mai 1989 kl. 15.30.
á Rósu BA-30, þingl. eign Viðars Stef-
ánssonar, eftir kröfú Gunnars Sólnes
hrl. og Fiskveiðasjóðs íslands fimmtu-
daginn 25. maí 1989 kl. 16.00.
á fasteigninni Strandgötu 15a, Pat-
reksfirði, þingl. eign Gunnars Hlöð-
verssonar, eftir kröfu Eyrasparisjóðs,
Byggingasjóðs ríkisins og Brunabóta-
félags Islands ftmmtudaginn 25. maí
1989 kl. 16.30._______________________
á fasteigninni Túngötu 29, Tálkna-
firði, þingl. eign Sigmundar Hávarð-
arsonar, eftir kröfú Lífeyrissjóðs Vest-
firðinga, Veðdeildar Landsbanka Is-
lands, Sigríðar Thorlacius hdl. og
Byggingasjóðs ríkisins fimmtudaginn
25. mai 1989 kl. 17.00.________■
á fasteigninni Gilsbakka 2, 2c, Bíldu-
dal, þingl. eign Bíldudalshrepgs, eftir
kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands
fimmtudaginn 25. maí 1989 kl. 18.00.
á fasteigniimi Túngötu 15, efri hæð,
Patreksfirði, þingl. eign Aðalsteins
Haraldssonar, eftir kröfú Bygginga-
sjóðs ríkisins .fimmtudaginn 25. maí
1989 kl. 18.30.
Nauðungaruppboð
þríðja og síðasta:
á fasteigninni Stekkum 19, Patreks-
firði, þingl. eign Öivinds Solbakk, fer
fram á eigninni sjálfri eftir kíöfu
Landsbanka íslands, Skúla J. Pálma-
sonar hrl., Eyrasparisjóðs og Bygg-
ingasjóðs ríkisins föstudaginn 26. maí
1989 kl. 9.00.______________,
SÝSLUMAÐUR BARÐASTRANDARSÝSLU