Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1989, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1989, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1989. 21 _______________________________Akureyri Andapollurinn: GylS Knstjáttssan, DV, Akuxeyri; „Það má segja að Andapollurinn sé ein af perlum bæjarins enda tek ég eftir þvi að ferðamenn, sem koma til Akureyrar, streyma lúng- að til þess að taka myndir og skoða fuglalifið héma,“ segir Þorsteinn Þorsteinsson, sundlaugarvörður á Akureyri, en.hamr hefur látið sér mjög annt um Andapollinn við sundlaugina og fuglalifið þar. „Þessu svæði var komið hér upp um leið og sundlaugin var byggð. Þá þótti tilvalið að nota afrennslið úr innilauginni til þess að hita hér upp tjarnir utanliúss og á veturna helst efri tjörnin alltaf ófrosin þvi vatnið seytlar alltaf í hana,“ segir Þorsteinn. „Hér er geysilega mikið fulgalíf, sérstaldega á veturna, og Akur- eyringar eru duglegir að hugsa um fuglana, koma og gefa þeim dag- lega. Einnig er fuglunum gefið af starfsmanni bæjarins þannig að þeirfá alltaf nóg,“ sagðiÞorsteinn. Hann sagði ' að á veturaa væru stokkendur í meírihluta. „Þær eru hins vegar minna hér á sumrin en allt árið eru hcr t.d. aliendur, pek- ingendur, sem einstaklingur hefur komið með hingað, og grágæsir." „Ástarsamband" aliandar einnar og heiðargæsar á „AndapollinuiR;‘ undanfarin ár hefur vakið mikla athygli. „Þau eru búhi að reyna í tvö sumur að koma upp ungum en það gengur auðvitað ekld þar sem þessar tegundir ná ekki saman. Málin hafa verið leyst þannig að látaþetta „par“ hafa grágæsarimga til að ala upp og að sjálfsögðu vek- ur þetta athygli. Það hlýtur líka að vera einsdæmi að sjá ahönd og heiðargæs vappa hér um með grá- gæsarunga og meim hafa kallað þetta samband „ástarleik aldarinn- ar“. Nú er búið að taka eggin, sem heiðargæsin verpti, og setja undir hana grágæsaregg og við vonum að hún fái að verða í friði og þá raun fiölga hjá þeim „hjónum“ um miðjan júní,“ sagði Þorsteinn. Þorsteinn Þorsteinsson við „Andapollinn"; „þetta er ein af perluni Akur- DV-mynd gk SHDDtI FAVORIT Nýr, framhjóladrifinn fimm dyra fjölskyldu- bíil - itölsk hönnun - á hagstæðu verðí. Hínn sivínsæli Aries, vel útbúinn, amerískur fólksbíll á sérlega hag- stæðu verði. SKÁLAFELL SF. Draupnisgötu 4, Pósthólf 635, 603 Akureyri. Simi 22255 DODGE SHADOW TUHBO Sportlegir aksturseig- ínleikar og allur hugs- anlegur aukabúnaður. V/ NaUSt ©21300 aor*00 ^tgC V- bítáW' V'tdeo V/ Naust ©21300 ftá- ^ — VefÖ GteiS^tlx Naust ©21300 Glerárgötu 26 • Akureyri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.