Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1989, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1989, Side 29
FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1989. Spakmæli 37 Skák Jón L. Árnason Á alþjóðamótinu í Haninge, sem lauk á mánudag, kom þessi staða upp í skák sænska stórmeistarans HeOers, sem hafði hvitt og átti leik, og Levs Polugajev- sky: M 00 ^ M. W 7l Á 6 i a i aw 5 Á Á 4 4 3 A 1 2 A A A 1 2 . & & & ABCDEFGH I 24. DfBOFaOegur vinningsleikur. Eftir 24. - B eða Rxd6 25. Bc6 + og næst 26. Hxe6+ veröur svartur mát. 24. - Be7 25. Bc6 + Bd7 26. Hdxe6 og Polugajevsky gafst upp. Tékkneski stórmeistarinn Ftacnik sigr- aði óvænt á mótinu sem var af 13. styrk- leikaflokki. Hann hlaut 7 v., Ulf Anders- son, Van der Wiel og WOder fengu 6,5 v. Ivan Sokolov og Sax fengu 6 v., Pol- ugajevsky 5,5 v., Jón L. Ámason og Smyslov 5 v., Wedberg 4,5 v., HeOers 4 v. og Pia Cramling 3,5 v. Bridge ísak Sigurðsson Á spUaæfmgu landshðsins fyrir skömmu kom þetta athygUsverða spO fyrir, þar sem suður spUaði 6 lauf. Suður fékk út hjartaáttu og var líklegt að þaö væri hæsta frá þremur Utlum spUum í Utnum samkvæmt útspUareglum AV. Sagnhafi setti Utið úr blindum og drap gosa austurs með ás. Hann lagði nú niður laufakóng og fékk tíuna frá austri. í þess- ari stöðu koma margar leiðir til greina tU vinnings: ♦ KG8 ¥ 862 ♦ 9852 + D75 * D5 ¥ K97 ♦ R764 4» ÁG84 ^ 109632 ¥ DG53 ♦ G103 + 10 ♦ Á74 ¥ Á104 ♦ ÁD + K9632 TU grema kemur að svína laufinu og þá vinnst spiUö aUtaf eins og þaö Uggur. Einnig kemur tíl greina að toppa laufið og ef það feUur ekki að reyna að enda- spUa vestur. Þá þarf að tæma rauðu Utina hjá vestri og hitta nákvæmlega á hvemig skiptingin í Uttmum er og trompa þá upp, henda vestri inn á laufdrottningu og láta hann spUa frá spaðanum. Sagn- hafi ákvaö að reyna þá leiðina, toppaði laufið, og þar sem austur átti sennilega 5 spil í hjarta og laufl og vestur 6 spU í þeim litum vom meiri Ukur tíl þess að vestur ætti 3 tígla heldur en fjóra. Sagn- hafi tók því á AD í tígU, spUaði sig inn á hjartakóng, henti hjarta í tígulkóng, trompaði hjarta og spUaði sig út á laufi. En þar sem vestur átti fjórða tígulinn og gat spilað sig út þar tapaöi sagnhafl spU- inu þótt hann hefði farið rétta leið eftir Ukindareikningnum. Sagnhafi varð einn- ig að trompa fjórða tígulinn og henda vestri svo inn á laufdrottningu U1 aö vinna spUið. Krossgáta Lárétt: 1 hella, 6 leit, 8 slár, 9 dreitUl, 10 hreytðist, 11 dæld, 13 loga, 15 sundfæri, 17 tvíhljóði, 18 skel, 19 umgang, 21 hreUdi. Lóðrétt: 1 Uða, 2 ásaki, 3 torveldar, 4 gabb, 5 smámenni, 6 afhenda, 7 fljótið, 12 tómi, 14 fáláti, 16 hópur, 20 grehúr. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 tákn, 5 sef, 7 örlæti, 9 leiðinu, 11 tin, 12 akur, 14 organ, 16 na, 17 reið, 19 aur, 21 me, 22 ragna. Lóðrétt: 1 tölt, 2 ár, 3 klingir, 4 næða, 5 stikna, 6 ern, 8 aura, 10 eir, 13 unun, 14 orm, 15 aða, 18 ee, 20 Ra. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvUiö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviUð 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: SlökkviUð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 19. maí - 25. maí 1989 er í Austurbæjarapóteki Og Breiðholtsapó- teki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka dagl ert til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á oðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, simi 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarslá frá kk 17-8, sími. (far- - sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga ki. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 19. maí: Franco heldur innreið sína í Madríd í dag Spænskir þjóðernissinnarefnatil hátíðahalda um gervallt landið til þess að minnast sigursins Umgengstu þá sem eru þér óæðri, eins og þú vildir að þeir sem eru þér æðri umgengust þig. Epikúrus Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur ■’ Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. ki. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið ' mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud, kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö iaugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk i síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11—16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Kefiavík, sími 15200. Hafnaríjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubiíanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tillcyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. .. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 20. mai Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Forðastu að leysa verkefnin á einfaldasta hátt. Það kemur þér ekki vel út á viö. Félagslífiö er skemmtilegt. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ættir að hafa sem hægast um þig fyrri hluta dagsins þvi þetta er hálfgerður vandræðatími. Það ríkir mikil spenna í loftinu. Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Breytingar virka sérlega vel í dag. Hugsaðu alvarlega um þá hlutir sem gætu komiö þér til góða. Happtölur eru 10,17 og 25. Nautið (20. apríl-20. maí): Ef einhver hefur unnið til hóls skaltu ekki láta sem þú takir ekki eftir því. Vinskapur blómstrar undir óvenjulegum kringumstæðum. Njóttu lífsins. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þótt þú sért ánægður er ekki vist að allir taki því vel. Láttu það ekki á þig fá þótt þú verðir skilinn út undan og þér sé ekki sýndur trúnaður. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú gætir þurfl að berjast fyrir þínu. Sýndu þolinmæði við að koma hugmyndum þínum á framfæri. Það er betra en æsingur og læti. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): fhugaðu aUa möguleika að ná sem bestu samkomulagi varð- andi ákveðið mál. Varastu að vera of bjartsýnn og taka of mikið að þér. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Nýttu þér óvænt hlé á hinu heföbundna. Annars getur þú orðiö fyrir miklum vonbrigðum. Treystu ekki á loforð. Vogin (23. sept.-23. okt.): Öryggi er mikilvægt í fjármálum. Taktu enga áhættu. Töfrar þínir geta virkað einstaklega vel. Byggöu upp þitt eigiö ör- yggi. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Vertu viðbúinn að hræra upp í hlutunum ef þeir hafa staðið of lengi í stað. Þú ættir aö ná góðum árangri meö samvinnu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ástarsambönd eru með stirðara móti í dag hvort heldur fólk- iö er gift eða ekki. Öryggi þitt veldur öryggisleysi hjá öðrum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Haltu þig við hiö heföbunda í dag. Reyndu að halda öllu rólegu í kringum þig og sérstaklega sjálfiun þér. Happatölur eru 4, 22 og 30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.